Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 23.08.1993, Side 7
MÁNUDAGUR 23. ÁGÚST 1993 7 dv Sandkom Fortölutækni Starfsmeiin bandarískunl- rikislögregl- unnar FBi hafa veriö hérá iandi aðund- anförnuað kenna iög- reglumönnum hérálandi ,4ortölutækni“, þ.e.aöræðaviö og komast aö samkomulagi við menn sem eru aö fremía glæpi. Eflaust er þörf á slikri kunnáttu þegar laganna veröir eru aö fast við glæpamenn og þess var sérstaklega getiö aö banda- risku kennaranir hefðu tekið þátt i umsátrinu i Bandarikjunum á dög- unum þegar sértrúarflokkur læsti sig inni á búgarði ásamt leiötoga sínum. Þá var, jbrtölutækninnr eflaust beitt en með þeim afleiðingum að trú- arieiötoginn og hans fólk helitu niöur olíu og báru eld aö búgarðinum. Von- andi var þaö ekki afleiðing „fonölu- tækninnar“ sem nú er verið að kenna okkarmönnum. Guðsorðið Útvarpsstööin Stjarnan.sem einbeitirsérað útvarpiá kristileguefni, ergréinilegaaö faranýjarleiðir ífjölmiðlunhér álandtKvöld eitfísíðustu vikuvarein- hver Banda- ríkjamaöur þáttarstjómandi þar og kom sá viða við. M.a. hringdi hann í Gunnar Þorsteinsson, forstöðumann Krossins. og komu þeir víöa við i umræðu sinni. Allt fór þetta fram á tungumáli stjómanda þáttarins eins og annað talað orð í þættinum og engin tilraun var gerð til að túlka eitt eða neitt fyrir þá hlustendur sem ekki gátu meötekið „boðskapinn" á því tungumáli. Það skildu þó allir þegar þeir félagar ákölluðu drottin og Jesús hástöfum af og til í samtali sinu, en það breytir ekki þeirri spurningu hvort þeir guðsmennimir hafi ekki veriö að brjóta útvarpslögin íútsendingusinni. Kosninga- skjálftinn Þaðverðurán efavíöasnörp . kosnihgabar- áttafyrir sveit- arstjórnar- kosningarnará : næstaári.Á Ólafsfirði verð- ur örugglega deilt óvenj uhart enda hefur kjörtímabilið sem er að renna út ekki liðið hávaðalaust á þeim bæn- um. Forsmekkinn afþvísemkoma skal hafa lesendur Múla á Ólafsflröi og Dags á Akureyri litið augum und- anfarið en þar hafa þeir tekist á af mikillí hörku Bjöm Valur Gíslason, oddviti minnihlutans i bæjarstjórn, og Hálfdán Kristjánsson bæjarsfjóri sem tók við er meirihlutinn „spark- aði" Bjarna Grímssyní bæjarstjóra. Menn hika ekki við að gerast per- sónulegir í þessum deilum sinum og þó er hálft ár til kosninga. a ensku Þið komuð ríðandi... Sá landsþekkti sérleyfishafi, ÖlafurKetils- : son.ermikom- innátiunda . áratuginn rn mai'gar .skemmttlepr sögurerutilaf þessumhressa ökumanni. :;: Einusinni flutti hann par nokkurt frá Laugar- vatni til Reykjavikur og voru ekki aðrir farþegar með. Parið var aftast í rútunni oghóf þar ástarleik mikinn sem stóð yfir lengi ferðarinnar. Þegar til borgarinnar var komið og karl- maðurinn viidi greiðafargjald elsk- endanna var Óiafur hins vegar á öðru máli og sagði: „Þið borgið ektó neitt, þiö komuð ríöandi í bæinn.“ Umsjón: QyHI Krlstjánsson Fréttir Ámeshreppur: Presturinnslasað- ist og fluttur til Reykjavíkur Regina Thorarensen, DV, Gjögii: Presturinn okkar hér í Árnes- hreppi, séra Jón ísleifsson í Árnesi, slasaðist á hægri hendi á miðvikudag og var fluttur á Borgarspítalann í Reykjavík með flugvél. Hann er þús- und þjala smiður eins og Jón prímus og var aö smíða þegar hann lenti í söginni eins og Denni. Hinn ágæti héraðslæknir Stranda- manna á Hólmavík var staddur í Norðurfírði í sinni hálfs mánaðar yfirreið og var presturinn fluttur með bíl til' hans frá Ámesi. Læknir- inn gerði að sárum hans til bráða- birgða - pantaði síðan flugvél og var flogið með prestinn suöur. Fjölbreytt námskeid fyrir allar ungar stúlkur og konur á öllum aldri Snyrting - Hárgreiðsla - Fatastíll - Framkoma - Borðsiðir og gestaboð Siðvenjur - Ganga - Litgreining - Mannleg samskipti og sviðsframkoma Módelnámskeið: Dömur - Herrar Ganga - Snúningar Hárgreiðsla - Ljósmyndun Allt sem viðkemur sýningarstörfum Prófverkefni og sýning i lokin Viðurkenningarskjal Nýtt á íslandi: Undraprjónninn, „hárhnýtirinnsem getur hreytt hár- greióslunni i faglega greióslu meó einu handtaki, fæst hjá okkur. McÁlUsvftMMUiN Unnur Arngrímsdóttir. Innritun og upplýsingar í síma 643340 kl. 17-18. 8BETRI BÚÐIR 8BETRA VERÐ S GLÆSIBÆ ENGIHJALLA - LAUGALÆK DAGA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.