Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 32
44
Lárus Guðmundsson.
Skýring
þjálfarans!
„Ég er mjög sár yfir að fá ekki
öll þrjú stigin. Við skoruðum full-
komlega löglegt mark en á óskilj-
anlegan hátt dæmdi línuvörður-
inn markið af vegna rangstöðu
sem var fjarstæða. Þetta er ekki
í fyrsta skiptið sem við töpum á
ranglátri dómgæslu í sumar,“
sagði Lárus Guðmundsson, þjálf-
ari Víkinga, eftir að „strákarnir
hans“ höfðu gert markalaust
jafntefli við Valsmenn á Laugar-
dalsvellinum. Víkingar eru
langneðstir í 1. deildinni og hafa
ekki enn unnið leik.
Bjart veður að mestu
Á höfuðborgarsvæðinu verður norð-
an- og norðvestankaldi eða stinn-
ingskaldi í dag en heldur hægari í
Veðrið í dag
nótt. Bjart veður að mestu. Hiti 8-13
stig.
Á landinu verður norölæg eða
norðvestlæg átt, sums staðar all-
hvöss vestan tíi á landinu og á Suöur-
landi en heldur hægari austanlands.
Rigning eða súld norðanlands og
nyrst á Vestfjörðum en bjart veður
að mestu sunnan til á landinu. Kalt
verður áfram um norðanvert landið
en allt að 17 stiga hiti sunnanlands
um hádaginn.
Á hálendinu verður nokkuð hvöss
norðanátt og súld eða rigning, þó
verður úrkomulítið og sums staðar
nokkuö bjart veöur sunnan jökla.
Hiti viða á bilinu 1-6 stig.
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri
Egilsstaðir
Galtarviti
Keflavíkurílugvöllur
Kirkjubæjarklaustur
Raufarhöfh
Reykjavík
Vestmarmaeyjar
Bergen
Helsinki
Ósló
Stokkhólmur
Þórshöfn
Amsterdam
Barcelona
Berlín
Chicago
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
London
Madrid
Malaga
Maliorca
Montreal
New York
Orlando
París
rigning 5
skýjað 6
alskýjað 6
skýjað 7
léttskýjað 9
rigning 4
skýjaö 8
rykmistur 9
skýjað 11
léttskýjað 15
skýjað 14
léttskýjað 17
rigning 9
súld 17
heiðskírt 22
þokumóða 15
heiðskirt 21
þokumóða 20
þoka 16
rigning 14
þokumóða 14
rigning 18
léttskýjað 22
heiðskírt 19
heiðskírt 18
skýjað 23
skýjað 27
skýjað 27
lágþoku- 16
blettir
Ummæli dagsins
Hress á reki!
„Það gekk mjög vel að ná mann-
inum um borð. Þaö tók ekki
meira en eina til tvær mínútur
þrátt fyrir að það voru norðaust-
an sjö vindstig og nokkur kvika.
Ég get ekki sagt annað en að
Aðalsteinn var undarlega hress
miðað við að hafa verið á reki í
gúmbátnum í þrjátíu tíma,“ sagði
Hörður Guðbjartsson, skipstjóri
á Guðbjarti ÍS, sem bjargaði Aðal-
steini Bjarnasyni, skipstjóra á
vélbátnum Nökkva ÍS, sem fórst
út af Blakksnesi.
Rænd á besta hótelinu!
„Andri Már Ingólfsson kynnti
þessa ferð fyrir okkur í skólanum
og margt af því sem hann sagði
reyndist tóm vitleysa. Hann full-
yrti að hótelið væri eitt af þeim
bestu í Cancun en þar var allt
krökkt af kakkalökkum og eölum
og þrjú öryggishólf rænd meðan
við vorum þar,“ segir Ásdís Rósa
Ásgeirsdóttir ferðalangur.
Viðskiptahættir!
„Það hefur verið ákveðið að
leggja viðskipti við Skífuna í salt.
Við kaupum eins og við getum
af hinum rétthöfunum sem eru
okkur hliðhollir. Skífan verður
látin eiga sig og ekki verslað þar
nema í nauð. Síðan ætlum við að
kæra Skífuna til samkeppnis-
ráðs,“ segir Ásgeir Þormóðsson,
einn af forsvarsmönnum Filmco.
---------------
Smáauglýsingar
Bls. Bts.
Anlík 35
Aivmnalboói...™ 38 Atvinnaástast..........38 Atvlnnuhú8neeðí—38 Barnagœfila 38 Bátar, 35,38 Húsnæftiftskast 38 Jeppar 3839 L)n(‘írú:taftatt.eki 39 Ljósmyndun 35
Bllaleifla 3« Bllaróskast 38 Bilartílaölu 37,39 Bftlsmrn 35 Byssur 35 Oulspekl 39 Dýrahald 35 Nudd : 39 Óskastkeypt 34 Sendibilar 36 Sjónvórp 35 Spftkonur 38 Sport .39 Sumarbústaðir 35,39
Hrftaiög 39 Flufl 35 Teppaþjónusta 34
Fyrirunflböm, 34 Tilsöfu....'. 34,39
Vagnar - kBrrur 3539 Varahiutrr 35
Garftyrkjs 38
Heimilistækl 34 Hestamennsta 35 Hjftl 35 yerslun;:,,^,.,..3439 Vftlar - verkfæri .39 ViÖQBrðir 38 Videft 35
Hljóöfæri 34
Hrairtflerníngar 34 Husavíftflerðir 39 Húsgögn 335 Ýmialegt 38 bjftnusta 38 ökukennsla 39
Bjami F. Einarsson fomleifafrædingur:
„Eg fékk áhuga á fornleifafræði
þegar ég var 7 ára gamall. Ég bjó í
nágrenni viö Þjóðmiiýasafnið og
þegar rigndi og strákarnir vildu
ekki vera úti aö leika sér og stelp-
umar voru bara til í drullumall fór
ég á safhið. Ég sat iðulega fyrir
framan beinagrindina af konunni
frá Hafurbjarnarstöðum en ég var
Maður dagsins
mjög heillaöur af henni,“ segir
Bjami F. Einarsson fornleifafræð-
ingur sem að undanfómu hefur
unnið að þvi að bjarga fornminjum
úr tveimur hollenskum skipsflök-
um í höfninni í Flatey.
Vinnu við skipsflökin fyrir vest-
an er nú lokiö. Fomminjarnar
verða fluttar á Þjóðminjasafnið þar
sem byrjaö verður á að hreinsa
gripina en alls fundust 25-30 kiló
af sautjándu aldar keramiki. Bjami
Bjarnl F. Elnarsson.
er sáttur við árangurinn og hann
óttast ekki að Hollendingar geri til-
kall til fomminjanna.
Fomleifafræöingurinn lauk stúd-
entsprófi frá MR á sínum tíma en
síðustu þrettán árin hefur hann
dvaiið að mestu í Gautaborg í Sví-
þjóö. Bjarni fer aftur utan í haust
til að Ijúka doktorsprófinu en að
þvi loknu kemur hann alkominn
heim. Hann segir fomleifafræðina
vera skemmtilegt starf og af verk-
efnum sé ærið nóg. Þegar Bjarni
er ekki í vinnunni reynir hann að
sinna áhugamálum sínum sem em
m.a. bókmenntir, listir og íþróttir.
Fornleifafræðingurinn er mikill
KR-ingur þótt ekki sé hann félags-
bundinn. Hann er jafnframt einn
af stofnendum Körfuknattleiksfé-
lagsins Esjunnar en meðlimir þess
eru gamlir skólafélagar úr MR.
Bjami segir að félagið taki ekki
þátt í hefðbundnum mótum enda
séu liðsmenn bæði orðnir of gamlir
og feitir og eins nenni þeir ekki að
senda inn ársskýrslu félagsins!
Kona Bjama er Elín Elísabet
Halldórsdóttír sálfræðingur. Þau
eiga tvö börn, Dag og Írísi Lind.
Myndgátan
Lausn gátu nr. 682:
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993
leikir í
1. deild
í kvöld eru tveir leikir á dag-
skrá í 1. deild karla. Fylkir og ÍBK
mætast í Árbænum og á Akur-
eyri taka Þórsarar á móti KR-
ingum.
I 4. deild karla er eínn leikur
og þá em nokkrir leikir í 2. og 3.
aldursflokki karla.
Íþrófliríkvöld
l.deildkarla
Fylkir -ÍBK kl. 20
Þór-KR kl. 20
4. deild karla
Árvakur-Hamar kl. 20
Skák
Gamla brýnið Lajos Portisch er með í
baráttunni í Biel um sætin tíu í áskor-
endakeppninni. í 9. umferð vann hann
Boris Gulko í aðeins 24 leikjum. Lokin
tefldust þannig, Portisch hafði hvítt og
átti leik:
21. Re4! Be5 Ef 21. - dxe4 22. Dxd8 + !
Bxd8 23. HfB mát. 22. Rc3 Da6 leiðir beint
til taps en 22. - Bxc3 23. Bxc3 er hagstætt
hvítum. 23. Rxd5 Rxd5 24. Dxd5 + ! og
Gulko gafst upp þvi að 24. - Hxd5 25. HfB
er mát.
Jón L. Árnason
Bridge
Danir voru ekki heppnir í þessu spili í
leik liðsins gegn Bretum á Evrópumótinu
í bridge. Sagnir voru mjög einfaldar hjá
Bretunum í lokuðum saL Norður opnaði
á einum spaða sem suður hækkaöi í Qóra.
Sagnir gengu öðruvísi fyrir sig í opnum
sal hjá hjónunum Dorthe og Peter
Schaltz. Norður gjafari og AV á hættu:
♦ ÁG1085
V ÁK1092
♦ D54
♦ --
* D42
V 87
♦ K872
+ Á1093
♦ 3
V G43
♦ ÁG1063
+ G642
♦ K976
V D65
♦ 9
+ KD875
Norður Austur Suður Vestur
Dorthe Steel Peter Shenkin
1* Pass 3 G Pass
4♦ Pass 4« Pass
4 G Pass 5+ Dobl
64 P/h
Þijú grönd lýstu góðri hendi með spað-
astuðningi og einspili í spaða. Fjórir tígl-
ar voru spuming um ása og trompkóng
og fjögur grönd voru slemmuáskorun.
Fimm lauf lýstu fyrirstöðu í litnum og
Dorthe ákvað að fara í slemmuna. Útspil-
ið var lauftvistur, kóngur í blindum og
ás vesturs var trompaður. Nú tók hún
ÁK í spaða og þegar liturinn brotnaði
ekki reyndi hún að henda tígli í hjarta.
það hefði gengið ef vestur hefði átt 3
hjörtu en sú leið gekk ekki heldur og
Bretamir græddu 11 impa á spilinu. Dort-
he átti hins vegar að setja litið lauf í
fyrsta slag til að reyna að gera vestri lífið
leitt því hún græðir lítiö á einu niðurk-
asti í laufiö. Ef vestur hefði sett ásinn var
hægt að vinna slemmuna með því að
trompa niður laufin.
ísak Öm Sigurðsson