Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Qupperneq 46

Dagblaðið Vísir - DV - 06.12.1993, Qupperneq 46
54 MÁNUDAGUR 6. DESEMBER 1993 Mánudagur 6. desember SJÓNVARPIÐ 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Jóladagatal Sjónvarpsins. Jóla- dagatalið I ár fjallar um hvernig Múmínálfarnir kynntust jólunum ( fyrsta sinn. Nú er haldin miðsvetr- arhátíð ( Múmíndal og dansað í kringum bál til þess að fagna þv( að blessuö sólin fer að koma aft- ur. En þá kemur ólukkans Morrinn. Edda Heiðrún Backman, Jóhann Sigurðarson, Kristbjörg Kjeld og Örn Árnason sjá um leiklestur og tónlistin er eftir Pétur Hjaltested. Þættir hverrar viku veröa endur- sýndir klukkan 17.00 á sunnudög- um (Nordvision - sænska sjón- varpið). 17.55 Jólaföndur. I dag málum við kerti. Umsjón: Guðrún Geirsdóttir. Þætt- ir hverrar viku verða endursýndir klukkan 18.25 á laugardögum. 18.00 Töfraglugginn. Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miðviku- degi. Umsjón: Anna Hinriksdóttir. 18.25 íþróttahornlð. ^fjallað er um íþróttaviöburði helgarinnar heima og erlendis og sýndar myndir úr knattspyrnuleikjum. Umsjón: Arn- ar Björnsson. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Staöur og stund. Heimsókn (3:12). I þáttunum er fjallaö um bæjarfélög á landsbyggðinni. I þessum þætti er litast um á Djúpa- vogi. Dagskrárgerð: Steinþór Birg- isson. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.40 Gangur lífsins (5:22) (Life Goes On II). 21.30 Já, ráðherra (18:22) (Yes, Min- ister). Breskur gamanmyndaflokk- ur. Áðalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Þýðandi: Guðni Kolbeins- son. 22.05 Ráð undir rifi hverju (5:6) (Jee- ves & Wooster IV). Breskur gam- anmyndaflokkur, byggður á sög- um P.G. Wodehouse, um tvímenn- ingana óviðjafnanlegu, spjátr- ungslega góðborgarann Bertie Wooster og þjón hans, Jeeves. Aðalhlutverk: Hugh Laurie og Stephen Fry. Þýöandi: Óskar Ingi- marsson. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Framtíð Namibíu. Ólafur Sig- urðsson fréttamaður ræöir við Pet- er Meitzner, fréttastjóra atvinnu- mála hjá namibíska sjónvarpinu, sem var hér á landi meðan opinber heimsókn Samuels Nujomas, for- seta Namibíu, stóð yfir. Þeir ræða meðal annars um framtíð Namibíu sem hefur verið sjálfstætt ríki í fjög- ur ár. Velsæld og framfarir hafa ekki fylgt sjálfkrafa í kjölfar sjálf- stæðis og nú velta menn fyrir sér hvað gera skuli. 23.30 Dagskráriok. srm 16.15 Sjónvarpsmarkaöurinn. 16.45 Nágrannar. 17.30 Súper Maríó bræöur. 17.50 í sumarbúöum. 18.15 Popp og kók. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 19.19 19:19. 20.20 Elríkur. 20.50 íslandsmeistarakeppni i sam- kvæmisdönsum 1993. Seinni hluti þáttar sem Stöð 2 hefur gert. 21.50 Matreiöslumeistarinn. Gestur Siguróar í dag er Sæmundur Kristj- ánsson, yfirmatreiðslumaður á Hótel Borg. 22.30 Vegir ástarinnar. (15:20) 23.25 Einþykk ákvöröun (Hobson's Choice). Myndin snýst í kringum viöskiptamanninn Henry Hobson, Ijúfan en ákaflega einþykkan mann sem er ákveðinn í að gefa dætrum sínum þremur engan heimanmund nema þær giftist mönnum sem eru honum að skapi. Aðalhlutverk: Jack Warden, Sharon Gless, Ric- hard Thomas og Lillian Gish. Leik- stjóri: Gilbert Cates. 1983. Loka- sýning. 01.00 Dagskrárlok Stöövar 2. SYN 16.15 SJónvarpsmarkaðurlnn. 16.45 Dagskrirlok. nmn 07:00 BBC Buslness Breakfast. 08:00 BBC Breakfast News. 12.00 BBC News From London. 13:00 BBC News From London. 17:15 Bellamy Rldes Agaln. 18:35 XYZ. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 19:30 Top Gear. 23:00 BBC World Servlce News. 23:30 World Buslness Report. 12:30 The Perlls Of Penelope Pltstop. 16:00 Johnny OuesL 16:30 Down Wlth Droopy. 17:00 Dastardly & Muttloy Wacky Rac- es. 17:30 The Fllntstones. 18:00 Bugs & Daffy TonlghL 19:00 Closedown. 12:00 MTV’s Greatest Hlts. 15:30 MTV Coca Cola Report. 16:00 MTV News. 17:00 MTV’s Hlt Llst UK. 19:00 Sarajevo Speclal. 21.00 MTV’s Greatest Hlts. 22:15 MTV At The Movles. 22:30 MTV News At Nlght. 23:00 MTV’s Rock Block. 20.00 Fall From Grace 21.40 UK Top Ten 22.00 Hudson Hawk 23.40 Liebestraum 1.40 Plnk Cadlllac 3.40 El Dlablo OMEGA Kristileg fjónvarpsstöð 8.00 Gospeltónlelkar. 23.30 Pralse the Lord. 23.30 Nætursjónvarp. Stöð 2 kl. 20.50: íslandsmeistara- ' í sam- l^væmisdönsum Stöð 2 sýnir í kvöld síðari hluta upptöku sem gerð var á ís- landsmeistara- keppninni í sam- kvæmisdönsum sem fram fór i Laugar- dalshöll 28. nóvemb- er síðastliðinn. Allir bestu dansarar landsins sýndu fóta- mennt sína í keppn- inni og því var mikið umdýrðiríhöllinni. Dómararvoruvirt- ir erlcndir dans- meistarar en keppt var í samkvæinis- dönsum með frjálsri aöferð, iimm suður- ameriskura og fimm standard-dönsura. Dansráö íslands stóð fyrir keppninni en umsjónarmaður með sjónvarpsþáttunum er Agnes Johansen. Davtð Arnar Einarsson og Eygtó Karólína Benediktsdottir sigruðu í suóur-amerískum og standard- dðnsum í aldursllokki 14til 15 ára. 11:30 Japan Business Today. 13:30 CBS Morning News. 14:30 Parliament Live. 18:00 Live Tonight at Slx. 21:30 Talkback. 23:30 CBS Evening News. INTERNATIONAL 13:00 Larry King Live. 15:30 CNN & Co. 18:00 Worid Business Today From London. 19:00 International Hour. 21:00 World Business Today Update. 21:30 Showbiz Today. 23:00 Moneyiine. 23:30 Crossfire. 01:00 Larry King Live. Tonight's theme: Room Service! 19: 00 Weekend At The Waldorf. 21:25 Where The Boys Are. 23:20 Ten Thousand Bedrooms. 01:35 Hotel Beriln. 03:30 The Passionate Plumber. * ★ * EUROSPÓRT *. .* *** 13:00 Live Specd Skatlng: The World Cup from Norway. 18:30 Eurosport News 1. 19:00 Alphine Skilng: The World Cup. 21:00 International Boxing. 22:00 Football: Eurogoais. 23:00 Karate. 00:00 Eurosport News 2. 14.00 Pearl 15.00 Another Worid. 15.45 The D.J. Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGenerallon. 18.00 Games World. 18.30 Paradlse Beach. 19.00 Rescue. 19.30 Growing Palns. 20.00 Crossings. 22.00 Star Trek: The Noxt Generatlon. 23.00 The Untouchables. 24.00 The Streets Ot San Franclsco. 1.00 Nlght Court. 1.30 Manlac Manslon. SKYMOVŒSPLUS 12.00 The Wacklest hlp In the Army 14.00 The Secret War ot Harry Frlgg 16.00 Tom Brown’s Schooldays 18.00 End ot the Llne © Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISUTVARP 12.00 Fréttayflrllt á hádegi. 12.01 Aö utan. 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurtregnir. 12.50 Auðlindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýslngar. 13.05 Hádeglslelkrit Utvarpsleikhúss- ins. Stóra kókalnmálið eftir Ingi- björgu Hjartardóttur. 13.20 Stelnumót. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Baráttan um brauðið. 14.30 Meö öðrum orðum. 15.00 Frétllr. 15.03 Mlódegistónllst. 16.00 Fréttir. 16.05 Sklma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. 18.00 Fréttlr. 18.03 Bókaþel. Lesiö úr nýjum og nýút- komnum bókum. (Einnig útvarpað I næturútvarpi.) 18.30 Um daglnn og veglnn. 18.43 Gagnrýni. 18.48 Dánarfregnlr og auglýslngar. 19.00 Kvöldlréttlr. 19.30 Auglýslngar og veóurlregnlr. 19.35 DótaskúHan. 20.00 Tónlist á 20. öld. „Art of the Stat- es" - dagskrá frá WGBH útvarps- stööínni I Boston. 21.00 Kvöldvaka. 22.00 Fréttlr. 22.07 Pólltfska hornló. 22.15 Hér og nú. 22.23 Fjölmiðlaspjall Ásgeirs Friö- gelrssonar. 22.27 Orö kvöldslns. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Samfélaglð i nærmynd. 23.10 Stundarkorn i dúr og moll. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstlganum. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. i& FM 90,1 12.00 Fréttayflrllt. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítlr máfar. 14.03 Snorralaug. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp og fréttir. 17.00 Fróttlr. - Dagskrá - Hér og nú. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóðarsálln. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19:30 Ekki fréttir 19.32 Skífurabb. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Rokkþóttur Andreu Jónsdóttur. 22.00 Fróttir. 22.10 Kveldúlfur. 24.00 Fróttir. 24.10 í háttinn. Eva Asrún Albertsdóttir. 1.00 Næturútvarp ó samtengdum rósum tll morguns. NÆTURUTVARPIÐ 1.30 Veóurfregnir. 1.35 Glefsur. 2.00 Fróttlr. 2.04 Sunnudagsmorgunn meö Svav- ari Gests. 4.00 Þjóöarþel. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Pretenders. 6.00 Fréttir-afveðri.færöogflugsam- göngum. 6.01 Morguntónar. 6.45 Veðurfregnir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Norðurland. 12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafréttir eltt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþrótta- heiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. 15.30 Jóla hvaö ... ? Skrámur og Fróði togast á um gildi jólanna. 15.35 Anna Björk Birgisdóttir. 15.55 Þessl Þjóö. Fréttatengdur þáttur. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Síödegisfréttir. 17.15 Þessl þjóö. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. Tekið á álitamálum í þjóðfélagsumræð- unni. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. 00.00 Næturvaktin. + BYLGJAN BYLGJAN ÍSAFJÖRÐUR 6.30 Sjó dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 18.05 Gunnar Atli Jónsson 19.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 20.00 Þórður Þórðarsson. 22.00 Ragnar Rúnarsson. 24.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9 BYLGJAN AKUREYRI 17.00 Fréttir frá Bylgjunni kl. 17 og 18. 12.00 Hádegisfréttir. 13.00 Stjörnudagur meö Siggu Lund. 16.00 Lifiö og tilveran. 17.00 Síödegisfréttir. 19.00 Kvölddagskrá. 19.05 Adventures in Odyssey (Ævin- týraferð í Odyssey). 20.15 Reverant B.R. Hlcks Christ Gospelint predikar. 20.45 Pastor Richard Perinchlef pred- ikar. 21.30 Focus on the Family. Dr. James Dobson. 22.20 Guðrún Gísladóttir. 24.00 Dagskrárlok. Bænastundir: kl. 9.30, 13.30, 23.15. Bænallnan s. 615320. FMT909 AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög 13.00 Yndislegt IH. Páll Óskar. 16.00 Hjörtur og hundurinn hans. 19.00 Tónlist. 20.00 Sigvaldl Búi Þórarlnsson 24.00 Ókynnt tónllst tll morguns Radiusflugur leiknar alla virka daga kl. 11.30, 14.30 og 18.00 12.00 13.00 15.00 15.15 16.00 16.05 17.00 17.05 18.00 18.20 19.00 22.00 FM#957 Ragnar Mór. Aöalfréttir í takt vlö timann. Árni Magnús- son og Steinar Viktorsson. Veöur og færó og fleira. Fréttir fró fréttastofu. í takt viö tímann. jþróttafréttir. í takt viö tímann. Aðalfréttir islenskir tónar. Siguróur Runarsson. „Nú er lag“. Rólega tónlistin. 11.50 Vítt og breltt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Lóra Yngvadóttir. 19.00 Ókynnt tónlist 20.00 Póll Sævar Guðjónsson. 22.00 Þungarokk. með Ella Heimis. 5 ódn fri 100.6 13.00 Blrgir örn Tryggvason. 16.00 Maggi Magg. 19.00 Þór Bærlng. 22.00 Hans Stelnar Bjarnason. 1.00 Næturlög. - FM 97,7 •» 13.00 Slmml. Bara gott rokk, ekkert kjaftæði. 18.00 Rokk X. 20.00 Hákon og Þorstelnn. Ferskt ný- rokk. 22.00 Hrlngur Sturla. Góð tónlist. 24.00 Þórhallur. Umhverfisvæn tónlist. 02.00 Rokk X. Ingibjörg Hjartardóttir er höfundur Stóra kókaínmálsins. Rás 1 kl. 13.05: Stóra kókaínmálið Stóra kókaínmálið er spennuleikrit í gamansöm- um tón eftir Ingibjörgu Hjartardóttur. Leikritið ger- ist á ónafngreindum stað úti á landi. Þar er verið aö jarða einn af máttarstólpum hér- aðsins sem látist hefur af slysforum. Eftir jarðarfór- ina gerist furöulegt atvik sem verður til þess að skuggalegt mál er dregið fram í dagsljósið. Þetta er fyrsta leikritið sem Útvarpsleikhúsið flytur eftir Ingibjörgu en hún hef- ur skrifað skemmtiþætti fyrir útvarp í samvinnu við aðra. Leikritiö er í 10 þáttum í leikstjóm Þórhalls Sig- urðssonar. Með helstu hlut- verk fara Bessi Bjarnason og Eggert Þorleifsson en fjöldi annarra leikara tekur þátt. Gangur iífslns færist yfir á mánudagskvöfd. Sjónvarpið kl. 20.40: Thateher-fiölskyldan ■ í bandariska myndaflokkn- um Gangi lífsins hefur nú verið á skjánum á miðviku- dagskvöldum í nokkrar vik- ur en nú hafa þættimir ver- ið færðir yfir á mánudags- kvöld og verða þar framveg- is strax á eftir fréttum og veðri. Þau Drew og Libby og börn þeirra Corky og Bekka lenda i margvísleg- um ævintýrum og i daglega lifinu koma upp ýmiss kon- ar vandaraál sem þau þurfa að taka á og leysa. Það geng- ur yfirleitt að óskum enda er Qölskyldan sérlega sam- hent A jólaboröi Matreiðslumeistarans verður hreindýrasteik. Stöó 2 kl. 21.50: Jólamatseðillinn Sigurður L. Hall fær Sæ- mund Kristjánsson, yfir- matreiðlsumann á Hótel Borg, til sín í þáttinn Mat- reiðslumeistarann í kvöld. Saman huga þeir að mat- seldinni yfir jólin. Gamla jólasteikin þykir nú alltaf standa fyrir sínu en sífellt fleiri vilja breyta til og prófa eitthvað nýtt. í þættinum fara þeir matreiðslumeist- arar því ótroðnar slóðir og munu bera fram léttsteikta hörpuskel með tómat- og hvítlaukssalsa og ofnbakað- an hreindýrahrygg með tjómasoðnum lauk og steiktri steinseljurót. Sér- stakur eftírréttur Sæmund- ar er síðan afar lúffengur, grillaður ís með eplum, marsipani og pekanlmetu- sósu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.