Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 26
38
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 199
Sími 632700 Þverholti. 11
Smáauglýsingar
Dáleiöslunám. Skólinn hefst 20. sept-
ember nk., stendur yfir í 3 mánuði.
Fjöldi takmarkast við 11 manns. Uppl.
í s. 91-625717. Dáleiðsluskóli Islands.
Fjármálaþjónusta. Aðst. fyrirtæki og
einstaklinga við endurskipulagningu
fjármála, áætlanagerð, samninga við
lánardrottna o.fl. Bjöm, s. 91-654903.
JVC videomyndavélaleiga f. brúðkaup-
ið, afmælið og önnur tækifæri. Nýjar
JVC VHS og Super VHS lófavélar.
Faco hf., Laugavegi 89, s. 613008.
Stillið ykkur! í ágúst-tilboði okkar
kostar morguntíminn 150 og dag- og
kvöldtíminn 250. Nýjar perur. Sól-
baðsstofan Grandavegi 47, s. 625090.
■ Einkamál
Kona, 35 ára, há, grönn, litsglöð, sjálf-
stæð og menntuð, vill kynnast hress-
um einhleypum manni með vináttu í
huga. Svör send. DV, m. „Húmor
2739“.
35 ára maður óskar eftir að kynnast
kvenmanni, með sambúð í huga.
Trúnaður. Svar sendist DV, fyrir 30.
ágúst, merkt „A-2749“.
Karlmaður óskar eftir að kynnast stúlku
frá Taílandi eða Filippseyjum með
sambúð í huga. Svar sendist DV fyrir
27. ágúst, merkt „2736“.
■ Kermsla-nárnskeið
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í flestum
greinum. Innritun í síma 91-79233 ki.
14.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla á mismunandi hátt
alla daga vikunnar. Tek spádóminn
upp á kassettu, tæki á staðnum. Uppl.
í síma 91-29908 eftir kí. 14.
■ Hreingemingar
Ath. Hreingerningaþjónusta Gunnlaugs.
Hreingeming, teppahreins. og dagleg
ræsting. Vönduð og góð þjónusta.
Föst tilboð eða tímavinna. S. 91-72130.
Hreingerningaþjónusta Þorsteins og
Stefáns. Hreingemingar, teppa- og
bónhreinsun fyrir heimili og fyrir-
tæki. Vönduð vinna. S. 628997/14821.
JS hreingerningaþjónusta.
Almenn teppahreinsun og bónvinna
fyrir heimili og fyrirtæki. Vönduð
vinna. Sigurlaug og Jóhann, s. 624506.
■ Verðbréf
Hef kaupendur að skuldabréfum og
góðum kröfum, mega vera í vanskil-
um. Hafið samhand við auglþj. DV í
síma 91-632700. H-2691.
■ Framtalsaðstoó
Rekstrarframtöl og rekstrarráðgjöf.
Áætlanagerðin, Halldór Halldórsson
viðskiptafræðingur, sími 91-651934.
■ Þjönusta
Tökum að okkur alla trésmíðavinnu, úti
sem inni. Tilboð eða tímavinna, sann-
gjam taxti. Visa/Euro.
Símar 626638 og 985-33738.________
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - móðuhreinsun glerja.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Viðgerðadeild Varanda, s. 91-626069,
verktakaþj. Múr- og spmnguviðgerð-
ir. Ýmis smáverkefni. Þið nefnið það,
við framkvæmum. Yfir 20 ára reynsla.
Glerisetningar - Gluggaviðgerðir.
Nýsmíði og viðhald á tréverki húsa
inni og úti. Gerum tilboð yður
að kostnaðarlausu. S. 51073, 650577.
Húsamálari auglýsir! Þarftu að láta
mála þakið, gluggana, húsið eða íbúð-
ina að innan eða utan? Þá er ég til
taks með tilboð. S. 91-12039 e.kl. 19.
Málun hf. Tökum að okkur alla alhliða
málningarvinnu, einnig múr- og
spmnguviðg. Gerum föst tilb. Aðeins
fagmenn. S. 643804, 44824, 985-42026.
Pípulagnir. Tökum að okkur allar
pípulagnir úti sem inni. Nýlagnir,
breytingar, viðgerðarþj. Löggiltir
meistarar. S. 682844/641366/984-52680.
Steypu- og sprunguviðg., málning, tré-
smíðavinna. Látið fagmenn um verk-
in. Margra ára reynsla tryggir gæðin.
K.K. Verktakar, s. 985-25932, 679657.
Verkvaki hf., sími 651715 og 985-39177.
Húsaviðgerðir. Múr-, spmngu- og
þakrennuviðg., háþrýstiþvottur.
Steinum viðg. m/skeljasandi og marm-
ara. Gerum steiningarprufur/tilboð að
kostnaðarlausu, 25 ára reynsla.
■ Ökukennsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Valur Haraldsson, Monza ’91,
sími 28852.
Jón Haukur Edwald, Mazda 323F
GLXi ’92, s. 31710, bílas. 985-34606.
Hallfríður Stefánsdóttir, Nissan
Sunny ’92, s. 681349, 985-20366.
Jóhann G. Guðjónsson, Galant
GLSi ’91, sími 17384, 985-27801.
Guðbrandur Bogason, Toyota
Carina E ’92. Bifhjólakennsla.
Sími 76722, bílas. 985-21422.
Snorri Bjamason, Toyota Corolla
GLi ’93, s. 74975, bílas. 985-21451.
Grímur Bjarndal Jónsson, Lancer
GLX ’93, s. 676101, bílas. 985-28444.
Gunnar Sigurðsson, Lancer
GLX ’91, sími 77686._________________
Ath. Eggert Þorkelsson, nýr BMW 518i.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Kenni allan daginn og haga
kennslunni í samræmi við vinnutíma
nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Símar 985-34744,653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
BMW 518i ’93, ökukennsla, bifhjóla-
kennsla, ný hjól, ökuskóli og öll
prófgögn ef óskað er. Visa/Euro,
greiðslukjör. Súpboði 984-54833.
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera.
Engin bið. Ökuskóh og öll prófgögn.
Bækur á tíu tungumálum. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
Ath. Guðjón Hansson. Lancer ’93.
Hjálpa til við endumýjun ökusk.
Námsgögn. Engin bið. Greiðslukjör.
Símar 91-624923 og 985-23634.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, góð kennslubif-
reið. Tímar samkomulag. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Kristján Sigurðsson. Ný Corolla ’92,
kenni alla daga, engin bið, aðstoð við
endumýjun. Bók lánuð. Greiðslukjör.
Visa/Euro. S. 24158 og 985-25226.
Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur-
þjálfun. Kenni allan daginn á MMC
Lancer GLX, engin bið, greiðslukjör.
Símar 91-658806 og 985-41436.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Útvéga prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
■ Garðyrkja
•Túnþökur - sími 91-682440.
• Afgreiðum pantanir samdægurs.
• Hreinræktað vallarsveifgras af vel
ræktuðu túni á Rangárvöllum.
Vinsælasta og besta grastegundin í
garða og skrúðgarða.
Túnþökumar hafa verið valdar á golf-
og fótboltavelli.
•Sérbland. áburður undir og ofan á.
•Hífúm allt inn í garða.
•Erum við kl. 8-23 alla daga vikunn-
ar. Grasavinafélagið „Fremstir fyrir
gæðin“. Sími 91-682440, fax 682442.
.• Almenn garðvinna:
Mosatæting, grjóthleðsla, hellulagnir,
klippingar, leggjum túnþökur, sláttur.
mold, möl, sandur o.fl.
Vönduð vinna, hagstætt verð.
Uppl. í símum 91-79523 og 91-625443.
• Hellulagnir - Hitalagnir.
•Girðum og tyrfum.
•Vegghleðslur.
•Öll alm. lóða- og gröfuvinna.
•Fljót og góð þjónusta.
Uppl. í síma 98542119 og 91-74229.
Túnþökur - tilboðsverð - s. 91-643770.
•Hreinræktaðar úrvals túnþökur.
•Afgr. pant. samd. alla d. vikunnar.
•35 ára reynsla tryggir gæðin.
Túnþökusalan sf. Visa/Euro.
Sími 91-643770 og 985-24430._______
Túnþökur. Sérstakur afmælisafsl. Tún-
þökur heimkeyrðar á kr. 85 pr. m2 eða
sóttar á staðinn á kr. 65 pr. m2. Magn-
afeláttur, greiðslukjör. Tiinþökusalan
Núpum, Ölfusi í 10 ár, s. 98-34388.
Túnþökurnar færðu hjá Jarðsamband-
inu, milliliðalaust, beint írá bóndan-
um. Grastegundir: vallarsveifgras og
túnvingull. Jarðsambandið,
Snjallsteinshöfða I, s. 98-75040.
Úðun gegn maðki, lús, fíflum og öðru
illgresi. J.F. Garðyrkjuþjónusta,
símar 91-38570, 91-672608 og 684934.
■ Til bygginga
Eigum til ýmsar stærðir af timbri, t.d.
14x100 mm, kr. 24 lm, 19x100 mm, kr.
33 lm, 19x125 mm, 39 kr. lm, tilvalið
til klæðn., 38x125 mm, kr. 95 lm, einn-
ig ýmsar gerðir af sperrum. S. 627066.
Einangrunarpiast.
Þrautreynd einangrup frá verksmiðju
með 35 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf„ D^lvegi 24, Kóp., sími 91-40600.
Ódýrt þakjám. Framleiðum þakjárn
eftir máli, galvaniserað, h vítt og rautt.
Timbur og stál hf„ Smiðjuvegi 11, sími
9145544.
■ Húsaviögerðir
Fagvirki hf„ sími 91-34721. Sæmundur
Jóhannsson múrarameistari.
Steypuviðgerðir, múrviðgerðir,
akrílmúrhúðun og einangrun húsa að
utan, vönduð vinna og viðurkennd
efiii. Föst tilboð eða reikningsvinna.
■ Vélar - verkfæri
Koni-bíllyfta, 4ra pústa, 3ja tonna, til
sölu á hagstæðu verði. Upplýsingar í
heimasíma 91-38616.
■ Ferðaþjónusta
Staður fyrir ættarmót '94. Tunga í
Svínadal, klukkutíma akstur frá Rvík,
frábær aðstaða fyrir böm. Pantanir
og upplýsingar í síma 93-38956.
■ Nudd .
Nudd - nudd - nudd.
Nudd til heilsubótar, nudd við streitu
og vöðvaspennu og klassískt slökun-
amudd. Uppl. í síma 91-610116.
Nýtt námskeið i svæðanuddi fyrir
byrjendur fer að byrja.
Uppl. og innritun á Heilsunuddstofu
Þórgunnu, Skúlag. 26, s. 21850/624745.
Slakaðu á með nuddi, ekki pillum.
Streita og vöðvaspenna taka frá þér
orku og lífegleði. Upplýsingar í síma
91-674817.
■ Dulspeki - heilun
Tek fólk í einkatima í að upplifa sín
fyrri líf í gegnum Kristos-slökun.
Éinnig úrlestur stjömuk. þar sem
koma fram m.a. fyrri líf, hlutv. í þessu
lífi o.m.fl. S. 811554 milli kl, 18 og 20
Spámiðill verður staddur á hár-
greiðslustofunni Fashion næstu daga.
Verð kr. 1.800. Uppl. í síma 91-650009.
Strandgata 26, Hafnarf., 2. hæð.
■ Veisluþjónusta
Bátsferð - Útigrill - Viðey.
Veitingaskálinn Viðeyjamaust er til-
valinn til mannamóta. Bjóðvun veit-
ingar til hópa á hóflegu verði. Spari-
fotin óþörf. Simar 621934 og 28470.
Bragðgóð þjónusta i 30 ár. Smurt
brauð, veislubrauð. Heitur og kaldur
veislumatur. Allt til veisluhalda.
Óðinsvé, Óðinstorgi, s. 621934/28470.
■ Landbúnaður
Til sölu kýr sem ber í október fyrsta
kálfi. Er undan Búbót og faðir Dala-
kútur 88014. Faðir kálfeins Kolgrímur
90034. Einnig 2 kvígur, 15 mánaða,
ófengnar, undan góðum kúm sem t.d.
mjólkuðu nýbomar 38 1 á dag. Feður
Smyrill 83021 og Blær 83035. Uppl. í
síma 9347772. Guðrún Brynja.
■ Tilsölu
Ottó pöntunarlistinn er kominn.
Haust- og vetrartískan. Stærðir fyrir
alla. Glæsilegar þýskar gæðavömr.
Verð 600 + burðargjald.
Pöntunarsími 91-670369.
Rúm og kojur, stærðir 160x70 cm,
170x70, 180x70 cm, 190x70 og 200x80.
Smíðum eftir máli ef óskað er. Bama-
rúm með færanlegum botni. Uppl. á
Laugarásvegi 4a, sími 91-811346
Nýi Kays vetrarlistinn, verð 600 án bgj.
Nýjasta vetrartískan, jólagjafimar og
allt. Pantið, það eródýrara. Pöntunar-
sími 91-52866. B. Magnússon hf.
• íslensk framleiðsla. Sala - leiga.
Léttitæki í úrvali, einnig sérsmíði.
Léttitæki hf„ Bíldsh. 18, s. 676955,
Efetubraut 2, Blönduósi, s. 95-24442.
Nú er nýi haust- og vetrarlistinn frá
Jósepsson kominn. Vandaður fatnað-
ur fyrir alla fjölskylduna á góðu verði.
Pantið lista í s. 98-23255/98-23266.
Höfum 5 gerðir Jötul viðar- og kolaofna,
reykrör o.fl. Blikksmiðjan Funi,
Smiðjuvegi 28,200Kópav„ s. 91-78733.
Argos vetrarlistinn, yfir 4.000 lág verð.
Pantið nýja listann strax og sparið.
Verð kr. 190 án bgj. Pöntunarsfmi
91-52866. B. Manúgsson hf.
Færibandareimar.
Eigum á lager 650 og 800 mm færi-
bandareimar, einnig gúmmílista í
malarhörpur. Ýmsar gúmmíviðgerðir.
Gúmmísteypa Þ. Lárusson,
Hamarshöfða 9, sími 91-674467,
myndsendir 91-674766.
■ Verslun
JHOWCAP
Verð 36.600 kr. Snowcap ísskápar, 180
1 kælir, 80 1 frystir. Bein afgreiðsla
úr tollvömgeymslu. Upplýsingar í
síma 91-624710, fax 91-625660.
DV
ÓDÝRAR
SPAÐAVTFTUR í LOFT
• Poulsen, Suðurlandsbraut 10.
Sími 91-686499.
Gott tilboð. Útvíðar barnabuxur 95(
Mikið úrval af göllum frá 1.250, jogg
ingbuxur á böm og fullorðna, vesti
fullorðna 1.680, úrval af bolum. Sólai
farar: léttir sloppar 990. Sendum
póstkröfu, fríar sendingar miðað vi
5.000. Ceres, Nýbýlavegi 12, s. 44433
Útsala: Úlpur og kápur með og án
hettu. Fjölbreytt úrval. Heilsársflíkur
Póstsendum.
Teg. 5. Vandaðir leðurskór með slit-
sterkum sóla, höggdeyfi í hæl, litur
beinhvítt, stærðir 41-47, verð áður
6.350, nú 2.995.
Ecco, Laugavegi 41, sími 91-13570.
Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8,
sími 91-14181.
Athugið tilboð til mánaðamóta.
Hreinlætistækjasala, Smiðjuvegi 4a.
græn gata, sími 91-681885.
Salemi m/setu, stgr. kr. 13.700.
Borðhandlaug, stgr. kr. 6.500.
Baðker, stgr. kr. 10.800.
Sturtubotn, stgr. kr. 5.400.
Sturtuklefi m/öllu, stgr. kr. 39.000.
Blöndunart. í handlaug, stgr. 3.000.
Flfear, stgr. frá kr. 1.250 m2.
Instant white tannhreinsiefiiin gera
tennur þínar hvítar og fallegar.
Frábær árangur! Allt náttúmleg efiú.
Fást í betri apótekum, einnig í
pantanasíma 91-657933 (símsvari eftir
lokun). Hansaco hf.