Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 11
4-
i
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993
11
IMönd
Byggingarfulltrúi
í Reykjavík
Staða byggingarfulltrúa í Reykjavík er laus til um-
sóknar. Umsækjendur skulu vera arkitektar, bygging-
arfræðingar, byggingartæknifræðingar eða bygging-
arverkfræðingar, sbr. 1. mgr. 21. gr. byggingarlaga,
nr. 54, 1978.
Ráðið verður í stöðuna frá 1. nóvember nk.
Umsóknum skal skila til borgarstjóra, Ráðhúsi
Reykjavíkur, í síðasta lagi 15. september nk.
Borgarstjórinn í Reykjavík,
Markús Örn Antonsson
Selma Handzar, níu ára, missti hægri hönd og særðist alvarlega á höfði í sprengjuárás Króata á heimili hennar.
Læknar óttast að þurfi að taka af henni báða fætur. Mizrab, átta ára bróðir hennar, særðist einnig alvarlega. Þau
systkin eru hér á sjúkrabörum í kjallara sjúkrahússins í Mostar. Símamynd Reuter
Látlausar limlestingar á börnum í stríðinu í Bosníu:
Systkini sprengd
Systkinin Selma Handzar, níu ára,
og Mizrab, átta ára, voru aö leik í
bakgarðinum hjá húsi foreldra sinna
í Mostar um helgjna þegar sprengju
var varpað inn í garðinn. Þau slösuð-
ust bæði alvarlega og er vart hugað
líf þótt læknar reyni af veikum mætti
við erfiðar aðstæður að bjarga þeim.
Króatar stóöu að öllum líkindum
fyrir árásinni en þeir hafa setið um
íslamska hluta Mostar um langa hríð
og haldið bæjarhlutanum i ein-
angrun. Læknar Sameinuðu þjóð-
anna á svæðinu hafa heitið á Króata
að heimila brottflutning á særðum
frá bænum en ekki fengið leyfi enn.
í Mostar blasir hungur við fólkinu
auk annarra hörmunga. Lyf eru af
skornum skammti þrátt fyrir að
nokkuð hafi ræst úr fyrir helgina
eftir að bílalest frá Sameinuðu þjóð-
unum komst til bæjarins.
Selma missti hægri hönd í
sprengjuárásinni á þau systkini. Hún
er og alvarlega sár á höfði og í and-
liti. Þá telja læknar líklegt að taka
verðiafhennibáðafætur. Reuter
Frá Fjölbrautaskólanum
í Breiðholti
FJ&JBRAimSKÚUIIN '
BBEIÐHOUl
Skólasetning í dagskóla
verður í hátíðarsal skólans þriðjudaginn 31. ágúst
1993 kl. 9.30.
Töflur nýnema verða afhentar í skólanum sama dag
kl. 9.00.
Töflur eldri nemenda verða afhentar miðvikudaginn
1. september kl. 9.00-11.00.
ATH.:
Allir nemendur eiga að afhenda 2 svart/hvitar mynd-
ir við töfluafhendingu.
Almennur kennarafundur
verður haldinn miðvikudaginri 1. september kl.
10.00.
Deildafundir verða sama dag.
Kennsla hefst í dag- og kvöldskóla skv. stundaskrám
fimmtudaginn 2. september 1993.
Skólameistari
Vantar ykkur notaðan bíl
á góðu verði fyrir haustið ?
RENAULT CLIO RT/A
1992. Kr. 900.000.
FORD SIERRA
1987. ek. 104 þús. Kr. 460.000.
DAIHATSU FEROZA
1990, ek. 44 þús. Kr. 1.050.000.
BMW 316
1985, ek. 131 þús., gott eintak,
kr. 550.000. Tilboð kr. 490.000.
BMW 520IA
1991. ek. 83 þús. Kr. 2.390.000.
RENAULT CLIO RN
1991, ek. 40 þús. Kr. 610.000.
Bílau
I____*"3L
hf.
Þessir bílar eru á tilboðsverði!
TILBOÐSLISTI ÁRGERD STGR- TILBOÐS-
VERÐ VERÐ
LADASAMARA 1988 290.000 190.000
PEUGEOT309 1987 370.000 330.000
MMCPAJERO,DlSIL 1987 980.000 790.000
BMW316 1986 580.000 520.000
MAZDA626GLX 1987 580.000 520.000
MAZDA626.DÍSIL 1984 ¦ 280.000 200.000
NISSANSUNNY 1989 630.000 585.000
RENAULTEXPRESS 1991 720.000 630.000
HONDACIVICLSI 1992 1.250.0001.150.000
BMW525IA 1986 850.000 750.000
Krókhálsi 1 * Reykjavík * Sími 686633
Engin utborgun -Visa og Euro raögreiöslur
Skuldabréf til allt aö 36 mánaða