Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 13
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1994 13 Hartsmjör Oft er erfltt að smyrja með smjöri sem tekið er beint úr is- skápnum. Notaðu ostaskerann til að skera smjörið í þunnar sneið- ar. Sneiðarmu- bœði I mýkjast fljótt og fara að auki einkar velá diski. Ofstórgöt Ef götin á saitbauknum eru svo stór að innihaldið gusast ótæpilega úr honum er heillaráð að láta svolítið af hi-isgrjónum í baukinn. Þetta kemur líka í veg fyrir aö saltið hlaupi í kekki vegna raka. Ef þú ert í vafa um hvort ger- deig er búið að lyita sér getur þú sannreyntþaðmeð því að kveiýa á eldspýtu, stinga íingri i deigið og reka eldspýtuna ofan í hoiuna. Kf slokknar strax á eldspýtunni hefur deigið lyft sér til fulls og þá hefur það jafnframt u.þ.b. tvö- faldast að fyrirferð. Feitin hert Ef þér gengur eríiðlega aö fleyta feiti sem rennur af feitri steik er ráð að setja ísmola út í hana. Feitin storknar í kringum ísmolana og þá er auövelt að ná henni. Flysjaðir ávextir veröa fljótt brúnir og ljótir og þ.a.1. ólystugir. Gamalt ráð er að nota edik en C-vítamintöflur eru þó ennþá hentugri. Tíu htlar, eða tvær stórar, C-vítamíntöflur eru leyst- ar upp í volgu vatni og þvi hellt i skál með köidu vatni. Flysjaðir ávextirnir eru síðan settir í vatn- ið. Þetta hentar einnig þegar frysta á ávexti. mylsna Þótt brauðmylsna sé ekki dýr er hún ódýrari heimatilbúin og' hentugt að nota 1 hana gömul brauð sem annars færu í rusiið. Gott ráö er að binda piastpoka framan á hakkavéhna þegar búin er til brauðmylsna til að hún fari ekki út um allt. Mylsnan er svo geymd i loftþétlri krukku svo aö hún haldi sér sem best. Eggjarauða Ef þú ætlar aðeins að nota hvítu úr eggi gerir þú göt á báða onda cggsins og rennurþá hvitan út af sjálfsdáðum. Rauðan geym- ist betur í egginu en í boila. Láttu eggið í kæliskáp. Laukur Auðvelt er að brúna lauk meö fallegri áferð ef svohtlum sykri er stráð á sneiðarnar fyrir steik- ingu. Tvíbökur Tvíbokur með ávaxtasúpu o.þ.h. eru einstaklega góðar ef þær eru smurðar meö smjöri, stráö á þær sykri og kanil og þær síðan látnar vera í meðalheitum ofni í þijár mínútur. Ef þær eru bornar á borð tafariaust bragðast þær eins og sælgæti. -ingo Neytendur „Það stíflaðist niðurfah fyrir utan blokkina hjá mér svo vatn flæddi inn í geymslu í kjaharanum. Ég hringdi á viðgerðarmann, það tók hann 45 mínútur að losa stífluna og hann skildi eftir reikmng upp á rúmar 8 þúsund krónur," sagöi hneykslaður karlmaður sem hafði samband við neytendasíðuna og taldi sig hafa ver- ið rændan um hábjartan daginn. í framhaldi af þessu gerðum við verðkönnun hjá fimm aðilum sem taka að sér að losa stíflur: Hahgrími T. Jónassyni (HTJ), Antoni Aðal- steinssyni (AA), Ásgeiri Hahdórs- syni (AH), Vah Helgasyni (VH) og Hahgrími Elíssyni (HE). Hár rekstrarkostnaður „Það fylgir þessum rekstri mikih kostnaður. Ég fer t.d. með 80 þúsund krónur í auglýsingar á mánuði, 20 þúsund í viðhald og annan kostnað, svo þarf ég að reka bíl, kaupa dýr verkfæri, borga tryggingar og annað í þeim dúr,“ sagði Hahgrímur Ehsson aðspurður hvort þetta þyrfti að vera svona dýrt. Hann er búinn að starfa við þetta í eitt ár en hinir aðilamir á bilinu 20-27 ár, HTJ lengst. „Ég er t.d. ekki farinn að ná inn fyrir kostnaði þennan mánuðinn, — Bjami Guðmundsson, starfsmaður hjá Vali Helgasyni, losar hér stiflu utan dyra. Mikil samkeppni ríkir í stífluþjón- ustunni enda margir um hitunina. DV-mynd BG DV gerir verðsamanburð hjá stífluþjónustum: Getnr munað helmingi - þegar t.d. þriggja klst. vinna bætistvið útkall 8000 6000 Útkall vegna klósetts Verðm. 14% LU X X > * Innif. 2 klst. vinna ** Innif. 1 klst. vinna X '< S 8000 6000 . 00 o 4000 co 2000 Lfj Utkall vegna vasks Verðm. 25% * Innif. 1.30 klst. vinna ** Innif. 1 klst. vinna 14000 12000 10000 8000 6000 4000 2000 3 klst. viðgerð á vaski Verðm. 46% X verðið þyrfti í rauninni að vera hærra,“ sagði Hallgrímur sem stund- ar einnig vinnu við annað. Kjósettin dýrust ÖUum bar þeim saman um að kló- settstíflumar köhuðu á hærra verð þar sem vinna við þær væri miður geðsleg. Fjórtán prósent verðmunur reyndist vera á útkalii vegna slíkrar stíflu en þaö kostaði á bilinu 4.800- 5.603 krónur. í flestum tilvikum leys- ist vandamáhð á innan við klukku- stund en ef ófyrirsjáanlegir erfiðleik- ar skjóta upp kollinum skiptir miklu máh hve margar vinnustundir eru innifaldar í verðinu því það eru þær sem hleypa kostnaðinum upp. Meiri verðmunur var hins vegar á útköhum vegna stíflaðs vasks, eða 25%. Þar er einnig misjafnt hversu margar vinnustundir eru innifaldar í verðinu og vert að huga að því. Lengri viðgerðir Við sláum að gamni upp dæmi sem sýnir hvað 3 klst. vinna við vask- stíflu getur kostað en þar endur- speglast ljóslega mismunurinn á út- reikningum þjónustuaðilanna. Hall- grímur Elísson (HE) verður þar lang- dýrastur vegna þess að inni í hans útkalli er ekki innifalin nein tíma- vinna. Bara það að mæta á staðinn kostar 5.603 krónur og svo bætast við þrjár vinnustundir á 2.739 kr. hver. Þriggja klst. vinna við klósett kost- aði á bihnu 8.179-13.820 kr. og var HE hæstur en AA lægstur. Munur á hæsta og lægsta verði var 37%. í sam- tölum blaðamanns við þessa aðila kom þó fram að ef um heilsdags- vinnu væri að ræða eða meira lækk- uðutímalauninverulega. -ingo Munið að senda okkur uppskriftir að nýstárlegum f iskréttum f yrir 28. f ebrúar. Mest selda qmeríska dýnan á íslandi BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-681199 Einu sinni SERTA -alltai

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.