Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 4
4
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993
Fréttir
Peres utanríkisráðherra ísraels um Mikson-málið:
Mun sætta mig við niður-
stöðu íslenskra dómstóla
segir frið í Miðausturlöndum á næsta leiti
„Viö Davíö Oddsson ræddum mál
herra Miksons óformlega í dag og það
er skoðun mín að þetta sé viðfangs-
eöii dómstóla, ekki stjómmála-
manna. Mér skilst að nú séu ekki
nægjanleg sönnunargögn fyrir hendi
en forsætisráðherra Eistlands hefur
sagt mér að opnaðar verði skjala-
geymslur þar sem mögulega gætu
fundist nýjar upplýsingar í málinu,“
sagði Simon Peres.
Blaðamannafundur með Peres og
Davíð Oddssyni var haldinn í Val-
höll á Þingvöllum á laugardaginn og
þar kom fram að ísraelski utanríkis-
ráðherrann myndi sætta sig við nið-
urstöðu íslenskra dómstóla í máh
Eðvalds Hinrikssonar, hver sem hún
kynni að vera. „Við viljum að máhð
fái eðhlega meðferð fýrir dómstól-
um,“ sagði Peres.
Misstu af góðum kvöldverði
Nokkra athygh vakti að formenn
stjómarandstöðuflokkanna þáðu
ekki kvöldverðarboð sem haldið var
Peres til heiðurs á föstudagskvöldið.
Jón Baldvin Hannibalsson var held-
ur ekki staddur þar en hann er nú í
opinberri heimsókn á Grænlandi.
Davíð Oddsson sá ástæðu th að
minnast á þetta á fréttamannafund-
inum eftir að Peres hafði verið beð-
inn um áht á þessu. „Utanríkisráð-
herra var boðið og hann sagði mér
að honum hefði þótt það heiður að
hitta Simon Peres, hefði hann haft
tækifæri til þess,“ sagði Davíð Odds-
son. Peres sagði við þetta tækifæri
að formenn stjómarandstöðuflokk-
anna hefðu misst af góðum kvöld-
verði. „Þeir gerðu einnig þau mistök
að efast um vilia okkar og getu tíl
að semja frið í okkar heimshluta þvi
ég er viss um að innan skamms verði
saminn friður fyrir botni Miðjarðar-
hafs,“ sagði Simon Peres.
Mótmælaaðgerðir
Fjölmennur mótmælafundur var
haldinn fyrir utan stjómarráðið á
föstudaginn þar sem stefnu ísraels í
utanríkismálum var mótmælt og því
haldið fram að ríkið bryti mannrétt-
indi á Palestínumönnum. Peres neit-
aði þessu og sagðist ekki hafa kippt
sér upp við mótmæhn. „Hér er lýð-
ræðisríki og menn hafa rétt th að
hafa mismunandi skoðanir og tjá
þær. Þar sem ríkir lýðræði hafa
menn rétt á því aö hafa á röngu að
standa. Sumir nota sér þann rétt,“
sagði Peres.
Eftir blaðamannafundinn héldu
Dagsbrún gerir samning um afsláttarkort:
„Viljum herða samkeppnina á markaðnum
„Thgangurinn með þessum kort- lægra vöruverði og í sumum tilfeh-
um er sá að félagsmenn eigi kost á um lægra en nú fæst hjá Hagkaups-
Hákon Hákonarson, framkvæmdastjóri Heimilisklúbbsins, afhendir Guð-
mundi J. Guðmundssyni, formanni Verkalýðsfélagins Dagsbrúnar, Heimilis-
kortin.
og Bónusverslununum. Þannig vhj-
um við herða samkeppnina á mark-
aðnum," sagði Guðmundur J. Guð-
mundsson, formaöur Verkalýðsfé-
lagsins Dagsbrúnar, en félagiö hefur
gert samning við Heimilisklúbbinn
um svoköhuð Heimiliskort handa
öhum félagsmönnum sínum.
Heimiliskortið er afláttarkort sem
veitir handhöfum aht að 30% afslátt
af þjónustu, matvöru og almennri
sérvöru hjá um 120 verslunar- og
þjónustuaðhum. Kortin hafa þegar
verið send út th allra félagsmanna
Dagsbrúnar en þeir eru um fimm
þúsund talsins. Guðmundur sagðist
ennfremur hafa trú á því að fleiri
verkalýðsfélag fylgdu í kjölfarið og
notfærðu sér þessi kort. „Notkun
þeirra gæti jafnvel þýtt nýtt verð-
stríð,“ sagði Guðmundur að lokum.
-as
þeir Peres og Davíð Oddsson með brott í gær. Héðan hélt hann th Finn-
fylgdarliði sínu í Perluna. ísraelski lands.
utanríkisráðherrann fór af landi -bm
Simon Peres, utanrikisráðherra Israels, og Davið Oddsson forsætisrað-
nerra aanaa saman í blíðviðrinu á Þingvöllum. DV-mynd bm
í dag mælir Dagfari
Fréttatilkynning frá Peres
Ég kom th íslands á föstudaginn
eftir að Davíð Oddsson hafði boðið
mér sérstaklega að heimsækja ykk-
ar fahega land. Strax við lending-
una var ég afar ánægður með þær
öryggisráðstafanir sem hafðar
voru í frammi, með því að hafa sem
fæsta á flugvellinum þegar ég sté á
land. Satt að segja hélt ég i fyrstu
að þar væri enginn viðstaddur en
þegar betur var að gáð kom í ljós
að Davíð haföi sent einkabílstjóra
sinn eftir mér og gráklæddur
kontóristi mun hafa sést þar líka
en hann mun hafa verið skrifstofu-
sfjóri í ráðuneytinu. Hann lóðsaði
mig á hótehð.
Fyrir utan hótehð voru nokkrir
Palestínumenn samankomnir sem
gerðu hróp að mér en ég er vanur
því aö fá sendan tóninn frá þessu
hyski og umheimurinn veit hvem-
ig við í Israel meðhöndlum Palest-
ínumenn og þeirra handbendi og
þeir sem voru á gangstéttinni fyrir
utan hótehð vom heppnir að vera
ekki á Gazasvæðinu eða í Líbanon.
Ég mun samt sem áður ekki gleyma
þeim, enda gleymum viö gyðingar
engu sem gert er á okkar hlut.
Mótmælendumir á íslandi verða
allir skráðir niður og thkynntir th
Wiesenthal- stofinmarinnar sem
mun grafa þá uppi þótt síðar verði.
Ég ræddi við Davíð Oddsson for-
sætisráðherra um stöðu ísraels og
rifjaði upp með honum þær gyð-
ingaofsóknir sem nasistamir stóðu
fyrir í stríðinu. Ég benti honum á
að þar hefðum við ísraelsmenn
lært aö við þyrftum að veija okkur
og enda þótt nasistamir séu flestir
dauðir hafa arabamir tekið við og
við erum ofsótt þjóð og hrakin.
Þess vegna þurfum viö að varpa
sprengjum á nágrannanna og
skjóta þá niður ef þeir ybba sig og
þess vegna þurfum viö að loka
Gazasvæðinu og hrella þá í Líban-
on sem em að hrella okkur.
Þetta skhdi Davíð og það fór vel
á með okkur. Davíð er hinn vænsti
maður, sýnist mér, og hann var
alveg sammála mér að maður eigi
að vera vinur vina sinna og óvinur
óvina sinna. Hann sagðist hafa
praktíserað þá aðferð með góðum
árangri í íslenskri póhtík. Auga
fyrir auga og tönn fyrir tönn. Það
er mottóið hjá okkur báðum.
Ég var feginn því að þurfa ekki
að hitta neinn úr stjómarandstöð-
unni á íslandi. Davíð sagði mér að
þeir væm allir hinir mestu durtar
og ég get best trúað því. Ég haföi
svosum ekkert við þá að tala en
þeir hafa sýnt mér dónaskap sem
við í ísrael gleymum ekki. Viö
gleymum engu og ég mun líka
rapportera þá th Wiesenthal og ef
þeir verða ekki dauðir eftir fimm-
tíu ár mun stofnunin áreiðanlega
hugsa þeim þegjandi þörfina þegar
röðin kemur aö þeim.
Annars var ég á íslandi th þess
eins að ná í Mikson. Mikson var
stríðsglæpamaður í Eistlandi, eftir
því sem Zurof segir mér, og hann
gengur ennþá laus. Mér er sagt að
hann sé á gamalmennahæli en það
breytir engu. Hann gengur laus.
Og meðan hann gengur laus er það
mikhvægasta mál utanríkisráð-
herra ísraels að koma honum fyrir
kattamef.
Sjáið nefnilega th. ísrael stendur
í útistööum við Palestínumenn. Það
er smámál. ísrael þarf að halda
aröbunum á mottunni. Það er líka
smámál. Við þurfum líka að halda
uppi góðu sfjómmálasambandi við
Bandaríkin vegna þess að þaðan
fáum við peningana th að hafa upp
á gömlmn stríðsglæpamönnum. En
það er minni háttar mál.
Það sem skiptir máh í utanríkis-
málum ísraels um þessar mundir
er þessi Mikson sem býr hér á ís-
landi. Hann var vondur við gyð-
inga. Að minnsta kosti er sagt aö
hann hafi verið vondur við gyö-
inga. Við höfum fundið skýrslur
sem hafa það eftir vitnum sem
muna eftir stríðinu að Mikson hafi
tekið þátt í stríðinu. Við þurfum
að sanna á hann stríðsglæpi, jafn-
vel þótt við vitum að það séu fimm-
tíu ár hðin og ýmislegt hafi gerst í
millitíöinnL Þess vegna þurfum við
að fá hann afhentan th að geta
hefnt okkar. Við gleymum engum.
Ég bið að heilsa íslenska utanrík-
isráðherranum sem var upptekinn
á Grænlandi meðan ég var á is-
landi. Það er verst fyrir hann sjálf-
an. Wiesenthal-stofnunin mim
rannsaka fjarveru hans. Hún verð-
ur kannske rifjuð upp eftir fimmtíu
ár. Þá hefur hann verra áf.
Dagfari