Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 31
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEURÚAR 1994 31 Kvikmyndir Sími32075 Þriðjudagslilboö 350kr. áMr. Wonderfuiog Geimverurnar. Stærsta tjaldið með THX EVRÓPUFRUMSÝNING á stórmyndinni BANVÆN MÓÐIR Einn mesti sálfræðiþriller seinni tíma. Hún er hættuleg. Hún heimtar fjölskylduna aftur meö góðu eða illu. Jamie Lee Curtis ler frábær í hlutverki geðveikrar móður. Sýndkl.5,7,9og11. Bönnuð Innan 14 ára MR. WONDERFUL Rómantisk gamanmynd. ★★★ Al. Mbl. Sýndkl. 5,7,9og11. GEIMVERURNAR Sýndkl.S, 7,9 og 11. SÍMI 16500 - LAUGAVEGI 94 Þriðjudagstilboð 350 kr. á í kjölfar moróingja og Öld sakleysisins. Mynd sem alllr verða að s)á. FLEIRIPOTTORMAR Hver man ekki eftir Pottorma- myndunum tveimur sem slógu öll met úti um allan heim? Nú er uppáhaldsfjölskylda allra mætt í þriðja sinn og er farin í hundana. Aðalhl.: Kirstle Alley, John Travolta, Olympla Dukakis, Danny De Vlto, Dlane Keaton, George Segal. Handrit: Tom Ropelewskl og Leslie Dlxon (Mrs. Doubtflre) Leikstjóri: Tom Ropelewskl. Myndin er einnlg sýnd i Borgarbiói á Akureyri. Taklð þátt I spennand! kvlkmynda- getraun á Stjörnubiólinunni í síma 991065. Glæsileg verðlaun eru i boði: Ársmiði i Stjörnubíó, My First Sony-hljómtæki frá Japls, auk boðs- miða á myndina. Auk þess veita aðgöngumiðar 10% afslátt af öllum vörum fyrir hunda hjá Dýrarlkinu. Sýndkl. 5,7,9og11. Frumsýning á spennutryllinum í KJÖLFAR MORÐINGJA Parker eiga í höggi við útsmoginn og stórhættulegan íjöldamorð- ingja sem leikur sér að lögregl- unni eins og köttur að mús. Sýndkl.5,9.05 og 11. „ Bönnuð innan 16 ára. ÖLD SAKLEYSISINS SÍMI 19000 Tiibod 350 kr. a aiiar nema Hin helgu vé. 500 Vegna gifurlegrar aðsóknar setj- um við Kryddlegin hjörtu i A-sal i tvo daga. KRYDDLEGIN HJÖRTU Aðsóknarmesta erlenda mynd- ++++ Hallur Helgason, Pressan ★★★ Júlíus Kemp, Eintak •kirk Hilmar Karlsson, DV ★★* '/i Sæbjöm Valdimars., Mbl. Sýndkl.5,7,9og11. FLÓTTI SAKLEYSINGJANS laCarsa defflnnocente Mögnuð spennmnynd sem fjaliar um ungan dreng sem verður fyrir því að fjölskyldu hans er öll drep- in einn fagran sunnudagsmorg- un. Hann einn sleppur og leggur á flótta en morðingjamir fylgja fast á eftir. Á flóttanum kemst drengurinn að þvi að fjölskylda hans hafði stundað mannrán... Sýndkl. 5,7,9og11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. MAÐUR ÁN ANDLITS Aðalhl. MelGibson Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.10. HIN HELGU VÉ ★★★* Al. Mbl. ★★★ H.K. DV ★★★ RUV. Sýndkl.6.45. Fjölskyldumynd fyrir böm á öllum aldri Sýndikl. 5,7,9og11. íslenskt-já takk! Svidsljós Olivia Newton-John: Loksins þegar söngkonan Olivia Newton-John er búin að sigra í barátt- uni við brjóstakrabbamein, sem hefur hrjáð hana undanfarin tvö ár, hafa fariö af stað sögur um að ekki gangi eins vel og skyldi í hjónabandi hennar og Matt Lattanzi. Matt hefur lítið viljað láta hafa eftir sér um máhð en segir einungis að bar- áttan við dauðann hafi breytt Ohviu mikið. Hún njóti þess að vera ein og gæti þess aö enginn óviðkomandi kom- ist í einkalíf hennar. Það að þau hjónin séu að sinna sínum hugðarefnum sé gott fyrir þau bæði. Ohvia og Matt búa ekki saman þessa stundina en dóttir þeirra, Chloe, býr með móður sinni. Vinir þeirra segja að hjónabandið sé búið að vera undir miklu álagi vegna veikindanna en tals- maður Ohviu segir að hjónabandið sé ekki úr sögunni, hún sé að vinna að nýrri plötu þessa dagana og þarfnist þess aö vera ein. Olivia Newton-John ásamt dóttur sinni, Chloe. Spurningin er nú hvort Olivia verði einstæö móðir eða hvort hjónabandiö haldi. HÁSKÓp\BÍÖ SÍMI22140 Tilbod 350 kr. á allar myndir nema Leió Carlilos. Söguna ai Qiuju og Vanrækt vor. LEIÐ CARLITOS Eldheit spennuníynd meö óskarsverðlaunahafanum A1 Pacino og Sean Penn. Leikstjóri BrianDePalma. *★★ Al, Mbl. -trkirk USA Today Sýndkl. 5,9og11. Bönnuð innan 16 ára. U SAM BÍéeCI^ SlH1113*4,- SþORAABRAJT 37 Frumsýning á stórmyndinni HÚS ANDANNA Aðalhlutverk: Jeromy Irons, Glenn Close, Meryl Sfreep, Winona Ryder. - Framlelðandl: Bernd Elchinger. Leikstjórl: Bllle August. Sýnd kl. 5,7,9 og 10.30. ATH. Sýnd kl. 7 og 10.301 sal 2. Bönnuð börnum innan 16 ára. MRS. DOUBTFIRE Við hjá Sambíóunum erum stolt af að frumsýna núna þessa frá- bæru stórmynd sem hefúr farið sigurfór um alla Evrópu og er þegar orðin mest sótta mynd allra tíma í Danmörku. Myndin er byggð á sögu eftir Isabel Allende. ★★★H.K.DV. Sýnd kl. 4.40,6.50,9 og 11.10. ALADDÍN Meö íslensku tall Sýndkl.5 SAGAN AF QIUJU 1111111111 I LJ.l l.lii Ný mynd eftir Zhang Yimon (Rauði lampinn, Judou) sem sigr- aði á hátíðinni í Feneyjum ’93. Ung kona býður kerfi kommún- ista birginn, körlunum til skap- raunar. Sýndkl.5,7,9og11. UNDIR VOPNUM Grín- og spennumynd með Christopher Lambert og Marlo VanPeebles. Sýndkl.7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. VANRÆKT VOR frábær mynd um gamla stúdenta sem hittast ogrifja upp gömlu góðudagana. ★★★ Pressan ★*★ Mbl. ★★★ Rás 2 Sýndkl.7. YS OG ÞYS ÚTAFENGU ★★★ Mbl. ★*★ DV *★* Rás 2 Sýnd kl. 5 og 9. MÓTTÖKUSTJÓRINN Sýnd kl. 7.05 og11.05. sAíctoM/h meö íslensku tali Sýnd kl. 5 og 7. DEMOLITION MAN Sýnd kl. 9og 11.15. Bönnud börnum innan 16 ára. FRELSUM WILLY COOL RUNNINGS er sannsögu- leggrínmynd. COOL RUNNINGS, ólympíuhð Jamaica á hálum ís. COOL RUNNINGS, svellköld grínmynd. COOLRUNNINGS, grínmynd semsegirsex. Þessa grinmynd veröa allir að sjá, húnerfrábær. Sýndkl. 5,7,9og11. SKYTTURNAR ÞRJÁR ’W •???# , Ti 11 i iinxi MlJSKETLfRS Sýndkl.5,7,9og11. Sýnd kl. 5 og 7. FULLKOMINN HEIMUR Sýndkl.9. SAtG4- Frumsýning á mynd ársins 1994 SlMI 71900 - ÁLFABAKKA I - BREÍÐHOLTf HÚS ANDANNA Frumsýning á stórgrínmyndinni THE HOUSE OFTHE SPIRITS HUSANDANNA Sýndkl. 5og9. Bönnuð bömum innan 16 ára. ■iöagCiðKI. SiHI 71900 - ALFÁBAKKA 1 - BREIDHOLTI , ALADDÍN Þriðjudagsfilboð 350 kr. á Skyti- urnar þrjár, Demolition Man, Fullkominn heim og Frelsum Willy. Frumsýning á svellköldu grinmyndinni SVALAR FERÐIR LAST PICTURE SHOW eftir Peter Bogdanovlch Sýndkl. 9. ADDAMS FJÖLSKYLDUGILDIN Sýndkl.5. *++ 'A A.I. Mbl. Myndin er rnjög skemmtileg, fjör- ug og fyndin svo maöur skellir upp úr og Williams er í banastuði: Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.15. ®,hjeylimynda- áiÉp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.