Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 27
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1994 27 dv Fjölmiðlar erfitt Mikið létti mér þegar ég heyrði viötal við Ólaf B. Guðnason spurningaframleiðanda í dægur- málautvarpi rásar tvö í gærdag. Þar viðurkenndi hann loksins að spurningarnar í Gettu faetur væru allt of erflðar. Þetta fannst mér strax á föstudagskvöld og varð því heldur sár er Stefán Jón spurði Ólaf þennan hvort svo væri ekki en hann svaraði með sínu einstæða glotti: „Aljt sem maður veit ekki er erfitt." Ég taldi því að það væri ég sem væri illa upplýst. Mér þótti meira að segja mesta furða hvað krakkarnir gátu i þættinum þó að stigin heföu oft verið fleiri í þáttum þessum. Spumingaþátturinn Gettu bet- ur er annars eitt vinsælasta sjón- varpsefni sem sýnt er og því er nauðsynlegt að allir geti verið með í leiknum. Sjö ára dóttir mín beið spermt eftir þættinum. Hún mundi síöan i fyrra að þetta væri skenuntilegt. En hún fór frá sjón- varpinu talsvert áður en yflr lauk. Jaíhvel þótt við skiptum lið- utn þannig að ég hélt með VMA en hún með MA. Þetta sannaði að spumingaleikir í sjónvarpi verða aö vera fyrir aila áhorfend- ur. Og jaínvel þó að flestar spum- irtgamar séu erfiðar er sjálfsagt að hafa þessar léttu inn á milli fyrir okkur hin. Elín Albertsdóttír Aridlát Bergþóra Hallbjörnsdóttir, Hólagötu 2, Sandgerði, lést 19. febrúar á sjúkrahúsinu í Keflavík. Gylfi Hjálmarsson lést í Landa- kotsspítala að morgni sunnudagsins 20. febrúar. Elínborg Guðmundsdóttir frá Hnífsdal lést í Fjórðungssjúkrahús- inu á ísafirði laugardaginn 19. febrú- ar. Ragnhildur Jónsdóttir, Hagaflöt 2, Garðabæ, lést þann 20. febrúar. Gunnar Pétur Lárusson andaðist á hjartadeild Landspítalans laugar- daginn 19. febrúar. Andrés Karlsson, (Kurt Karl Andreas Blumenstein), fyrrv. byggingaeftir- htsmaður, Tómasarhaga 45, lést á heimih sínu sunnudaginn 20. febrú- ar. Jarðarfarir Ágúst Snorrason lést á hjartadeild Borgarspítalans 10. febrúar sl. Bálför hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hins látna. Anna Stefánsdóttir, er lést 16. febrú- ar, verður jarðsett frá Seyðisfjarðar- kirkju miðvikudaginn 23. febrúar. Jóndis Sigurrós Einarsdóttir frá Tálknafirði, Álftahólum 4, Reykja- vík, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 23. febrúar kl. 15. Jarðarför Sigþrúðar Jónsdóttur, Unnarbraut 24, Seltjarnamesi, fer fram frá Dómkirkjunni í Reykjavík miðvikudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Útför Guðmundar Jónssonar, fyrr- um bónda, Kjaransstöðum, Biskups- flmgum, fer fram frá Skálholtskirkju fimmtudaginn 24. febrúar kl. 14. Jarðsett verður að Torfastöðum. Ama Ýr Árnadóttir, Vesturbergi 30, er lést 13. febrúar, verður jarðsungin frá Hallgrímskirkju miðvikudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Kveðjuathöfn um Sigurrósu Jóns- dóttur frá Felh í Dýrafirði, sem lést á öldrunardeild Landspítalans 16. febrúar sl., fer fram frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 23. febrúar kl. 13.30. Jarðsett verður frá Mýrakirkju í Dýrafirði laugardaginn 26. febrúar. Sigriður Brynja Pétursdóttir, Leifs- götu 25, lést 18. febrúar. Jarðsett verður frá Áskirkju fimmtudaginn 24. febrúar kl. 13.30. King Faaturos Syndicale, Inc. World rights reserved. llPtES w 1%r wee Þú ættir ekki að fara að fljúga núna, Lína. Veðurspáin er ekki góð. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 18. febr. til 24. febr. 1994, að báðum dögum meðtöldum, veröur í Vest- urbæjarapóteki, Melhaga 20-22, sími 22190. Auk þess verður varsla í Háaleit- isapóteki, Háaleitisbraut 68, simi 812101, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfiarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldm er opið í því apó- teki sem sér um vörslun th kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfiafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfiörður, sími 51328, Keílavik, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur aha virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum ahan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 aha virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki th hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- dehd) sinnir slösuöum og skyndiveik- um ahan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Hehsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfiörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgtm og um helgar. Vakthaf- andi læknir er i síma 20500 (sími Hehsu- gæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvhiðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíim Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadehd kl. 14-18, aðriren foreldarkl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eflir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæhð: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VifilsstaðaspitaU: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júni, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseh 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víös vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Þriðjud. 22. febrúar Stórt flóaskip tekíð á leigu í Englandi. Skipið kemur í aprílbyrjun. _____________Spakmæli__________________ Það er jafnauðvelt að blekkja sjálfan sig án þess að taka eftir því og það er erfitt að blekkja aðra svo svo að þeir komist ekki að því. Rochefoucauld. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn Islands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað í desember og janúar. Höggmyndagarð- urinn er opinn aha daga kl. 11-16. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard..kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. -laugard. Þjóðminjasafn fslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suöurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilardr Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfiörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, simi 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfiörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis th 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bhanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigj endasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflinan, Kristheg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 23. febrúar Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hugleiðir málefni fjölskyldu og vina. Þú færð fréttir sem þú hefur lengi beðið eftir. Fólk er velviljað ef þú biður um greiða. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Málefni framtíðarinnar eru þér ofarlega í huga. Þú kannar þá möguleika sem þínir nánustu eiga. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hugleiddu fremur þau mál sem eru lengra fram í timann en þau sem þú ert að fást við í augnablikinu. Þú þarft að huga að stefnu- mótun. Nautið (20. apríl-20. maí): Þetta er ekki besti dagur vikunnar th að taka áhættu. Sættu þig við að sinna hefðbundnum málúm. Þú gætir að þróun mála á heimilinu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Reyndu að stjóma hlutunum og jafha álagspunktana. Fáðu aðra th þess að fara eftir settum reglum. Krabbinn (22. júní-22. júli): Þú efast um þau áhrif sem þú hefur á aðra. Láttu þá ekki fmna fyrir því að þú hafir ekkílóg sjálfstraust. Kvöldið verður ánægju- legt en annasamt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú sýnir öðrum velvhd er þú tekur ákvarðanir. Láttu aðra þó ekki notfæra sér þig. Þú verður að treysta á innsæi þitt þegar þú tekur ákvörðun. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú ert í umhverfi sem þú þekkir ekki. Taktu því aðeins eitt skref í einu. Þú töfrar fólk þó fljótt. Happatölur eru 1,18 og 35. Vogin (23. sept.-23. okt.): Aht gengur vel fyrir sig fyrri hluta dags. Fólk tekur hugmyndum þínum með opnum hug. Þér gengur betur að vinna með öðrum síðdegis. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ert thbúinn aö taka nokkra áhættu. Hún gæti borgað sig. Farðu þó ekki yfir nörkin. Happatölur eru 9,19 og 36. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef aðrir bregðast skjótt við beiðni þinrii um aðstoð þá þakkar þú það. Þú sýnir þessum sömu aðhum örlæti. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Eitthvaö óvænt á eftir að þróast á áhugaverðan hátt. Þú færð áskorun en hætt er við að þú sért ekki nógu metnaðargjam th þess að taka áskoruninni. 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.