Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Blaðsíða 18
18
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993
Iþróttir
Meistarinn
gleymdi hálf-
um hring
Heimsmeistarinn fyrrverandi í
tölti og fjórgangi, Andreas
Trappe, gerði óskiljanleg mistök
í töltinu. Hann átti rétt á því að
verja titla sína á stóðhestinum
Tý frá Rappenhof en valdi ein-
ungis töltið og var dæmdur úr
leik.
Trappe reið hálfum hring of
skammt í hæga töltinu og það
þýðir að hann fékk ekki einkunn
fyrir sýninguna.
„Ég gerði mistök“
„Eg gerði tvenn mistök. Fyrst
þegar ég tók þá ákvörðun að vera
einungis með í töltinu, en ekki
fjórganginum og svo síðar er ég
reið vitlaust í töltinu," sagði
Andreas Trappe.
Týr sinnti 60 merum í sumar
og ég hef þjálfað hann örlítið und-
anfamar þrjár vikur, en tók hann
ekki úr merunum fyrr en fyrir tíu
dögum. Ég ætlaði að fara í for-
keppnina í tölt og fjórgang og ef
ég kæmist í úrsht velja þá í hvor
úrsUtin ég færi, því það væri of
erfitt fyrir hann að fara í hvort-
tveggja. En það er ekki leyfilegt
og því valdi ég bara töltið og gerði
þar þessi mistök sem ollu því að
ég var dæmdur úr leik. Ég spurði
dómarana hvaða einkunn ég
hefði fengið og skUst að það hefði
verið um 8,50 og ég hefði verið
efstur,“ segir Andreas Trappe.
Þrjár þjóðir með
í fyrsta skipti
Þijár þjóðir sendu keppendur á
heimsmeistaramót í fyrsta skipti.
Einn keppandi kom frá hverju
landanna: Færeyjum, Lúxem-
borg og Slóveníu.
Slóvenar hafa ekki énn verið
teknir inn í FEIF, (Félag eig-
enda/vina íslenska hestsins), en
eru á biðUsta.
íslendingar í mörgum
landsliöum
Þá kepptu íslendingar fyrir
önnur lönd en ísland.
Sigrún Erlingsdóttir keppti á
Sælu frá Gauksmýri fyrir Bret-
land.
GyUl Garðarsson á Hálegg frá
Fosse, Sigrún Gísladóttir á Blakk
frá FeUi og Aðalsteinn Aðal-
steinsson með kynhótahrossin
Ringó frá Ringerike og Kaiu frá
Frövík sýndu öll fyrir Noreg.
ísland og Austurríki skiptu á
knöpum. Höskuldur Aðalsteins-
son keppti fyrir Austurríki á
stóðhestinum SUfurtoppi frá Sig-
mundarstöðum í hestaíþróttum
en Johannes Hoyos sýndi stóð-
hestinn Létti frá Grundarfirði í
kynbótasýningunni. Léttir stóð
efstur í sínum flokki.
Villtust í marga klukkutíma
Mörgum íslendingum reyndist
erfitt að rata á svæðið. FlestaUir
höfðu sögur aö segja þar Sem þeir
voru villtir í langan tíma að leita
að mótssvæðinu, nokkrir jafnvel
klukkustundum saman. Hundurð
fslendinga flukktust á mótið og
hafa aldei verið fleiri á slíku móti.
Þeir studdu vel við bakiö á sínum
mönnum og hvöttu þá til dáða all-
an tímann.
Um það bil 6.000 manns mættu
alls, en hefðu sennilega verið fleiri
ef ekki hefði hellirignt nánast allan
sunnudaginn. Regniö skemmdi
mikið fyrir mótshöldurum á aðal-
deginum því áhorfendur tindust í
skjól.
Hundar vandamál
Htmdar voru vandamál á mót-
inu. Geysilega margar tegundir
hunda sáust og voru sumir laus-
ir. Hollenska stúlkan Crala van
Nunen lenti í vandræðum í for-
keppni töltsins. Um leið og hún
hóf sýningu kom hvolpur inn í
brautina og hóf eftirfór og gó sem
mest hann mátti. Þannig elti
hann Cörlu alla sýninguna á
enda. Henni var boðið að endur-
takasýningunaenneitaði. -E.J.
Sigurbjörn Bárðarson og Hinrik Bragason fagna fjórum heimsmeistaratitlum í hestaiþróttum.
Besti árangur frá upphaf i
í hestaíþróttum á HM
Sigurreifir íslendingar fognuðu besta árangri í hesta-
íþróttum frá upphafi með því að sækja fjögur gull á
heimsmeistaramótið í Hollandi. Knapar voru ekki ein-
göngu að setja í gull heldur flykktust þeir í úrslit í hin-
um ýmsu greinum og juku kraftinn þegar þess var þörf.
Uppskeran var fjórir gullpeningar, tveir silfurpening-
ar, tveir koparpeningar og auk þess var einn knapi 1
fjórða sæti og Qórir 1 fimmta sæti. Þrettán verðlauna-
sæti, mest áður tólf í Roderath í Þýskalandi 1983.
Hinrik Bragason varð heimsmeistari í einni grein en
Sigurbjörn Bárðarson í þremur. Þar jafnaði hann árang-
ur sinn frá því í Larvik í Noregi 1981. -E. j.
Úrslitá HM í Hollandi
Samanlagður meistari
1. SigurbjörnBárðarson.....8,08
á Höfða (ísland)
2. Jolly Schrenk...........8,00
á Ófeigi (Þýskaland)
3. Magnus Ljungquist.......7,76
á Hrammi (Svíþjóð)
4. Johannes Hoyos..........7,49
á Fjölni (Austurríki)
5. Sandra Feldmann.........7,47
á Glampa (Þýskaland)
Tölt
1. Jolly Schrenk...........8,13
á Ófeigi (Þýskaland)
2. Einar O. Magnússon......8,07
á Funa (ísland)
3. Maaike Burggrafer.......7,43
á Braga Djöfli (Holland)
4. BemdVith................8,07
á Röð (Þýskaland)
5. Baldvin A. Guðlaugsson..7,47
á Nökkva (ísland)
Fjórgangur
1. Jolly Schrenk...........8,07
á Ófeigi (Þýskaland)
2. SandraFeldmann..........7,53
á Glampa (Þýskaland)
3. Maaike Burggrafer.......6,87
á Braga Djöfli (Holland)
4. Bemd Vith...............7,40
á Röð (Þýskaland)
5. Sigurður V. Matthíasson.6,93
á Þráni (ísland)
Fimmgangur
1. SigurbjörnBárðarson.....6,77
á Höfða (ísland)
2. Reynir Aðalsteinsson....6,30
á Skúmi (ísland)
3. Atli Guðmundsson........6,37
á Reyni (ísland)
4. Rosl Rössner............6,60
á Prúð (Þýskaland)
5. Einar Ö. Magnússon......6,37
á Funa (ísland)
Gæðingaskeið
1: Sigurbjörn Bárðarson....7,96
á Höfða (ísland)
2. UlfLindgren.............7,33
á Hrafnkatli (Svíþjóð)
3. PietHoyos...............7,25
á Vaski (Austurríki)
4. Jenny Mandal............6,75
á Dropa (Svíþjóð)
5. Hinrik Bragason.........6,63
á Eitli (ísland)
250 metra skeið
1. Hinrik Bragason....22,4 sek.
á Eitli (ísland)
2. Vera Reber..............22,7 sék.
á Frosta.(Þýskaland)
3. Ulf Lindgren............23,0 sek.
á Hrafnkatli (Svíþjóð)
4. Sigurbjöm Báröarson..23,0 sek.
á Höfða (ísland)
5. Magnus Lindquist...23,4 sek.
á Hrammi (Svíþjóð)
Hlýðnikeppni
1. SandraFeldmann...........6,36
á Glampa (Þýskaland)
2. LilianPedersen...........6,13
á Grana (Danmörk)
3. Jolly Schrenk............6,16
á Ófeigi (Þýskaland)
4. Brigitte Karmus..........6,21
á Tridi (Austurríki)
5. SatuPaul.................5,87
á Eitli (Finnland)
Slaktauma tölt
1. GerrittSchurl...............
á Kóraki (Austurríki)
2. MartinHeller................
á Svip (Sviss)
3. Reynir Aðalsteinsson........
á Skúmi (ísland)
4. Johannes Hoyos..............
á Fjölni (Austurríki)
5. YlvaHagander................
á Mekki (Sviþjóð)
Kynbótahross
5 og 6 vetra merar
1. Rúna von Egg............Sviss
Byg: 8,17, hæf: 8,28, aðal.: 8,23
F: Hrafn-Krabbi von Sporz
M: Hrönn von Sporz
2. Drottning vom Rappenhof
.......................Þýskaland
Bygg.: 8,03, hæf.: 8,35, aðal.: 8,22
F: Svadi vom Rappenhof
M: Hrönn frá Kolkuósi
3. Kaia fra Frövik.......Noregur
Bygg.: 7,78, hæf.: 8,01, aðal.: 7,92
F: Spænir frá Efri-Brú
M: Katla frá Vikingsstad
7 vetra merar
1. Hrefnafrá Gerðum......ísland
Bygg.: 7,64, hæf.: 8,31, aðal.: 8,04
F: Hrafn frá Holtsmúla
M: Hera frá Gerðum
2. Askja fra Vikingsstad.Noregur
Bygg.: 7,59, hæf.: 7,85, aðal.: 7,75
F: Kulur frá Eyrarbakka
M: Nös frá Völlum
3. Stjarnall.........Frakkland
Bygg.: 7,91, hæf.: 7,58, aðal.: 7,71
F: Reykur
M: Freyja frá Selfossi
5 og 6 vetra stóðhestar
1. Léttir frá Gmndarfirði.ísland
Bygg.: 7,88, hæf.: 8,22, aðal.: 8,08
F: Viðar frá Viðvik
M: Sunna frá Fáskrúðarbakka
2. Ringó frá Ringerike.Noregur
Bygg.: 7,81, hæf.: 8,01, aðal.: 7,93
F: Borgfjörð frá Hvanneyri
M: Njála frá Skarði
3. Einar von Roetgen Þýskaland
Bygg.: 7,46, hæf.: 8,06, aðal.: 7,82
F: Hervar frá Sauðárkróki
M: Harpa frá Ytra-Skörðugili
7 vetra stóðhestar
1. Kári frá Aldenghoor.Holland)
Bygg.: 8,22, hæf.: 8,18, aðal.: 8,19
F: Vinur frá Víðidal
M: Kempa frá Hólum
2. Fengur von Chur........Sviss
Bygg.: 7,80, hæf.: 8,29, aðal.: 8,10
F: Hervar frá Sauðárkróki
M: Litla-Fluga frá Sauðárkróki
3. Fylkir vom Bremervörde-Roder-
ath..................Þýskaland
Bygg.: 7,71, hæf.: 8,26, aðal.: 8,04
F: Fifi von Spenstrup
M: Huldumey