Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 10
10
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993
4-
POIAR
RAFGEYMAR
618401
Alternatorar & startarar
í bíla, báta, vörubíla og vinnuvélar.
Mjög hagstætt verð. Póstsendum.
BÍLARAF
Borgartúni 19, simi 24700
Viðgerðarþjónusta
fyrir flestar gerðir fólksbíla.
Mótorstillingar
Ptistkerfi
Hj ólastillingar
sérfræðingar á staðnum!
FÓLKS-
ÍLALAND HF.
Bíldshöfða 18
© 67 39 90
40ARA
ÍSLANDI
RAF- 0G L0GSUÐUVÍR
MEÐ ÍSLENSKUM
LEIÐBEININGUM,
L0GSUÐUTÆKI,
GASMÆLAR 0G FL
GUÐNIJÓNSSON&CO.
Skeifunni 5 • S: 91-32670
R
I
SÆMSKT
I Þak-
lOgv
lallir Fylgihlutir
»
I milliliðalaust Þú sparar 30%
I Upplýsingar og tilbod
| MARKAÐSÞJÓNUSTAN
iSkipholti 19 3. hæð.
Isimi:91-26911 Fox:91-269oJ
Utlönd
Tuttugu gíslar lausir
Hægrisinnaðir skæruliðar í Nic-
aragua létu í gær lausa 20 af 38 emb-
ættismönnum ríkisstjórnarinnar og
stjórnmálamönnum vinstrihreyfing-
ar sandínista sem þeir hafa haldið í
gíslingu frá því á fimmtudag.
Lausn gíslanna gæti reynst mikil-
vægt skref í að leysa tvö gíslamál sem
andstæðar stjórnmálafylkingar í
Nicaragua eiga aðild að.
Aðeins nokkrum mínútum eftir að
staðfest var að gíslarnir væru frjálsir
ferða sinna létu vinstrisinnaðir
byssumenn í höfuðborginni Mana-
gua, sem hafa Virgilio Godoy, átta
blaðamenn og tugi íhaldssamra
stjórnmálamanna í haldi, tvo gísla
sína lausa af heilsufarsástæðum.
Godoy var ekki þar á meðal.
Francisco Mayorga, talsmaður
nefndar sem reynir að semja um
lausn gíslanna, sagði að hægrisinn-
uðu skæruliðarnir undir stjórn José
Angel Talavera, fyrrum kontra-
skæruhöa, myndu hugsanlega láta
þá átján, sem þeir hafa erih í haldi,
fara frjálsa- ferða sinna á næstu
klukkustundum.
Byssumennirnir í Managua segjast
ekki láta sína gísla lausa fyrr en fyrr-
um kontraskæruliðarnir hafa. sleppt
öllum sínum.
Byssumenn í Nicaragua létu Alfredo Cesar, formann jafnaðarmannaflokksins, standa á nærbuxunum einum fata
við glugga til að verja sig hugsanlegri árás. simamynd Reuter
Talavera tók gíslana til að þrýsta á
Violetu Chamorro forseta að reka
Umberto Ortega, yfirmann hersins,
og Antonio Lacayo, starfsmanna-
stjóra forsetans. Talavera sakar þá
um að leyfa sandínistum að stjórna
landinu áfram þótt þeir hafi tapað
fyrirChamorroáriðl990. Reuter
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Skógarhlíð 6,
Reykjavík, 2. hæð, sem hér seg-
ir, á eftirfarandi eignum:
Aðaltún 6, 0101, Mosf., þingl. ,eig.
Haukur Haraldsson og Oddbjörg Ósk-
arsdóttir, gerðarbeiðendur tollstjórinn
í Reykjavflk, Tryggmgamiðstöðin hf.
og Verðbréfamark. Islandsb., 27. ágúst
1993 kl. 10.00.
Arkarholt 15, Mosfellsbæ, þingl. eig.
Guðmundur Ingi Hjálmtýsson, gerð-
arbeiðendur Byggingarsjoður ríkisins
og Landsbanki Islands, 27. ágúst 1993
kl. 13.30.__________________________
Austurströnd 2, íb. 03-03, þingl. eig.
Margrét Jónsdóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður ríkisins, 27. ágúst
1993 kl. 13.30.______________
Ásgarður 137, þingl. eig. Halla Björk
Guðjónsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyris-
sjóður verslunarmanna, 27. ágúst 1993
kl. 13.30.__________________________
Ásvallagata 52, þingl. eig. Arndís
Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður rflusins, 27. ágúst 1993 kl.
13.30._____________________________
Barrholt 23, þingl. eig. Rúnar Emils-
son, gerðarbeiðandi Pétur Pétursson,
27. ágúst 1993 _ 13.30._____________
Bergstaðastræti 21, hluti, þingl. eig.
Páll Gunnólfsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík og tollstjór-
inn í Reykjavík, 27. ágúst 1993 kl.
10.00._______________________¦
Birkirhelur 6, hluti, þingl. eig. Sigríður
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi hús-
bréfad. Húsnæðisst., 27. ágúst 1993 kl.
13.30. __________________________
Birtingakvísl 44, þingl. eig.Guðmund-
ur óskar Óskarsson og Ágústa Sig-
urðardóttir, gerðarbeiðendur Lífeyr-
issj. starfsm. ríkisins, Líféyrissjóður
bókagerðarmanna og Steypustöð Suð-
urlands hf., 27. ágúst 1993 kl. 13.30.
Engjasel 84,3. hæð vinstri, þingl. eig.
Guðleif Bender, gerðarbeiðendur AtU
Geir •Friðjónsson, Byggingarsjóður
ríkisins og íslandsbanki hf., 27. ágúst
1993 kl. 13.30._____________________
Funafold 23, þingl. eig. Haraldur
Björnsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður ríkisins, Sjóvá-Almennar
tryggingar hf. og Vátryggingafél. ís-
lands hf, 27. ágúst 1993 kl. 10.00.
Nethylur 3, hluti, þingl. eig. Guðberg-
ur Guðbergsson, gerðarbeiðendur
Gjaldheimtan í Reykjavík, Husa-
smiðjan hf, Lífeyrissjóður rafiðnaðar-,
manna, Malbikunarstöð Reykjavík-
urborgar, Sameinaði lífeyrissjóðurinn,
Sjóklæðagerðin hf, Steinprýði hf. og
íslandsbanki hf, 27. ágúst 1993 kl.
10.00.____________¦ __________
Rekagrandi3, íb. 03-02 stæði, v/34,
þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík,
Húsasmiðjan og íslandsbanki hf, 27.
ágúst 1993 kl. 10.00.________________
Skildinganes 36, parhús m. 4ra og 6
herb. íbúðum og bílskúr, þingl. eig.
Pétur Snæland, gerðarbeiðendur
Búnaðarbanki íslands, Gjaldheimtan
í Reykjavík og Landsbanki íslands,
27. ágúst 1993 kl. 13.30._____________
Strandasel 8, hluti, þingl. eig. Ólöf
Viktoría Jónasdóttir, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður rikisins, Gjald-
heimtan í Reykjavik og Sparisjóður
vélstjóra, 27. ágúst 1993 kl. 10.00.
Stuðlasel 11, þingl. eig. Þorlákur Her-
mannsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður rflásins, Búnaðarbanki Is-
lands, Gjaldheimtan í Reykjavík,
Húsasmiðjan hf. og tollstjórinn í
Reykjavík, 27. ágúst 1993 kl. 10.00.
Suðurhólar 2, 2. hæð B,_ þingl. eig.
Sigurþór Óskarsson og Ásdís Helga
Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, húsbréfadeild
Húsnæðisstofnunar, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Landsbanki íslands, 27.
ágúst 1993 kl. 10.00.________________
Suðurhólar 18, 2. hæð 02-01, þingl.
eig. Jenný Lind Bragadóttir, gerðar-
beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík
og íslandsbanki hf, 27. ágúst 1993 kl.
10.00.___________
Suðurhólar 24, hluti, þingl. eig: Karl
Gunnarsson og Nína Karen Jónsdótt>
ir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Gjaldheimtan í Reykjavík,
27. ágúst 1993 kl. 10.00._____________
Suðurhólar 28, 3. hæð 0303, þingl.
eig. Svanhildur Kr. Hákonardóttir,
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
verkamanna, Tryggingamiðstöðin hf.
og Ábyrgð hf, 27. ágúst 1993 kl. 10.00.
Súðarvogur 7, hluti, þingl. eig. Guð-
mundur H. Sigurðsson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27.
ágúst 1993 kl. 10.00.________________
Svarthamrar 6,02-03, þingl. eig. Helga
Agnars Jónsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og
Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. águst
1993 kl. 10.00.
Sævarland 2, þingl. eig. Jón Vil-
hjálmsson, gerðarbeiðendur Bygging-
arsjóður rikisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík, Körmbíllinn og Sameinaði
lífeyrissjóðurinn, 27. ágúst 1993 kl.
10.00._____________________________
Sæviðarsund, félagsh, þingl. eig.
Þróttur, knattspymufélag, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
27. ágúst 1993 kl. 10.00._____________
Sörlaskjól 5, þingl. eig. Karitas Magn-
úsdóttir, gerðarbeiðendur Gjaldheimt-
an í Reykjavík, Lífeyrissjóður FSV,
Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Spari-
sjóður Reykjavíkur og nágr, 27. ágúst
1993 kl. 10.00._____________________
Teigasel 4,1. hæð 1-1, þingl. eig. Ingi-
björg Vilhjálmsdóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. ágúst
1993 kl. 10.00._____________¦
Teigasel 4, hluti, þingl. eig. Gunnar
N. Bjömsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 27. ágúst 1993
kl. 10.00.__________________________
Teigasel 7,1. hæð 1-3, þingl. eig. Klara
Ólöf Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavik, 27. ágúst
1993 kl. 10.00._____________________
Torfufell 33, 4. hæð f.m, 4-2, þingl.
eig. Jóhann Ingi Reimarsson, gerð'ar-
beiðándi tollstjórinn í Reykjavík, 27.
ágúst 1993 kl. 10.00.________________
Torfufeil 44,2. hæð t.h, þingl. eig. Rut
Þorsteinsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 27. ágúst 1993
kl. 10.00.__________________________
Torfufell 44, 4. hæð t.v, þingl. eig.
Ásta Svanlaug Magnúsdóttir, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík,
27. ágúst 1993 kl. 10.00.____________
Tryggvagata 46, hluti, þingl. eig. Jón
Guðmundsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 27. ágúst 1993
kl. 10.00. _____________________
Tungusel 7, hluti, þingl. eig. Sigurður
V. Olafsson, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavík, 27. ágúst 1993
kl. 10.00.__________________________
Unufeíl 29, 3. hæð t.v, þingl. eig.
Kristín Eiríksdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjoður ríkisins og Gjald-
heimtan í Reykjavík, 27. ágúst 1993
kl. 10.00. _________________________
Unufell 50,4. hæð t.v, þingl. eig. Sig-
urlín Óskarsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og
Tryggingamiðstöðin hf, 27. ágúst 1993
kl. 10.00.__________________________
Vallarhús 65, hluti, þingl. eig. Ástdís
Kristjánsdóttir, gerðarbeiðandi toll-
stjórinn í Reykjavík, 27. ágúst 1993
kl. 10.00.
Veghús 13, 1. hæð t.h, 01-02, þingl.
eig. Magnús Þór Geirsson, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc,
27. ágúst 1993 kl. 13.30._____________
Vesturberg 72, 4. hæð t.v, þingl. eig.
Hörður Þórsson og Aðalheiður Har-
aldsdóttir, gerðarbeiðandi Gjald-
heimtan í Reykjavflc, 27. ágúst 1993
kl. 13.30.________________
Vesturberg 78, hluti, þingl. eig. Karl
Haraldur Bjarnason, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavflc, 27. ágúst
1993 kl. 13.30._____________________
Vesturberg 94, 3. hæð B, þingl. eig.
Ragnar Wiencke, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður rflrisins, 27. ágúst
1993 kl. 13.30._____________________
Vesturberg 124, þingl. eig. Arelíus
Engilbert Harðarson, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan í Reykjavík, 27. ágúst
1993 kl. 13.30. ______________
Vesturgata 2/Tryggv., 20, þingl. eig.
Framkvæmdasjóður íslands, gerðar-
beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavflc,
27. ágúst 1993 kl. 13.30._____________
Vesturgata 73, hluti, þingl. eig. Bára
Þuríður Einarsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Gjaldheimtan í Reykjavík og ís-
landsbanki, 27. ágúst 1993 kl. 13.30.
Vesturlandsbr, Dofri, þingl. eig.
Ragna Þóra Ragnarsdóttir, gerðar-
beiðandi ríkissjóður, 27. ágúst 1993
kl. 13.30.__________________________
Völvufell 50, 2. hæð t.h, þingl. eig.
Arnór Þórðarson, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa-
deild, Gjaldheimtan í Reykjavflí, Líf-
eyrissjóður Hlífar og Framsóknar og
íslandsbanki hf, 27. ágúst 1993 kl.
13.30._____________________________
Þingasel 1, þingl. eig. Gísli Erlends-
son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í
Reykjavflc, 27. ágúst 1993 kl. 13.30.
Þingholtsstræti 6, prentsm, þingl. eig.
Þórarinn Sveinbjörnsson, gerðarbeið-
andi Gjaldheimtan í Reykjavík, 27.
ágúst 1993 kl. 13.30.________________
Þórufell 18, 3. hæð t.h, 3^, þingl. eig.
Iðunn Árnadóttir, gerðarbeiðandi
Gjaldheimtan* í Reykjavflc, 27. ágúst
1993 kl. 13.30._____________________
Æsufell 4,5. hæð D, þingl. eig. Rickey
Crwker, gerðarbeiðendur Byggingar-
sjóður rflrisins, Gjaldheimtan í
Reykjavík og Landsbanki íslands, 27.
ágúst 1993 kl. 13.30.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK