Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 26
26 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1994 Fólkífréttum________________ Gísli S. Einarsson Gísli S. Einarsson, fulltrúi Alþýöu- flokksins í landbúnaðarnefnd, hefur mikiö komið við sögu landbúnaðar- deilu stjórnarflokkanna. Starfsferill Gíslifæddistá Súðavík 12.12.1945. Hann lauk gagnfræðaprófi á Akra- nesi 1962, sveinsprófi þar í vélvirkj- un 1968 og er vélstjóri frá FV frá 1982. Hann sótti verkstjóranám- skeið hjá Verkstjómarfræðslunni 1979 og 1982. Gísh hóf störf við Sementsverk- smiðjuna 1963, var þar nemi á véla- verkstæði 1964-68 og vélvirki þar 1969-77. Hann var vélvirki hjá Ál- borg Portland 1977-78 og verkstjóri hjá Sementsverksmiðju ríkisins frá 1979. Gísh var bæjarfuhtrúi Alþýðu- flokksins á Akranesi frá 1986, hefur átt sæti í fjölda nefnda á vegum Akranessbæjar, formaður bæjar- ráðs Akamess frá 1990, forseti bæj- arstjómar frá 1991, varaþingmaður frá 1991 og þingmaður frá 1993. Hann var aðaltrúnaðarmaður í Sementsverksmiðju ríkisins 1974-76, í stjóm Sveinafélags málm- iðnaðarmanna á Akranesi 1974-76, situr í flokkstjórn Alþýðuflokksins frá 1987, formaður kjördæmisráðs Alþýðuflokksins frá 1989 ogformað- ur golfklúbbsins Leynis á Akranesi frá 1989. Fjölskylda Eiginkona Gísla er Ólöf Edda Guð- mundsdóttir, f. 9.7.1946, húsmóðir. Hún er dóttir Guðmundar Jónsson- ar, fyrrv. verkstjóra í Keflavík, og Ólafar Eggertsdóttur húsmóður. Böm Gísla og Ólafar Eddu em Einar Kristinn, f. 18.5.1964, vélvirki á Akranesi, kvæntur Hugrúnu Sig- urðardóttur og eiga þau þijár dæt- ur; Ólafur Þór, f. 21.12.1965, kaup- maður í Kópavogi, kvæntur Guð- björgu Ómarsdóttur og eiga þau tvö böm; Erla Björk, f. 1.11.1983. Systkini Gísla em Kristín Sesselja, f. 28.11.1943, skrifstofumaður á Akranesi; Rögnvaldur, f. 27.2.1942, kennari á Akranesi; Ehsabet Hah- dóra, f. 15.9.1951, bankastarfsmaður í Reykjavík; Droplaug, f. 1.10.1954, bankastarfsmaður á Akranesi; Rósa, f. 22.5.1956, kennari á Akra- nesi. Foreldrar Gísla: Einar Kristinn Gíslason, f. 19.2.1921, d. 1.10.1979, skipstjóri á Akranesi, og Ehsabet Sveinbjörnsdóttir, f. 5.10.1917, fyrrv. ljósmóðir. Ætt Einar er sonur Gísla, sjómanns í Bolungarvík, Sigurðssonar, í Reykj- arfirði við Djúp, bróður Steins, afa Magnúsar hljómlistarmanns Ingi- marssonar. Sigurður var sonur Bjarna, b. í Hálshúsum, Einarsonar. Móðir Gísla var Guðfinna, systir Guðmundínu, langömmu Kjartans Ólafssonar, fyrrv. ritstjóra. Guð- finna var dóttir Jóns, hreppstjóra á Kirkjubóh, Hahdórssonar. Móðir Jóns var Kristín Torfadóttir, á Snæ- fjöhum Ásgrímssonar, b. í Arnar- dal, Bárðarsonar, ættföður Amar- dals-ættarinnar, Hlugasonar. Móðir Einars var Sesselja, dóttir Einars, sjómanns í Grindavík, Guðmunds- sonar, og Kristí nar Finnsdóttur. Ehsabet er systir Mörtu, konu Karvels Pálmasonar. Þær em dætur Sveinbjöms, b. á Uppsölum, bróður Amahu, móður Hrefnu Tynes skáta- höfðingja. Sveinbjöm var sonur Rögnvalds, b. á Uppsölum, Guð- mundssonar. Móðir Rögnvalds var Gunnfríður, systir Rannveigar, langömmu Gunnars Hvanndals, veðurfræðings og ættfræðings. Gimnfríður var dóttir Hjalta, próf- asts á Stað, Jónssonar og Sigríðar, systur Gunnlaugs, ættföður Bri- ems-ættarinnar. Móðir Sveinbjöms var Kristín Guðmundsdóttur, smiðs á Þúfum. Móðir Kristínar var Hah- dóra Ásgeirsdóttir, prófasts í Holti, Jónssonar, og Rannveigar Matthí- asdóttur, stúdents á Eyri, bróður Gísli S. Einarsson. Markúsar, langafa Ásgeirs Ásgeirs- sonar forseta. Matthías var sonur Þórðar, ættföður Vigur-ættarinnar, bróðm- Ingibjargar, ömmu Jóns for- seta. Þórður var sonur ólafs, ættfóð- ur Eyrar-ættarinnar, Jónssonar. Móðir Ehsabetar er Kristín Hálf- dánardóttir, b. á Hesti, bróður Guð- finns, föður Einars í Bolungarvík, Hálfdán var sonur Einars á Eyri, Hálfdánarsonar, bróður Helga lekt- ors, langafa Ragnhhdar Helgadótt- ur, fyrrv. ráðherra. Móðir Hálfdáns var Kristín, systir Bergs Thorberg landshöfðingja og Hjalta, langafa Jóhannesar Nordal. Móðir Kristín- ar Hálfdánardóttur var Daðey Daða- dóttir, b. á Eiríksstöðum, Arasonar. Afmæli Brynjólfur Brynjólfsson Brypjólfur Brynjólfsson vélstjóri, Álfaskeiði 24, Hafnarfirði, er áttatíu ogfimmáraídag. Starfsferill Brynjólfur er fæddur að Brekku á Ingjaldssandi í Vestur-ísafjarðar- sýslu. Hann var við nám í Iðnskóla Hafnarfjarðar og í Vélsmiðju Guð- mundar Hróbjartssonar 193(1-33. Brypjólfur var síðan eitt ár í Vél- smiðjunni Kletti og tók þar sveins- próf. Hann tók próf frá Vélskóla ís- lands 1936. Brynjólfur var kyndari á Júpiter sumarið 1935 og einnig áður en hann hóf vélskólanám. Hann starfaði sem vélstjóri 1936-63 og var aðallega á togurum. Brynjólfur vann eitt ár í Stál vík hf. og var í nokkur ár starfs- maður hjá íslenskum aðalverktök- um. Hann vann einnig um tíma hjá Brunabótafélagi íslands og var við brunavamareftirlitið ásamt Erlendi Hahdórssyni. Fjölskylda Brynjólfur kvæntist 9.4.1937 Jó- hönnu Guðmundsdóttur, f. 14.2. 1914, d. 18.12.1993. Foreldrar henn- ar: Guðmundur Hróbjartsson, járn- smiður í Hafnarfirði, og Ágústa Jónsdóttir. Synir Brynjólfs og Jóhönnu: Guð- mundur Ágúst, f. 18.7.1935, vél- virki, kvæntur Ósk Sólrúnu Krist- insdóttur, þau era búsett í Höfiium; Einar, f. 18.12.1937, rafvirki, kvænt- ur Sigrúnu Ingólfsdóttur, þau em búsett að Götu í Holtahreppi í Rang- árvallasýslu; Birgir, f. 1.7.1940, starfar við bílaviðgerðir, kVæntur Viktoríu Björk Vhhjálmsdóttur, þau em búsett í Kópavogi; Ámi, f. 11.1. 1945, rennismiður, kvæntur Herdísi Matthhdi Guðmundsdóttur, þau em búsett í Hafnarfirði; Sigurður, f. 19.3.1948, verkamaöur, búsettur í foreldrahúsum. Foreldrar Brynjólfs: Brynjólfur Einarsson, f. 8.8.1874 að Hóli í Tálknafirði, d. 4.7.1954, bóndi og síðar verkamaöur, og Sigríður Guö- rún Brynjólfsdóttir, f. 20.2.1881 að Sveinseyri í Tálknafirði. Ætt Brynjólfur var sonur Einars Brynjólfssonar og Sigríðar Ingveld- arFriðriksdóttur. Sigríður Guðrún var dóttir Brynj- ólfs Brynjólfssonar bónda og Jónínu Árnadóttur. Brynjólfur Brynjólfsson. Þorsteina G. Sigurðardóttir Þorsteina Guðrún Sigurðardóttir húsmóðir, Ljósheimum 11, Reykja- vík,ersjötugídag. Fjölskylda Þorsteina er fædd í Súðavík og ólstþarupp. Eiginmaður Þorsteinu var Stefán Jónsson, f. 15.8.1920, d. 27.8.1969, rafvirki. Foreldrar hans: Jón Jóns- son og Sigríður Sigurðardóttir í Engey, Vestmannaeyjum. Böm Þorsteinu og Stefáns: Sigríð- ur, fóstra; Jón, kennari; Edda, hár- greiðslukona; Sigurður, innanhúss- arkitekt og húsgagnasmiður; Stefán Þór, tölvufræðingur, hann er bú- settur í Austin í Texas í Bandaríkj- unum. Bamabömin em þrettán og bamabamabömin fimm. Þorsteina á fimm systkini og em þauöhálífi. Foreldrar Þorsteinu: Sigurður Hahvarðsson, ættaður frá Skjalda- Þorsteina Guðrún Sigurðardóttir. bjamarvík og Trékyhisvík, og Ólöf Halldórsdóttir, ættuð frá Aðalvík, þau áttu heima í Litlabæ í Súðavík og síðar í Steinagerði 14 í Reykjavík. Þorsteina er að heiman. mæh23.2), Reynimel 61, Reykjavík. Aölokinni föstuguðsþjón- ustu annað kvöldkl. 20tek- urhannámóti gestumisafn- aðarheimilinu. Þaðerósk Franksaðþeir semvhjagleðja 85 ára Elísabet Kristinisdóttir, Bakarísstig 4, Eyrarbakka. 75 ára Sigurbjörg Finnbogadóttir, Heiöi, Asahreppi. Jóhannes Ólafsson, Einimel 3, Reykjavík. 70 ára Haraldur Kristjánsson, ' Höaltabakka32,ReyKjavík. Sigurlaug Jónsdóttir, Austurbrún4, Reykjavík. Jóhanna Gunnlaugsdóttir, Móbergi, RauöasandshreppL 60 ára Séra Frank M. Halldórsson, sóknarprestur í Neskirkju, (á af- hann af þessu tuefni láti kristni- boðiðnjótaþess, Helgi Magnússon, Bröttugötu29, Vestmannaeyjum. Sigurður Ágúst Magnússon, Ehiöavöhum 3, Keflavík. Ragnheiður Þórðardóttir, Sólvallagötu 53, Reykjavík. 50ára Ingvar Benediktsson, Miðengi9,Selfossi. Svala Ernstdóttir, Grýtubakka 12, Reykjavík. Þórarinn Jónsson, Álafossvegi 18a, Mosfellsbæ. 40ára Guðmundur Helgi Arnarsson, Hesthömrum 5, Reykjavík. Magnús Magnússon, Kotárgerði20, Akureyri. Jón Rúnar Gunnarsson, Sælundi, Bildudalshreppi. Gunnheiður G. Þorsteinsdóttir, Fit 2, V-Eyjafjallalireppi. Ómar Halldórsson, Króktúni 8, Hvolsvelli. Margrét Pálsdóttir, Efstahrauni4, Grindavik. Ingibjörg Kristinsdóttir, Brekkutanga 15, Mosfehsbæ. Kristján Eldjárn Jóhannesson, Aðalstræti 80b, Akureyri. María Ingimarsdóttir, Sólvallagötu 38, Reykjavík.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.