Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 29, JÚLl 1993
9
Útlönd
Palestínumenn vara við hefndaraðgerðum vegna árása Israela:
Hóta árásum á
bandarísk skotmörk
Einn leiötoga PLO, Frelsissamtaka
Palestínu, varaöi í morgun við aukn-
irni hefndaraðgerðum vegna árása
ísraela á Suöur-Líbanon. Herská
samtök Palestínumanna, íslamska
Jihad-hreyflngin, hótuðu í morgun
aö ráðast á skotmörk Bandaríkja-
manna ef bandarísk yfirvöld gripu
íkki inn í og stöövuðu árásir ísraels-
nanna.
{ gær gagnrýndi Bill Clinton
Bandaríkjaforseti ísrealsk yfirvöld
fyrir árásimar á Suöur-Líbanon og
hvatti yfirvöld í Sýrlandi til aö reyna
aö stööva bardagana.
Háttsettur líbanskur embættis-
maöur, sem ekki vill láta nafns síns
getiö, sagði í morgun að líbönsk yfir-
völd myndu ekki afvopna Hizbollah-
hreyfinguna á meöan ísraelsk yfir-
völd neita að fara frá suðurhluta Lí-
banons. Embættismaöurinn sagöi aö
ísraelsmönnum tækist ekki aö neyða
libönsk yfirvöld til aðgerða þó þeir
rækju hundraö þúsund Suður-
Líbana til Beirút. Embættismaöur-
inn tók það fram aö líbönsk stjóm-
völd væru að reyna að stööva flug-
skeytaárásir Hizbollah á norður-
hluta ísraels til að ísraelar hefðu
ekki afsökun fyrir geröum sín-
um.
ísraelskir hermenn héldu áfram
Israelskir hermenn á öryggissvæðinu svokallaða i Suður-Libanon halda fyrir eyrun um leið og félagar þelrra skjóta
á þorp norðan við öryggissvæðlð. Símamynd Reuter
árásum sínum á þorp í Suöur-Líban-
on í morgun fimmta daginn í röö.
Nú hafa um tvö hundruö þúsund
Líbanir flúiö heimili sín og haldiö
noröur, að því er heimildarmenn
Sameinuöuþjóöannasegja. Reuter
VAÐSTÍGVÉL
BARNA/DOMU/HERRA
ÁFRÁBÆRUVERÐI
VERÐFRÁKR. 1.121,-
SKEIFUNNI11d-simi 686466
Skóvinnustofan - Akranesi
Skóbúðin Borg - Borgarnesi
Baulan - Borgarfirði
Skótiskan - Akureyri
Skapti - Akureyri
Tumailna - Siglufirði
Verslunin Val - Egilsstöðum
SÚN - Neskaupstað
Verslunin Aldan - Seyðisfirði
Sportvöruverslun Hákonar -
Eskifirði
Lykill - Reyðarfirði
KASK - Höfn/Djúpavogi
KÁ - Kirkjubæjarklaustri
KA - Víkurmarkaður - Vík
Verslunin Grund - Flúðum
Verslunin H-Sel - Laugarvatni
SG-búðin - Selfossi
VEITUM ÁBYRCÐ
ÁMÖRCUM
NISSAN OC
SUBARU BÍLUM
BILA HÚSIR
BÍLASA LA
SÆVARHÖFÐA 2 674848 i húsi Ingvars HeIgasonar
1
ATH.
LOKAÐ
LAUGARDAG
ÖRUGG BILASALA AGOOtlM STAÐ
YFIR 150 BILAR A STAÐNUM
Ath. tökum notaða bíla upp í aðra notaða!
Nissan Primera 2.0GTE4x4. érg. 1992,
ek. 13 þ. km, 6 g„ ABS, 149 hö„ toppl-
úga, samlœs. o.fl. Ath. skipti á ód.
Verð 1.890 þús. stgr. Einnlg Primera
2.0 SLX '91, 93.
Subaru Legacy 2.0 Turbo 4x4. árg.
1992, ekinn 58 þ. km. 5 gira, 200 hö„
topplúga. álfelgur o.fl. Ath. skipti á
ódýrari. Verð 1.820 þús. stgr.
Honda Civic ESIVTEC, árg. 1992, ekinn
19 þ. km, 5 gira. topplúga, 125 hö„
rafdr. rúður o.fl. Ath. skipti á ódýrari.
Varð 1.330 þús. stgr. Höfum flestar
árg. af Civic.
Toyota Corolla 1.6 XLI, árg. 1993, ekinn
18 þ. km. 5 glra. rafdr. rúður o.fl. Ath.
skiptl á ódýrarl. Verö 1.080 þús. stgr.
Höfum flestar árg.
VW Golf 1.8 GL, árg. 1988. ekinn 59
þ. km, 6 glra, vökvastýri, samlæsing
o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Verð 690
þús. stgr. Höfum flestar árg. af Golf.
Subaru Legacy 1.8 4x4, árg. 1991, ek-
inn 31 þ. km, sjálfskiptur, rafdr. rúöur
o.fl. Ath. skipti á ódýrari. Varð 1.490
þús. stgr. Höfum einnig árg. ’90 og
1992.
BMW 320i. árg. 1989, akinn 20 þ. km.
5 glra, álfelgur o.fl. Ath. skipti á ödýr-
ari. Verð 1.290 þús. stgr. Höfum flestar
árg. af BMW.
Nlssan Maxima 3.0, árg. 1990. ekinn
55 þ. km. sjálfskiptur, laðuráklæði,
ABS, 170 hö„ einn með öllu. Ath. skipti
á ódýrari. Verð 1.790 þús. stgr.
Nissan Sunny 1.6 SLX 4x4, árg. 1991,
ekinn 20 þ. km, 6 glra, rafdr. rúður o.fl.
Ath. skipti á ódýrari. Verð 1.000 þús.
stgr. Höfum einnlg flestar árg. af
Sunny, framdrifnum.
Subaru Justy J12 4x4, árg. 1989, ekinn
52 þ. km, 5 gira, útvarp o.fl. Aðeins
beln sala. Verð 600 þús. stgr. Höfum
flestar árg. af Justy.
Austin Mlni Special, árg. 1988, ekinn
44 þ. km, beinskiptur o.fl. Aðoins bain
sala. Verð 290 þús. stgr.
Nissan Patrol turbodlsll '92, sk. aðeins
12 þ. km, 5 g„ upph., 33" dskk, spllttað
drif aftan o.fl. Ath. skipti á ódýrari.
Vorð 3.200 þús. stgr. Elnnlg árg. '89,
'90, '91 og 1993.
MMC L-300 4x4, árg. 1988, eklnn 46
þ. km, 5 gira, rafdr. rúður o.fl. Aðelns
beln sala. Verð 1.160 þús. stgr. Höfum
einnig árg. '87, '89 og 1990.
Cherokee Limitod 4.0 '89, ekinn 62 þ.
km, sjálfskiptur, leðuráklæði, álfelgur,
rafdr. rúður o.fl. Ath. sklptl á ódýrari.
Varð 2.050 þús. stgr. Höfum flestar
árg. af Cherokae.
Nissan Pathfinder 3.0 '91, ek. aðeins
11 þ. km, sjálfsk., álfelgur. 31“ dskk.
samlæslng o.fl. Ath. sklpti á ódýrari.
Verð 2.290 þús. stgr. Einnig 4ra dyra
Tarrano og Pothfindor.