Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1993
51
Fjölmidlar
Þar sem
melódían
Það var með nokkurri tilhlökk-
un að undirrituð beið eftir út-
varpsstöðinni X-ið. Yfirlýsingar
sljóraenda höíðu gefið tii kynna
að vænta mætti þægilegrar tón-
listarstöövar með „sígildri" popp-
tónlist þar sem talaö mál væri í
Ligmarki. Það sem ég hef heyrt
hefur ekM staöið undir mínum
væntingum um nýja útvarpsstöð.
Lagavalið er annað en fiokka má
undir „sígilda" popptónlist og
höfðar meira til yngra fólksins.
Á upphafsárum Bylgjunnar var
rekin stöð samhiiða sem kallaöist
Ljósvakinn sem útvarpaði ljúfri
tónlist sem aðeins var kynnt og
búið. Enginn þulur lét ljós sitt
skína heldur fékk tónlistin að
njóta sín. Þessi stöð gekk ekki því
þá sóttust hlustendur eftir þjóö-
arsálum og dægurþrasi sera var
nýjung í útvarpi. Nú eru margir
orönir þreyttir á fólki sem vill tjá
sig um alla skapaða hluti i bein-
um útsendingum. Þessir sömu
vilja gjarnan hafa stillt á útvarps-
stöð með rólegu og þægilegu yfir-
bragði til þess eins að slaka á í
dagsins önn. Það er kominn tími
til að setja setja slíka stöð á lag-
girnar og lexka tónlist frá ýmsum
tímum þar sem melódían ræöur
feröinni en ekkí slagkrafturinn.
Jóhanna A.H. Jóhannsdóttir
Andlát
Siggeir Blöndal Guðmundsson, Sól-
heimum 23, lést á heimili sínu föstu-
daginn 3. desember.
Jarðarfarir
Salome Þorsteinsdóttir, Hrafnistu,
Hafnarfiröi, er lést 1. desember sl.
verður jarðsungin frá Lágafells-
kirkju þriðjudaginn 7. desember kl.
13.30.
Leifur Guðmundsson, Hvannhólma
20, Kópavogi, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju þriðjudaginn 7. des-
ember kl. 13.30.
Guðmunda J. Jóhannsdóttir, kenn-
ari frá Kirkjubóli, Brekkuhvammi
1, Hafnarfirði verður jarðsungin frá
Hafnarfjarðarkirkju þriðjudaginn 7.
desember kl. 13.30.
Jóhanna Björnsdóttir, áður til heim-
ilis á Snorrabraut 34, lést á Hrafnistu
26. nóvember. Útfór hefur farið fram.
Guðlaug Árnadóttir, Eskihlíð 5, sem
lést fóstudaginn 26. nóvember, verö-
ur jarðsungin á þriðjudag kl. 15 í
Dómkirkjunni.
Ragnhildur Steindórsdóttir, fyrrum
kaupkona, andaðist að Seljahlíö 28.
nóvember síðast liðinn. Útforin hef-
ur farið fram.
I
> =====
^ SMÁAUGLÝSINGAR
g(632700
XAt/TTUÓS
RAUTTUÖSl
ÚSS®*”
2 Setjumst niður smástund, Lína og gefðu mér
- veskis hvíld.
Lalli og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og
0112, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi
11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið
s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221.
Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666,
slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955.
Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s.
22222.
fsafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas.
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna
í Reykjavik 3. des. til 9. des. 1993, að báð-
um dögum meðtöldum, verður í Lyfja-
búðinni Iðunni, Laugavegi 40a, simi
21113. Auk þess verður varsla í
Garðsapóteki, Sogavegi 108, simi
680990, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til
22 á laugardag. Upplýsingar um lækna-
þjónustu eru gefhar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek
opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30,
Hafnarfj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa
opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14
og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs-
ingar í símsvara 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Á kvöldin er opið í þvi apó-
teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11100,
Hafnarfjörður, sími 51328,
Keflavík, sími 20500,
Vestmannaeyjar, sími 11955,
Akureyri, sími 22222.
Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé-
lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og
ftmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir,
símaráöleggingar og tímapantanir i
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu í símsvara 18888.
Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (s.
696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveik-
um allan sólarhringinn (s. 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu-
gæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 11966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18,
aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og
18.30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl.
15-16.30
Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-
19.30.
Flókadeild: Kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga
og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16.
Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl.
15-16 Og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 Og
19-19.30.
Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20.
Vífilsstaöaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20.
Geðdeild Landspítalans Vífilsstáða-
deild: Sunnudaga kl. 15.30-17.
Söfnin
Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag-
)ega kl. 13-16.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op-
ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16.
Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst.
Upplýsingar í síma 84412.
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3-5, s.
79122.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9- 19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud-laugard. kl. 13-19.
Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640.
Opiö mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud.
kl. 15-19.
Seljasafri, HólmaseU 4-6, s. 683320.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15. Borgar-
bókasafnið í Geröubergi, flmmtud. kl.
14-15. Bústaöasafn, miðvikud. kl.
10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8.
Vísir fyrir 50 árum
Mánudag 6. desember
Bandamenn sækja á allstaðar
á Ítalíu
Bardagarnir þeir hörðustu þar í landi.
Spakmæli
Þegar vinur minn er vansæll leita
ég hann uppi, þegar hann er ham-
ingjusamur, bíð ég komu hans.
La Baron Petit.
Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18.
Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7:
er opiö daglega nema mánud. kl. 12-18.
Listasafn Einars Jónssonar. Lokaö í
desember og janúar. Höggmyndagarð-
urinn er opinn alla daga kl. 11-16.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á
Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud.
kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi-
stofan opin á sama tíma.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og
laugard. kl. 13.30-16.
Norræna húsiö við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánud. -
laugardagakl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17.
Sjóminjasafn tslands er opiö daglega
kl. 13-17 júní-sept.
J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó-
og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S.
814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard.
Þjóðminjasafn tslands. Opið daglega
15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á
mánudögum.
Stofnun Árna Magnússonar: Hand-
ritasýning í Ámagarði viö Suðurgötu
opin virka daga kl. 14-16.
Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel-
tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud.,
fimmtud., laugard. og sunnudaga.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 11390.
Keflavík, sími 15200.
Hafnarfjörður, sími 652936.
Vestmannaeyjar, sími 11321.
Hitaveitubilanir:
Reykjavik og Kópavogur, sími 27311,
Seltjamames, simi 615766.
Vatnsveitubilanir:
Reykjavík simi 621180.
Seltjamames, sími 27311.
Kópavogur, sími 985 - 28078
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555.
Vestmannaeyjar, símar 11322.
Hafnarfjöröur, sími 53445.
Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi,
Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simi
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
Tilkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega.
Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10,
Rvík., sími 23266.
Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími
91-683131.
Sljömuspá
Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 7. desember.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú mátt búast við einhveijum athugasemdum um velgengni þína.
Afbrýðisemin lætur ekki á sér standa. Láttu þetta ekki á þig fá.
Þú kynnist einhvetju nýju í kvöld.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Eitthvað óvænt má sjá í spilunum, óvæntan gest eða óvænt ferða-
lag. Þú endurskipuleggur tíma þinn svo þú komist yfir meira.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Þú notar timann til að hugsa um stöðu þína. Það væri gagnlegt
að fá álit utanaökomandi aðila. Vertu ekki annars hugar.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú hugar að máli sem tekur nær allan þinn tíma. Þú skalt ekki
taka að þér leiðsögn eða lána öðrum fé. Happatölur eru 7,21 og 34.
Tvíburarnir (21. maí-21. júní):
Það eykur ánægju þína að geta deilt áhugamáli þínu með öðrum.
Þið skiptist á ráðum. Þú færð fféttir sem verða til þess að þú ferð
í stutt feröalag.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Þú lendir í vanda þar sem þú gætir veitt upplýsingar en ert bund-
in(n) trúnaði. Þar fyrir utan verður dagurinn vandræðalaus.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst):
Eitthvað kann að bjáta á hjá hjónum og þeir sem eiga í ástarsam-
böndum reka sig eitthvað á. Astandið batnar þó þegar á daginn
liður. Happatölur eru 5,14 ogf 28.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú færð það margfaldlega bætt ef þú tekur að þér starf sáttasemj-
ara. Þú endurskipuleggur tíma þinn og nýtur lifsins betur en áður.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú færð fféttir sem minna þig á Uðna tíð. Það er ekki mikið aö
gerast í félagsUfi en þú nýtur þín vel í hópi góðra vina.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Þú nýtir tímann til bréfaskrifta. Taktu afrit af þeim gögnum sem
þú sendir frá þér. Farðu mjög varlega ef þú gefur öðrum ráð.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Það er ákveðin spenna innan fjölskyldunnar fyrri hluta dags. Þú
kemst að því að þú getur vaUð þér vini en situr uppi meö ættíngj-
ana!
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú lætur ákveðinn aðUa fara í taugamar á þér enda er hann
mjög klaufalegur. Þú klárar það sem klára þarf en sínnir þar
fyrir utan hefðbundnum störfum.
Viltu kynnast nýju fólki?
Hringdu í SÍMAstefnumótið /
99 1895 J|É
Verð 39,90 minútan