Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Page 3
HVÍTA HÚSID / SÍA MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1993 3 Barnabækur Setbergs eru ungum lesendum til óblandinnar ónægju. Svona er líkaminn „Gegnsæ" bók þar sem líkaminn er kynntur ó óvenjulegan hótt. FræSandi og einstaklega skemmtileg. Verð: 1.395 kr. Mýsla leikur sér ÞaS er gaman a8 vera meS Mýslu ó leikvellinum og alltaf nóg aS gera. Fjörleq oq skemmtileq bók. Ver4:990 kr. Bangsabókin mín Margir bangsar leika sér en læra um leiS aS þekkja liti, tölur og stærS og lögun hluta - ó hverri síSu eru margar litmyndir! Verð: 895 kr. Kata kanína og refurinn og Kata kanína og úlfurinn Refurinn og úlfurinn reyna aS nó Kötu og gera úr henni góSan mat en Kata sér alltaf viS þeim. Fallegar litmyndir í bróSlifandi bókum. Verð: 490 kr. hvor bók ^OJVG- Ofi BARjvAJV]VA Fimm óþekkar mýs og Fimm svangar mýs Skemmtilegar harSspjaldabækur fyrir yngstu lesendurna. Litmyndir og skýrt, læsilegt letur. Verð: 490 kr. hvor bók. Mömmusögur Stuttar sögur, barnavísur eSa þekkt ævintýri, 366 góSar stundir meS 468 litmyndum. Falleg, litprentuS bók. Verð: 1.685 kr. Söng- og píanóbók .V barnanna Tólf þekkt lög sem allir geta spilaS og sungiS. I bókinni er hljómborS sem hægt er aS leika ó. SérstæS og skemmtileg bók. Verð: 1.250 kr. Margt að sjó og skoða I þessari harSspjaldabók slóumst viS í för meS Lilla bangsa og Mörtu mús og kynnumst mörgu utan dyra og innan. Fjöldi litmynda er í bókinni. Verð: 490 kr. SAMMI BRUNAVÖRÐUR: Björgun úr fliði. Týndi lykillinn. Skemmtilegu sögurnar um Samma brunavörS sem óvallt bjargar öllu þegar eitthvaS bjótar ó. Litmyndir ó hverri síSu og letriS skýrt og læsilegt. Verð: 650 kr. hvor bók. Litlu ævíntýrabækurnar Sex litprentaSar ævintýrabækur: Einfætti tindátinn - Rauðhetta - Gosi - Jói og baunagrasiö - Oskubuska - Ljóti andarunginn. Sögur sem börn hafa skemmt sér við kynslóð fram af kynslóö. Verð: 399 kr. hver bók. SETBERG Freyjugötu 14, sími 91 17667 ________________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.