Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 01.02.1994, Page 5
ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1994 5 Fréttir „Urslitin komu mér nokkuö á óvart en ég er afskaplega ánægö- ur með þetta mikla í'ylgi. Þetta er ekki eínungis sigur fyrir mig heldur er þessi nnkli áhugi ápróf- kjörinu og góð þátttaka sigur fyr- ir Sjálfstæðisflokkinn,“ sagði Þorsteinn Jóhannesson yfirlækn- ir sem sigraði í prófkjöri Sjálf- stæðisflokkslns á ísafirði um helgina. Þorsteinn hlaut iangflest at- kvæði i fyrsta sæti, 334, en alls hlaut hami 530 atkvæði. Halldór Jónsson varð í öðru sæti en Kol- brún Halldórsdóttír í þvi þriðja. Hlutu þessi þrjú meira en helm- ing greiddra atkvæða og því bind- andi kosningu í sæti. Þorsteinn sagðist hafa stefnt á fyrsta sætið en úrshtin endur- spegiuðu vilja sjálfstæöismanna til að gera breytingar á listanum. Aöspurður sagði hann aö ágrein- ingur, sem fætt heföi af sér sér- framboð í síðustu kosningum, heyrði nú sögunni til. „Sjálfstæð- israenn unnu mjög vel saman fyr- Ir þetta próflqör og munu bjóða fram sameinaðir og sterkir í vor,“ sagði Þorsteinn. -hlh Samkvæmt fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 1994 verður samtals um 475 milljónum króna varið til skólabygginga í ár og eru þá teknar með í reikninginn 200 milljóna króna byggingartx'am- kvæmdir við fjölbrautaskólann i Borgarholti i Grafarvogi. Sam- dráttur í byggingu skólahús- næðis veröur því í raun rúmar 32 milljónir frá í fyrra, aö sögn Markúsar Amar Antonssonar borgarstjóra. Fjárhagsáætlun borgarinnar gerir ráð fyrir því að fram- kvæmdir hefjist við fyrsta áfanga Rimaskóla og lokið verði viö miö- rými Húsaskóla í Grafarvogi auk fjölbrautaskólans í Borgarholti. Þá verður ráðist í breytingar og endurbætur á gömlu skólunum í borginni í tengslum við heils- dagsskólann og sarofelldan skóla- dag. Þá verður haldið áfram snúði á færanlegum kennsiustofum og frágangi skólalóða. 60 milljónum króna verður variö í þessi verk- efni og er það um 10 milljóna króna samdráttur. -GHS Aukinumsvifí •»j Sigurjón J. Sigurðsson, DV, Isafirði: Það var mikið um að vera í Isa- fjarðarhöfn á síöasta ári þótt kvóti hafi minnkað og munai' þar mest um aukna útliaísrækju- veiði. Þá bættust nýir togarar í flotann. Skipakomur voru 1528 árið 1993 á móti 1493 árið á undan. Stærð skipanna er mun meiri - 912.959 brúttórúmlegir á móti 778.338 ár- ið áður. Tveir menn voru handteknir á Hótel Sögu í fyrrakvöld. Mennimir e'ru grunaðir um ávisanafals á Hótel Sögu og Fó- getanum og hefur mál þeirra ver- ið seut RLR. Þeir voru báöir ölv- aðir þegar þeir voru handteknir. -pp Líklega kosið um allsherjargoða og úrslit kynnt á Þingvöllum: Óttast skítkast sem fylgir kosningum - segir Jörmundur Ingi, forstöðumaður safnaðarins „Það sem ég vil segja er að Jör- mundur er ekki óumdeildur í þetta embætti. Það er ekkert sjálfsagt að hann gegni því,“ segir Reynir Harð- arson sem er í félagi ásatrúarmanna. Hann vildi ekki skýra nánar þessi orð sín en sagði aö menn væru ekki sammála um störf Jörmundar. Efttr fráfall Sveinbjöms Beinteins- sonar allsherjargoða fyrir nokkm var Jörmundur Ingi Hansen Reykja- víkurgoði fenginn til aö gegna starfi forstöðumanns safnaðarins. Á fundi Lögréttu, samkomu sex manna sem fer með stjórn safnaðar ásatrúarmanna á mifli aðaifúnda, 15. janúar síðasthðinn lagði Jörmundur tfl að hann yrði útnefndur allsherjar- goði. Hins vegar bauðst hann til að víkja ef þriðjungur félaga hafnaði sér. Þetta var ekki samþykkt heldur var ákveðið með sex atkvæðum gegn þremur að almenn kosning færi fram meðal á annað hundrað félaga um hver skuh gegna embættí allsherjar- goða safnaðarins. Kosið verður í apríl og maí, tahð í byrjun júní og niðurstaða kosninganna gerð heyr- inkunn á Þingvöhum 23. júní. Á fundi sem Jörmundur boðaði tfl á laugardaginn var, þar sem ákvörð- un Lögréttu var meðal annars rædd, deildu Jörmundur og Reynir Harðar- son hart. Jörmundur er á móti kosn- ingu og sagði hann í samtali við DV að það væri vegna þess að hann ótt- aðist að þær yrðu eins og prestskosn- ingar voru fyrir nokkrum árum og yrðu einungis tfl að sundra félaginu. „Menn fari offari og heyi týpíska kosningabaráttu með skítkasti og öhu tflheyrandi. Því miður er aðeins farið að bera á því þó að í raun og veru sé enginn kominn í framboð ennþá,“ segir Jörmvmdur. Aðalfundur í febrúar Jörmundur vfll meina að Lögrétta hafi ekki vald tfl að ákveða kosningu og því komi tfl kasta aðalfundar að ákveða hvort af henni verði. Hann kemur saman í lok febrúar. Hins vegar er talið líklegt að kosning verði niðurstaðan. „Ég heyri ekki annað en að það séu þrír tfl funm menn innan félagsins sem sætti sig ekki við mig sem alls- herjargoða og séu að baknaga mig. Það er erfitt að segja til um hvers vegna. Þeir hafa kannski ætlað í framboð sjálfir eða ætlað öðrum það. Það er allt í lagi, sérstaklega ef menn skiptast á skoðunum í hreinskilni og opinberlega," segir Jörmundur. -PP Guðrún O. íslandi í Kaupmannahöfn: Tók við 500 þúsundum Guðrún O. íslandi, sem leiðir með- ferðar- og fræðslustöð fyrir alkóhól- ista á Fredriksbergsj úkrahúsinu í Kaupmannahöfn, tók nýlega á móti styrk frá Tuborgsjóðnum ásamt starfsbróður sínum, Gizuri Helga- syni. Styrkurinn er 50 þúsund dansk- ar krónur, sem samsvarar tæpum 500 þúsund íslenskum krónum, og er ætlað að styrkja starf meðferðar- stöðvarinnar. Tuborgsjóðurinn, sem stofnaður var fyrir 60 árum, styrkir reglulega ýmsa starfsemi í heilbrigð- is- og menningargeiranum. -hlh Erlendur veiðimaður glímir við lax á flugu í Laxá á Asum síðasta sumar. DV-mynd G.Bender Erlendir veiðimenn borga mikið fyrir Laxá á Ásum: 180 þúsund fyrir dýrasta daginn „Það er margs konar verð í gangi í Laxá á Ásum næsta sumar enda margir sem selja og ennþá fleiri sem kaupa veiðileyfin," sagði kaupandi á veiðfleyfúm fyrir eina mflljón á Ás- unum næsta sumar. „Hæsta verð sem ég hef heyrt fyrir veiðfleyfi í Laxá á Ásum næsta sum- ar er 180 þúsund. Það voru erlendir veiðimenn sem greiddu þetta verð fyrir daginn, tvær stangir á 360 þús- und. Dagurinn var boðinn á 400 þús- und fyrst, en var síðan seldur á 360 þúsund tvær stangir. Þetta er frá 15. júh til 31. júh. Reyndar er mikið um að hinir og þessir kaupi veiðfleyfi tfl að geta síðan selt til útlendinga og þeir þurfa að smyrja verulega á þau. Þeir eru kannski að kaupa daginn fyrir 110-115 þúsund en þurfa að selja hann aftur á 150 þúsund," sagði kaupandinn ennfremur. „Verðlagið er orðið algjört rugl í Laxá á Ásum enda var engin sam- staða um að selja veiðileyfin. Það selur hver fyrir sig,“ sagði veiðimað- ur sem oft hefur veitt í Laxá á Ásum og bætti við: „Það þarf ekki að deila neitt um ána, hún er sú besta og reyndar sú langdýrasta líka.“ Það komast færri en vflja í þessa vinsælustu og dýrustu veiðiá lands- ins enda engin veiðiá sem gefur 7 laxa á stöng á dag í góöu sumri hvað þá 82 laxa á eina stöng einn veiðidag. -G.Bender Kratar álykta gegn kvótakerfinu: Leiguliðakerfi „Menn eru byrjaöir að gera sér betri grein fyrir því að þjóðin getur ekki búið við þetta kvótakerfi til frambúðar. Það skapar allt annað þjóðfélag heldur en við höfum viljað búa tfl. Með frekari samþjöppun á veiðiheimfldum og öðru í þeim dúr þá erum við einfaldlega að fara inn í einhvers konar leiguliðakerfi," seg- ir Magnús Jónsson, formaður mflh- þinganefhdar Alþýðuflokksins í sjáv- arútvegsmálum. Á flokkstjómarfundi Alþýðu- flokksins um helgina var samþykkt álykhm sem hafnar núverandi kvótakerfi. Mælst er til aö tekin verði upp veiðfleyfagjöld sem stjómi sókn- inni og að dregið verði úr takmörk- unum á önglaveiðum. Einungis einn krati greiddi atkvæði gegn ályktun- inni, útgerðarmaður á Vestfjörðum sem taldi að hún gengi ekki nógu langt. -kaa Nú blótum við Þorra á viðeigandi hátt föstudaginn 4. febrúar með þorramat eins og hann gerist bestur og skemmtiatriðum á landsmælikvarða. Biótstjórinn, ólafur H. jéhatmð&on, endurmenntunarstjóri og húnvetningur, stjórnar fjöldasöng ogfer með gamanmál. Reytllr JÓna&&Or\ ieikur þorralögin af fingrum fram á nikkuna. Grínistinn og háðfuglinn Órtl Ártl&SOtl, aldrei betri, með undirleikaranum Jóna&i Þóri. Sjálfur 3o0Ornil Font.kemur sérstaklega frá Ámeríku og tekur suðræna sveiflu með / hljóthsvéitinni. / w^ Stórhljómsveitin SAGA KLAS S fer á kostum ásamt söngvurunum Lindu og Réyní á þorradansleiknum. Verð 2.700,- kr. Verð á dansleikinn 850,- kr. Miðapantanir í síma 91-29900. 4 yjaa*- lofar góðu!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.