Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993
47
HÁSKÓLABIÓ
SÍMI 22140
JURASSIC PARK
Vinsælasta mynd allra tima!
••• 'A DV, HK.
•*• 'A MbL, Al.
Sýndkl.5, 7,9 og11.10.
Bönnuð innan 10 ára.
Ath. Atriöi í myndinni geta valdið
ótta hjá börnum yngri en 12 ára.
(Miðasala opin frá kl. 16.30.)
VIÐÁRBAKKANN
LAUCAFLÁS
Stærsta tjaldið með THX
DAUÐASVEITIN
-»¦ 16500
SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94
Frumsýning á nýjustu stórmynd
Schwarzeneggers
SÍÐASTA HASAR-
MYNDAHETJAN
„Tvímælalaust ein sú langbesta
sem sýnd hefur verið á árinu."
••••SV.Mbl.
Sýndkl.5,9og11.15.
SAMHERJAR
Frábær fjölskyldumynd með kar-
atehetjunni Chuck Norris.
Sýndkl.7.10.
ÚTLAGASVEITIN
Spennumynd meö Mario Van
Pebbles.
Sýndkl.5,9.10og11.15.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
ÓSIÐLEGTTILBOÐ
•••ÓHT,rás2.
Sýndkl.5,7,9og11.15.
LIFANDI
MBL.^Hr**DV.
Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
MYSOGMENN
DV ••* Mbl. ••*• Rás 2.
Þegar lögreglumaðurinn Powers
var ráðinn í sérsveit innan lög-
reglunnar vissi hann ekki að
verkefni hans voru aö framfylgja
lögunum með aðferðum glæpa-
manna. Hvort er mikil vægara að
framfylgja skipunum eða hlýða
eigin samvisku? Mynd sem byggð
er á sannsögulegum heimildum
um SIS sérsveitina í LA lögregl-
unni.
Sýndkl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Frumsýning:
HERRA FÓSTRI
Hann er stór. Hann er vondur.
Hann er í vandræðum.
Sýndkl.5og7.
Bönnuð innan 12 ára.
HELGARFRÍMEÐ
BERNIEII
Bernie sló í gegn þegar hann var
nýdauður og nú hefur hann snúið
aftur
Sýndkl.5,7,9og11.
FEILSPOR
ONEFALSEMOVE
• ••* EMPIRE • •• HML
•••/2H.K.DV.
Sýndkl.9og11.
Sýnd kl. 5 og 9.20.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Allra siðustu sýningar.
LAST ACTTON HERO, sumar-
myndin í ár, er þrælspennandi
og fyndin hasarmynd með ófrú-
legum brellum og meiri háttar
áhættuatriðum.
LAST ACTION HERO er stórmynd
sem alls enginn má missa af!
Aðalhlutverk: Arnold Schwarzen
egger ásamt óteljandi stjömum:
Austin O'Brien, Mercedes Ruehl, F.
Murray Abraham, Anthony Quinn,
Art Camey, Joan Plowright, Charles
Dance, Tina Tumer, Sir lan McKel-
len, James Belushi, Chevy Chase,
Tom Noonan, Frank McRae, Robert
Prosky, Maria Shriver (frú Schwarz-
enegger), Sharon Stone, Jean-
Claude Van Damme, Damon Way-
ans, Little Richard, Robert Patrick,
Danny DeVito og ótal fleiri fræg and-
lit.
Leikstjóri er spennumyndasérfræð-
ingurinn John McTiernan sem leik-
stýrði stórsmellunum Predator, Die
Hard og The Hunt for Red October.
Sýnd í A-sal kl. 4,6.30,9 og 11.30.
Bönnuðbörnuminnan12ára.
Frumsýning á störmyndinni:
Á YSTU NÖF
CLIFFHANGER
PECMO^rtlMM
SIM119000
ÞRÍHYRNINGURINN
•••• Pressan ••• 'Á DV
Kvikmyndir
Vegna vinsælda færum viö
þessa frábæru gamanmynd í
A-salkl.9og11.
Ellen hefur sagt upp kærustu
sinni (Connie) og er farin aö efast
um kynhneigð sína sem lesbíu.
Til að ná aftur í Elien ræður
Connie karlhóruna Casella tLT að
tæla Ellen og koma svo illa fram
við hana að hún hætti algjörlega
við karlmenn.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Fór beint á toppinn í Bretlandi.
SUPER MARIO BROS.
HALTUÞERFAST.
Stærsta og besta spennumynd árs-
inserkomin.
Sýndíkl.5,7,9og11.10.
Bönnuð bórnum innan 16 ára.
Vegna vinsælda færum við þessa
stórmynd i A-sal kl. 5 og 7.
„Frumleg saga sem gengur upp,
góðu kallarnir vinna og allt og allt.
Myndin er skemmtileg, fyndin og
hentar f lestum meðlimum fjölskyld-
unnar." ••* G.Ó., Pressan
Sýndkl.5,7,9og11.
AMOS&ANDREW
Nicholas Cage (Honeymoon in
Vegas, Wild at Hart o.fl. góðar) &
Samuel L. Jackson (Jurassic
Park, Tveir ýktir o.fl.).
„Amos og Andrew er sannkölluð
gamanmynd. Henni tekst það sem
þvi miður vill svo oft misfarast i
Hollywood, nefnilega að vera
skemmtileg." G.B., DV.
Sýndkl.5,7,9og11.
TVEIR ÝKTIR1
Fór beint á toppinn í
Bandaríkjunum.
Sýndkl.5, 7,9og11.
Síöustu sýningar.
LOFTSKEYTA-
MAÐURINN
Vinsælasta myndin á Norrænu
kvikmyndahátíðinm '93.
***DV.iHr*MBL.
Sýndkl.5,7,9og11.
Sviðsljós
JimmyCarter:
Smíðar fyrir
heimilislausa
Jimmy Carter er að verða sjötugur
en þykir enn liótækur með hamarinn.
Jimmy Carter hefur lítið komiö ná-
lægt pólitíkinni frá því hann fiutti úr
Hvíta húsinu árið 1981 en þess í stað
hefur hann einbeitt sér af kraftí að
góðgerðarmálum.
Carter hefur tekist það sem fæstum
öðrum tekst að gera. Það er að sameina
áhugamál sitt og góðgerðarstarfið.
Þannig er að forsetinn fyrrverandi
þykir nokkuð laghentur smiður og
hefur hann smíðað sjálfur mikið af
húsgögnum sem prýða heimili hans.
Hann hefur nýtt þessa kunnáttu sína
með því aö fara á hverju ári með hópi
af sjálfboðaliðum og byggja hús fyrir
heimilislausa.
Carter segir þann tíma sem hann
eyðir í þetta verkefni jafnast á við gott
frí. Hann gætí í raun farið hvert sem
hann vildi um heiminn en þetta væri
mun meira gefandi og skemmtílegra.
sAMBíúm sAMmíúm
SlM1113« - SNORRABRAUT 37
Garðurinn er opinn!
Vinsælasta mynd allra tíma!
••• 'A MBL.
••• 'A DV, HK.
Besta grínmynd ðrsins
FLUGÁSAR 2
HOT SHOTS 2 er besta grínmynd
ársins. HOT SHOTS 2 - hlátur og
enn meiri hlátur. HOT SHOTS 2
er helmingi betri en hin.
Sýndkl.5,7,9og11.
DREKINN
Sýndkl.4,6.30,9og11.20
iTHX.
Bönnuð innan 10 ára. -Getur valdið
ótta bama upp að 12 ára aldri!
SKJALDBOKURNAR 3
Syndkl.5.
Sýndkl.6.50,9og11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
nx
11111
BMHélH
SlMI 7lM - AlFABAKKA I - BREI0H0LTI
Garðurinn er opinn!
••• 'A MBL. ••• 'A DV, HK.
NOG KOMIÐ
Hin frábæra grínmynd
GETINÍAMERÍKU
Sýndkl.5,9.15og11.
SKJALDBÖKURNAR3
whc'Opi ectoeaæ tedoanson
Sýndkl.5og9.
Sýndkl.5og7.
BINGÓ!
Hefst kl. 19.30 í kv/öld
Aðalvinninqur að verðmæti
100 bús. kr.
Heildarverðmæti vinninqa um
300 bús. kr.
TEMPIARAHÖLUN
Eiriksgötu 5 — S. 20010
S4G4-
SlMI 71900 - AUFIkBAKU I - BREÍOHOLTI
Besta grínmynd ársins
FLUGÁSAR2
Spennuþriller sumarsins
HVARFIÐ
Sýndkl.5,7,9og11ITHX.
•••• Al, MBL •••• Ai, MBL
Sýndkl.5,7,9og11íTHX.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
iiimiiniiiiiiiii