Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 7
:+
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993
Sandkorn
Foitölutækni
Starfsmenn
bandarískual,-
ríkislögregl-
unnarFBIhafe
veriðhérá
landiaðund-
anförnuað
kennalög-
reglumönnum
hérálandi
,íortölutækni",
þ.e.aðreeðavíö
og komast að samkomulagi við menn
sem eru að fremja glæpi. EQaust er
þörf á slikri kunnáttu þegar laganna
verðir eru að fast við glæpamenn og
þess var sérstaklega geöð að banda-
risku kennaranir hefðu tekið þátt í
útnsátrinu i Bandaríkjunum á dög-
unum þegar sértrúarflokkur læsti sig
inni á búgaröí ásamt leiðtoga sínum.
Þá var ,/ortölutaekránni" eflaust
beitt en með þeim afleiðingum að trú-
arleíðtoginn og hans fólk helltu niður
oiíuogbárueldaðbúgarðinum. Von-
andi var það ekki afleiðing „fortöiu-
tækninnar*' sem nú er verið að kenna
okkarmönnum.
Guðsorðið
áensku
Útvarpsstöðin
Stjarnan, sem
einbeitírsérað
útyarpiá
kristileguefni,
ergreinilegaað
faranýjarleiðir
írjölmiðlunhér
álandLKvöId
eittísíðustu
vikuvarein-
hverBanda-
ríkjamaður þáttarstjórnandi þar og
kom sá víða við. M.a. hringdi hann í
Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann
Krossins, ogkomu þeir víða við í
umræðu sinni. Allt fór þetta fram á
tungumálí stj órnanda þáttarins eins
og annað talað orð í þætönum og
engin tilraun var gerð tíl að túlka
eitt eða neitt fyrir þá hlustendur sem
ekki gátumeðtekið „boðskapinn" á
því tungumáli. Það skildu þó allir
þegar þeir félagar ákölluðu drottin
og Jesus hástöfum af og til í samtali
sínu, en það breytir ekfii þeirri
spurningu hvort þeir guðsmennirnir
hafi ekki verið að brjóta útvarpslögin
íútsendingusinni.
Kosninga-
skjátftínn
Þaðverðurán
efavíoasnörp
kosníngahar-
áttafyrirsveit-
arsrjornar-
kosrúngarnará
næstaári.Á
Ólafsfirðiverð-
ur örugglega deilt óvenjuhartenda
hefurkjörtímabiliðsemeraðrenna
¦ íít ekki liðið hávaðalaust á þeim bæn-
tiih. Forsmekkinn af því semkoma
: skal hafa lesendur Múla a Ölafsfirði
; og Dags á Akure yri litið augum und-
anfarið en þar hafa þéir tekist á af
mikilli horku Bjöm Valur Gíslason,
oddviti núnnihlutans í bæjarstjórn,
og Hálfdán Kristjánsson bæjarstjóri
sem tók við er meirihlutinn „spark-
aði" Bjarna Grímssyní bæjarstjóra.
Menn hika ekki við að gerast per-
sónulegir í þessum deilum sínum og
þó ér hálft ár tfl kosnínga.
Þið komuð
riðandi...
Sálandsþekkti
sérleyflshafi,
ÖlafurKetils-
son,erhúkom-
innátíunda ¦¦;.¦
áratugjnnen
niargar
skemmtjlegar
sögur eruulaf
þessurohressa
ökumanni.
Einusinni
fluttí hann par nokkurt frá Láugar-
vatni tíl Reykjavíkur og voruekki
aðrir tarþegar með. Parið varaftast
í rútunni og h óf þar ástar leik mikinn
semsttóyfirlengiferðarirtnar.Þegar
tíl borgarinnar var komið og karl-
maðurinn vildiigreiðafargjaldelsk-
endanha var ðlafur hins vegar á öðru
máM og sagði:,,Mð borgiðekki neitt,
þið komuö ríöancli í bæínn."
Ums)ó<i: GyHI Krlstjánsson
Fréttir Árneshreppur: Presturinnslasað- HcÁÍ4^hl(^Ufx
istogflutturtil NÚTÍÐ - FAXAFENI 14. SÍMI 687480
Reykjavíkur ......... i Regína Thoiarensen, DV, Gjögri: Fjölbreytt námskeiö fyrir allar ungar stúlkur og konur á öllum aldri Snyrting - Hárgreiðsla - Fatastill - Framkoma - Borðsiðir og gestaboð Siðvenjur - Ganga - Litgreining - Mannleg samskipti og sviðsframkoma * *~) Módelnámskeið: jÉfe Allt sem viðkemur sýningarstörfum T Prófverkefni og sýning í lokin n ¦fc-!;i,, ,. rf ' 'tt á hlaiitli: Undraprjónninn, „hárhnýtirinn", sem getur breytt hár-¦K , MWilr greióslunni i faglega greiðslu med einu handtaki, fæst hjá okkur. ^ Innritunogupplýsingarí McJAA*4+faHÍUx Jg^ sima 643340 kl. 17-18. Unnur Arngrimsdóttir.
Presturinn okkar hér í Árnes-hreppi, séra Jón ísleifsson í Árnesi, slasaðist á hægri hendi á miðvikudag og var fluttur á Borgarspítalann í Reykjavík með flugvél. Hann er þús-und þjala smiður eins og Jón prímus og var að smíða þegar hann lenti í söginni eins og Denni. Hinn ágæti héraðslæknir Stranda-manna á Hólmavík var staddur í Norðuríirði í sinni hálfs mánaðar yfirreið og var presturinn fluttur með bíl til' hans frá Árnesi. Læknir-inn gerði að sárum hans til bráða-birgða - pantaði síöan flugvél og var flogið með prestinn suöur.
- þegar þér hentar
BETRI BÚÐIR
BETRA VERÐ
GLÆSIBÆ ENGIHJALLA - LAUGALÆK
• ALLADAGA 10^23 5