Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 30
30 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1994 Þriðjudagur 22. febrúar SJÓNVARPIÐ 9.20 Ólympíuleikarnir í Llllehammer. Bein útsending frá keppni í 4x10 Rm boðgöngu karla. Meðal keppenda eru Daníel Jakobsson og Rögn- valdur Ingþórsson. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 SPK. Á meðan ólympíuleikarnir standa yfir verða þættirnir frum- sýndir á þriðjudögum og endur- sýndir á fimmtudögum. Umsjónar- maður er Jón Gústafsson. 18.25 Ólympíuleikarnir í Lilleham- mer. Samantekt frá keppni fyrri hluta dagsins. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Veruleikinn-AÖ leggja ræktvið bernskuna. Síðasti þáttur af tólf um uppeldi barna frá fæðingu til unglingsára. Fjallað er um ungl- inga og aga, reglur um útivistar- tíma og áfengisneyslu og um sjálfstraust unglinga. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Blint í sjólnn (11:22) (Flying Blind). Bandarísk gamanþáttaröð um nýútskrifaðan markaðsfræðing og ævintýri hans. Aðalhlutverk: Corey Parker og Te'a Leoni. 21.00 Hrappurinn (10:12) (The Mixer). Breskur sakamálaflokkur sem ger- ist á 4. áratugnum og segir frá ævintýrum aðalsmannsins sir Anthonys Rose. 22.00 í skjóli þinghelgi. Er þinghelgi úrelt eða nauðsynleg fyrir þing- menn í lýðræðisþjóðfélagi? Hefur nútímafjölmiðlun kallað á að þing- helgi verði afnumin? Þingmenn hafa oft ráðist á einstaklinga, fyrir- tæki og félagasamtök í ræóum á Alþingi Íslendinga. Hver er réttar- 23.00 Ellefufréttir. 23.15 Ólympíuleikarnir í Lilleham- mer. Samantekt frá keppni seinni hluta dagsins. 23.45 Dagskrárlok. 16.45 Nágrannar. Áströlsk sápuópera sem fjallar um líf og störf góðra nágranna við Ramsay-stræti. 17.30 María maríubjalla. 17.35 Hrói höttur. 18.00 Lögregluhundurinn Kellý. Leik- inn spennumyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (7:13) 18.25 Gosl (Pinocchio). Litli spýtustrák- urinn Gosi á sér þann draum að breytast í alvöru dreng. 18.50 Líkamsrækt. Þættirnir eru með ýmsu sniði þannig að sem flestir geti tekiö þátt í æfingunum. 19.19 19:19. 20.15 Eiríkur. 20.35 VISASPORT.iþróttaþáttur þar sem er tekiö öðruvísi á málunum. Umsjþn: Guöjón Guðmundsson. 21.10 9-BÍÓ. Skúrkurinn (The Super). Louie Kritski er hreint út sagt óþol- andi leigusali. Hann er samvisku- laus og hikar ekki við að leigja út óíbúöarhæf rottubæli. Aöalhlut- verk: Joe Pesci, Vincent Gardenia, Madolyn Smith-Osborne og Ru- ben Blades. Leikstjóri: Rod Dani- el. 1991. 22.35 Gull og grænlr skógar (Growing Rich). Þriðji og síðasti hluti þessar- ar spennandi framhaldsmyndar sem byggð er á samnefndri skáld- sögu Fay Weldon. 00.10 LJós I myrkri (Fire in the Dark). Mynd um baráttu fullorðinnar konu við aö halda reisn sinni og sjálfstæði 1.40 Dagskrárlok Stöövar 2. Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Díkouerv 16.00 The Global Famlly. 16.30 Coral Reel: The Crustaceans. 17.00 Golng Places. 17.55 Anne Martln’s Postcards: Ire- land. 18.05 Beyond 2000. 19.00 Durrell In Russla. 19.30 Bush Tucker Man. 20.00 Encyclopedla Galactlca. 20.30 Arthur C Clarke’s Mysterlous World. 21.00 Wlngs: Reaching for the Skles. 22.00 Dlsappearing Worlds: Jungle Pharmacy. 23,00 Realm of Darkness. ODS3 12:00 BBC News From London. 13:00 BBC News From London. 18:55 World Weather. 19:00 BBC News From London. 20:30 Eastenders. 21:00 Last Of The Summer Wine. 21:30 States Of Terror. 22:20 Panorama. 23:00 BBC World Service News. 23:30 World Business Report. cörOoHn □eQwHrD 12.00 Josle & Pussycats. 14.00 Super Adventures. 15.30 Captaln Planet. 16.00 Jonny Quest. 16.30 Down with Droopy Dog. 17.30 The Fllntstones. 18.00 Bugs & Daffy Tonight. 12.00 MTV’s Greatest Hits. 15.30 MTV Coca Cola Report. 16.00 MTV News. 16.30 Dial MTV. 17.00 Music Non-Stop. 21.30 MTV’s Beavls & Butt-head. 22.15 MTV atthe Movies. 23.00 MTV’s Rock Block. NEWS 12.30 Sky World News and Business Report. 13.30 CBS Morning News. 14.30 Parliament Live. 16.30 Sky World News and Business Report. 19.00 Live Tonight At 7. 23.30 CBS Evening News. 24.30 ABC World News Tonlght. 2.30 Beyond 2000. 4.30 Target. 02:00 Eurosportnews. 02:30 lce Hockey. 04:00 Speed Skating. SKYMOVŒSPLUS 12.00 The Night They Raided Min- sky’s. 14.00 Forty Guns to Apache Pass. 16.00 Joe Panther. 18.00 Mrs ’arris Goes to Paris. 20.00 Freejack. 22.00 JFK. 1.05 Mandingo. 3.15 Twice-Told Tales. OMEGA Kristikg qónvaqisstöð 16.00 Kenneth Copeland E. 16.30 Orð á siödegi. 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orð á síðdegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. Stöð2 kl. 21.10: Hér er á ferðinni athyglisverð garaan- mynd um leigusal- ann Louie Kritski sem fær að kynnast því að það sem er illa gert getur komið manni í koll síðar. Karlinn er gjörsam- lega samviskulaus gagnvart umbjóö- endum sínum og þverbrýtur allar húsnæðisreglugerð- ir. Loigjendur hans búa við slæmar að- stæður en leigusal- inn hlustar ekki á neitt. múður og iieimtar bara greiöslu á réttum tíma. En þar kemur að Louie er dæmdur fyrir brot sín og skikkaður til að sæta stofufangeisi í einni af íbúðarholum sínum. Þá fá leigjend- urnir langþráð tækifæri til að hella úr skálum reiöi sínnar og spurningin er bara hvort leigusalinn sjáí að sér. Joe Pesci fer rneð aðalhlutverkið. Madolyn Smith-Osborne i verki lögfræðingsins. hlut- INTERNATIONAL 13.00 Larry Klng Llve. 18.00 World Buslness Today. 20.45 CNN World Sport. 21.30 Showblz Today. 22.00 Tho World Today. 23.30 Crossflre. 1.00 Larry Klng Llve. 3.30 Showblz Today. 19.00 Navy Blue and Gold. 20.45 Journey for Margaret. 22.15 HM Pulham, Esqulre. 24.30 Calro. 2.25 Rlch Man, Poor Glrl. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E Street. 13.00 Barnaby Jones. 14.00 Top Of The Hlll. 15.00 Another World. 15.45 The DJ Kat Show. 17.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 18.00 Games World. 18.30 E Street. 19.00 MASH. 19.30 Full House. 20.00 Unsolved Mysterles. 21.00 Melrose Place. 22.00 StarTrek:TheNextGeneratlon 23.00 The Untouchablcs. 24.00 The Streets Of San Franclsco. 1.00 Nlght Court. 1.30 In Livlng Color. EUROSPORT * 11:45 Live Ski Jumping. 14:00 Figure Skating. 15:15 Live lce Hockey. 18:00 Live Speed-Skating. 21:30 Llve lce Hockey. 22:30 Olympic News. 23:00 Eurosportnews. 23:30 Ski Jumping. 00:30 lce Hockey. 01:30 Olympic News. Rás I FM 92,4/93,5 HÁDEGISIÍTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Að utan. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins. Banvæn regla eftir Söru Paret- sky. 13.20 Stefnumót. Meðal efnis, Njörður P. Njarðvík á Ijóðrænum nótum. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 14.00 Fréttlr. 14.03 Útvarpssagan, Glataðlr snill- ingar, eftir William Heinesen. Þor- geir Þorgeirsson hefur lestur þýð- ingar sinnar. 14.30 Þýðingar, bókmenntir og þ»jóö- menning. Ástráöur Eysteinsson flytur 2. erindi. (Áður útvarpað sl. sunnudag.) 15.00 Fréttir. 15.03 Kynning á tónlistarkvöldum Ríkisútvarpsins. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. 16.30 Veðurfregnlr. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. 18.00 Fréttir. 18.03 ÞJóðarþel 18.25 Daglegt mál Gisli Sigurösson flytur þáttinn. 18.30 Kvika. Tíöindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Smugan. Fjölbreyttur þáttur fyrir eldri börn. Umsjón: Elísabet Brekk- / an og Þórdís Arnljótsdóttir. 20.00 Tónmenntadagar Ríklsútvarps- ins. Frá IsMús-hátíðinni 1993. Fyrirlestur Alvaros Manzanos um tónlist frá Ekvador. 3. þáttur. Umsjón: Steinunn Birna Ragnarsdóttir. 21.00 Útvarpsleikhúsiö. 22.00 Fréttir. 22.07 Pólitíska hornið. (Einnig útvarp- að í Morgunþætti í fyrramálið.) 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma Sr. Sigfús J. Árnason les 20. sálm. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Skima-fjölfræðiþáttur. Endurtek- ið efni úr þáttum liðinnar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 23.15 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. 0.10 í tónstiganum. Umsjón: Þorkell Sigurbjörnsson. Endurtekinn frá síðdegi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirllt og veður. 12.20 Hádeglsfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn Dægurmálaút- varpsins og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Sigurður G. Tómas- son og Kristján Þoivaldsson. Sím- inn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Ræman: kvikmyndaþáttur. Um- sjón: Björn Ingi Hrafnsson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum með The The. 22.00 Fréttir. 22.10 Kveldúlfur. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. 24.00 Fréttir. 24.10 I háttinn. Eva Ásrún Albertsdóttir leikur kvöldtónlist. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr Dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Kvöldgestir Jónasar Jónasson- ar. 3.00 Blús. Umsjón: PéturTyrfingsson. 4.00 Þjóöarþel. 4.30 Veðurfregnir. Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Walker brothers. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnlr. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.3&-19.00. Útvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. 13.00 íþróttafróttir eitt. iþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar hefur tek- ið saman það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóð. Bjarni Dagur Jónsson 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessl þjóö. 17.55 Hallgrímur Thorsteinsson. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Halldór Backman. 00.00 Næturvaktin. BYLGJAN FM1ff909 AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgln. 13.00 Yndlslegt III. Páll Óskar. 16.00 Slgmar Guömundsson. 21.00 Jón Atli Jónasson. 24.00 Gullborgin.endurtekin. 1.00 Albert Agústsson. 4.00 Sigmar Guömundsson. FM#957 12.00 Valdís Gunnarsdóttlr. 13.00 ADALFRÉTTIR frá fréttastofu ásamt því helsta úr íþróttum. 15.00 ívar Guðmundsson. 16.00 Fréttlr trá tréttastofu FM. 17.00 íþróttafréttir frá fréttastofu FM. 17.10 Umferðarráð. 18.00 AÐALFRÉTTIR frá fréttastofu FM. 18.10 Betri blanda. 22.00 Rólegt og rómantískt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 íslensklr tónar.Jenný Johansen. 19.00 Ókynnt tónllst. 20.00 Jóhannes Högnason. 22.00 Aðalstelnn Jónatansson. 13.00 Slmml. 18.00 Rokk X. 20.00 Hl|ómalind. Kiddi kanlna 22.00 Pélur Slurla. 24.00 Fantast. Rokkþáttur - Baldur B. Síðasti þátturinn um systurnar sem reyna að flýja örlóg sín er á dagskrá I kvöld. Stöð 2 kl. 22.35: Gull og græn- ir skógar Þriðji og síðasti hluti framhaldsmyndarinnar Gull og grænir skógar er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin fjallar um þijár vinkonur sem leggja mikið upp úr því að komast burt frá heimabæ sínum og höndla hamingjuna. Þær kynnast dularfullum manni sem er einkabílstjóri auð- manns nokkurs og upp úr því verður ekki við neitt ráðið. Sagan er eftir met- söluhöfundinn Fay Weldon en þekktasta bók hennar er án nokkurs vafa Ævi og ást- ir kvendjöfuls. Fay segir um þetta verk sitt að þaö sé furðusaga um ástina og hefndina og hvemig maður geti flúið örlög sín. Sjónvarpið kl. 22.00: Er þinghelgi úrelt eöa nauösynleg fyrir þingmenn í lýðræðisþjóöfélagi? Hefur nútímafjölmiðlun kallað á að þinghelgi verði afnumin? Þingmenn hafa oft ráðist á einstaklinga. fyrirtæki og félagasamtök í ræöum á Al- þingi ísiendinga. Hver er réttarstaða einstaklinga, fyrirtælga og samtaka gagn- vart ummælum þingmanna á Alþingi? Hvernig geta menn náö fram rétti sínutn? Þessar spurningar eru meö- al þeirra sem leitað verður svara við í umræðuþætti þriðjudagskvöldsins sem Óli Björn Kárason stjórnar. Sinfóníuhljómsveit Islands leikur verkið Ruminahui eftir Alvaro Manzano undir stjórn höfundarins. Rás 1 kl. 20.00: Tónlist frá Écuador í kvöld kl. 20 verður ílutt- ur síðasti þátturinn af þremur um tónlist frá Ecua- dor. í þættinum verður flutt hljóðrit sem gert var á setn- ingartónleikum ísMús- hátíðarinnar í Hallgrims- kirkju 27. febrúar 1993. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur verkiö Rumina- hui eftir Alvaro Manzano undir stjóm höfundarins. Þá verður einnig leikin þjóðleg tónlist og fjallað uni hin ýmsu áhrif sem liggja til grundvallar tónlistarhefö- inni í Ecuador. Umsjón með þættinum hefur Steinunn Bima Ragnarsdóttir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.