Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 33
4-
FIMMTUDAGUR 29. JÚLl 1993
45
Sigrfður Gyða.
Vatnslita-
myndir
Sigríðar
Gyðu
í Þrastarlundi viö Sog stendur
nú yfir sýning á verkum Sigríöar
Gyðu.
Á sýningunni, sem hófst á
mánudaginn, sýnir Sigríður
Gyða 20 verk sem öll eru unnin
á þessu ári en inyndefnið er aöal-
lega Reykjavíkur-stemning.
Sigríður Gyða stundaöi nám í
Myndlistarskóla Reykjavíkur og
Handíðaskólanum. Fyrsta einka-
sýning hennar var haldin í Þrast-
arlundi árið 1972 og hún hefur
sýnt þar oft síðan. Hún hefur
Sýningar
einnig haldið einkasýningu á
Kjarvalsstöðum og tekiö þátt í
samsýningum hér heima og í
Danmörku.
Myndlistarsýning eldri
borgara
Á Listahátíðinni á Akureyri,
Listasumar-festival ’93, stendur
nú yfir myndlistarsýning eldri
borgara í Deiglunni.
Sjö aðilar sýna 34 verk. Sýning-
unni lýkur 31. júlí.
Fyrstaveð-
nrspáin!
Á þessum degi árið 1949 varð
breska ríkissjónvarpið, BBC,
fyrst til að sjónvarpa veðurspá.
DV er ekki kunnugt um hvort
spáin stóðst!
Sköllóttir ernir!
Sköllóttir ernir eru í raun ekki
sköllóttir - þeir bara viröast vera
það!
Blessuð veröldin
Te-framleiösla!
Á Sri Lanka er framleitt næst-
mesta magnið af tei í heiminum!
Bein í fótum!
Nærri flórðung beina manns-
líkamans er að finna í fótunum!
Seinagangur í kerfinu!
Oliver Cromwell var afhöfðað-
ur tveimur árum eftir að hann dó!
Færðá
vegum
Víða á landinu er nú vegavinna í
fullum gangi og má búast við töfum
af þeim sökum.
Ökumönnum ber að lækka öku-
hraöa þar sem vegavinna er.
Umferðin
M.a. er unnið á milli Sauðárkróks
og Hofsóss, milli Þrastarlundar og
ÞingvaUa, á Fjarðarheiði og Öxna-
dalsheiði.
Hálendisvegir eru enn margir lok-
aðir en þó er t.d. fært fyrir fjallabíla
um HlöðuvaUaveg og Öskjuleið.
Dansbarinn í kvöld
„ Við spihim lög eftir t.d. Hank
Wilhams og WUlie Neison og
við lofum því að stemningin
verður góð en þú mátt lika endi-
lega segja frá því aö þaö eru
allir velkomnir," sagði Einar
Skemmtanalífið
Jónsson i ET-bandinu i stuttu
spjaili viö ÐV.
Einar og félagi hans, Torfi
Ólafsson, ætla að spila kántrí-
tónlist á Dansbamum við
Grensásveg í kvöld. Strákamir
spiluðu í Borgarvirkinu um
nokkurra mánaða skeið fyrir
tveimur árum og frá þeim tíma
hafa þeir spUað víða en þó aðal-
lega á höfúðborgarsvæðinu.
ET-bandið ætlar líka að spiia
á Dansbarnúm úm versiunar-
mannahelgina en þá verður
leUún aimenn dans- og dægur-
lagamúsík.
Einar Jónsson og Torfi Ólafeson.
•• ^
Ester ösp eign-
ÆT C7 astsystur
unga siuiKcui ucrtia d íuyxiuxiiiii ki. h.ío. viu ictjuiiign uiasiciiSL iiuii kom í heiminn á fæðingardeUd 52 sentlmetrar og vó 3832 grömm.
Landspítalanslaugardaginn24.júlí Foreldrar dömunnar eru Helga Ólína Aradóttir og Víöir Ólafsson
Kíjytti riíarYciTic y" sysur swipuuuar ueiur kster Damaagsms ósp en hún er 4 ára.
Samuel L. Jackson og Nlcolas
Cage.
Amosog
Andrew
Regnboginn fmmsýnir í dag
bandarísku grín- og spennu-
myndina Amos og Andew.
Myndin segir frá Andrew, rík-
um svörtum rithöfundi, og
Amosi, töffara og atvinnuglæpa-
manni. Lögreglan handtekur
þann fyrrnefnda fyrir misskiln-
ing en fær þann síðamefnda í liö
með sér tU að „leiðrétta" mistök-
in. Amos, sem situr á bak við lás
og slá, fær tilboð þess efnis og
Bíóíkvöld
taki töffarinn því er hann fijáls
maður á ný. Atvinnuglæpamað-
urinn slær tíl en margt fer öðru-
vísi en ætlað er.
Aöalhlutverkin leika Nicolas
Cage og Samuel L. Jackson. Leik-
stjóri og handritshöfundur er E.
Max Frye.
Nýjar myndlr
Háskólabíó: Útlagasveitin
Laugarásbíó: Helgarfrí með
Bernie, II
Stjörnubíó: Á ystu nöf
Regnboginn: Amos og Andrew
Bíóborgin: Einkaspæjarinn
BíóhöUin: Launráð
Saga-bíó: Gengið
Gengið
Almenn gengisskránlng Ll nr. 167.
29. júli 1993 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 71,820 72,020 71,450
Pund 107,330 107,630 106,300
Kan. dollar 55,830 55,990 56,580.
Dönsk kr. 10,7600 10,7920 10,8920
Norsk kr. 9,7850 9,8140 9,8980
Sænskkr. 8,8970 8,9240 9,0830
Fi. mark 12,3400 12,3770 12,4140
Fra. franki 12,2780 12,3150 12,4090
Belg.franki 2,0181 2,0241 2,0328
Sviss. franki 47,5100 47,6500 47,2000
Holl. gyllini 37,1800 37,3000 37,2700
Þýskt mark 41,8200 41,9300 41,7900
It. lira 0,04501 0,04517 0,04605
Aust. sch. 5,9400 5,9600 5,9370
Port. escudo 0,4123 0,4137 0,4382
Spá. peseti 0,5145 0,5163 0,5453
Jap. yen 0,67620 0,67820 0,67450
Irskt pund 100,970 101,270 102,050
SDR 100,06000 100,36000 99,8100
ECU 81,1800 81,4200 81,8700
Slmsvari vegna gengisskróningar 623270.
Krossgátan
7~ X 13“ T~ r- i *
r~ ■n
IO ii <z
TT~ 12'
17* )S 1
>5 h XI
32 n
Lárétt: 1 stórbygging, 5 reykja, 8 kind, 9
sleifar, 10 hávaöi, 11 eyöa, 13 lykt, 15 ró<"
legur, 17 bringur, 19 karlmannsnafh, 21
verur, 22 vökvar, 23 missir.
Lóörétt: 1 hálsremma, 2 blað, 3 spil, 4
barefli, 5 vandalaust, 6 nokkur, 7 ryk-
kom, 12 snemma, 14 kvæöi, 16 skora, 17
vinnufólk, 18 ullarkassi, 20 átt.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 bág, 4 Esja, 8 erill, 9 út, 10
sendill, 13 skýr, 15 glæ, 16 il, 17 tafar, 19
gat, 20 urga, 22 ómun, 23 æki.
Lóðrétt: 1 bessi, 2 ár, 3 gin, 4 eldraun, S®r
slig, 6 Júlla, 7 at, 11 ekla, 12 læra, 14 ýtúi,
18 fræ, 19 gó, 21 GK.