Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 24
36
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Jeppapartasala Þ.J., Tangarhöfða 2.
Varahl. í flestar gerðir jeppa. Eigum
varahluti í Toyotu 4x4. Ánnast einnig
■sérpantanir frá USA. Opið frá 9-18
mán.-fos. Símar 91-685058 og 688061.
Partasalan ingó, Súðarvogi 6, s. 683896.
Benz 230-280 ’73-’84, BMW 316-518,
M 323 ’80i’85, 626 ’80-’87, 929 ’80-’83,
Lada 1500 - Sport, Sapporo, Galant
’80-’83/Dodge Aries o.fl. Viðgerðir.
Vinnslan, Gjáhellu 1, s. 653311.
Varahlutir í: Saab 900i, Uno, Lada
1300, Samara og Sport, Corolla,
Charade, Opel, Golf, Audi, Skoda o.fl.
Kaupum bíla. Opið 9-18, mánd.-laugd.
Ath., ath. Get selt nánast hvað sem er
úr Nissan Cherry 1500, árg. ’85. Á
sama stað fæst 211 Mb harður diskur.
Uppl- í síma 96-61502.
5»------------------------------------
Brettakantar úr krómstáli á alla Benz,
Subaru, BMW, Volvo og Peugeot,
einnig radarvarar og AM/FM CB
talst. Dverghólar, Bolholti 4, s. 680360.
Eigum til vatnskassa og element í allar
gerðir bíla, einnig vatnskassaviðgerð-
ir og bensíntankaviðgerðir. Ódýr og
góð þjónusta. Handverk, s. 684445.
Ódýrir varahlutir. Mikið úrval af not-
uðum varahlutum í flestar tegundir
bifreiða. Visa/Euro. Sendum í póst-
kröfu. Vaka hf., Eldshöfða 6, s. 676860.
Óska eftir gluggastykki, og fleiru, i Will-
ys, árgerð ’67. Einnig óskast Volvo ’78
til ’82 til niðurrifs. Upplýsingar í síma
91-42888 og 985-32747.
■ Viðgeröir
Bifreiðaeigendur! Viðgerðir á rafkerf-
um bifreiða, störturum, alternatorum
o.fl., fljót og góð þjónusta. Tæknivél-
ar, Tunguhálsi 5, s. 91-672830.
Kvikkþjónustan, bílaviðg., Sigtúni 3. Ód.
bremsuviðg., t.d. skipt um br-klossa
að framan, kr. 1800, einnig kúplingu,
dempara, flestar alm. viðg. S. 621075.
■ Vörubílar
Forþjöppur, varahl. og viðgerðarþjón.
Spíssadísur, glóðarkerti. Ný sending
af Selsett kúplingsdiskum og pressum.
^Stimplasett, fjaðrir, stýrisendar,
“«?)indlar o.m.fl. Sérpöntunarþjónusta.
I. Erlingsson hf., sími 91-670699.
Vélaskemman, Vesturvör 23, 641690.
Til sölu vörubílar frá Svíþjóð:
Scania R142H 6x4 1986 / T112H ’87.
Heima: Scania 142 ’81 / P92 4x2 ’85.
Flutningabíll m. lyftu: 82M 4x2 ’83.
Notaðir varahlutir í vörubíla.
Eigum ódýra vatnskassa og eliment í
flestar gerðir vörubifreiða. Ódýr og
góð þjónusta. Stjömublikk,
Smiðjuvegi 11E, sími 91-641144.
Scania 82 M, intercooler, árg. ’84, til
sölu, með 12,5 tonnsmetra krana.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
91-632700. H-2296.___________________
• Vörubíladekk til sölu. 11x22,5" á felgu
á kr. 25.500 með vsk og 12x22,5" á kr.
19.200 með vsk. Eldshöfði 18, símar
^1-673564 og 985-39774.
■ Sendibílar
Kælibíll.Til leigu stór kassabíll með
kælibúnaði og vörulyftu, með eða án
bílstjóra. Uppl. í síma 985-24597.
■ Lyftarar
Vöttur hf., nýtt heimilisf. og símanúmer.
Vöttur hf., lyftaraþjónusta, er flutt að
Eyjarslóð 3 (Hólmaslóðarmegin) Ör-
firisey. Sími 91-610222, fax 91-610224.
Þjónustum allar gerðir lyftara. Við-
gerðir, varahlutir. Útvegum allar
stærðir og gerðir lyftara fljótt og
örugglega. Vöttur hf., sími 91-610222.
Mikið úrval af notuðum rafmagns- og
, dísillyfturum á lager. Frábært verð.
Leitið upplýsinga. Þjónusta í 30 ár.
PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650.
■ Bílaleiga
Bilaleiga Arnarflugs vlð Flugvallarveg,
sími 91-614400.
Til leigu: Peugeot 205, Nissan Micra,
Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan
Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar
fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbíla-
kerrur og farsíma til leigu.
Sími 91-614400.
MODESTY
BLAISE
' Willie er saknað einhvers
staðar erlendis. Það er
[ rúmar sex vikur síðan hann ,
hefur haft samband við/j
Getur þú reynt
að hafa uppi á
honum?
Ég spyrst fyrir um hann þar sem ég
hef sambönd, en það er mjög takmarkað.
Getur hún Dinah þín ekki gert eitthvað?
Modesty
,Þú þarft ekki að fylgja okkur’En þið gætuð
aftur til Banaga, Tarzan. ÞúJ verið auðve|d
hefur þegar eytt of miklum
’tíma í okkur!
i bráð ýmissa
■dýra í frumskóginum
9 Bílar óskast
Ath. Þar sem bilarnir seijast. Okkur
bráðvantar nýja og nýlega bíla á skrá.
Hjá okkur færð þú bestu þjónustu sem
völ er á. Hjá okkur er alltaf bílasýn-
ing. Opið 10-22 virka daga. Bílagallerí
bílasala, Grensásvegi 3, s. 812299. Þar
sem þú er alltaf númer 1, 2 og 3.
Vantar bíla á skrá, s. 673434. Mikil
aala í nýlegum bílum og lítið eknum
eldri árgerðum. Bílasalan Bílar, Skeif-
unni 7, v/Suðurlandsbraut, á móti
Glæsibæ.
£ kvöld!^) ( kvöld! \^C
XMiMCA SVMXCATI MC