Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 6
MÁNUDAGUR 23. ÁGUST 1993 Fréttir Setning eða skipun aðstoðarmanna ráðherra í ráðuneytisstöður: Mannkostir eiga að ráða Peningamarkaður segir Eiður Guönason, fyrrverandi ráðherra „Þetta upphlaup Ólafs Ragnars Grímssonar undanfarna daga er með ólíkindum," segir Eiður Guðnason, fyrrverandi umhverfisráðherra og verðandi sendiherra. „Það, sem hlýt- ur að ráða úrslitum, þegar menn eru settir eða skipaðir í stöður ráðuneyt- isstjóra, er það hvort mennirnir eru hæfir, ekki það hvort þeir hafi verið aðstoðarmenn ráðherra," sagði Eið- ur. Nú undanfarið hafa staðið yfir snörp skoðanaskipti um það sem kallaðar eru pólitískarmannaráðn- ingar ráðherra, en nú nýverið setti Sighvatur Björgvinsson aðstoðar- mann sinn, Þorkel Helgason, í emb- ætti ráðuneytisstjóra iðnaðar- og við- skiptaráöuneytis. Þar var fyrir Björn Friðfinnsson sem var einmitt aðstoð- armaöur Jóns Sigurðssonar, fyrrum iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Jón skipaði Björn ráðuneytisstjóra en nú mun Þorkell gegna því embætti næstu tvö árin, meðan Björn situr í samninganefnd á vegum EFTA. Lög um ráðningu aðstoðarmanna í ráðuneyti voru sett á gamlársdag 1969 og þar kemur fram að „ráðherra er heimilt að kveðja sér tií aðstoðar meðan hann gegnir embætti, mann utan ráðuneytis, sem starfi þar sem deildarstjóri, enda hverfi hann úr starfi jafnskjótt sem ráðherra..." Pólitískar ráðningar á borð við ráðningu Björn og Þorkels eru ekki einsdæmi í íslenskum ráðuneytum. Eiður Guðnason, fyrrum umhverf- isráðherra, réð Magnús Jóhannes- son, aðstoðarmann sinn, sem ráðu- neytisstjóra við fráfall Páls Líndals. Ólafur Davíðsson kom inn sem ráðuneytisstjóri forsætisráöuneytis þegar Davið Oddsson tók við forsæt- isráðuneytinu. Þáverandi ráðuneyt- isstjóri, Guðmundur Benediktsson, var settur í „sérstök verkefni" og fyrir tuttugu árum var Björn Bjarna- son ráðinn skrifstofustjóri forsætis- ráðuneytisins eftir að hafa verið að- stoðarmaður Geirs Hallgrímssonar, þáverandi forsætisráðherra. Lögin um aðstoðarmenn ráöherra voru sett í árslok 1969 og heimiluðu ráðherrum að ráöa til sín aðstoðar- menn. Þessi heimild var Htið notuö fyrstu árin; 1971 var það aðeins jðn- aöarráðherra sem réð til sín aðstoð- armann en á.níunda áratugnum var það orðin almenn regla að ráðherrar réðu til sín aðstoðarmenn. Þetta fólk hefur margt fengið leyfi frá sínum störfum vegna þessa og hefur flest- allt horfið aftur til fyrri starfa eftir veruna í ráðuneyti. Nokkrir aðstoðarmenn hafa þjónað tveimur ráðherrum og þar má nefna Þröst Ólafsson, núverandi aðstoðar- mann utanríkisráðherra, en Þröstur var einnig aðstoðarmaður Ragnars Arnalds þegar sá síðarnefndi var fjármálaráðherra á árunum 1980-83. -bm Pólitískar ráðningar? -~n-------\r Þorkell Helgason, | Björn Friöfinnsson, Magnús JóhannessonJ I settur ráöunstj. iönaðar- skipaöur ráðunstj. ráöuneytisstjóri j og viöskiptaráöuneytis § iðnaöar- og j umhverfisráöuneytis | viöskiptaráöuneytis íl---------1| Þorkelt Helgason, Björn Friöfinnsson, Magnús jóhannesson, aðstoðarm. Slghvats B. > aðstoöarrn. Jóns Sig. aostoðarm. Elös Guðnas, L»gJ=j Vatnsleysubúið Skagafirði: Með sérhannaða gáma til hestaf lutninga „Þessir gámar eru innréttaðir eins og venjuleg hesthús en hafa þann kost að hægt er að flytja þau á milli staða," segir Jón Friðriksson, hrossabóndi í Skagafirði, en hann hefur sérútbúið tvo gáma sem nota má til flutninga á hestum á milli landa. Þetta er annað sumarið í röð sem hann býður upp á slíka flutn- ingaþjónustu. Að sögn Jóns eru gámarnir einir sinnar tegundar og jafnframt nokkuð öðruvísi en þeir sem skipafélögin nota til sömu flutninga. Hinir sér- hönnuðu gámar eru með fjórar stíur sem taka fjóra hesta hver og því er nokkuð rúmt pláss fyrir þá. „Hestun- um virðist líða vel í þeim við þessar aðstæður og er það samdóma áht dýralækna að Mkamlegt ástand hest- anna sé framúrskarandi þegar í höfn er komið," segir Jón ennfremur. Jón hefur aðaUega séö um fiutn- inga á hestum til Noregs en einnig til annarra Evrópulanda. Síðastiið- inn föstudag voru í fyrsta skipti flutt- ir hestar áleiðis til Bandaríkjanna í umræddum gámum en sú ferð tekur ellefu daga. „Það hefur verið draum- ur minn í nokkurn tíma að flyrja Á myndinni gefur að líta sérbúinn gám fyrir hestaflutninga. Til hægri stendur Guörún Fjeldsted sem seldi nokkur hross vestur um haf. DV-mynd Sveinn hesta til Bandaríkjanna sjóleiðis og geta á þann hátt boðið upp á lægra verð. Það má því segja að þetta sé vísirinn að því aö opna slíkar ferðir vestur um haf," sagði Jón að lokum. -as Softís: Louis próff aður erlendis - lokaskrefið, segir Snorri Agnarsson hjá Softís „Þetta er síðasta prófiö áöur en forritið fer á markaðinn," sagði Snor- ri en fyrir skemmstu voru undirrit- aðir samningar milh Softísd og nok- kurra fyrirtækja í Bandaríkjunum um svokallaða Beta-prófun'á forrit- inu Louis sem Softís hefur undanfar- in tvö ár verið að koma á framfæri á alþjóðlegum tölvumarkaði. Softís stendur nú að útboði á nýjum hlutabréfum sem fyrst og fremst erú boöin núverandi hluthöfum. HQuta- bréfin verða boðin út á genginu 6 til hluthafa í forkaupsrétti og genginu 9 þegar hluthafar kaupa fram yfir for- kaupsrétt. Snorri segir að ekki sé hægt að segja til um viðtökur þar sem stutt sé síðan tilboðið var tilkynnt hluthöfum. „Við vorum á ferðinni í Bandaríkj- unum fyrir skömmu og þar var með- al annars undirritaður samningur við Taligent sem er í eigu Apple, D3M og Hewlett Packard. Fleiri fyrirtæki eru einnig með forritið í prófun." Snorri segir að Beta-prófun á Macin- tosh-útgáfu Louis verði líklegast lok- ið um næstu áramót. „Þetta er frekar stuttur tími en við teljum að forritið þurfi ekki meiri prófun en þetta. Næst á dagskránni er að koma MS Windows útgáfunni í prófun og það verður innan örfárra mánaða." Að sögn Snorra eru fleiri kerfi sem sækja á sama markað og Louis því smíð á notendaviðmótum fyrir tölvu- kerfi sé vandamál sem allir þróunar- aðilar þuríi lausn á. „Louis hefur þann einstaka hæfileika að aðskilja vinnslu og notendaviðmót. Eins og staðan er í dag er ekkert annað kerfi sem býður upp á það," sagði Snorri. -bm INNLÁNSVEXTIR (%) INNl4«;ÖViReTB. Sparisj. óbundnar 0,5-1,25 Sparireikn. 6 mán. upps. 1,6-2 Tékkareikn.,alm. 0,25-0,5 Sénékkareikn. 0,5-1,25 vfsnrðtuB; reikn. 6mán. upps. 15-30 mán. Húsnæðissparn. Orlofsreikn. Gengisb.reikn. ÍSDR iECU 1,60-2 6,10-6,70 6,10-6,75 4,75-5,5 3,5-4 6-7 hæst Lands.b. Allirnema isl.b. Lands.b., Sp.sj. Lands.b. Alíirnemalsl.b. Bún.b. Lands.b. Sparisj. Isl.b.. Bún.b. Landsb. ÓBUiMDNIR SERKJARAREIKN. Vísitölub., óhreyfðir. 1,35-1,75 Bún.b. Överðtr., hreyfðir 7,00-5,25 Isl.b. SÉRSTAKAR VERÐBÆTUR (innantlmabils) Vísitölub. reikn. 2-8,40 Bún.b Gengisb. reikn. 2-8,40 Bún.b. BUNDNIR SKIPTIKJARAREIKN. Vlsitöiub. 3,75-4,00 Búnaðarb Överðtr. 8,75-12,25 Búnaðarb. INNLElMDIR GJALDEYRISREIKN. $ 1-1,50 Isl.b, Bún.b. £ 3,3-3,75 Bún. banki. DM 4,50-5,25 Búnaðarb. DK 5,50-7,50 Landsb. ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst ÚTtAN ÓVERÐTRYGGÐ Álm.vix. (forv.) 16,4-20,3 Sparisj. Viðskiptav. (forv.)' kaupgengi Allir Alm.skbréf. 16,7-19,8 Landsb. Viðskskbréf kaupgengi Allir ÚTLAN VERÐTRYGGÐ Alm.skb. 9,1-9,6 Landsb. afurðalán I.kr. SDR $ £ DM 17,20-19,25 Sparisj. 7,25-7,90 Landsb, 6,25-6,6 8,75-9,00 9,60-10,25 Landsb. Landsb. Sparrsj. Dráttarvextlr 17,0* MEÐALVEXTIR Almenn skuldabréf sept. 17,9 Verðtryggð lán sept. 9,4% VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala ágúst 3307 stig Lánskjaravísitala september 3330 stig Byggingarvísitala ágúst 192,5sttg Byggingarvísitala september 194,8 stig Framfærsluvisitalajúli 167.7 stig Framfærsluvísitaía ágúst 169,2 stig Launavísitala ágúst 131.3 stig Launavisitalajúli 131,3stig VEflBBRÉFASJÓÐIR Gengl bréfa verðbréfasjðða KAUP Einingabréf 1 Einingabréf 2 Einingabréf 3 SkammtímaBjéf Kjarabréf Markbréf Tekjubréf Skyndibréf Sjóðsbréfl Sjóðsbréf2 SjóðsbréO Sjóðsbréf4 Sjóðsbréf5 Vaxtarbréf Valbréf Sjóðsbréf6 Sjóðsbréf7 SjóðsbréflO islandsbréf Fjóróungsbréf Þingbréf Öndvegisbréf Sýslubréf Reiðubréf Launabréf Hetmsbréf HtUTABRÉF Sölu- og kaupgengi 6.793 3.778 4.464 2,328 4,751 2,560 1,536 1,986 3,332 2,004 2,295 1,578 1,425 2.3480 2,2009 806 1.427 1.452 1.451 1,173 1,564 1,473 1,307 1,423 1,043 1,419 SAU 6.918 3.797 4.546 2,328 4,898 2,639 1,583 1,986 3,349 2,024 1,446 846 1.470 1,478 1,189 1,585 1,493 1,326 1,423 1,059 1,462 Eimskip 1 Flugleiðir Grandihf. Islandsbanki hf. plls Utgerðarfélag Ak. Hlutabréfasj.VlB ísl.hlutabréfasj. Auðlindarbréf Jarðboranir hf. Hampiöjan Hlutabréfasjóð. Kaupfélag Eyfirðinga. Marelhf. Skagstrendtngurhf. Sæplast Þormóðurrammihf. Sólu- og kaupgengi á Opna Aflgjafi hf. Alm. hlutabréfasjóðurinn hf. Ármannsfell hf. Árnes hf. Bifreiðaskoðun Islands Eignfél. Alþýðub. Faxamarkaðurínn hf. Fiskmarkaðurinn hf. Hafn.f. Gunnarstindur hf. Haförninn Haraldur Böðv. Hlutabréfasjóður Noröurl. Hraðfrystihús Eskifjarðar Isl. útvarpsfél. Kögun hf. Máttur hf. Ollufélagiðhf. Samskip hf. Sameinaðirverktakar hf. Sildarv., Neskaup. Sjóvá-Almennarhf. Skeljungurhf. Softishf. Tangi hf. Tollvörug. hf. Tryggingamiðstöðin hf. Tæknival hf. Tölvusamskipti hf. Útgerðarfélagið Eldey hf. Þróunarfélag Islands hf. á Verðbréfaþingl islands: Hagst. tilboð Loka- verð KAUP SALA 3,93 3,87 3,92 1,10 1,88 0,88 1,80 3,25 1,06 1,05 1,02 1.87 1,20 ¦ 1,00 2,13 2,65 3,00 2,70 2,30 1,00 1,91 0,86 1,80 3,25 1,05 1,02 1,80 1,20 1,00 2,13 2,45 2,60 1.10 1,97 0,90 1,85 3,30 1,10 1,09 1.87 1,45 1,14 2,23 2,65 2,91 2,99 2,15 tilboösmarkaðinum: 0,88 1,20 1,85 2,50 1,20 1,00 3,10 1,07 1,00 2,40 4,62 1.12 6,50 2,80 3,40 4,13 30,00 1,10 4,80 1,00 7,75 1,30 0,50 0,95 2,40 1,50 2,25 0,80 1,00 1,07 2,55 4,00 2,70 1,12 1,00 3,00 4,65 4,80 6,50 6,60 4,10 1,20 4,50 4,16 32,00 1,20 1,30 0,99 6,50 ' Við kaup á viðskiptavixlum og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.