Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 32
oo 44 MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993 Hvaða fordómar? Vaegast sagt nei- kvæðum- fjöllun „Rölmiölaumflöllun í gegnum tíðina hefur nú vægast sagt verið heldur neikvæð í garð lögreglu. Þeir sem fjalla um þetta telja sig vera að fást við fordómafullt við- horf lögreglunnar en að mörgu leyti lýsir það sem fram kemur hjá þeim fordómum í garð lög- reglunnar. Þessi umfjöllun hefur að mörgu leyti og ýmsu leyti ahð á fordómum gagnvart lögregl- unni," sagði Bogi Nilsson rann- sóknarlögreglustjóri á hlaða- mannafundi um lögregluna, nauðganir og fjólmiðla. Mannlýsing 2! „Nú hef ég engan áhuga á ævi Svavars Gestssonar (hann hefur Ummæli dagsins alltaf komið mér fyrir sjónir sem hálfgerður ónytjungur, sem aldr- ei hefur glatt mannlegt hjarta) og vil ég helst ekki ræða hans per- sónu, en ég held ég verði að minn- ast þess, sem flestir vita, að ævi sinni hefur þessi lánlausi maður varið til þess að rægja aðra, flá æruna af fólki sem hefur það eitt til saka unnið að hafa aðrar hug- myndir um tilveruna en hann," segir Baldur Hermannsson til varnar vini sínum, Hrafni Gunn- laugssyni. Hægur limur tungan! „Nú hefur hann ekki lengur Þjóðviljann til að hjálpa sér, því Þjóðviljinn er dauður, en hann er ennþá haldinn þessari óslökkvandi þörf að tala illa um aðra menn og þó að þessir menn séu svo ósvífnir að vera saklaus- ir, mun það ekki hefta gömlu rógtunguna, hún mun skrolla lið- ugt milli góma enn um stund," segir Baldur ennfremur í harð- orðu lesendabréfi í Mbl. Smáauglýsingar Bls. Antik..........................33 Arvinna í boði............37 Atvinnadskast.........37 Aivtnnuhúsnasði__.37 Bátar..........................38 Biialeiga.....................38 Bílamálun..................3$ Bíleróskest.....~.........3$ Bflertilsölu..........38,39 Bllaþjonustíi.............36 Bólstrun.....................33 Byssur........................33 Oulspeki..............„.....38 Dýrahald..................33 Eínkamál....................38 Fasteignir..............36,39 Feröaþjónusta...........38 Flug............................34 Framfalseðstor)......_.3Í Fyrirtinghorn............33 Fyrif vciðimenn.........35 Fyrirtæki.....................36 Garðyrkja..................38 Heimilisteeki..............33 Hestamcnnsk.1.........33 Hjói.............................33 Hjólbarðar.................38 Hljóðfasri....................33 Hiiiini)unim<j,«.........38 Húsaviðgerðir...........38 Húsgögn....................33 Húsnæði I boði.........37 Húsnasðt óskast........37 Je'ppar...................37,39 Kennsla - niSmskeíð„38 t-andbtineðerte*i....38 Ukamsrækt...............3i Uósmyndun...........„.33 Lyftarar.......................36 Nudd .„.;.............,.....38 Öskástkéýþt.............32 Ræstingar . 37 Sehdibílar..;..............36 Sjónvórp....................33 Spákonur...........,......38 Sumarbústaðir........34 Teppaþjánusta.....:...33 T5I bygginga............38 Tilsölu..................34,38 Tölvur.......................33 Vagnar - kerrur ...3439 VaraWutir..............,...38 VeisJuþjðnusta..........38 Verðbréf,...................38 Verslun.................3333 Vetrervórur...............33 Véiar - vorkfær i.........38 .ViðgerAfr...................38 Vinnuvéfar................36 VWbó..........................33 VöruMat............,3e,j9 Ymistegt,..,.......„..3739 Þjónusta....................38 Ökukennsfa ;,:.„„......36 Sunnanáttir ríkjandi Það verður sunnan- og suðvestan- gola næsta sólarhringinn. Þoku- Veðrið í dag bakkar og súld um vestanvert landið í fyrstu en síðan skýjað með köflum. Um landið austanvert léttir smám saman til er líður á morguninn. Hifi verður á bUinu 5 til 15 stig. Á hálendinu verður vestan- og suð- vestangola eða kaldi. Víða þoku- bakkar í fyrstu en léttir heldur til er líður á daginn, fyrst norðan og aust- an jökla. Hiti 4 til 10 stig. Á höfuðborgarsvæðinu verður sunnangola og súld í fyrstu, síðan suðvestangola eða kaldi og skýjað með köflum. Hiti á bilinu 8 til 13 stig. Veörið kl. 6 í morgun: Akureyrí alskýjaö 11 Egilsstaðir alskýjaö 7 Galtarviti alskýjað 9 Kefla vikurfíugvöllui súld 10 Kirkjubæjarklaustw - skýjað 9 Raufarhöfn alskýjað 8 Reykjavík súld 9 Vestmannaeyjar súld 9 Bergen lágþokubl. 9 Helsinki skúr 11 Kaupmannahöfn léttskýjað 12 Ósló skýjaö 10 Stokkhólmur alskýjað 11 Þórshófn léttskýjað 8 Amsterdam ngning 11 Barcelona þokumóða 21 Berlín alskýjað 11 Feneyjar þokumóða 21 Frankfurt hálfskýjað 12 Glasgow skýjað 5 Hamborg hálfskýjað 10 London skýjað 10 Madríd heiðskírt 16 Mallorca þoka 21 Montreal heiðskírt 15 Orlando þokumóða 24 París léttskýjað 11 Ásbjörg Jóhannsdóttir hóteleigandi: Byggði glæsihót- el á eigin spýtur öm Þórarinsson, DV, Hjótum „Læknarnir hafa sagt mér að það taki mig ár að ná mér efrir þessi veikindí og ég treysti því sem þeir hafa sagt og vonast tíl aö koma til starfa i april ánæsta ári. Ég vonast svo sannarlega íil að geta starfað að hótelrekstri í mörg ár í viðbót," Maðurdagsins sagði Ásbjörg Jóhanhsdóttir, hótei- eiganái í Varmahlið. Asbjörg hefur starfrækt Hótel Varmahlíð i Skagafirði í 20 ár. Lengst af var hún með húsnæðið á leigu en fékk það keypt fyrir þrem- ur árum. í júní í fyrra hófet hún handa við stækkun hótelsins og ári síðar var nánast nýtt og glæsilegt hótel tekiö í notkun. Segja má að Asbjörg Jóhannsdóttir. aðeins einn skugga hafi borið á við opnun hótelsins, eigandinn gat ekki verið vxðstaddur. Ásbjörg var þá a endurhæfingardeM í Reykja- vík þar sera hún var að jafna sig eftir mikla hðfuðaðgerð sem hún gekksf undir í lok april. „Auðvitað yoru það mikil von- brigði að geta ekki fylgt þessu eftir meðan hótelið var í byggíngu. Það hefur teMst vel til hjá þeim sem önnuðust þetta fyrir mig á meðan ég yar frá, þeim Árdísí Björnsdótt- ur veitingamanni og Kristjáni Ihgyasyni byggingameistará. ,Ms var ekki búin að ganga með hugmyndina að nýju hóteli lengl Þetta flaug svona í huga minn enda Msnæðið, sem fyrir var, orðið gamalt og þarfnaðist miMuar við- gerðar. Þegar ég fór aö hugsa þetta betur óg skipuleggja viðbygging- una ásamt fagmönnum varð mér ljóst að best væri að rífa gömlu húsin og byggja nýtt. Ég áforma siðan að lokaáfanginn, sem er her- bergjaálma yfir veitingasalnum, verði tekinn í notkun næsta vetur eðavor." Myndgátan IBK ogFH Einn leikur verður í 1. deild í kvöld en þá keppa ÍBK og FH í Keflavík og hefst leikurinn kl. 18.30. FH er í öðru sæti í deildinni en Kefivikingar eru í miðri deild ; með 17 stig. Lið Keflavíkur hefur gert það gott í sumar því það var í 2. deM síðasta kepprustimabil. Það leik- íþröttiríkv'öki ur í úrsíitaleiknum um bikarinn við Skagamenn síðar i mánuðin- íun. Skák Á Akropohs-skákmótinu í Aþenu á dög- unum - þar sem Hannes Hlífar sigraði glæsilega, með 8 v. af 9 mögulegum kom þessi staða upp í skák Margeirs Péturs- sonar, sem haíði hvítt og átti leik, og Grikkjans Delavekouras: 8 M. s S 7 É.m iiéi si Á Á 5 ' ifi to A 30 && & 2 & W A A ! S^ 2 B H 19. Hxh5! gxh5 20. Dg5+ Kh8 21. B£5! og eftir þennan öfluga „millileik" gafst svartur upp sem hafði vonast eftir 21. Dh6? De6+ og nær drottningakaupum. Nú gefur 21. - e6 22. Dh6 exf5 23. Rg5 hvitum auðveldan vinning. Jón L. Árnason Bridge ; Norska undrabarnið Geir Helgemo, sem hefur afrekað það að vera samtímis í unglingalandsliði Noregs og A-landslið- inu, er þolandinn í þessu spili. Það kom fyrir í heimsmeistaramóti yngri spilara í Árhus sem fram fór fyrr í þessum mán- uði en Helgemo sat í austur. Hann hefði gjarnan viljað fá útspil í spaða gegn Qór- um hjörtum suðurs en ef hann hefði kom- ið inn á sagnir á einum spaða hefði suður sennilega doblað (neikvætt dobl) og samningurinn hefði lent á norðurhend- inni þar sem hann er óhnekkjanlegur. Sagnir gengu þannig, suður gjafari og NS á hættu: * Á76 V Á976 ? G62 + Á103 * 94 ? Á9754 + G9874 N V A S ? DG832 V DG3 ? 83 + KD6 -eyÞÓR-^ Hurð fellur að stöfum Myndgátan hér að ofan lýsir athöfn * K105 V K10842 ? KD10 + 52 Suður Vestur Norður Austur Pass Pass 1+ Pass 1* Pass 2V Pass 4» p/h Útspil vesturs var lauf sem var gefiö einu sinni. Helgemo spilaði aftur lauíi, sagn- hafi drap á ás og spilaði þriðja lauflnu sem var trompað heima. Næst var tígli spilað. Vestur drap á ás og spilaði aftur tígli. Nú gat sagnhafi tekiö tvo hæsni í trompi, spilað tíglum í botn og síðan meira trompi. Helgemo gerði sitt besta með því að spila lágum spaða en sagn- hafl setti tíuna heima og fékk þannig 10 slagi. ísak Örn Sigurösson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.