Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 20
32 MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Tilsölu Ofsatilboð. 12" pitsa m/3 álegg. og 2 1 'i af Coca Cola, 950 kr., 16" pitsa m/3 álegg. og 2 1 af kók, 1145 kr., 18" m/3 álegg. og 2 1 af kók, 1240 kr., 12" pitsa m/4 álegg. + 1 sk. af frönskum, sósu, 21 af kók, kr. 1090,16" pitsa m/4 álegg. + 2 sk. af frönskum, sósu, 2 1 af kók, kr. 1395, 18" pitsa m/4 álegg. + 3 sk. af frönskum, sósu, 2 1 af kók, kr. 1540. Pizza, Seljabraut 54, s. 870202. Op. 16-11.30 v. daga og 13-4 helgar. Frystiskápur, kr. 40 þ., sófasett, 3 + 2 + 1 með skemli, hornborð, sófaborð, kr. 50 þ., svembekkur, kr. 2 þ., nýtt Ikea glerb., kr. 15 þ., lítið borð, kr. 1 þ., skenkur, kr. 4 þ., barnarúm með hillu, kr. 5 þ., eikar hillusamst., kr. 70 þ., Eumenia Sparmaster þvottavél, kr. 30 þ., borðstofuborð + 6 stólar + 2ja eininga hillusamstæða, kr. 65 þ. o.fl. Uppl. í síma 91-40281. 3 stk. innihuroir, kr. 12 þús., fururúm 120x200, kr. 10 þús., borðstofuborð + 4 stólar, kr. 8 þús., sófasett, 3 + 2 + 1, og tvö sófaborð, kr. 30 þús., 3ja ára Philips video, nýyfirfarið, kr. 15 þús., telpnahjól, kr. 3 þús. skíði, bindingar, stafir og skór fyrir 4-8 ára, kr. 5 þús. Upplýsingar í síma 91-672238 e.kl. 16. Humar - ódýr. Til sölu humar (2. fl.). Gott verð. Uppl. hjá Fiskvinnslunni, Grandatröð 4, Hafnarfirði, sími 91-650516. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Sumartilboö á málningu. Inni- og útimálning, v. frá kr. 435 1. Viðarvörn, 2,5 1, v. kr. 1.323. Þakmálning, v. kr. 498 1. Umhverfisvæn þýsk hágæða- málning. Wilckens umboðið, Fiskislóð 92, s. 91-625815. Blöndum alla liti kaupanda að kostnaðarlausu. Bændur - verktakar. Til sölu 1000 kg nælonsekkir, hentugir undir korn, grænmeti, fóður, salt o.fl. Einnig stíflugarða. Starfsmannafélag Ölgerð- arinnar, sími 91-813336. Elsku karlinn! Nú er tækifærið komið, til þess að smíða ódýra eldhúsinnrétt- ingu, seljum næstu daga rest af lager, skápahurðir, skápa og fleira. Uppl. í s. 91-681190 og 91-682909 e. kl. 19. Gömlu góðu Standard-buxurnar, með röndum, til í öllum stærðum. Ódýrar stuttbuxur og bolir á krakk- ana í skólafln. IHenson Sports hf, Brautarholti 8, s. 91-626464. Kynningartilboð á pitsum. 18" pitsur, 3 áleggsteg., kr. 1.100, 16" pitsa rrieð 3 áleggsteg., kr. 850. Garða- bæjarpizza, sími 658898. Opið 11.30- 23.30. Frí heimsendingarþjónusta. Nýtiskulegt, sérsmiðað borðstofuborð og skenkur, 1 'A árs, rúm m/útv., st. 90x2, ný náttborð frá Ikea, hornsófi, sófasett, hirslur, bílskúrshurðajárn o.m.fl. Uppl. í síma 91-666494. Til sölu alvöru vindrafstöðvar, 100 W. 12-24 v, kr. 67.500, m/öllu n. geymi. Til sýnis og sölu hjá Bílaperlunni Njarðvík, sími 92-16111. Nánari uppl. í síma 91-673284. Ódýrar bastrúllugardínur og plíseruð pappatjöld í stöðluðum stærðum. Rúllugardínur eftir máli. Sendum í póstkröfu. Ljóri sf, Hafnarstræti 1, bakhús, Reykjavík, s. 91-17451. 2 ísskápar, örbylgjuofn og hillur til sölu. Á sama stað óskast ísskápur og frysti- kista, kommóða, skápur, skóskápur og lítill geymsluskúr. Sími 91-24867. Brio barnakerra og stækkanlegt barna- rúm úr furu til sölu. Á sama stað ósk- ast kojur. Upplýsingar í síma 91-612251 eftir hádegi. Dökksólbrún í skýjaveðri. Banana Boat sólmargfaldarinn. E-gel f. exem, sór- iasis, húðþurrk. Naturica hrukkuban- inn. Heilsuval, Barónsstíg 20, s. 11275. Eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar eftir þínum óskum. fslensk framleiðsla. Opið frá 9-18. SS-innrétt- ingar, Súðarvogi 32, s. 91-689474. Tölva (286), tölvuborð, videotæki og glerstofuborð, til sölu. Upplýsingar í síma 91-46403 eftir kl. 17. Framköllun - Myndir. Gæðafilma fylgir framköllun, stækkanir frá 13x18 til 30x45. Framk. slides. Passamyndir.- Express litmyndir, Hótel Esju. Hvitt borðstofuborð, 6 stólar og 1 barna- stóll. Rókókósófasett, sófi, borð og 2 stólar. Einnig gamall Pétur Snæland- svefnsófi. S. 92-14108 f. hád. og e.kl. 17. Mahónihillugrind, setabrautir m/köpp- um, felgur f. Mözdu, T. Corolla '88, 5 d. einnig til leigu 30 m2 bílskúr, óska eftir ód. borðstofuborði. S. 678418. Philco þvottavél til sölu, 5 ára, lítið notuð, einnig tvöfalt gler, 2 stk., 99,8x177 cm, 1 stk., 89,4x136,8 cm, og 1 stk., 87,5x72 cm. Sími 91-43636. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Opið daglega: mán.-fös. kl. 16-18. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, s. 91-33099 - 91-39238 - 985-38166. Voff voff.Til sölu English Springer Spaniel, ársgamall, vel vaninn, svart- ur og hvítur. Á sama stað til sölu þráð- laus sími með símsvara. S. 667745. Britannica alfræðibókasafnið til sölu, 33 bindi í brúnu bandi. Selst-á 50.000 kr. Upplýsingar í síma 91-11936. Hvitur fataskápur, kommóða og skenkur til sölu ásamt ísskáp og gömlu eldhús- borði. Uppl. í síma 91-45025. Rýmum fyrir nýjum flísum. 7-20% afsláttur af góðu verði. Nýborg hf., Skútuvogi 4, s. 91-686760. Sófasett, 3 + 1+1, grágrænt, albólstrað, kr. 18.000, ítalskt borðstofusett, svart og ljóst, 25.000, Emmaljunga barna- vagn, 8.000, skiptiborð 3.000. S. 71435. Til sölu v. flutninga nýlegt, mjög vand- að, svart borðstofusett, 6 stólar, borð og glæsilegur skápur. Einnig hillur, barnavagn og barnagrind. S. 91-18762. Pitsudagur i dag. 9" pitsa á 350 kr., 12" pitsa á 650, 16" á 850 kr., 18" á 1100, 3 teg; sjálfv. álegg. Frí heimsending. Hlíðapizza, Barmahlíð 8, s. 626-939. Rýmingarsala v/flutninga. 10-40% afsl. af fataskápum, skóskáp- um, kommóðum, stólum og veggein- ingum. Nýborg, Skútuvogi 4, s. 812470. Ýmis skrifstofuhúsg., sem ný, gott ein- staklrúm, 200 m2 af fallegum teppáflís- um (gráar), frístandandi eldhborð með keramikhellum og skápum. S. 811445. Snittvélar. Tvær góðar tveggja tomma Ridgid snittvélar, týpa 535 og 300, til sölu. Uppl. í síma 91-681793. Til sölu 12 gira fjallahjól og leikjatölva með mörgum leikjum. Upplýsingar í síma 9145832. Til sölu nýjar útirólur, gott verð. Uppl. í síma 91-671611 eftir kl. 17. ¦ Óskast keypt Óska eftir að kaupa frystikistu og hakkavél. Uppl. í síma 91-76704. « I 4 4 Þjónustuauglýsingar STIFLUÞJONUSTA RÖRAMYNDAVÉL VIÐGERÐIR Á SKOLPLÖGNUM HTJ PÍPULAGNIR 641183 HALLGRÍMUR T. JONASSON HS. 677229 PÍPULAGNINGAMEISTARI SÍMB. 984-50004. STEYPUSÖGUN - MALBIKSS0GUN KJARNAB0RUN BJARNI Sími 20237 Veggsögun Gólfsögun Vikursögun Raufarsögun • STEYPUSOGUIN • malbiksögun * raufasögun * vikursögun • KJARNABORUTÍ • ™"M Borum allar staerðir af götum $2 -k 10 ára reynsla * jjr Við leysum vandamálið, þrifaleg umgengni Lipurð • t'ekking • Reynsla BORTÆKNI «, • ® 45505 Bílasimi: 985-27016 • BoSsiml: 984-50270 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN • MÚRBR0T • VIKURSÖGUN • MALBIKSSÖGUN ÞRIFALEG UMGENGNI SAGIÆKNI S. 674262, 74009 og 985-33236. VILHELM JÓNSSON MURBR0T - STEYPUS0GUN FLEYGUN - MÚRBROT VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN ÖNNUR VERKTAKAVINNA SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044 SNÆFELD VERKTAKI . Loftpressur - Traktorsgröfur Brjótum hurðargöt, veggi, gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl. Hellu- og hitalagnir. Gröfum og skiptum um jarðveg í innkeyrslum, görðum o.fl. Utvegum einnig efni. Gerum föst tilboð. Vinnum einnig á kvöldin og um helgar. VÉIALEIGA SÍMONAR HR, SlMAR 623070, 985-21129 og 985-21804. BÍLSKÚRS 06 IÐNAÐARHURÐIR Hí GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 SIMI: 3 42 36 EL CRAWFORD 20 ÁR Á ÍSLANDI BÍLSKÚRS- OG IÐNAÐARHURÐIR 20% AFMÆLISAFSLÁTTUR HURÐABORG SKÚTUVOGI 10C, S. 678250^678251 - í hvaða dyr sem er = HÉÐINN = SMIÐJA STÓRÁSI 6 -GARÐABÆ-SÍMI 652000-FAX 652570 HUSAVIÐGERÐIR Tökum að okkur viðhald og breytingar, steypuviðgerðir, sprunguviðgerðir, gler- ísetningar, gluggaþvott o.m.fl. Vönduð vinna. Veitum ábyrgdarskírteini. KraftVerk sími 91-641339 og 985-39155 eða símboói 984-51668. Vatnskassa- og bensíntankaviðgerðir. Gerum við og seljum nýja vatnskassa. Gerum einnig við bensíntanka og gúmmí- húðum að innan. Alhliða blikksmíði. Blikksmiðjan Grettir, Ármúla 19, s. 681949 og 681877. Framrúðuviðgerðir Aðál- og stefnuljósaglerviðgerðir Vissir þú að hægt er aö gera viö aðal- og stefnuljós? Kom gat á glerið eða er það sprungið? Sparaöu peningal Hringdu og talaðu við okkur. Ath. Fólk úti á landi, sendið Ijósin til okkar. Glas*Weld Glerfylling írf. Lyn9hils 3 P6xth6H 121BS 132 Rvlk Slmi 91-674490 Fai 91-674685 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJONUSTA. - Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. Geymlð auglýslnguna. JON JONSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 626645 og 985-31733. Er stíflað? - Stífluþjónustan B Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baökerum og niðurföllum. Nota ný ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. simi 43879. Bii^imi 985-27760. Skólphreinsun ^J Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr ws. vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. 1 JE_ Vanir menn! r Ásgeir Halldórsson Sími 670530, bílas. 985-27260 og símboði 984-54577 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Við notum ný og fullkomin tæki. loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Einnig röramyndavél til aö skoða og staösetja skemmdir í WC lögnum. VALUR HELGASON ® 688806® 985-22155 R0RAMYNDIR hf Til að skoða ocj staðsetja skemmdir í holræsum. Til að athuga astand lagna í byggingum sem verið er að kaupa eða selja. Til að skoða lagnir undir botnplötu, þar sem fyrirhugað er að skipta um gólfefni. Til að kanna ástæður fyrir vondu lofti og ólykt í húsum. Til að auðvelda ákvarðanatöku um viðgerðir. Q985-32949 Q688806 <a985-40440 l í í í

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.