Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 17
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993
17
Fiskar grýttir og sparkað í selkópa
- garðurinn ekki hannaður fyrir ótakmarkaðan fólksflölda, segir forstöðumaður
„Fiskar hafa lent í þessu. Þeir hafa
veriö grýttir. Við brugðumst við með
því að láta ábreiður yfir öll fiskaker-
in þannig að það sé hreinlega ekki
hægt að grýta þá. Einnig jukum við
gæslu og sendum dýr í sumarleyfi.
Þar að auki erum við með ákveðið
svæði, Þjófadali, á milli Húsdýra- og
fiölskyldugarðsins og þar er dálítið
athvarf fyrir dýrin. Þar er rúmt
svæði sem við hreinlega læstum
þannig að fólic komst ekki inn og
dýrin gátu hvílst," sagði Tómas Ósk-
ar Guðjónsson, forstöðumaður Hús-
dýra- og fiölskyldu- garðsins.
Ókeypis var inn í húsdýragarðinn
frá 24. júni til 24. júlí og komu þá upp
tíu alvarleg tilvik þar sem dýrunum
var misþyrmt. M.a. var nefóbaki
troðið upp í nasimar á hestunum og
sparkað var í selkóp. Tahð var að
rúmlega 100.000 manns hefðu komið
í garðinn á þessum tíma. Sagði Tóm-
as að staðurinn hefði ekki verið
hannaður fyrir þennan fiölda.
Aflífa varð selkópinn sem sparkað
var í en Tómas sagði að hann hefði
verið hrakinn og veikburða þegar
hann kom í garðinn og krufning
hefði sýnt að misþyrmingin varð
ekki banamein hans.
„Þaö hefur borið á illri meðferö á
dýrunum undanfarinn mánuð. Þetta
virðist vera fólk sem leitar í að gera
bara eitthvað af sér - er ekkert héma
endilega til aö njóta þess sem fiöl-
skyldugarðurinn býður upp á heldur
er hér að ráfa og gerir bara eitthvað
sem þvi dettur í hug, hugsunarlaust.
Mér finnst ekkert réttlæta misþyrm-
ingu dýra, hvort sem þau eru frjáls
í náttúmnni eða annars staðar.
Meðan aðgangurinn kostar eitt-
hvaö - þó að það sé bara eitthvað
smávegis - kemur fólk ekki inn í
þessum tilgangi,“ sagði Tómas.
Ég vil sleppa þeim
„Þaö var siður hjá sumu fólki um
miðja síðustu öld að fara á sunnudög-
um og skoða geðsjúkhnga á fávita-
hælum sem voru þar í spennitreyjum
og hlekkjaðir. Mér finnst þetta mjög
svipað. Þetta eru dýr sem em þarna
ófrjáls og þeim hður iha þarna - þetta
er mjög afbrigðilegt umhverfi fyrir
þau og ég vil sleppa þeim,“ sagði
Magnús H. Skarphéðinsson hvala-
vinur um húsdýragarðinn.
„Maöur sér að dýrunum hður illa
þama. Eg skil vel að þéttbýhsbúa
langi til að sjá dýrin en þetta er mjög
afbrigöilegt umhverfi. Samkvæmt
öllum erlendum rannsóknum eru
yfir 90 prósent af dýrum í dýragörð-
um afbrigðilega mikið geðveikir ein-
stakhngar og ég er þeirrar skoðunar
að nákvæmlega sama staða sé í Laug-
ardalnum," sagði Magnús. -GHK
Macintosh PowerBook 145B
Þol - þakmálning
Þekur, verndar og fegrar
Þarftu að mála þakið? Þá vantar þig Þol
þakmálningu frá Málningu hf. Hún er
sérstaklega framleidd fyrir bárujám
og aðra utanhússfleti sem Jnr
þarfhast varanlegrar vamar.
Þol er hálfgljáandi alkýð-
málning sem er auðveld í
notkun. Þol þakmálningin dregur nafn af
einstöku veðrunarþoli sínu og litaúrvalið er
fjölbreytt. Þol þakmálningin frá
Málningu hf. er punktur-
wy*i , inn yfir vel málað hús. -
Það segir sig sjálft.
AawujWBi QR rnfMHiB.
-»*aíSU«AMCa «3C«DMM®»œ
Næst þegar þú sérð fallega málað hús - kynntu þér þá hvaðan málningin er
lmálninghlf
- það segir sig sjdlft -
Fréttir
Hrottafengin framkoma borgara í Húsdýragarðinum:
Tekið var á móti Stefáni á Egilsstöðum með blómum og söng.
DV-mynd Sigrún
Stefan Jasonarson a Egilsstöðum:
Kór aldraðra tók á
móti göngugarpnum
- hreyfing gefur lífinu gildi, segir Stefán
Sigrún Björgvmsdóttir, DV, Egflsstöðum:
„Ég er ipjög ánægöur með ferðina
og viðtökur ahs staðar þar sem ég
hef komið,“ sagði Stefán Jasonarson
er hann kom til Egilsstaða 24. júh á
göngu sinni um þéttbýhsstaði víös
vegar um land. Kór aldraðra tók á
móti honum með söng og Kristinn
Krisfjánsson bæjarstjóri afhenti
honum blómvönd frá Egilsstaðabæ.
Stefán var léttur í spori og lék á
als oddi. Hann sagðist hafa verið
hlaupagikkur aha tíð, lék sér að því
áður fyrr að hlaupa uppi dilkær.
Stefán sagðist með þessari göngu-
fór á ári aldraðra vera að vekja at-
hygh fólks á því að hreyfing, útivera
og góður lífsstíh gæfi lífinu ghdi.
Hann gekk í félagsskapinn íþróttir
fyrir aha og ákvað hann í samráði
við dóttur sína, Unni, að fara þessa
landsgöngu. Áður en hann lagði af
stað hafði hann gengið um 600 km.
Hann byijaði að ganga 10 km á ný-
ársdag í tilefni af guhbrúðkaupi
þeirra hjóna og gerir ráð fyrir að
ganga aht að 500 km á leið sinni um
landið.
Þegar hann kom í Egilsstaöi hafði
hann gengið ahs 184 km. Síðan lá
leið hans um Vop'nafiörð og strönd-
ina, Norðurland og aht til Bolungar-
víkur er ferðinni heitiö. Gönguferð-
inni áætlar Stefán að ljúka við Laug-
ardalshöhina 19. ágúst, á fyrsta degi
samnorrænnar íþróttahátíðar.
stg^*
Apple kynnti nýja fartölvu, PowerBook 145B, þann 7. júní síðastliðinn.
Og nú bjóðum við þessa tölvu á hreint frábæru verði eða 139.900,-
ef staðgreitt, en 147.263,- kr. sé greiðslunni dreift.
Tækniýsing:
• 25 MHz 68030 örgjörvi • 3,5”, FDHD drif
• SuperTwist 640 x 400 • Les og skrifar Macintosh-,
• 4 Mb vinnsluminni MS-DOS- og OS/2-diska
• 40 Mb harðdiskur • AppleTalk-nenengi
Stækkunarmöguleíkar:
1 Auka má vinnsluminni í 8 Mb
1 Innbyggt módem
1 llefur sex tengi íyrir jaðarbúnað
Umbobsmenn: Haftækni, Akureyri og Póllinn, ísafirbi
Apple-umboðið
Skipholti 21, sími: (91) 624800