Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 23
 MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993 35 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Leigu-lóðir til sölu undir sumarhús að Hraunborgum, Grímsnesi. Á svæðinu er m.a. sundlaug, gufubað, heitir pott- ar, minigolf o.fl. sem starfrækt er á sumrin. Uppl. í s. 91-38465 og 98*4414. Smiðum og setjum upp reykrör, samþykkt af brunamálastofnun síðan 7. júlí 1983. Blikksmiðja Benna nf., Skúlagötu 34, sími 91-11544. ¦ PyrLr veiðimenn Vatnasvæði Lýsu, Snæfellsnesi. Verð- iækkun á laxveiðiieyfum, kr. 2.500 á dag. Veitt til 20. sept. Veiðileyfin eru seld í Gistihúsinu Langaholti, Staðar- sveit, sími 93-56789. Verið velkomin. Veiðifélagið Lýsa. Veiðileyfi - Rangár oJL Sala veiðileyfa í Rangánum, veitt til 20. október, lax og silungur. Einnig í Kiðafellsá. Verð- lækkun. Kreditkortaþj. Veiðiþjónust- an Strengir, Mörkinni 6, s. 687090. • Ath. Góðir laxa- og silungamaðkar. Til sölu góðir laxa- og silungamaðkar. Geymið auglýsinguna. Upplýsingar í síma 91-30438. Maðkar og maðkakassar. Til sölu nóg af laxa- og silungamaðkar, einnig sterkir og hentugir, ódýrir maðka- kassar. Sendi út á land. S. 91-612463. Sog - Torfastaðir. Lax- og silungsveiði- leyfi, sérlega gott verð, kr. 3.300 til 4.300 á stöng. Fallegt svæði. Veiðihús. Sími 91-666125,91-35686 eða 985-32386. Worm-Up! Þú getur notað sólskins- daga til maðkatínslu með Worm-Up! Auðvelt og árangursríkt. Fæst á Olís-stöðvum um land allt. Örugg veiði? Nei, ekki alveg, én samt. Núpá, Snæfellsnesi. Hafbeítarlaxi sleppt reglulega. Ódýr veiðileyfi, 3 stengur, veiðihús. S. 93-56657. Svanur. Góðir lax- og silungsmaðkar til sölu. Upplýsingar í síma 91-24153. Geymið auglýsinguna. Laxveiðileyfi í Laxá í Leirársveit. Nokkrar stangir lausar í ágúst og september. Uppl. í síma 93-38832. Sprækir og leitir lax- og silungsmaðkar tfl sölu. Upplýsingar í síma 91-674748. Geymið auglýsinguna. Lax- og silungsmaðkar til sölu. Upp]. í síma 91-74483. Til afgreiðslu STR AX HYUNDOI Hjólaskóflur AMM NN Beltavagnar, BOMRG Jarðvegsþjöppur Frábært verð MERKÚRHF. Skútuvogi 12A, s. 91 -812530

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.