Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Qupperneq 24
24
MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1993
HVER ÞARF
á annarri hæð í húsi
Kjöts og Fisks, áður
Kaupstaður í Mjódd
Þú gerir þaö með því
að versla hjá okkur
Allt á sama stað:
fatnaður ■ bækur
sælgæti - snyrtivörur
gjafavörur ■ skór
Einnig mikið úrval af
öðrum vörum
Merming
OPIÐ:
MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA13 -18.30
LAUGARDAGA 10-16
Góð aðkoma • liiæg iastæði - Kaílitería
Sakargift
vegna sýningar 1 gallerí Greip, Hverfisgötu 82
Ljóst er aö margar listsýningar sem boðið er til
standa ekki undir nafni. Og þeim fer íjölgandi. Skýr-
ingarnar á þessu eru sjálfsagt margar. Ein gæti verið
sú að hvem þann með móköggla í listaæðinni sem
horfir á fuliunnið verk og hrífst fer að langa til að
ganga inn í rómantík frægðarljóma skaparans og baða
sig í geislum aðdáunarinnar. Önnur skýring þessu
tengd gæti síðan verið að þeir sem búa til rómantíska
ljómann utan um listina, gagnrýnendurnir sem svo
eru kallaðir, þekki ekki raunverutroðninga listarinnar
þar sem kvalræðið býr í trúiofunarstandi með efa-
semdinni, vegna þess að þeir hafa aldrei komist þang-
að fyrir móhlöðum æða sinna. Sé þetta rétt hafa þeir
ekki það þrek sem þarf til að standa af sér þá sjói sem
þeir gætu ýft með gagnrýni sinni, og hafa þvi kosið
að hjala um listina eins og hún sé eitthvað það sem
lært verði af bók og viðhafa almenna kaffihúsafrasa í
þeirri umræöu. Þannig hafa þeir fest gró við mó-
köggla sína sem þeir dreifa sem eldiviði til annarra;
þau gró sem við eigum á hættu að verði að stórasann-
leik í dómgreindarleysi endurtekningarinnar.
Sé þetta svona eiga gagnrýnendur mesta sök á því
hversu margar ófullburða sýningar eru haldnar hér-
lendis. Þeim hefur ekki tekist að kalla fram þá gagn-
rýnu dómgreind hjá listamönnum sem þeim ber að
vekja með þeim og þar af leiðandi ekki heldur að halda
dómgreindinni vakandi þegar værð hins feita þjóns
sækir að.
Eitt afkvæmi hinnar sofandi dómgreindar er sýning
barnungrar og gæfulegrar stúlku á nokkrum ljós-
Myndlist
Ulfar Þormóðsson
myndum. Sú sýning var opnuð sl. laugardag í gallerí
Greip, Hverfisgöu 82, litlu, nýju og snotru galleríi sem
með árvekni gæti orðið vagga einhvers annars en sof-
andaháttarins.
Hefðu gagnrýnendur vaidið verki sínu hefði sú sýn-
ing, sem betur fer fyrir ungan listamann, trúlega aldr-
ei verið haldin.
Mín ósk er sú að sýning þessi megi verða bauta-
steinn þeirra „gagnrýnenda“ sem sjáandi sjá ekki og
mælandi mæla ekki.
Sviðsljós
I hringiðu helgarinnar
Hið árlega jólakaffi Kvenfélags
Hringsins var haldið á Hótel Is-
landi á sunnudag. Þær Hringskon-
ur hafa safnað fé til styrktar barna-
spítalasjóði Hringsins síðan 1942
og er jólakaffið orðið fastur hður í
jólaundirbúningi margra. Lára
Björg Björnsdóttir var þar ásamt
frænkum sínum, þeim Kristínu
önnu og Vigdísi Maríu Hermanns-
dætrum.
Stella Guðmundsdóttir aðstoðar
eiginmann sinn, Róbert Arnfinns-
son, leikara við að skera kökuna í
útgáfuveislu sem haldin var á laug-
ardag í tilefni útkomu ævisögunn-
ar, Róbert - ævisaga listamanns,
sem Eðvarð Ingólfsson skráöi.
Hið nýja Ingólfstorg var formlega
opnað á laugardag. Hér óska þeir
Markús örn Antonsson borgar-
stjóri og Vilhjálmur Þ. Vilhjálms-
son, formaður framkvæmdanefnd-
arinnar, hvor öðrum til hamingju
með þetta glæsilega torg sem ætlað
er að nýta undir margs konar
skemmtidagskrá fram að jólum.
Gott
lesefni
NYTTHEFTI
Nóvember/Desember
árið
_____
I fes
m -tiSiaru fJTT:—~—
- •'
Skop.
£*!***C~.........
'íro«'«SrA"MsD°d*
...
.......
....
-....
••••••• 18
.... 26
... 35
... 4/
.... 47
- 48
•• 50
55
• 58
67
.... 77
... 83
... 88
.... 90
- 98
- 107
• 112
Á næsta sölustað eða í áskrift í síma (91)63-27-00