Dagblaðið Vísir - DV

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjúlí 1993næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    27282930123
    45678910
    11121314151617
    18192021222324
    25262728293031
    1234567

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 29.07.1993, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 29. JÚLÍ 1993 35 ■ Hljómtæki Pioneer hljómflutningsgræjur til sölu, geislaspilari, útvarp, equaliser, magnari, 4 stórir hátalarar, stórar og miklar græjur. Uppl. í síma 92-15847. ■ Húsgögn Furuhjónarúm, borðstofuborð + 4 stól- ar og barnarimlarúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-628024. Til sölu hornsófi ur svörtu leðurlíki, selst á rúmlega hálfvirði. Upplýsingar í síma 91-656522. 2 sæta leðursófi til sölu, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-688163. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafh: 30737. ■ Antik Úrval af kolaofnum, borðum, stólum, rúmum og speglum. Kaupum og selj- um. Antik, Hverfisgötu 46. Opið 10-18 og sunnud. S. 91-20114 og 91-28222. ■ Ljósmyndun Læröu að taka betri myndir. Námsefhi í ljósmyndun á myndböndum. Höfum gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir áhugamenn og aðra sem vilja taka betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744. Ný Canon EOS 1000F Ijósmyndavél til sölu, með 35-80 mm zoomlinsu, ásamt METZ 30 TDLl flassi og tösku. Uppl. í síma 91-36822. 5 ára Petri MF3 myndavél með tveim linsum, 135 mm og 28 mm, verð 20.000. Upplýsingar í síma 91-680439. ■ Tölvur Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. PC-leikir. Allra nýjustu leikimir eru nú fáanlegir hjá okkur á mjög hagst. verði. Michel Jordan, Larry 5, Kings Quest VI. Heimskringlan, s. 681000. Vorum að fá mikið magn af 3'á" HD diskettum, verð 95 kr. stykkið. Póst- sendum um land allt. Pöntunarsími 96-12541. Akurstjarnan hf., Akureyri. Úrval af PC-forritum (deillforrit) VGA/Windows, leikir og annað. Hans Árnason, Borgartúni 26, s. 620212. ■ Sjónvörp Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Lofinetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Er bllað? Gerum við allar tegundir sjónvarpa, myndbanda, afruglara og víðómstækja. Sækjum og sendum stærri tæki frítt. Áratugareynsla. Radíóhúsið, Skipholti 9, s. 627090. Radióverk, Ármúla 20, vestan megln. Geri viö allar gerðir sjónvarpst., hljómtækja, videot., einnig afruglara, samdægurs, og loftnetsviðg. s. 30222. Radióverkst. Laugav. 147. Viögerðir á öllum sjónvarps- og myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Sjónvarps- og loftnetsvlðg., 6 mán. áb. Viðgerö samdægurs eöa lánstæki. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. ■ Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóöriti, Kringlunni, s. 680733. ■Dýrahald 3 mánaða, gullfallegur schafer-hvolpur til sölu, verð aðeins 25 þús. Aðeins gott heimili kemur til greina. Uppl. í síma 91-675524. Af sérstökum ástæðum óska tvær 8 mán. blíðar læður eftir framtíðarheim- ilum. önnur er svört af blönduöu kyni og hin er Tortie. S. 91-19212 e.kl. 18. 7 mánaða, mjög barngóður, skosk/ís- lenskur hundur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 91-666236. ■ Hestamennska Stórmót vestlenskra hestamanna verð- ur haldið á Kaldármelum 29. júlí til 1. ágúst. Gæðinga- og kynbótasýning- ar. Töltkeppni. Kappreiðar. Fjörureið. Kvöldvaka. Trúbador. Heilbrigð skemmtun í fögru umhverfi. Geymið auglýsinguna. Framkvæmdanefnd. Hestamenn. Eigum mikið úrval af vönduðum hófklukkum og hælhlífum (Quarts- boots) frá Equus. Hestamaðurinn, Ármúla 38, s. 681146. Sérversl. m/hestavörur, Póstsendum. Bilar - hestar. Lada 1600, árg. ’88, 5 gíra, nýskoðuð, til sölu, Dodge ’78. Öll skipti athuguð. Upplýsingar í síma 91-652691 eftir kl. 17. 4 hross til sölu. 2 vetra foli, 3 vetra meri, 12 vetra hestur og 14 vetra hest- ur. Upplýsingar í síma 92-12452. Hestamenn. Eigum nokkurt magn af óráðstöfuðum spæni. Upplýsingar í síma 91-687700. Oli. Mjög gott bagga- og rúlluhey til sölu. Uppl. í símum 91-44130 og 985-36451. Guðmundur Sigurðsson. Ollu- og vaxbornir frakkar i úrvali, verð aðeins kr. 9.900. Reiðsport, Faxafeni 10, sími 682345. Póstsendum. Hey, hey, hey, ódýrt af teig, til sölu. Upplýsingar í síma 91-656394. ■ Hjól Notuð reiðhjól. Seljum ný og notuð reiðhjól á frábæru verði. Við tökum notuð reiðhjól upp í ný. Algengt verð á notuðum reiðhjólum kr. 4-6000. Skiptið við trausta verslun, með full- komið verkstæði og varahlutaþjón- ustu. Tökum öll reiðhjól í viðgerð. Verslunin Markið, Ármúla 40, símar 91-35320 og 91-688860.______________ Gullsport, Smiðjuvegi 4C, Kóp., s. 870560, fax 870562. Ný sérverslun með mótorhjól, vélsleða, fatnað, hjálma, varahl. o.fl. Vantar hjól í sýningarsal. Honda Magna 750, toppeintak, árg. ’83, til sölu, verðhugmynd 300-350 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 91-632700. H-2280. Loksins! Bylting fyrir TSX 50 og 70 cc hásnúningskveikja. Meiri snúningur - fleiri hestöfl, 25-45% aukning. Vél- hjól og sleðar, Stórh. 16, sími 681135. Honda MTX 70 ’88 til sölu, verð 70 þús. Upplýsingar í síma 94-4344 eftir kl. 19. Oli. Vantar götuhjól. Verður að vera í lagi. Má þarfiiast viðgerðar. Helst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 98-23362. Honda MT 50, árg. '81, gott eintak. Upplýsingar í síma 91-672563. Eiríkur. ■ Byssur Express Skeet! 25 skot kr. 480. Express 36 gr.! 25 skot kr. 670. Kringlusport - Útilíf- Veiðivon. Dreifing: Sportvörugerðin, s. 628383. ■ FLug Tll sölu eru 2 hlutlr af 6 í TF-FET, PA-28-180, Cherokee Challenger ’73, ásamt samsv. hlutum í einangruðu endaskýli í Fluggörðum. Um 800 tímar eru eftir á mótor. Góð eign í mjög góðu ástandi. S. 657619 milli 19 og 21. Ath. Flugtak augl.: Áratuga reynsla, góðar flugvélar tryggja árangur. Tilb. á sóló/einkaflugmannsréttindum í júlí. Frítt kynningarflug. S. 91-28122. Flugskólinn Flugmennt. Þar sem verð og góð þjónusta fara saman. Tilboð á sólóréttindum í júlí! Ódýr síþjálfun- amámskeið í boði mánaðarl. S. 628062. ■ Vagnar - kerrur Tjaldvagnar og hjólhýsl. Til sýnis/sölu á staðnum. • Tjaldv. Combi-Camp Easy '92. •Tjaldv. Camp Tourist ’82 • Tjaldv. Camp-Let ’86-’88. • Tjaldv. Alpen Kreuzer ’86-’90. • Hjólh. Cavalier 14 f., m/fortjaldi. • Hjólh., pólsk, ’88, m/fortjaldi. • Fellihýsi, Paradiso, ’80-’91. Nýtt: Commanche Montana, kr. 295 þ. Dandy ferðavagninn, kr. 468 þ. Bílasalan Bílar, Skeifunni 7, v/ Suðurlandsbraut, sími 673434. Ath„ einnig mikið úrval á skrá. Útsala. Seljum í dag og á morgun kerrur með ljósum og öryggiskeðjum, 500 kg á kr. 57.600, 3 stk., 200 kg, kr. 38.000, 1 stk., og 200 kg á 34.000, 2 stk,, Iðnvangur hf,, sími 91-39820. 19 feta hjólhýsi (nr. 57) I Þjórsárdal til sölu, með fortjaldi, sólarorkustöð, sjónvarpi, húsgögnum og wc. Úppl. í síma 91-686251 eða á staðnum. Camp Tourlst tjaldvagn, árg. '81, tll sölu, á sama stað til sölu ný sumardekk á felgum, passa undir Lödu. Uppl. í síma 92-15457. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Camp-let GLX ’88 til sölu, vel með far- inn, lítið notaður. Ábreiða, varadekk og stólar fylgja, 13" dekk. Stað- greiðslutilboð óskast. Sími 91-666953. Combi-Camp 2000, lítið notaður, til sölu. Notaður ca eina helgi á ári. Kojur og fortjald fylgja með. Verð 150 þús. stgr. Uppl. í símum 92-37694 og 92-37773. Fyrir verslunarmannahelgina. Starcraft fellihýsi, sem nýtt, tilbúið í útileguna, hugsanleg skipti á sumarbústað eða sumarbústaðarlandi. Sími 91-812354. Holtkamper tjaldvagn ’91 til sölu, 7 manna vagn, á 13" dekkjum, m/for- tjaldi, eldavél og öllum búnaði. Ný- virði ca 550 þ. Tilboð óskast. S. 13072. Jeppakerra - fólksbilakerra. Til sölu jeppakerra, 305x122 cm, með ljósum. Einnig til sölu fólksbílakerra. Upp- lýsingar í síma 91-32103. Straumsvikurtjaldvagn til sölu, árg. '85, verð 120 þús. stgr. Einnig til sölu fólksbílakerra, verð 45 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 93-11042. Tilboð óskast i vandað fellihýsi, Para- diso Royal Beach ’91. Svefiipláss f. 6-7 manns, gasísskápur og -eldavél, raf- lögn fyrir 12 og 220 volt. S. 91-656703. Ónotað Paradiso fellihýsi, Ideal Beach, árg. 1992, með ísskáp og 2 kojum, til sölu. Upplýsingar hjá Bílasölunni Bíl- ar, sími 91-673434. 14 feta hjólhýsi, nr. 52, í landi Skriðu- fells í Þjórsárdal, til sölu. Upplýsingar í síma 92-13192. Camp tourist tjaldvagn með fortjaldi til sölu, í góðu ástandi, verðhugmynd ca 50-60 þús. Uppl. í síma 91-684643. Camp-Let GTE tjaldvagn til sölu. Mjög góður vagn. Upplýsingar í síma 95-35740.____________________________ Collnman fellihýsi, árg. '89, með gasmiðstöð, til sölu. Uppl. í síma 91-75645. Til sölu 14 feta hjólhýsi með fortjaldi, staðsett á Laugarvatni, mjög gott verð. Uppl. í síma 92-46732. Nýtt fellihýsi til sölu. Upplýsingar í síma 91-39153. Maðkar. Til sölu laxa- og silungamaðk- ar, einnig sterkir og hentugir, ódýrir maðkakassar. Sendi hvert á land sem er. Sími 91-612463. Meðalfellsvatn i Kjós. Veiðileyfi í Meðalfellsvatni fást á Meðalfelli, frítt fyrir 12 ára og yngri, frí tjaldstæði. Uppl. í síma 91-667032. Núpá, Snæfellsnesi. í ána er sleppt 40 -50 hafbeitarlöxum með 10-15 daga millibili. Veiðileyfi 5900-6300 kr., veiðihús fylgir. S. 93-56657. Svanur. Stórir og sprækir laxamaðkar til sölu. Upplýsingar í heimasíma 96-25980 og vinnusíma 96-24840. Geymið auglýsinguna. Til sölu glænýir iaxmaðkar. Beint upp úr moldinni við pöntun. 30 kr. stykk- ið. Upplýsingar í síma 93-12368. At- hugið, afgreiðsla í Reykjavík. Veiðileyfi. Til sölu lax- og silungsveiði- leyfi í Hvítá í Borgarfirði (gamla neta- svæðið). Uppl: 91-11049, 91-12443, 653307, einnig í Hvítárskála: 93-70050. Andakilsá. Silungsveiði í Andakílsá, Borgarfirði. Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 93-70044. ■ Fyiirtæki Á söluskrá: •Söluturn • Kaffistofa • Pylsuvagn • Bamafataverslun • Matvöruverslun •Verslun með táningavörur • Bílasala o.m.fl. Fyrirtækjasala Húsafells, Langholtsvegi 115, sími 91-680445. Halldór Svavarsson sölustjóri. Til sölu lítil, rótgróin matvöruverslun, gott verð. Höfum kaupendur að hluta- félögum og sameignarfélögum sem ekki hafa verið starfandi í nokkurn tíma, með eða án taps. Fyrirtækjasal- an Laugavegi 95, 626278. Fjársterkur meðeigandi óskast að litlu þjónustu- og innflutningsfyrirtæki, miklir möguleikar. Áhugasamir sendi skrifleg svör til DV, merkt „K-2284”. • 54057, Aðalpartasalan, Kaplahrauni 11. Eigum notaða varahluti í Skoda 105, 120, 130, Lada 1200, 1300, 1500, Sport, Samara, Saab 99-900, Mazda 62fi ’79-’84,929 ’83,323 ’83, Toyota Corolla ’87, Seat Ibiza ’86, Tredia ’83, Sierra ’87, Escort ’85, Taunus ’82, Uno ’84- 88, Volvo 244 ’79, Lancia ’87, Opel Corsa ’85, Bronco ’74, Scout ’74, Cher- okee ’74, Range Rover o.fl. Kaupum bíla. Opið virka d. 9-19, laugd. 10-16. Bilapartasalan v/Rauðavatn, s. 687659. Corolla ’80-’91, Tercel ’82-’88, Camry ’88, Lite-Ace ’87, Twin Cam ’84-’88, Carina ’82-’87, Celica ’84, Subaru ’87, Lancer ’86, Ascona, Cordia, Tredia, Escort ’83, Sunny, Bluebird ’87, Golf ’84, Charade ’80-’88, Trans Am ’82, Mazda 626 ’82-’88, 929 ’82, P. 309-205, ’85-’91, Swift ’87, Blazer, Bronco o.fi. Bilhlutir, Drangahrauni 6, s. 91-54940. Erum að rífa Subaru 1800 ’87, Subaru E-10 ’85-’90, Aries ’87, Mazda 323 ’87, 626 ’87, Daihatsu Charade ’80-’91, Hi-Jet 4x4 ’87, AMC Eagle ’82, Fiat 127 ’85, Uno ’88, Escort ’85, Fiesta ’87, Micra ’87, Cherry ’84, Sunny ’88, Lancer '87, Colt '86, Lancia Y-10 ’87 o.fl. Visa/Euro. Opið v. daga kl. 9-19. Japanskar vélar, simi 91-653400. Eigum á lager lítið eknar, innfl. vélar frá Japan, 6 mán. ábyrgð. Einnig gir- kassar, alternatorar, startarar, loft- og vökvastýrisdælur o.fl. Ennfremur varahl. í MMC Pajero, L-300 og L-200 4x4. Visa/Euro raðgreiðslur. Japansk- ar vélar, Drangahrauni 2, s. 91-653400. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 650035. Erum að rífa: Colt ’86-’88, M-626 ’85, Accord ’83, Galant ’83, Peugeot 505 '82, Benz 230/280, Favorit ’90, Corolla ’80-’83, Citroen CX ’82, Cherry ’84, Opel Kadett ’85, Skoda ’88 o.fl. bíla. Kaupum einnig bíla til niðurrifs og uppgerðar. Opið 0-19 virka d. + laug. 650372. Eigum varahl. í flestar gerðir bifr. Erum að rífa Tercel '86, Monsa ’86, Peugeot 106 og 309, Golf ’87, Swift GTi ’87, Bronco II '84, Galant ’86, Lancer ’91, Charade ’88 o.fl. Bílaparta- sala Garðabæjar, Lyngási 17, 650455. ■ Sumarbústaðir Útileiktæki, busllaugar, reiðhjól og pílukast í sumarbústaðinn. Rólusett, verð frá kr. 8.100, busllaugar, verð frá kr. 4.900, notuð reiðhjól, kr. 4-5.000, pílukastsett, verð frá kr. 808. Staðgreiðsluafeláttur 5%. Verslunin Markið, Ármúla 40, símar 91-35320 og 91-688860.__________ 12 volta rafbúnaður: Kaplar, perur og ljós. Rofar og tenglar, 12 v., flúrljós á kr. 1.295. Sjónvörp, 12/220 v., 10", kr. 28.710. Einnig allt fyrir 220 v. kerfi. Glóey hf., Ármúla 19, s. 681620. Ný þjónusta. Getum séð um allar út- réttingar og kaup á efni í tengslum við sumarbústaðabyggingar. Uppl. í síma 985-24597. Skorradalur. Leigulóð með teikningum til sölu, skógi vaxin, fyrir miðju vatni. Upplýsingar í símum 985-24827 og 91-32923. Smiðum og setjum upp reykrör, samþykkt af brunamálastofnun síðan 7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna hf., Skúlagötu 34, sími 91-11544. Sumarbústaðarland til sölu, fyrir austan Minniborg, Grímsnesi. Verð: 400.000 og skipti á bíl koma til greina. Símar 91-672526 og 985-27665. Til lelgu tvsr sumarhúsalóðlr á skipu- lögðum, vinsælum stað í uppsveitum Borgarfjarðar. Á sama stað óskast notað mótatimbur, 1x6. S. 93-51426. VIII elnhver lelgja mér sumarbústað um verslunarmhelgina og jafnvel allan ágúst. Kaup koma til greina. Hafiö samb. v/DV í s. 91-632700. H-2283. ■ Fyiir veiöimerm Orlofsdvöl - velðlferð. Glæsileg að- staða fyrir a.m.k. 14. Kynningarv. fyr- ir fjölskyldur og hópa. Innif. í verði: gisting, veiðileyfi, heitur, pottur og gufubað. Stök veiðileyfi. BÍómaskál- inn, Kleppjárnsreykjum, s. 93-51262. Athuglð. Sprækir, nýtíndir úrvals maðkar til sölu. Notum engin hiálpar- tæki, Sendum í póstkröfu um allt land. Ekki afgreiddir eftir kl. 16 á föstud. Upplýsingar í síma 91-620260. Veiðlleyfl - Rangár o.fl. Sala veiðileyfa I Rangánum, veitt til 20. október, lax og silungur. Einnig í Kiðafellsá. Verð- lækkun. Kreditkortaþj. Veiðiþjónust- an Strengir, Mörkinni 6, s. 687090. Laxvelðl. Enn eru lausir dagar í Hörðudalsá í Dölum og Svínafossá á Skógarströnd, góð veiðihús við báöar ámar. Upplýsingar í síma 98-33845. Laxvelðlleyfi. Til sölu ódýr laxveiði- leyfi í Reykjadalsá í Borgarfirði og Hvítá í Ámessýslu fyrir landi Lang- holts. Uppl. í síma 91-77840 frá kl. 8-18. ■ Bátar Johnson-utanborðsmótorar, Avon- gúmmíbátar, Ryds-plastbátar, Topper seglbátar, Prijon-kajakar og kanoar, Bic-seglbretti, sjóskíði, björgunar- vesti, bátakerrur, hjólabátar, þurr- búningar o.m.fl. Islenska umboðssal- an hf., Seljavegi 2, s. 91-26488. Til sölu er Shetland sportbátur með nýlegum utanborðsmótor. Hugsanlegt er að taka tjaldvagn eða fellihýsi upp í. Uppl. í síma 91-72945. Yamaha utanborðsmótorar, gangvissir, öruggir og endingargóðir, 2-250 hö. Einnig Yanmar dísil-utanborðsm., 18, 27 og 36 ha. Merkúr hf., s. 812530. 5 ha. Suzuki utanborðsmótor til sölu. Upplýsingar í símum 98-23043 og 98-31255. ■ Varahlutir Bilapartasalan Austurhlið, Akureyri. Range Rover ’72-’82, Land Cruiser ’88, Rocky '87, Trooper ’83-’87, Pajero ’84, L200 ’82, L300 ’82, Sport ’80-’88, Su- baru ’81-’84, Colt/Lancer ’81-’87, Gal- ant '82, Tredia ’82-’85, Mazda 323 ’81-’87,626 ’80-’85,929 ’80-’84, Corolla ’80-’87, Camry ’84, Cressida ’82, Tercel ’83-’87, Sunny ’83-’87, Charade ’83-’88, Cuore ’87, Swift ’88, Civic ’87-’89, CRX ’89, Volvo 244 ’78-’83, Peugeot 205 ’85-’87, Ascona ’82-’85, Kadett ’87, Monza ’87, Escort ’84-’87, Sierra ’83 ’85, Fiesta ’86, Renault ’82-’89, Benz 280 ’79, BMW 315-320 ’80-’82 o.m.fl. Opið 9-19, 10-17 Iaugd. S. 96-26512/fax 96-12040. Visa/Euro. •Partar, Kaplahrauni 11, s. 6S3323. Innfl. notaðar vélar, vökvastýri í Hilux. Erum að rífa Audi 100 ’85, Colt, Lancer ’84-’91, Galant ’86-’90, Merc- ury Topaz 4x4 ’88, Cherokee 4x4 '91, Isuzu Trooper 4x4 '88, Vitara ’90, Ari- es '84, Toyota Hilux ’85-’87, Toyota Corolla ’86-’90, Carina II ’90-’91, Mic- ra ’90, CRX '88, Civic ’85, Volvo 244 ’83, 740 ’87, BMW 316, 318i ’85, Charade ’85 ’90, Mazda 323 ’87, 626 ’84-’87, Opel Kadett ’85-’87, EBCort ’84-’88, Sierra ’84-’88, Fiesta ’85-’87, Monza ’88, Subaru Justy ’85-’91, Legacy ’91, VW Golf’86, Nissan Sunny ’84-’89, Laurel dísil ’85. Kaupum bíla, sendum. Opiö virka daga 9-18.30. Bllaskemman, Völlum, ölfusl, 98-34300. Audi 100 ’82-’85, Golf’87, MMC Lanc- er ’80-'88, Colt ’80-’88, Galant ’79-’87, Toyota twin cam ’85, Corolla ’80-’85, Camry ’84, CresBÍda ’78-’83, Nissan 280, Cherry ’83, Stansa '82, Sunny ’83-’86, Blazer ’74, Mazda 929, 626, 323, Benz 307, 608, Escort ’82-’84, Honda Prelude ’83-’87, Lada Samara, sport, station, BMW 318, 520, Subaru ’80-’84, E10, Volvo ’81 244, 345, Fiat Uno, Panorama o.m.fl. Kaupum bíla. •J.S. partar, Lyngási 10a, Skeiðarás^ megin, s. 652012 og 654816. Höfum' fyrirliggjandi varahluti í flestar gerðir bíla. Sendum um allt land. Isetning. og viðgerðaþjónusta. Kaupum bíla. Opið kl. 9-19, frá kl. 10-15 á laugard. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bíla. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sílsalista. Opið 7.30-22. og laugard. kl. 10-16. Stjörnu- blikk, Smiðjuvegi 11E, sími 91-641144. HÁRSNYl VÖRURN AR 1301 HARGREIÐSLUS KLAPPARSl [0 ÍTOFAN ríG Eigum gott úrval af iðnaöarryk/vatnssugum Verð frá kr. 19.385' s2o. Skeifan 11 d, sími 91 -686466 GHIBLI RYK- 0G VATNSSUGUR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8254
Tungumál:
Árgangar:
41
Fjöldi tölublaða/hefta:
15794
Skráðar greinar:
2
Gefið út:
1981-2021
Myndað til:
15.05.2021
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttablað. Tölublaðsnúmerin fylgja Dagblaðinu og Vísi til ársins 2002. Fyrsta tölublað sameinaðra blaðanna er því 262. tölublað 71. og 7. árgangs.
Styrktaraðili:
Áður útgefið sem:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað: 169. tölublað (29.07.1993)
https://timarit.is/issue/194854

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

169. tölublað (29.07.1993)

Aðgerðir: