Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1994 Stuttar fréttir Miian búiðadvinna AC Milan hefur þegar tryggt sér ítalska meistaratitilinn. Láð þeirra er einfaldlega miklu betra en hin liöin. Leikmenn liðsins eru mjög agaðir, það er erfltt aö leika gegn þeim og varnarleikur þeirra er frábær," segir Paul Gascoigne, enski landsliðsmaöurinn sem leikur með Lazio. Capeilo hógvær ftalska íþróttadagblaöið Gazz- etta Dello Sport tekur undir orð Gascoigne og segir í fyrirsögn í gæn „Gulimedalían er fyrir Milan“. Fabio Capello, þjáífari Milan, er hógvær og segir að mik- ið sé eftir af mótinu og ekki sé tímabært að tala um titil. Bolton víll United Bolton Wanderers, semer kom- ið í 8-liða úrslit í ensku bikar- keppninni í knattspyrnu í fyrsta sinn í 35 ár, dreymir ura að mæta Manchester United í úrslitaleik á Wembley í mai. Þessi tvö lið Iéku til úrslita um bikarinn árið 1958 og þá haföi Bolton betur, 2-0. Man.Utd færheimaleik Bolton, sem leikur í 1. deUd- inni, hefur náð þeim frábæra ár- angri að slá þrjú úrvalsdeildarliö ut úr keppninni, Arsenal, Ever- ton og síðast Aston Villa. í 8-Iiða úrslitum mætir Bolton liði Old- ham á heimavelli. Man. Utd fær heimaleik gegn Bristol C. eða Charlton, West Ham mætir Luton og Chelsea fær Ipswich eða Wol- ves i heimsókn. Greg Norman efstur Ástralski kylfingurinn Greg Norman er efstur á heimsafreka- listanum í golfi sem gefinn var út í gær. Nick Faldo frá Bretlandi er annar og Bemhard Langer, Þýskalandi, er í þriðja sæti. Sigurgeirsigraði Sigurgeir Svavarsson frá Óiafs- firði sigraði i fiokki karia 17-34 ára i íslandsgöngunni sem fram fór á Fjarðarheiði um helgina. Gengnir voru 20 km og var tími Sigurgeirs 1:01,03 klst. í flokki 35-49 sigraði Sigurður Aðal- steinsson, Akureyri, á 1:11,10 klst. og í flokki 50 ára og eldri Bjöm Þór Ólafsson, Ólafsfirði, á 1:10,58 klst. KRtSSaarbriicken 1. deildar lið KR í knattspymu fer í æfmgabúðir til Saarbrúcken i Þýskalandi um páskana. KR- ingar dveija þar í ellefú daga og leika nokkra leiki við þýsk lið. -GH/VS Ólafuriþriðjasæti Ólafur Jakobsson lenti í þriðja sæti í loftskammbyssu á móti í Köping í Svíþjóð um helgina. Náði þar 575 stigum en hann á jafnfram íslandsmetið í þessari grein sem er einu stigi meira en hannfékkíSviþjóð. -JKS ÓlafurogSigfúsunnu Tveir á tvo körfuboltamótið fór frara í Veggsporti um helgina. í A-fiokki karia sigmðu Ólafur Stefansson og Sigfús Sigurðsson sem kölluðu sig 29’ers. Olafur er betur þekktur sem handbolta* maður úr Val og landsliðsins. í B-flokki karla sigraði Víkingur Ólafsvík en liðið skipuðu þeir Hans Bjamason og Daníel Sig- urösson. -JKS Valínniliðvíkunnar Þórður Guðjónsson hjá Boc- hum var valinn í liö vikunnar af Kicker eftir leik helgarinnar þar sem hann skoraði eitt marka Boc- hum gegn Meppen. Þetta er í fyrsta skiptið i vetur sem Þóröur er valinn í lið vikunnar. íþróttir_______________________________________________________ pv Þórdís Gísladóttir, hástökkvari úr HSK: Framkoma FH-inga rakinn dónaskapur - fékk ekki aö keppa á meistaramóti íslands 15-22 ára Sveinn Helgason, DV, Selfössi; „Ég hugsa að ég keppi ekki aftur á móti undir stjóm FH. Framkoma FH-inga er rakinn dónaskapur og þeir em eina félagið sem stendur ekki hefis hugar að baki því átaki sem nú er í gangi í frjálsum íþróttum hér á landi,“ sagði Þórdís Gísladóttir, David Robinson, leikmaður San Antonio Spurs, stal senunni í NBA- deildinni í nótt en hann geröi sér lít- ið fyrir og skoraði 50 stig þegar Spurs lagði Minnesota, 114-89. Þetta er hæsta skor leikmanns í NBA í vetur. Sigurinn var sá 13. í röð hjá SA Spurs og liðið státar nú af besta árangri allra liöa í NBA. Úrslitin í NBA í nótt urðu þessi: Minnestota-SASpurs....... 89—114 Islenska badmintonlandshðið vann góða sigra í karla- og kvenna- flokki í riðlakeppni heimsmeistara- mótsins í Glasgow í gær. Karlaliðiö mætti Barbados og sigraði, 5-0, og kvennaliðið vann Isreal, 4-1. Karlaliðið sigraði Barbados í ölium viðureignunum. í einfiöaleiknum sigraði Þorsteinn PáU Hængsson Maynard, 15-11, 15-7, Tryggvi Niel- sen vann Alexander, 15-7, 15-4, og hástökkvari úr HSK, í samtaU við DV en hún fékk ekki að keppa sem gestur á meistaramóti íslands 15-22 ára í Kaplakrika um síðustu helgi. Þórdís hefur að undanfömu veriö að reyna að ná lágmarkinu í há- stökki fyrir Evrópumeistaramótið innanhúss sem fram fer í París 11.-13. mars og fór því fram á að Miami-Washington.........128-98 Detroit-DaUas.............88-98 Utah-PhUadelphia.........112-92 Phoenix-Sacramento.......112-86 Chicago-Charlotte........118-93 Karl Malone skoraði 23 stig og John Stockton 22 þegar Utah vann ömgg- an sigur á PhUadelphia, 119-92. Eftir þijá tapleiki í röð sigraði Chicago Uð Charlotte örugglega, Guðmundur sigraði Carter, 15-1, 15-1. Broddi Kristjánsson og Ámi Þór HaUgrímsson sigruðu Maynard og Alexander í tvUiðaleiknum, 15-7, 15-8, og Guðmundur og Tryggvi sigr- uðu sína andstæðinga, 15-1,15-0. í kvennaleiknum gegn ísreal tapaði Elsa Nielsen fyrir ZUberman, 12-11, 9-11, 5-11, Vigdís Ásgeirsdóttir sigr- aði Moses, 11-4,11-3, og Guðrún Júl- keppa sem gestur á mótinu í Kapla- krika sem var undir stjóm FH-inga. Aðrir gestir fengu að keppa á mótinu „Þegar til kom var ég ekki á skrá yfir keppendur en ég stóð í þeirri trú aö vUyrði mótshaldara fyrir því hefði verið fengið. FH-ingar báru því við að keppnin yrði of löng en Þráinn Hafsteinsson landsUðsþjálfari fékk staðfest að nægur tími væri fyrir keppnina í húsinu. Aðrir gestir fengu að keppa á mótinu, svo sem Sigríður Guðjónsdóttir þrístökkvari og Sig- urður T. Sigurðsson stangarstökkv- ari,“ sagði Þórdís. Hafnaði þátttöku í breska meistaramótinu Þórdís sagöi ennfremur að sér heföi verið boðið á breska meistaramótið um helgina en hún hafnað því tíl að vera með í mótinu í Kaplakrika. „Ég á Utla möguleika á aö reyna við lág- markið úr því sem komið er og þetta hefur eyðUegt mikið fyrir mér sem líklega var tilgangur FH-inga. Það er hálfhlægUegt aö vera boðið á meist- aramót annars lands en fá ekki að keppa á unglingamóti í sínu eigin landi. Þetta er þaö siðlausasta sem hægt er að gera í íþróttum. FH-ingar virðast vera í einhverri sálarkreppu yfir því að Magnús Haraldsson var ekki kjörinn í stjórn FRÍ og vUja sýna vald sitt með þessum hætti,“ sagði Þórdís Gísladóttir. DV haföi samband við forráða- menn fijálsíþróttadeUdar FH sem vUdu ekki ræða máUð að svo stöddu. 118-93. Scottie Pippen var með 30 stig. Charles Barkley var með 23 stig og Dan Majerle 22 þegar Phoenix Suns sigraði Sacramento, 112-86. Hjá Sacramento var Wayman Tisdale stigahæstur með 14 stig. Miami sigraði Washington örugg- lega, 128-98. Glen Rice skoraði 29 stig í liði Miami en Don MacLean var með 18 stig í Uði Washington. -GH íusdóttir sigraði Soshana Moses, 15^-9, 15-11. í tvUiðaleiknum sigruðu Guðrún og Bima þær ZUberman og Moses, 15-9,15-11, og Elsa og Þórdís sigruðu þær Ben-Ari og Moses, 15-4,15-0. Síðustu leikirnir í riðlinum verða í dag. KarlaUðiö mætir Búlgaríu og kvennaUðið Belgíu. -JKS Borðtennis: Guðmundur Guðmundur Stephensen ogEva Jósteinsdóttir, bæöi úr Vikingi, voru sigursæl á Coca Cola mótinu í borðtennis sem fram fór um helgina. Guömundur sigraði í meistaraflokki karla í einUða- og tvUiðaleUí og Eva sigraði í meist- araflokki kvenna í tvíliöaleik og í U’enndarlcik. Guðmundur vann Ólaf Rafnsson í úrsUtum í einliða- leik og Eva lagði Ingibjörgu Árnadóttur í einliðaleik kvenna. Aðrir sigurvegararurðu, 1. flokk- ur: Davíð Jónsson, Víkingi. 1. fiokkur kvenna; Anna Þorgríms- dóttir, VUúngi. 2. flokkur karla: Jón PáU Ásgeirsson, Víkingi. Eldri fiokkur: Pétur Ó. Stephen- sen, Víkingi. -GH Nilsson efstur í punktakeppninni Svíirm Peter NUsson, KR, er punktahæsti einstaklingurinn í meistaraflokki karla í borðtennis eftir mót vetrarins. NUsson hefur fengið 114 stig. Guðmundur Stephensen, Víkingi, kemur næstur með 106 stig og Bjöm Jónsson, Víkingi, er þriðji meö 47 stig. -GH Landsliðiðí borðtennis v alið LandsUðið í borðtennis, sem leikur í Evrópukeppni landsUða á Möltu 4.-7. mars, hefur verið valið og er þaö skipað eftirtöldum spilurum: Kjartan Briem, leUcur með dönsku Uði, Guömundur Stephensen, Víkingi, IngóUúr Ingólfsson, Víkingi, og Aðalbjörg Björgvinsdóttir, Víkingi. -GH Frjálsar: JónArnar sigraði og settimet Jón Amar Magnússon, fijáls- íþróttamaöur úr TindastóU, sigr- aði á danska meistaramótinu í sjöþraut sem fram fór í Árósum um helgina. Jón Arnar hlaut 5504 stig og var um 500 stigum á undan danska meistaranum. Jón setti nýtt íslandsmet í 60 metra grinda- hlaupi, hljóp vegalengdina á 8,16 sekúndum. -GH Blak: ÍSogÞróttur íefstusætum Fjórir leíkir voru í 1. deUd kvenna í blaki um helgina og urðu úrslit þessi: Þróttur, N. - Sindri......3-0 KA-HK.....................3-1 Þróttur, N. 7 Sindri......3-0 Víkingur-ÍS...............0-3 ÍS..........17 12 5 41-16 41 Þróttur,N...16 13 3 39-18 39 Víkingur....15 11 4 36-17 36 KA..........14 6 8 21-27 21 HK..........16 4 12 19-36 19 Sindri......14 0 14 0-42 0 Hjá körlunum voru einnig fjór- ir leikir og urðu úrslit þessi: KA-HK.....................0-3 Þróttur, N. - Stjarnan....1-3 Þróttur, N. - Stjarnan..1-3 Þróttur,R.-ÍS.............3-2 Þróttur, R..16 12 4 40-24 40 .ÍS.........16 9 7 38-27 38 HK..........15 9 6 34-24 34 KA..........15 8 7 34-30 34 Stjarnan....14 9 5 31-27 31 Þróttur, N..18 8 18 9-54 9 -GH Marko Tanasic áfram hjá Keflvíkingum Serbneski knattspymumaðurinn Marko Tanasic hefur gengið frá nýjum tveggja ára samningi við 1. deildar Uð Keflvíkinga. Tanasic hefur leikið meö Keflvíkingum í fjögur ár, frá 1990, fyrst þrjú ár í 2. deild og svo í 1. deildinni síðasta sumar. Tanasic varð fyrsti útlendingurinn til að skora í bikarúrsUtaleik hér á landi þegar hann jafnaði fyrir ÍBK í úrsUtaleiknum gegn ÍA í fyrra. Hann lék með Spartak Subotica í 1. og 2. deUd í Júgóslavíu áður en hann gekk tU liðs viö ÍBK. Tanasic, sem er 29 ára miðjumaður, er væntanlegur tíl Keflavíkur í mars. Ian Ross, sem ráðinn hefur veriö þjálfari Keflvík- inga, kemur tíl landsins 1. mars en hann þjálfaði Val og KR á sínum tíma. -ÆMK/VS Möguleikar Leiknis minnkuðu MögiUeikar Leiknismanna á að komast í úrsUta- keppni 1. deUdar karla í körfuknattleik minnkuðu nokkuð í gærkvöldi þegar þeir töpuðu, 66-59, fyrir ÍS í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Með þessum úrsUtum em ÍR-ingar ömggir með að komast áfram úr B-riðU og Höttur á aukna möguleika á að fylgja þeim. Staðan í 1. deUd: A-riðiU: Þór.............'..............18 15 3 1676-1245 30 UBK.............................16 11 5 1307-1180 22 ÍS............................ 16 6 10 1087-1178 12 Léttir..........................17 4 13 1253-1440 8 B-riðiU: ÍR.......................... 18 12 6 1365-1239 24 Höttur..........................15 9 6 1142-1032 18 LeiknirR........................15 7 8 1032-1099 14 Reynir................... ...-.17 2 15 1058-1537 4 VS. Þórdís Gísladóttir hafnaði þátttöku á breska meistaramótinu um helgina. 50 stig hjá Robinson Badmintonmenn á góðu skriði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.