Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993
33
Þrumað á þrettán
Allir með þrettán
Hið unga lið, Malmö FF, hefur ekkl náð sér á strik i sumar. Þó er mikil
bjartsýni ríkjandi hjá Jonasi Axeldal og félögum fyrir leikinn gegn Brage
um helgina.
Fimm spámenn flölmlðla ó íslandl
og í Svlþjóö spáðu aö allir leikimir
á getraunaseöiinum siöastliöna helgi
myndu enda sem útisigur.
Það gekk ekki aiveg eftir því einum
leiklauk með sigri heimaliðsins. Það
voru því margir tipparar sem náöu
13 réttum að þessu sinni. Vinningar
fyrir 12,11 og 10 rétta náðu ekki lág-
marksútborgun og voru fluttir á
fyrsta vinning.
Þessi staða hefur komið upp nokkr-
um sinnum í Svíþjóö en aldrei á
meðan á samstarfi við íslenskar get-
raunir hefur staöið.
19.498 raðir fundust með 13 rétta
en flestar hafaþær orðið 2.805 á sam-
starfstímabili Islendinga og'Svía. Þá
voru borgaðar 390 krónur fyrir 12
rétta.
Röðin: 222-222-221-2222. Alls seldust
213.485 raðir á íslandi í síðustu viku.
Fyrsti vinningur var 73.507.460 krón-
ur og skiptist milli 19.498 raöa með
þrettán rétta. Hver röð fékk 3.770
krónur. 334 raöir voru meö þrettón
rétta á íslandi.
234.981 raðir voru með tólf rétta,
þar af 3.003 raðir á íslandi.
762.086 raðir voru með ellefu rétta,
þar af 11.071 röð á íslandi.
1.562.337 raðir voru með tíu rétta,
þar af 26.655 raöir á íslandi.
íslenskir tipparar voru með 41.063
raðir með 10,11,12 og 13 réttum eða
19,23% af seldum röðum á íslandi.
Fimm efstu hóparnir
með13rétta
Flestir af efstu hópunum í sumar-
leik íslenskra getrauna voru með 13
rétta. Fimm efstu hóparnir voru með
13 rétta og þrettán af fimmtán efstu
hópunum. Staðan breytist því lítiö.
VONIN er enn efst með 121 stig,
BOND og KJARKUR eru með 117 stig,
TVB16 er meö 116 stig og FYLKIR114
stig.
Tíu umferöum er lokiö i hópleikn-
um og tveimur ólokiö. Hópamir
henda út slæmu skori næstu tvær
helgar.
í lX2-tippdeildinni er ÍBK komið á
toppinn með 21 stig eftir 10 umferöir.
Valur og Víkingur eru neðstir með 7
stig. ÍA og Valur fengu 13 rétta í síð-
ustu umferð.
Efstu líðin
héldu öllum innan vallar
Það er greinilega áhrifaríkara að
halda leikmönnum innan vallar en
utan. Ekkert þriggja efstu liðanna í
Englandi: Manchester United, Aston
Villa né Norwich, missti mann af
leikvelli vegna brottvísunar á síöasta
keppnistímabili. Það gerðu ekki
heldur Coventry, Oldham og QPR.
í 1. deild voru fimm menn reknir
af velli: frá Leicester, West Ham og
Cambridge, í 2. deild fimm: frá Exet-
er og Preston, og í 3. deild Carlisle
sjö leikmenn.
218 leikmönnum var vísað af velli
í öllum fjórum deildunum, 34 í úr-
valsdeildinni, 67 í 1. deild, 5712. deild
og 59 í 3. deild. 67 þessara leikmanna
var vísað af velli á heimavelli en 151
á útivelli.
37 leikjum, eða 17,0%, lauk með
sigri liös sem missti mann af leik-
velli, 56 leikir, eöa 25,7%, enduðu í
jafntefli og 125, eða 57,3%, töpuðust.
Uppselt hjá Newcastle
Geysilegur áhugi er á knattspyrnu
í Newcastle. Aðallið borgarinnar
Newcastle komst upp í úrvalsdeild-
ina í vor, eftir að Kevin Keegan tók
við framkvæmdastjóm.
Hann hefur verið duglegm- við að
kaupa og selja leikmenn í sumar. Sá
frægasti er Peter Beardsley sem er
kominn til baka frá Everton og spilar
í sókninni með Andy Cole sem var
keyptur fyrr á þessu ári frá Bristol
City.
Allir 26.000 ársmiöamir hafa verið
seldir og því pláss fyrir 4.000 manns
fram í desember en þá verður áhorf-
endasvæðið minnkað þannig að pláss -
verður fyrir 28.000 áhorfendur.
Leikir 30. leikviku 31. júli. Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir siðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mðrk Fjölmiðlas pá
€ m CO m 2 a ci. 11 0. 0 £ m o < 9 o á 5 o 5> Samtats
1 X 2
1. Brage- Malmö FF 0 0 2 O- 2 1 0 2 1- 9 1 0 4 1-11 2 2 2 2 1 2 2 2 2 2 1 0 9
2. Degerfoss - Öster 0 0 0 0-0 0 0 1 O- 5 0 0 1 0- 5 2 2 2 2 2 X X X 2 X 0 4 6
3. Helsingbrg - Halmstad 0 1 0 0-0 0 1 1 0- 3 0 2 1 0- 3 1 1 2 1 1 1 1 1 1 1 9 0 1
4. Trelleborg - Örebro 0 0 1 1-3 0 1 1 1- 2 0 1 2 2- 5 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
5. Örgryte - Norrköping 1 1 0 3- 2 1 0 2 2-7 2 1 2 5- 9 2 2 2 X 2 2 2 2 2 2 0 1 9
6. Assyriska - Vasalund 0 0 0 0- 0 0 0 1 0-3 0 0 1 0-3 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10
7. Djurgárden - Luleá 0 0 0 0-0 0 1 0 1- 1 0 1 0 1- 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
8. OPE - Gefle 0 0 0 0-0 0 0 1 0- 2 0 0 1 0- 2 2 2 X X 2 2 X X 2 2 0 4 6
9. Spársvágen - UMEÁ 0 0 0 0-0 0 0 1 0- 1 0 0 1 0- 1 1 1 1 X 1 1 1 1 1 X 8 2 0
10. GIF Sundsv - Spánga 0 0 1 1- 2 1 1 0 5- 1 1 1 1 6-3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0
11. Gunnilse - Hássleholm 0 0 0 0-0 0 0 1 1- 3 0 0 1 1-3 2 2 2 2 X 2 2 2 2 2 0 1 9
12. KalmarAIK- Landskrona 2 0 1 2- 2 3 0 0 7- 1 5 0 1 9- 3 2 X 2 2 2 2 X 2 2 2 0 2 8
13. Myresjö - Jonsered 0 0 0 0- 0 0 1 0 1- 1 0 1 0 1- 1 1 X 1 X X X 1 1 1 2 5 4 1
KERFIÐ
Viltu gera
uppkast
að þinni
Rétt
röð
ICD
@ [□ H [D [D H [D
@000000
EÉ3 [D m [D 00 [Ð [D [D
im [zn [Di
m m m2
uj m m3
Staðan í Allsvenskan
14 5 2 0 (12- 3) Göteborg .. 5 0 2 (12- 7) +14 32
14 6 1 0 (22- 3) Norrköping 3 0 4 (12-10) +21 28
14 5 0 2 (18-11) AIK 3 3 1 ( 8- 7) + 8 27
14 5 2 0 (17-10) Trelleborg 2 1 4 (12-13) + 6 24
14 3 2 2 (12- 6) Öster 3 3 1 (10- 7) + 9 23
13 4 0 2 (13— 8) Halmstad . 2 3 2 (10- 9) + 6 21
14 4 1 1 (13- 8) Helsingbrg 2 2 4 (12-16) + 1 21
14 3 3 1 (14-12) Hácken .... 2 0 5 ( 6-13) - 5 18
14 3 2 2 (10-11) Frölunda .. 2 1 4 ( 7-13) -7 18
14 2 2 4 (15-13) Malmö FF 3 0 3 (10-10) + 2 17
13 3 0 4(8-9) Örebro 2 0 4 ( 6-10) - 5 15
14 2 0 5(7-9) Örgryte 1 3 3 ( 9-14) - 7 12
14 2 1 4 (12-12) Degerfoss 0 2 5 ( 4-16) -12 9
14 0 2 5 ( 3—13) Brage -2 0 5 (10-31) -31 8
j itaðan í 1. deild Norra
13 5 1 1, (15- 6) Hammarby 4 0 2 (13- 3) +19 28
13 4 1 1 (18- 6) Djurgárden 3 2 2 (13- 9) +16 24
12 5 0 2 (18-13) Vasalund .. 3 0 2 ( 8- 7) ’+ 6 24
13 5 1 1 (13-6) Gefle 2 1 3 ( 6- 9) + 4 23
13 5 2 0 (20- 5) Luleá 1 2 3 ( 8-10) +13 22
13 2 2 2(9-6) GIF Sundsv 4 1 2 (15-11) + 7 21
13 4 0 2 ( 8- 8) Brommapoj......... 2 2 3 (10-10) 0 20
13 2 3 2 ( 7- 6) Spánga .............2 1 3(4-5) 0 16
13 2 2 2 ( 8-11) Sirius ........... 2 2 3 ( 6- 9) - 6 16
12 2 2 1.(10- 5) Spársvágen .......1 4 2 ( 2-4) + 3 15
13 3 2 2 (12- 7) UMEÁ...............1 1 4(10-15) 0 15
13 2 1 4 (10-14) IFK Sundsv.......1 1 4 ( 9-18) -13 11
13 2 1 3 ( 5- 8) OPE.............. 0 2 5 ( 4-20) -19 9
13 1 2 3 ( 4-12) Assyriska ....... 0 1 6 ( 5-27) -30 6
í 1.
13
13
13
13
13
13
13 1
13
13
13
13 1
13 1
13 3
13 1
0 0 (19- 3) Lnndskrona ...4 2
1 0 (20- 5) Hássleholm ...3 1
1 1 (10- 4) Kalmar FF......3 3
0 3 (16-11) Elfsborg .....4 0
1 1 (14— 7) Jonsered ......1 0
1 2 (10- 9) Oddevold ......2 3
3 2(5-6) GAIS ..........3 1
3 1 (11- 6) Forward .......1 0
1 3 (16-13) Skövde AIK ....1 1
2 3 (10- 8) Uddevalla .....1 2
2 3(4-8) Lund ..........2 2
1 4(0-16) Myresjö .......2 3
2 1(9-8) Gunnilse ......0 1
2 4 ( 8-11) Mjállby....... 1 1
0 (12- 3) +25 35
2 (11- 9) +17 29
1 ( 6- 5) + 7 25
3 (12-10) + 7 21
5 ( 7-15) - 1 19
2 (11-15) -3 19
3 ( 7- 9) - 3 16
5 ( 4-10) - 1 15
4 ( 5-14) - 6 14
3 ( 6-10) - 2 13
3 (10-10) -4 13
2 ( 8-13) -12 13
6 ( 6-17) -10 12
4 (10-21) -14 9
nsmsmmmmmŒ]
ms @@000000
m e m mmmmm
m m to°
m m m11
m m miz
m m mia
• MERKIÐ VANDLEGAMEÐ @@ LÁRÉTTUM STRIKUM
• NOTIÐ BLÝANT — EKKI PENNA— GÓÐASKEMMTUN
TÖLVU- OPINN
VAL SEÐILL
m m
AUKA- FJÖLDI
SEÐILL VIKNA
m mm m
TÖLVUVAL - RAÐIR
lilWWWKlklWWHN