Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 27
l993 MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993
39
V I>V
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
} ¦ Vagnar - kerrur
Dráttarbeisii - Kerrur
Dráttabeisli, kerrur. Framleiðum aliar
gerðir af kerrum og vögnum, dráttar-
beisli á allar teg. bíla. Áratuga
reynsla. Allir hlutir í kerrur og vagna.
Hásingar 500 kg - 20 tonn, með eða
ákn bremsa. Ódýrar hestakerrur og
sturtuvagnar á Iager. Vinnuskúrar á
hjólum. Veljum íslenskt.
Víkurvagnar, s. 684911, Síðumúla 19.
Fasteigrdr
i
950.
ogg;
sti á
>lar-
m í
við
433.
110, 121, 137 og 150 m2 íbúðarhús.
Húsin eru íslensk smíði en byggð úr
sérþurrkuðum norskum smíðaviði.
Þau eru byggð eftir ströngustu kröfum
Rannsóknastofnunar byggingar-
iðnaðarins. Húsin kosta uppsett frá
kr. 5,1 millj., með eldhúsinnréttingu
og hreinlætistækjum (plata, undirst.,
vatns- og raflögn ekki innreiknuð).
Húsin eru fáanleg á ýmsum bygging-
arstigum. Húsin standast kröfur hús-
næðislánakerfisins. Teikningar
sendar að kostnaðarlausu.
Islensk-skandinavíska hf., s. 670470.
Vörubílar
Volvo N-12, árg. 1988, til sölu, ekinn
aðeins 93 þús. km, einn með öllu.
Uppl. í símum 93-50042 og 985-25167.
Bílar til sölu
M. Benz 1120, árg. '87, ekinn 188 þús.,
án kassa. Uppl. í síma 91-621173 eða
985-25482.
Nissan 280 ZX, árg. '81, til sölu, ekinn
71.000 mílur frá upphafi, cruise con.,
air cond., rafm. í öllu, vökvastýri,
mjög gott ástand, ath. skipti. Uppl. á
Nýju bílasölunni í síma 91-673766 eða
eftir kl. 19 í síma 91-672704.
BMW 518i, árg. 1990, til sölu, ekinn 47
þús. km, sóllúga, álfelgur, rafdrifnar
rúður, fallegur og góður bíll. Uppl. á
Bílasölu Matthíasar, símar 91-24540
og 91-19079.
Jeppar
AMC Comanche Laredo, árg. '88, til
sölu, með öllum hugsanlegum auka-
hlutum, ath. 5 manna bíll. Hagstætt
verð. Símar 91-673601 eftir kl. 19 og
91-683886 og 91-683884.
Toyota Hilux Xtra cab, árg. '91, ekinn
50.000 km, 33" dekk, upphækkaður um
2,5", brettakantar, stigbretti, púst-
flækur og mjög vandað plasthús.
Verðhugmynd: 1.650.000. Skipti mögu-
leg. Upplýsingar í hs. 91-619469 og vs.
91-683744.
Ymislegt
Torfærukeppni.
Björgunarsveitin Stakkur, Keflavík,
mun standa fyrir torfæruaksturkeppni
í gryfjunum í Iandi Hrauns við
Grindavík þann 4. sept. nk. Keppnin
gefur stig til Islandsmeistara: Keppt
verður í flokki sérútbúinna- og götu-
bíla. Skráning fer fram hjá Þórði
Ragnarssyni í síma 92-15049 frá kl.
9-17 og í síma 92-15345 eftir kl. 17.
Skráningu lýkur sunnudaginn 29.
ágúst nk. kl. 20.
1
SJRALLY
\\ m BCROSS
^KLUBBURINN
Síðasta umferð íslandsmótsins í rallí-
krossi fer fram sunnudaginn 29. ágúst
kl. 14 á akstursíþróttasvæðinu við
Krýsuvíkurveg. Skráning keppenda
er í félagsheimilinu, Bíldshöfða 14,
mánudaginn 23. ágúst, milli kl. 20*g
22. Sími 91-674630. Stjórnin.
Hkamsrækt
Þær tala sinu máli! Otrúlegt en satt.
Heilsustúdíó Maríu býður upp á cellu-
lite meðferð, 10 tímar, kr. 18.500,
Trim-Form, 101, kr. 5.900, háræðaslit-
meðferð o.fl. Tímapant. í s. 91-36677.
P1
Látum bíla ekki
v era í gangi að óþörfu!
Utbiástur bitnar verst
á börnunum
L
|ÉUMI:
Iráð
30.
Gabriel
HÖGGDEYFAR
STERKIR, ORUGGIR
ÓDÝRIR!
^
SERHÆFT
KRIFSTOFUTÆKNINAM
an
íur.
Ut-
tur
3ur
Í70.
8,
4a,
fyrir skólafólk
Skrifborð nr. 56 140 x 48cm
Skrifborð nr. 54 110 x 48cm
Badar stð^rðir til í hvítn Og Siinilit
HúsgagMhölliD \mM
BILDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVTK - SIMI 91-681199
hnitmiðaðra
ódýraraIT*"
vandaðra
styttri námstími
KENNSLUGREINAR:
- Windows gluggakerfi
- Word ritvinnsla fyrir Windows
- Excel töflureiknir
- Áætlanagerð - Tölvufjarskipti
- Umbrotstækni
- Teikning og auglýsingar
- Bókfærsla o.fl.
Verð á námskeið
er 4.956,-krónur á mánuði!*
¦
Sérhæfð skrifstofutækni er markvisst nám fyrir alla,
þar sem sérstök áhersla er lögð á notkun tölva í atvmnulífinu.
Nýjar veglegar bækur fylgja með náminu.
Engrar undirbúningsmenntunar er krafist.
Innritun fyrir haustönn er hafin. Hringdu og fáðu
sendan bækling eða kiktu til okkar í kaffi.
Tölvuskóli Reykiavíkur
BORGARTÚNI 28.105 REVKJAUÍK, sími 616699. fax 616696
___________________________'Skuldabréf i 20 mán. (19 alborganlr), vextlr eru ekM lnnlfaldlr.