Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993 33 í í < Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 í barnaherbergið. Óska eí'tir hillum eða lágum skáp, skrifborði og bedda, helst. gefins. Állt kemur til greina. Sími 98-31259. Geymið auglýsinguna. Óska eftir góori eldavél með ofni og barna- eða kerruvagni. Vil einnig selja Graco Premier kerru og svalavagn. Upplýsingar í síma 91-679442. Óska eftir litlum isskáp, nýlegum hljómfluttningstækjum og svörtum leðursófa. Upplýsingar í síma 91-14243 e.kl. 18. Verslun Dúndur rýmingarsala. Kjólar, dragtir, buxur, skór. 50% afsláttur af peysum, margt á 500 kr. Allt, dömudeild, sími 78155, Völvufelli 17. Skartgripaviðgerðir. Gullsmíðaverslun - verkstæði. Gullmúrinn er fluttur í Kringluna 7, • Hús verslunarinnar, sími 811188. Útsala. 50% afsl. og meira af heild- söluverði á fataefhum, allt vönduð efni, sendum í póstkröfu. Efnahornið, Ármúla 4, op. 12-18, s. 91-813320. ¦ Pyiir ungböm Góð skermkerra óskast, einnig vil ég selja stærstu gerð af Silver Cross vagni, burðarrúm, hopprólu, göngu- grind, Britax bílstól, skiptitösku o.fl. Uppl. í síma 91-672499. Námskeið i ungbarnanuddi fyrir foreldra, með börn á aldrinum 1-10 mán., byrjar á fimmtud. 26. égúst. Uppl. og innritun á Heilsunuddstofu Þórgunnu, Skúlag. 26, s. 21850/624745. Fallegur Emmaljunga barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 91-678884. Heinulistæki Lítið útlitsgallaðir Snowcap kæliskápar á sérstöku tilboðsv. Kr. 39.900. Einnig Fagor þvottavélar á góðu verði. J. Rönning, Sundaborg 15, s. 685868. Zanussi ísskápur, 159 á hæð og 60 á breidd, til sölu, verð 15.000. Uppl. í síma 91-73926._____________________ Notuð 450 I trystikista til sölu á 20 þús. Uppl. í síma 91-681071. Hjöðfæri Gitarinn, hljóðfærav., óskar eftir starfs- manni, ekki yngri en 20 ára, í hluta- starf. Þarf að kunna vel á gítar. Uppl. í Gítarnum, Laugav. 45, ekki í síma. Píanókaupendur, ath. Mjög fallegt 110 cm Yamaha píanó til sölu. Brún hnota/bognir fætur. Svo til ónotað, lítur út sem nýtt. S. 91-681063 e.kl. 14. Vel græjaður hljómaborðsleikari og bassisti óskast á skemmtiferðaskip. Einungis reyndir fagmenn. Söngur plús. DV, sími 91-632700. H-2751 20% afsláttur á pianósíillingum og við- gerðum. Jóhann Fr. Álfþórsson, píanó- og sembalsmiður. Greiðslukortaþjón- usta. Sími 91-610877. Ibanez jam gitar og Fender strat til sölu. Einnig gítareffectar. Upplýsing- ar í síma 93-13398. Orgel, antik, fótstigió, til sölu. Fallegur gripur. Upplýsingar í síma 98-34479 eftir kl. 17. Óska eftir píanóí til kaups. Upplýsingar í síma 94-3462. Vigdís. M Teppaþjónusta Faghreinsun hf. Fagleg teppahreinsun m/ábyrgð. Þurrhreinsun m/náttúrul. efnum, viðurk. af stærstu teppafrl. heims. S. 985-38608,984-55597,682460. Reyndur teppalagningamaður tekur að sér viðgerðir og hreinsun á gólf- teppum og mottum, þurr/djúphreins- un. Sævar, sími 91-650603 og 985-34648. Tökum að okkur stór og smá verk í teppahreinsun, þurr- og djúphreinsun. Einar Ingi, Vesturbergi 39, sími 91-72774. Husgögn Islensk jámrúm í öllum stærðum. Innbrennd lökkun. Gott verð. Sófasett/hornsófar eftir máli og í áklæðavali. Svefnbekkir og hrúgöld. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs af húsg. - hurðir, kistur, kommóður, skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla. Sími 76313 e.kl. 17 v/daga og helgar. Er að byrja búskap. Óska eftir gefins (eða fyrir lítinn penirig) sófasetti + sófaborði og eldhússtólum. Upplýs- ingar í síma 98-33550. Hornsófasett, ísskápur og hillusam- stæða til sölu. Fæst á sanngjörnu verði. Upplýsingar í síma 91-676745 eða 91-671011. Bólstrun Bólstrun og áklæðasala. Klæðningar og viðgerðir á húsgögnum, dýnur og púðar í sumarhús og húsbíla. Aklæða- sala og pöntunarþjón. eftir þúsundum sýnishorna. Afgreiðslut. 7-10 dagar. Fagleg ráðgjöf. Bólsturvörur og Bólstrun Hauks, Skeifan 8, s. 685822. Allar klæðningar og viðg. á bólstruðum húsgögnum. Verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auð- brekku 30, s. 44962, hs. Rafn: 30737. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul húsgögn, úrval áklæða og leð- ur, gerum föst tilboð. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður og leðurl. Einnig pöntunar- þjónusta eftir ótal sýnishornum. Goddi, Smiðjuvegi 5, Kóp., s. 641344. Antik Nýkomnar vörur frá Danmörku. Skrifborð, skatthol, sófar, ljós, Rosen- borg og mikið úrval af kertastjökum og skrautmunum. Antikmunir, Skúlagötu 63, sími 27977. Með rómantiskum blæ. Mikið úrval af glæsilegum enskum antikhúsgögnum. 10% stgrafsl. eða Visa/Euro raðgr. Dalía, Fákafeni 11, s. 689120. Ljósmyndun Lærðu að taka betri myndir. Námsefni í ljósmyndun á myndböndum. Höfum gefið út 4ra myndbanda seríu fyrir áhugamenn og aðra sem vilja taka betri myndir. Myndin hf., s. 91-27744. Tölvur Til sölu Atari 1040STE með innbyggðu hád. drifi, Magnum power litaskjá, ritvinnslu, 5 Vi" drifi, Star prentara auk fjölda forrita og leikja. Skipti á Macintosh koma til greina. Uppl. í síma 91-870475 e.kl. 13. Tölvuland kynnir: Vöðum í þúsundum leikja fyrir: PC tölvur, Atari ST, Sega mega drive, Sega game gear, Nintendo, Nasa, LYNX, Game boy, o.fl. o.fl. o.fl. Tölvuland, Borgarkringlu, s. 688819. 10 diskettur i plastöskju, formaðar og lífstiðarábyrgð. HD á aðeins 1.113 kr. og DD 835 kr. staðgreiddar. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Amiga 600, - frábær leikjatölva á einstöku tilboðsverði: aíðeins kr. 19.900 stgr. Takmarkað magn. Þór hf., Ármúla 11, sími 91-681500. Commodore 64 með diskettudrifi, segulbandi, til sölu, fullt af leikjum fylgir. Upplýsingar í síma 98-34479 eft- ir kl. 17. Fax/módem fyrir PC-tölvur á aðeins kr. 16.700 staðgreitt. Með Windows hug- búnaði, kr. 19.483 staðgreitt. Boðeind, Austurströnd 12, sími 91-612061. Fax/módem frá kr. 13.500. Bitfax f. Windows, DOS og MAC hugbúnaður. Viðurkennd í Danmörku og Svíþjóð. Góð reynsla. Tæknibær, s. 91-658133. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Macintosh tölvur. Harðir diskar, minn- isstækkanir, prentarar, skannar, skjá- ir, skiptidrif, forrit, leikir og rekstrar- vörur. PóstMac hf., s. 91-666086. Óska eftir að kaupa BBC tölvur, BBC litaskjái og Electron leikjatölvur með litaskjá. Upplýsingar gefur Sóley í hs. 93-71191 og vs. 93-71229. Óska eftir að kaupa Macintosh LC 2, Apple style wrighter og Claris works ritvinnslu, ekki eldra en eins árs. Uppl. í síma 91-623709. Ingólfur. Úrval af PC-forritum (deiliforrit) VGA/Windows, leikir og annað. Hans Árnason, Borgartúni 26, s. 620212. Ný sending af tölvuleikjum komin. Þór hf. Sími 91-681500. Sjónvörp Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sérsvið sjónvörp, loftnet, myndsegul- bönd og afruglarar. Sérhæfð þjónusta fyrir ITT og Hitachi. Litsýn hf., Borgartúni 29. Símar 27095 og 622340. Viðgerðir samdægurs á sjónvörpum og videoum. Sækjum og sendum endur- gjaldslaust. Þjónusta á loftnetum og gervihnattamóttökurum. Radíóhúsið hf., Skipholti 9, sími 91-627090. Radióverkst. Laugav. 147. Viðgerðir á öllum sjónvarps- og.myndbandst. sam- dægurs. Sækjum - sendum. Lánstæki. Dags. 23311, kvöld- og helgars. 677188. Seljum og tökum i umboðss. notuð sjónv. og video, tökum upp í biluð tæki, 4 mán. áb. Viðgerðaþj. Hljómfl- tæki. Góð kaup, Ármúla 20, s. 679919. Sjónvarps-, myndbands- og hljómtækja- viðgerðir og hreinsanir. Loftnetsupp- setningar og viðhald á gervihnatta- búnaði. Sækjum og sendum að kostn- aðarlausu. Sérhæfð þjónusta á Sharp og Pioneer. Verkbær hf., Hverfisgötu 103, sími 91-624215. Videó Fjölföldum myndbönd og tónbönd. Fær- um 8 mm kvikmyndafilmu á myndb. Leigjum farsíma, myndbandstökuvél- ar, klippistúdíó, hljósetjum myndir. Hljóðriti, Kringlunni, s. 680733. Dýrahald Hreinræktaðir labrador-retriever-hvolp- ar til sölu. Undan ættbókarfærðum foreldrum (Myrkva og Terru). 11 vikna, tilbúnir til afhendingar strax. Sanngjarnt verð. Sími 91-667361. Hundaskólinn á Bala. Hlýðninámskeið fyrir alla hunda, stig I, II og III. Veiði- hundanámskeið. Pantið tímanlega vegna mikillar aðsóknar. Símar 657667 og 658226. Þórhildur og Emilía. Hundaskólinn á Bala. Sýningarþjálfun fyrir hundasýningu Hundaræktarfé- lagsins 26. sept. nk. fer að hefjast. Innritun í símum 657667 og 658226. Emilía og Þórhildur. Hundaþjálfunarskóli Mörtu, s. 91- 650130. Faglærður kennari, Scotvecc og Elmwood cert. og hegðunarsál- fræði hjá dr. Roger Mugford. Hvolpa- leikskóli, hlýðni, byrj., framhald. Gullfiskabúðin flytur að Laugavegi 24. Lokað mánud., 23.08. Opnum 24.08 í nýju og betra húsnæði. Spennandi opnunartilboð. Sími 91-11757. Stærsta gæludýraverslun landsins með mesta úrvalið, áratugareynsla. Dýraríkið, Hreyfilshúsinu v/Grensás- veg, sími 91-686668. Til sölu einstaklega íalleg, 3 mánaða sháfer tík, verð 30 þús. Upplýsingar í sfma 91-670186.____________________ Tvo faliega, danska ketti vantar gott heimili strax. Upplýsingar í síma 98-33711.__________________________ Irish setter hvolpar til sölu, mjög vel ættaðir. Uppl. í síma 91-683579. ¦ Hestarnennska Fersk-Gras. KS-graskögglar, þurr- heysbaggar og votheysrúllur fást nú til afgr. frá Graskögglaverksm. KS, Vallhólma, Skagafirði. Sent hvert á land sem er. Tilb. til flutn. Smásala á Fersk-Grasi og graskögglum í Rvik í vetur. S. 95-38833 & 95-38233. Hestafólk athugið. Er hryssan fylfull? Bláa fylprófið gefur svarið. Fæst í hestamannabúðum um allt land. ísteka hf., sími 91-814138. Til sölu stór, brúnstjörnóttur, fallegur, 5 vetra foli, ljúfur í umgengni. Upplýs- ingar í síma 98-64444. Hjöl Gullsport, Smiðjuvegi 4C, Kóp., s. 870560, fax 870562. Ný sérverslun með mótorhjól, vélsleða, fatnað, hjálma, varahl. o.fl. Vantar vélsleða á skrá. Honda Magna 1100, árg. '85, til sölu. Skemmtilegur ferðafákur. Uppl. í síma 91-41612 eftir kl. 17. Suzuki SP125 til sölu, árg. '86, fyrsta skráning '88. Mjög gott hjól. Uppl. í síma 91-656561 og 985-36980. Vetrarvörur Vélsleði til sölu, Kawasaki '83. Á sama stað óskast notaður sjálfekiptur bíll. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 91-656436 e.kl. 17. Byssur Aður auglýst islandsmðt i haglabyssu, sem halda átti á velli Skotfélags Suð- urlands 28. og 29. águst, verður flutt til vegna óviðráðanlegra orsaka. Verður mótið haldið á velli Skotfélags Keflavíkur 28. og 29. égust og hefet mótið kl. 9. Keppt verður í liða- og einstaklingskeppni. Mótið verður klárað annan daginn ef aðstæður leyfa. Mótsgjald kr. 3.800. Skráningu lýkur miðvikudaginn 25. ágúst kl. 20 í telefaxi 671484. Mótanefnd STÍ. Gæsaskot 38 gr. Verð frá kr. 890. Gæsaskot 42 gr. Verð frá kr. 1.090. Gæsaskot 46 gr. Verð frá kr. 1.330. Allt að 15% magnsafeláttur í boði. Útsölustaðir: Byssusmiðja Agnars, Kringlusport, Veiðivon, Vesturröst. Sportvörugerðin hf., sími 628383. Sako rifllar og riftilskot: Söluaðilar í Rvik: Útilíf og Byssusm. Agnars. Utan Rvík: flest kaupfélög og sportvöruv. Umboð: Veiðiland, s. 91-676988. Vantar pumpu í hvelll. Óska eftir vel með farinni pumpu eða automati á góðu verði. Uppl. í síma 91-686882 eftir kl. 18. Fiat Uno Arctic - fyrír norðlægar slóðir Bestu bílakaupin! Uno Arctic býðst nú á miklu lægra verði en'sambæri- legir bílar frá V-Evrópu og Asíulöndum. Verð frá 748.000 kr. á götuna, ryðvarinn og skráður. Það borgar sig að gera verðsamaflburð við aðra bíla. Við tökum gamla bílinn upp í og lánum allt að 75% kaupverðs til 36 mánaða. Komið og reynsluakið F I AT ÍTALSKIR BÍLAR HF. Skeifunni 17-108 Reykjavík - sími (91) 677620 Myndbönd - Myndbönd Útgáfudagur þriðjudagur 24. ágúst Simi 67-79-66 Útgáfudagur 31. ágúst Á mynd- bandaleigum tt"tá?t.r.. j«fc Myndbönd - Myndbönd

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.