Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 22
22 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1994 Smáauglýsingar Er að rífa: Colt ’84, Uno ’87, Laser ’84, Samara ’86, Lancer ’80, BMW ’82, Malibu ’79, HiAce, disil ’82, Volvo, Prelude ’79 o.fl. Uppl. í síma 98-31595. Erum að rífa Saab 900 ’82, 5 gíra, vökvastýri, Subaru 1800 ’82, Fiat Re- gata Uno '84, Skoda ’88. Kaupum bíla til niðurrifs. S. 667722,667620,667274. Chrysler 318, 727 skipting með 20 milli- kassa, er í Scout, og einnig 2,8 Nissan dísil. Uppl. í síma 98-31042 e.kl. 19. Vantar original blöndung i Suzuki Fox 413, árg. ’86. Uppl. í síma 91-74316 milíi kl. 18 og 20. Vantar grill á Hondu Accord, árg. '85. Uppl. í síma 91-674702 eftir kl. 18. ■ Hjólbarðar___________________ Mikið úrval af nýjum og sandblásnum felgum. Tökum gömlu felguna upp í ef óskað er. Eigum dekk undir allar gerðir bíla. Bjóðum ýmis tilboð ef keypt eru bæði felgur og dekk. Send- um um allt land.-Sandtak við Reykja- nesbraut, Kópav., s. 641904 og 642046. Til sölu dekk á 6 gata felgum i s. 812347. 5 stk. 31" Mudder Track, 4 stk. 31" Desert Dog, 4 stk. 29" General, 4 stk. felgur fyrir 36"-38", 4 stk. 33" óskast. 35" dekk til sölu á 6 gata 10" felgum. Verð 25-30 þús. Upplýsingar í símum 985-38114 og 91-689395. ■ Viðgerðir Kvikkþjónustan, bílaviðg., Sigtúni 3. Ód. bremsuviðg., t.d. skipt um br klossa að framan, kr. 1800, einnig kúplingu, dempara, flestar alm. viðg. S. 621075. ■ Viimuvélar Til sölu eftirtaldar vélar: Case 580G turbo, 3 skóflur, opnanl. framskófla, keðjur o.fl. Braut X20, vélin er m/Servo kerfi. IHC TD8B jarðýta (nashymingur), mikið endurnýjuð. Útlit og ástand gott. S. 97-12385. Til sölu Ritter tönn af JCB traktorsgröfu, þarf ekki að taka af þegar grafíð er. Verð 50 þús. Upplýsingar í símum 91- 814826 og 985-25068. ■ Lyftarar Mikið úrval af Kentruck handlyfturum og rafknúnum stöflurum. Mjög hag- stætt verð. Eigum á lager nýja og notaða Yale rafmagns- og dísillýftara. Árvík hf., Ármúla 1, sími 91-687222, fax 91-687295. Nýir: Steinbock, Boss, Manitou, Kalmar og BT. Einnig mikið úrval notaðra rafmagns-, dísil- og gaslyftara. Viðráðanlegt verð og greiðsluskilmál- ar. Þjónusta í 32 ár. PON, Pétur O. Nikulásson, s. 22650. •Ath., úrval notaðra lyftara á lager. Hagstætt verð. Viðgerðaþjónusta í 20 ár, veltibúnaður/aukahlutir. Steinbock-þjónustan, sími 91-641600. Notaðir lyftarar. Raflyftarar frá 1,61 til 2,5 t til afgreiðslu strax. Gott verð og kjör. Vöttur hf., lyftaraþjónusta, Eyj- arslóð 3, Hólmaslóðarmegin, s. 610222. ■ Bílaleiga Bílaleiga Arnarflugs við Flugvallarveg, sími 91-614400. Til leigu: Nissan Micra, Nissan Sunny, Subaru 4x4, Nissan Pathfinder 4x4, hestaflutningabílar fyrir 9 hesta. Höfum einnig fólksbílakerrur og far- síma til leigu. Sími 91-614400. ■ Bílar óskast Bilasalan Start, Skeifunni 8. Vantar all- ar gerðir bíla á skrá og á staðinn. Landsbyggðarfólk sérstaklega vel- komið. Ath. nýir eigendur. S. 687848. Mikil sala, mikil eftirspurn. Vantar bíla á staðinn. Stór sýningar- salur, ekkert innigjald. Bílasala Garðars, Nóatúni 2, s. 619615. Ungur námsmaður óskar eftir bíl fyrir 15-35 þús. staðgreitt. Má þarfnast við- gerðar, þarf helst að vera skoðaður. Úpplýsingar í síma 91-36575. Óska eftir bil á verðbillnu 0-20 þús., helst á númerum, þó ekki s’kilyrði. Allt kemur til greina. Má þarfnast útlitslagfæringar. Sími 91-641480. Óska eftir bil, árg. ’90-’92, lítið ekn- um, í skiptum fyrir Golf ’86 og stað- greiðslu í milli. Uppl. í síma 91-643660 og e.kl. 18 í síma 33287, Róbert. Óska eftir góðum, skoðuðum bil á verð- bilinu 100-200 þúsund staðgreitt. Er í síma 91-16969 til kl. 19 og í síma 91-71925 eftir kl. 19, Inga. Vantar bíl á allt að 1 milljón í skiptum fyrir fasteign í Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-53717. Rússneskt skip i Sundahöfn. Skipverjar vilja kaupa notaða bíla. Óska eftir að kaupa plckup, 4x4, á verð- bilinu 0-150 þús. Uppl. í síma 97-56780. Sími 632700 Þverholti 11 ■ Bílar til sölu Er billinn bilaður? Tökum að okkur allar viðgerðir og ryðbætingar. Gerum föst verðtilboð. Odýr og góð þjónusta. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, s. 72060. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Porche 924, árg. '78, rauður, topplúga, ekki á skrá, þarfnast lagfæringa, öll skipti athugandi. Upplýsingar í síma 98-21487. Toyota Corolla, árg. '88, mjög gott ein- tak, verð 500 þús. staðgreitt. Athuga skipti á ódýrari. Uppl. í síma 92-11908. © BMW BMW 316, árg. ’84, til sölu. I góðu standi, nýtt lakk, nýjar kúplingar, mjög fallegur bíll. Upplýsingar í síma 91-38323. E5 Chevrolet Chevrolet Monza, árg. '86, til sölu, ek- inn 58 þús. km, beinskiptur, nýskoðað- ur án athugasemda. Verð um 200 þús. Uppl. í síma 91-650922 eftir kl. 18. Fiat Fiat Uno ’86 til sölu, ekinn 95 þús. km. Ný kúpling og pressa. Upplýsingar í síma 91-677003. Isuzu Izuzu pickup, árg. ’84, til sölu, skoðað- ur ’95, góður bíll. 011 skiþti athug- andi. Upplýsingar í síma 91-688083. Lada 1500 station, árg. 1988, ekin 51 þús. Uppl. í síma 91-21913. Mazda •23.913 kr. stgr. Mazda 929 limited, ’82, rafdrifnar rúður, centrallæsingar, vökvastýri, þarfnast aðhlynningar á boddíi. S. 91-671199 og 91-673635. Mazda 929, árg. ’82, ekinn 130 þús., nýskoðuð, öll nýyfirfarinn, verð 160 þús., skipti á ódýrari bíl sem má þarfn- ast lagfæringa. Uppl. í síma 91-41603. Mitsubishi Lancer GLX '87, sjálfskiptur, vökva- stýri, centrall., rafdr. rúður, 4ra dyra, skoð. ’95, skipti ath. á ódýrari. Uppl. í s. 91-43044, 91-44150 og 91-44869. • MMC Galant GLX '85 - 290 þús. stgr. Rafdr. rúður, vökvastýri o.fl. Mjög vel með farinn og í mjög góðu ástandi. Uppl. í símum 91-671199 og 91-673635. Mitsubishi Lancer GLX, árg. ’89, til sölu, ekinn 48 þús. km. Fallegur og góður bíll. Uppl. í síma 96-41063 eða 96-43666. Góóur vinnubill. Subaru station 1800, árg. '81, skoðaður '94, dráttarkúla. Fæst á kr. 60 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 91-684489. Subaru station, árg. '86, til sölu, ekinn 165 þús., rafdrifnar rúður, samlæsing, splittað drif, álfelgur. Upplýsmgar í síma 91-628423 eftir kl. 18. Ódýrt, 50 þús. Subaru 1800 station, árg. ’82, skoðaður ’94, gjöld greidd. Uppl. í síma 91-34370 e.kl. 17. Œ> Toyota Toyota Celica Supra 2,81, árg. '85, til sölu, ekinn 90 þús. km, sjálfskiptur, með overdrive, 6 cyl., 176 hö, rafdrifn- ar rúður, digital mælaborð, ljósalok- ur, topplúga, álfelgur, spoilerkit, geislaspilari, 800 vatta hátalarabox, splittað drif, ný nagladekk, sumar- dekk fylgja, nýsprautaður og ryðvar- inn. Símar 91-77879 og 984-53358. Toyota Carina GLI classic ’93, ek. 14 þ., radrifnar rúður, topplúga, álf., spo- iler og geislaspilari. V. 1750 þ. Skipti á ódýrari. Bílasalan Blik, sími 686477. VOLVO Volvo Volvo 240 GL, árg. '86, sjálfskiptur, 5 gíra, hvítur, ekinn 147 þús. Verð 650 þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma 91-642647 til kl. 18. ■ Jeppar Toyota Hilux ’85, V8, 350 álmillihedd, volgur knastás, 4 hólfa Holly blönd- ungur, 350 sjálfsk., 38" dekk, verð 650 þús. Á sama stað Suzuki Fox með 413 vél, verð 190 þús. S. 91-14914 e.kl. 19. AMC Willys CJ-7, árg. '79. Góður jeppi, 8 cyl., 304 cub, ný 36" dekk, veltibúr, skoðaður, 15 þús. út, 15 þús. á mán., á 495 þús. S. 675582 e.kl. 20. Ford Bronco XLT ’81 (nýja laglð), 351 m vél, mikið upptekin, 35" dekk, rafinagn í öllu. Toppbíll. Upplýsingar í síma 91-673801 eftir kl. 18, Sturla. ■ Húsnæði í boöi Til leigu er stúdíóibúð (2 herb.) á svæði 105, leigist aðeins reglusömum ein- staklingi, engin fyrirframgreiðsla. Til- boð sendist DV fyrir mánaðamót, merkt „X 5593“. Herbergi til leigu með aðgangi að eld- húsi, baði, þvottaaðstöðu og setustofu með sjónvarpi. Strætisvagnar í allar áttir. Uppl. í síma 91-13550. Stór einstaklingsibúð í Hlíðunum til leigu með húsg. í a.m.k. 6 mánuði, frá 1. mars. Góð umgengni áskilin, sann- gjörn leiga. Upplýsingar í síma 15583. 2 herbergja, 65 mJ, björt íbúð til leigu nálægt Fjölbrautaskóla Breiðholts. Upplýsingar í síma 91-678827. Herbergi til leigu i Bökkunum með að- gangi að salemi og sturtu. Upplýsing- ar í síma 91-77583 eftir kl. 18. Ný ibúð við Klapparstíg, 100 m2, 3ja herb., leiga 50.000 á mán. Laus um mánaðamót. Uppl. í síma 98-22668. Stór, mjög góð, 2ja herb. ibúð, í Selja- hverfi, til leigu, laus nú þegar. Uppl. í síma 91-74040. Gott herbergi til leigu í miðbænum. Upplýsingar í síma 91-22601. Til leigu einbýlishús i Hafnarfirði. Uppl. í síma 91-37757. ■ Húsnæði óskast Einhleypur karlmaður óskar eftir ein- staklingsíbúð til leigu, góðri um- gengni og regluserni heitið. Uppl. í síma 91-29415. Reglusamur og áreiðanlegur maður, reykir ekki, óskar eftir herbergi í ná- grenni miðbæjarins. Vinnusími 91-623296, heimasími 91-626354. 4-5 herb. íbúð í vesturbænum óskast á leigu. Öruggar greiðslur. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5594. Einbýlishús eða raðhús óskast til leigu í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 96-25953 eða 985-23700. Óska eftir 3 herbergja ibúð i Reykjavík. Vinsamlegast hafið samband í síma 91-673081 eftir kl. 16. Guðríður. 4ra herbergja ibúð óskast til leigu sem fyrst. Uppl. í síma 91-45580. ■ Atvinnuhúsnæói Flutningsmiðlunin hf. flytur í nýtt og stærra húsnæði bráðlega og auglýsir því húsnæðið að Tryggvagötu 26, 2. hæð, _laust til leigu frá og með 1. mars nk. Úrvals húsnæði í hjarta borgar- innar sem hentar ýmissi starfsemi. Stærð rúmlega 200 m2. S. 29111 eða í hs. (Steinn) 52488 og (Ingi) 42982. 230 m1 verslunarhúsnæði að Siðumúla 33, þar sem Skeljungsbúðin er nú, er til leigu frá 1. apríl nk. Upplýsingar í síma 91-686969. 34 m1 jarðhæð á góðum stað í miðbæn- um til sölu, hentugt fyrir verslun og iðnað. Gluggar og dyr út að götu. Sími 91-11668 í hádeginu og á kvöldin. 60 m1. Til leigu er 60 m2 ágætt skrif- stofuhúsnæði í vönduðu húsi. Uppl. í síma 91-812264 milli kl. 9 og 14 og í síma 91-670284 á kvöldin. Ca 60-120 mJ húsnæði óskast til kaups eða leigu undir skyndibitastað, annað hvort í miðbænum, Skeifunnni eða Fenjunum. Uppl. í síma 91-670062. Til leigu við Vatnagarða 22 ca 115 m2 skrifstofuhúsnæði. Glæsilegt útsýni yfir sundin og Esjuna. Laust strax. Uppl. í síma 91-813788. Óska eftir að taka á leigu iönaðarhús- næði með innkeyrsludyrum, verðhug- mynd 25-40 þús. Má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. í síma 91-72965. Óska eftir atvinnuhúsnæði miðsvæðis fyrir lítið þjónustufyrirtæki, ca 50 m2. Úpplýsingar í sima 91-689269. Óska eftir bilskúr til leigu í Hafnarfirði, ekki æfingarhúsnæði. Upplýsingar í síma 91-650787. ■ Atvirma í boðí Af sérstökum ástæöum er til sölu skyndibitastaður, sölutum og ísbúð í miðbæ Rvíkur, í leiguhúsnæði og góð- um rekstri. Gott atvinnutækifæri fyrir samhenta fjölsk. eða drífandi einstakl- ing. Lán getur fylgt gegn fullnægjandi fasteignaveði. Vinsaml. leggið inn nafh og síma á svarþjónustu DV, sima 91-632700, og þá mun verða haft samb. varðandi frekari upplýsingar. H-5603. Hársnyrtinemi, sem hefur hugsað sér að fara í grunndeild háriðna haustið ’94, óskast á hársnyrtistofu í Rvík. Þarf að geta hafið störf strax. Svarþjónugta DV, s. 91-632700. H-5591. Viljum ráða duglegan ræstitækni til daglegra þrifa í stóru fyrirtæki. Vinnutími er frá kl. 8-12 fyrir hádegi. Umsóknum skal skilað í afgreiðslu DV fyrir 24. feb., merkt „B 5599“. Auglýsingasölufólk óskast fyrir Nýja fasteignablaðið. Aðeins vanir koma til greina. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5605. Barngóð manneskja óskast í vesturbæ Kópavogs til að gæta 2ja barna (8 mán. og 3ja ára) allan daginn i 3 mán., frá og með 1. mars. S. 641348. Græni síminn, DV. Smáauglýsingasíminn fyrir lands- byggðina: 99-6272. Græni síminn - talandi dæmi um þjónustu! Vantar dugmikið sölufólk á kvöldin og um helgar. Skemmtileg verkefni fram- undan. Fastar tekjur, frjáls vinnutími. Uppl. í síma 91-625237. Veitingastaður óskar eftir manneskju í vaktavinnu. Æskilegur aldur 18-30 ár. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5595. Ráðskona óskast i sveit í nágrenni Akureyrar. Uppl. í síma 96-24984. Tll leigu stóll á hárgreiðslustofu. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-5600. ■ Atviima óskast 29 ára mann vantar vinnu, hefur rútu- og meirapróf ásamt vinnuvélaréttind- um. Ýmislegt kemur til greina. Uppl. í síma 91-650135 eða 985-28970. Ég er 26 ára karlmaður og mig vantar vinnu. Er reyklaus, stundvís og hörkuduglegur. Allt kemur til greina Upplýsingar í síma 91-668519, Gunnar. Sjómaður óskar eftir plássi á sjó. Er með 200 tonna stýrimánnsréttindi. Uppl. í síma 96-25296. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-16, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 63 27 00. Bréfasímar: Auglýsingadeild 91-632727. Dreifing - markaðsdeild 91-632799. Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999. Viltu grennast? Viltu persónulega ráð- gjöf? Viltu sérhannaðan matseðil fyrir þig? Viltu einkatíma eða hóptíma? Hjálp úr álögum. Sími 91-687559. ■ Keimsla-námskeiö Árangursrík námsaðstoð við grunn-, framhalds- og háskólanema í fl. grein- um. Réttindakennarar. Uppl. í s. 79233 kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf. Ódýr saumanámskeið. Sparið og saumið sjálf. Aðeins 4 nemendur í hóp, faglærður kennari. Upplýsingar í síma 91-17356. ■ Spákonur Spái i spil og bolla, ræð drauma, alla daga vikunnar, fortíð, nútíð og fram- tíð. Tímapantanir í s. 91-13732. Stella. ■ Framtalsaðstoö Framtalsþjónusta 1994. Erum við- skiptafræðingar, vanir skattafram- tölum. Ódýr og góð þjónusta. Sækjum um frest ef með þarf. Uppl. í símum 91-42142 og 73479. Framtalsþjónustan. Bændur! Tek að mér gera vsk skýrslur og framtöl fyrir bændur. Uppl. í sima 9834451 á kvöldin. Ég geri skattaskýrslu fyrir þá sem vilja minni skatta. Vægt verð. Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr., sími 91-673813 á kv. og um helgar. • Framtalsþjónusta. Tökum að okkur að gera skattframtöl fyrir einstaklinga. Uppl. í s. 91-684312. ■ Bókhald Reikniver sf., bókhaldsstofa. Tökum að okkur bókhald, vsk-uppgjör, launaút- reikninga, ársuppgjör og fjárhagsráð- gjöf fyrir margs konar fyrirtæki og einstaklinga með rekstur. Göngum frá skattframtölum fyrir rekstraraðila og einstaklinga. Nánari uppl. í s. 686663. Færum bókhald fyrir allar stærðir og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-uppgjör, launakeyrslur, uppgjör staðgreiðslu og lífeyrissjóðsL skattframtöl o.m.fl. Tölvuvinnsla. Öminn hf., ráðgjöf og bókhald, s. 91-684311 og 91-684312. Tek að mér skattframtöl og bókhald fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Sigurður Kristinsson viðskiptafræð- ingur, Skipasundi 48, sími 91-811556. ■ Þjónusta__________________ Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu- lagnir. Reynsla og þekking. Símar 91-36929, 641303 og 985-36929. Eitt og annað úr lagi? Áttu eríitt með smáviðgerðirnar? Þá er bara að hringja í okkur og fá tíma í síma 91-641980. Tveir smiðir geta tekið að sér alla al- menna trésmíðavinnu. Ódýr þjónusta, vönduð vinna. Upplýsingar í símum 91-629251 og 985-29182.______ ■ Ökukennsla 653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744. Kenni á BMW 518i, lána námsbækur. Haga kennslunni í samræmi við óskir nemenda. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 985-34744,653808 og 984-58070. 687666, Magnús Helgason, 985-20006. Kenni á Mercedes Benz ’94, öku- kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól, ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Visa/Euro. Símboði 984-54833. Halifriður Stefánsdóttir. Lærið að aka við misjafhar aðstæður. Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’92, Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end- umýjunarpróf, útvega öll prófgögn. Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449. ökukennsla Ævars Friðrikssonar. Kenni allan .daginn á Mazda 626 GLX. Útvega prófgögn. Hjálpa við endur- tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626 ’93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu- tilhögun sem býður upp á ódýrara ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980. ■ Vélar - verkfæri Kjarnabor fyrir steinsteypu, með nauð- synlegum fylgihlutum óskast til kaups. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5597. ■ Dulspeki - heilun Leið til betri heilsu. Kristalheilun, hreinsun orkustöðva, bætt orkuflæði, spáum einnig í indí- ánaspil. Tímapantanir í síma 91-642385 milli kl. 10 og 12. Þú hefur lifað áður. Ég get hjálpað þér að muna þín fyrri líf. Þú talar upp- hátt um þau sjálf/ur. Tekur u.þ.b. 1 'A klst. Símar 91-625321 og 17837. Villa. Tímapantanir hjá læknamiðlinum Erling Kristinssyni eru í síma 91-681301 milli kl. 9 og 16 alla virka daga. ■ Heilsa Leirböðin við Laugardagslaug er opin á opnunartíma laugarinnar. Sérstakt kynningarverð 14.02 til 28.02. Upplýs- ingar og pantanir í síma 91-881028. ■ Tilsölu Eldhúsinnréttingar, bað- og fataskápar. Fallegar og vandaðar innréttingar á góðu verði. Fagleg ráðgjöf. Ökeypis tilboðsgerð. Valform hf., Suðurlandsbraut 22, sími 91-688288. ■ Verslun Teg. 1. leður herraskór, skinnfóðraðir m/leðursóla, stærðir upp í nr. 47. Verð áður 7.885, verð nú 3.995. Skóverslun Þórðar, Kirkjustræti 8, s. 14181, Ecco, Laugavegi 41, s. 13570.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.