Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 13
MÁtiUDÁGUR'23. ÁGÚST 1993
Fréttir
Sænsk stúlka fékk gamla íslenska mynt:
Bankinn í Svíþjóð ábyrgur
Sænska stúlkan Iinda Nordström
varö fyrir miklum yonbrigðum með
heimsókn sína til íslands í sumar.
Vonbrigðin stöfuðu af mistökum
Sparbankans í Staffanstorp í Svíþjóð
sem lét hana hafa ógjlda íslenska
peninga í farareyri. Þegar Linda ætl-
aði að versla fyrir peningana á ís-
landi var skelhhlegið að henni og
hún fékk að vita að peningarnir væru
gömul mynt sem varð ógild árið 1983.
DV hafði samband við Lindu eftir að
hún var komin aftur til Svíþjóðar.
„Bekkurinn minn vann fjögurra
daga íslandsferð í keppni um besta
skólablaðið. Ég hafði hlakkað mikið
til en ferðin snerist upp í vonbrigði
þar sem ég var peningalaus alla ferð-
ina. Ég gat ekki farið út að'skemmta
mér með bekknum mínum. Ég skrif-
aði bankanum en það var brugðist
illa við þegar ég vildi fá ferðina end-
urgreidda. Mér voru boðnar fimmtán
þúsund krónur íslenskar í skaðabæt-
ur eftir að ég fór í blöðin en bankinn
þóttist ekki eiga neina sök á þessu.
Mér fannst samt alveg frábært að
koma til íslands og skejnmtilegast
að sjá Gullfoss og Geysi. Verst þótti
mér að geta ekki keypt íslenska ull-
arvettlinga og Hard Rock bol," segir
Linda. -em
VILT ÞU GERA HUSIÐ ÞITT
FALLEGRA?
¦ \\\ \
mm\v.:^
iy
1 Tvaer gerSir stallastáls
» Plastisol og PVF2
yfirborosefni
• Terra Plegel - Sendin
tveggja laga lakkáferð
• Allir fylgihlutir
Hafió íamband og fóio tenda
bæklinga eia tilooo
VERKVER
Sííumiiln 27, 108 R.ykjovík
•S 811544 'Ux 81)545
m
6 MÁNAÐA ÁBYRGÐ
36 MANADA GREIÐSLUKJÖR
Honda Civic AM GL, 1,4, '88,
sjálfsk., 4 dyra, hvítur, ek.
52.000. Verð 630.000.
Lada station, 1,5, '89, beinsk.,
5 dyra, rauður, ek. 55.000. Verð
240.000.
.-
MMC Lancer GLXi, 1,5, '91,
sjálfsk., 5 dyra, rauður, ek.
22.000. Verð 1.020.000.
Toyota Corolla XLi stw, 1,6, '93,
beinsk., 5 dyra, rauður, ek.
5.000. Verð 1.300.000. Bíllinn
er eins og nýr.
BMW 323i, 1,8, '85, beinsk., 4
dyra, grár, ek. 140.000. Verð
680.000.
Dodge Ram Van 318, '87,
sjálfsk., 4 dyra, blár, 11 manna.
Verð 870.000.
OPIÐ:
virkadagafrá9-l8,
laugardaga frá 12-16.
SÍMI: 642610
jIöIfiuIr
NOTAÐIRBtLAR
Ath. 6 rttinaða ábyrgð nær aðeíns til scmierktra JiitLirsbíla.