Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1994 15 Hús Hæstarettar Hæstiréttnr íslands hefur búið við lélegan og lítinn húsakost. Með fullveldi 1918 fengum við æðsta dómsvald inn í landið en þaö var áður hjá Dönum. Þetta kunnum við htið að meta og vanræktum að reisa Hæstarétti íslands boðlegt hús. Slík bygging er meira en vinnustaður dómara. Hún er stöðu- tákn æðsta dómsvalds í landinu. Framkvæmd laga og réttar er grundvöllur mannréttinda og ham- ingja einstaklinga byggist á því aö þau séu virt. Ef lögum er ekki haldið uppi meö öflugu dómsvaldi er stutt í það að einstaklingar og hópar taki lögin í sínar hendur. Þetta má sjá víöa um heim í dag þar sem friðsæl ríki hafa orðið vígvöllur átaka eða vel skipulagðir glæpahópar hafa náð þar miklum völdum. KjaUaiinn Lúðvík Gizurarson hæstaréttarlögmaður Staða dómsmálaráðherra hefur veikst í sambandi við staðarval fyr- ir hús Hæstaréttar. Það er ekki traustvekjandi að slá úr og í með val á byggingarstað. Hæstiréttur þarf að eignast virðulegt og myndarlegt hús sem sæmir þessari æðstu stofnun laga og réttar í landinu. Samt hefur óheppilegt staðarval og öll mnræða um það opinberað ráðleysi stjóm- valda. Dómsvaldið hefur um árabil stuðlað að friði í þjóðfélaginu með því að leysa deilur á grundvefli laga. - Raunar ætti þetta hringl með hús Hæstaréttar að minna okkur á að nauðsynlegt er að end- urbæta stjómkerfi landsins. Lúðvik Gizurarson „Það má ekki blasa við að þetta nýja hús Hæstaréttar sé sett niður af cdgjör um dómgreindarskorti, hvort sem dómsmalaráðherra eða Hæstarétti sjálfum verður um kennt.“ Lofsvertframtak Það er lofsvert framtak þegar byggja á hús sem sæmir Hæstarétti íslands. En máhð er ekki svona einfalt. Væntanlega verður þetta fahegt og virðulegt hús en því verð- ur að velja byggingastað sem flestir eða allir sætta sig við. Það má ekki blasa við að þetta nýja hús Hæsta- réttar sé sett niður af algjörum dómgreindarskorti, hvort sem dómsmálaráðherra eða Hæstarétti sjálfum verður kennt um. Mjög margir em andvígir því að hola þessari nýju byggingu niður á bilastæði Amarhvols og virðist sem stjómvöld æth að hlusta á þau andmæh. - Alla vega skoða máhð. Samt heyrast þær raddir áfram sem vilja bolast með húsið niður á bílastæðið, hvað sem hver segir. Stjórnarfar A síðustu áratugum hefur Hæsti- réttur unnið mikið og vandasamt starf Við þröngan húsakost. Þetta mikla verk hafa örfáir dómarar annast með shkum ágætum að sjaldan hefúr verið gagnrýnt. Það er því óheppilegt ef Hæstiréttur dregst inn í deilur um nýtt hús fyr- ir réttinn og fær á sig gagnrýni. Annars er mörgum að verða ljóst að stjómvöld geta ekki ákveðið eitt í dag og hlaupið svo frá því á morg- un, hvorki í þessu máh né öðrum. Hið nýja hús Haestaréttar Lindargata Þjóðleikhúsii Landsbóksafnið Nýtt hús ffyrir Hæstarétt Þetta graf er teiknað hjá DV eftir teikningu arkitekts. ov „Samt heyrast þær raddir áfram sem yilja bolast með húsið niður á bílastæöið, hvað sem hver segir.‘ Áminning til jaf naðarmanna í dag em 20 milljónir manna at- vinnulausar í Evrópu. Þetta eru 12% af vinnandi mannaflanum þar. Víðast á Norðurlöndunum er svo komið nú að tæpur helmingur ahra undir 25 ára aldri hefur aldrei feng- ið alvöra vinnu eins og það er kall- að. Atvinnuleysið í Finnlandi er í dag tæp 30%, á sama tíma og það rokkar hér heima á bihnu 4-6%. Yfir þessu býsnast menn mikinn. Hugsandi og mannúðarfulhr raun- sæismenn þurfa að fara að gera sér grein fyrir nokkram hhðarstað- reyndum í þessum málum. Atvinnuleysi stöðvast ekki í fyrsta lagi þurfum við íslending- ar að gera okkur grein fyrir því að atvinnuleysið er komið til að vera hér á landi sem víðast annars stað- ar á Vesturlöndum. í annan stað þá þurfa menn líka að fara að gera sér grein fyrir þeirri stáðreynd að við eram nú að ná þeim vendipunkti framþróunar iðnbyltingarinnar og þaö þarf ekki lengur ahar vinnandi hendur sam- félagsins th að framleiða þau mat- væh eða aðrar þær vörur sem þarf th reksturs þess nútímasamfélags sem við vhjum hafa. Það er m.ö.o. framleitt nóg handa ahri hehdinni eða a.m.k. hægt að framleiða nóg handa öhum þótt ekki nema 94% vinnufærra manna Kjallariiin Magnús H. Skarphéðinsson nemi í Háskóla íslands séu „vinnandi". Brátt á þessi tala eftir að lækka niður í 80% og síðan fara enn neðar. Framtíðarsinnar giska stundum á að „atvinnuleys- ið“ í núverandi skhgreiningu þess eigi ekki eftir að stöðvast fyrr en töluvert fyrir ofan 50% markið (er aðeins 6% í dag). Þetta er óhjá- kvæmhegt sökum framþróunar- innar. Eftir stendur síöan HVERNIG afrakstri þjónustu- og framleiðslu- tækjanna er skipt á mihi heildar- innar þar sem aðeins 90% vinna, eða 80% - eða bara 40% eins á eftir að verða eftir eina eöa tvær aldir. Þeir sem eiga og vinna Misskilningur er að hta á at- vinnuleysi sem böl. Það getur ekki verið annað en munaður og líkast þó frekar forréttindi. Það er og verður aðeins böl þar sem afrakst- ur heildarinnar skiptist aðeins á mihi þeirra sem VINNA og EIGA. En þar verður þaö líka óstjómlegt samfélagsböl sem enda mun í skálmöld sem létt færi með að ryðja siðmenningunni riiður á stig þrælahaldssiðferðis gamla. Fyiir hinar vinnandi hendur sem ekki fá vinnu við „arðbær störf‘ er og verður ætíð kappnóg að gera fyrir samfélagið. Mannúðarstarf við aldraða, við leik og þroskun ungviðsins, við umhverfisstörf og náttúravemd (s.s. fylla landið af tijám, plöntum, og náttúruívera- stöðum), að ógleymdi>því að stytta ætti og verður vinnuviku allra vinnandi manna niður í í mesta lagi „þægileg verkefhi“ (í 2 th 3 daga). Þetta ásamt mannúð í garð ALLRA manna, náttúrannar og hinna dýranna verða afdrifarík- ustu átakapunktar stjórnmála 21. og 22. aldarinnar á Vesturlöndum, og seinna víðast annars staðar í veröldinni. Það er nauðsynlegt að jafnaðar- menn allra flokká og staöa geri sér þetta ljóst nógu snemma áður en ójafnaðarmenn allra landa festa okkur endanlega í misskiptingar- gildranni ómannúðlegu. Þá dygði ekkert nema stórstyijöld th að hnekkja því helsi mannúöarstefn- unnar. Magnús H. Skarphéðinsson „Misskilningur er að líta á atvinnu- leysi sem böl. Það getur ekki verið ann- að en munaður og líkast þó frekar for- réttindi.“ „Viö í málm- og skipasmíöa- iðnaðinum höfum bent á aö þau verð- mæti sem standa undir greiðslum vegna smíði ln9ótfur Sverrisson, og endumýj- framkvæmdastjóri unar fiski- Málms. skipa eru tekin úr sameiginlegri auðlind allra íslendinga. Th þess að hægt sé að nýta þessa auðhnd verða margar atvinnugreinar aö leggja sitt frarn og mynda e.k. keðju þar sera síðasti hlekkurinn er útgeröin. Það er að okkar dómi fi-áleitt aö móta ahar leikreglur í þessu þjóðfélagi eingöngu meö hags- muni síðasta hlekksins í huga þar sera liann mætti sín lítils ef aðrir brystu. Því miður hefur hehdstæð at- vinnustefna ekki verið mótuð hér á landi en í þeim þrengingum sem við göngum nú í gegnum hefur slík stefhumótun aldrei verið nauðsynlegri. Að margra dómi er höfhöviðfangsefni okkar að nýta allar leiðir til þess að auka atvinnu hér á landl. í þessu samhengi er eðlhegt að Fiskveiðasjóður veiti því aðeins lán th nýsmíða og breytingaverk- efiia á fiskiskipum að verkin séu unnin innanlands. Með því væri loks viðurkennt að taka þurfi til- litth allra þeirra sem gera nýt- ingu auðlindarinnar mögulega og auka um leið við atvinnutæki- færi. Ekki einu sinni stjóm Fisk- veiðasjóðs getur vikið sér undan shkum skyldum." Að þessu gengnu hafa samtök málm- og skipaiðnaöarins lagt th að lánshlutfah Fiskveiðasjóðs verði hækkað veralega og láns- tími lengdur.'1 Ráðaleysi „Sú hug- mynd sera uppi er varð- andi breyt- ingar á út- lánareglum Fiskveiða- sjóðs sýnir best það ráða- leysi sem rík- horsteinn Már Bald- ir hjá iðnað- »'nsson, framkvafj. arráðherra Samherja. varðandi erfiðleika skipasmíða- iðnaöarins. Alþýðuflokkurinn er búinn að stýra iönaðarráöuneytinu í tveimur ríkissíjómum. Ef ein- hver alvara heföi verið til staðar á þeim bæ th þess að taka á vandamálum greinarinnar væri búið fyrir löngu að grípa th að- geröa. Það vita allir sem þaö vhja að sá timi er höinn að hægt sé að stýra fjárfestingu í sjávarútvegi með þvi aö þrengja útlánareglur Fiskveiðasjóðs. Nú era lántakendur fyrst og fremst metnir eftir þvi hvemig þeir hafa staðið sig í rekstri fyrir- tækja sinna, hver fjárhagsleg staða þeirra er og hvetjar séu framtíðarhorfúr i rekstri við- komandi. Sé þetta þrennt i lagi eru ýmsar leiðir færar til þess að fá lánsfé án þess aö leita th Fisk- veiðasjóðs. Krafa er gerö th útgerðar- manna um að þeir standi viö þær skuldbindingar sem þeir takast á hendur. Sjávarútvegurinn er í harðri alþjóölegri samkeppni. TU þess að standa sig veröa útgerð- armenn aö leita hagstæöustu th- boðahveijusinni." -bjb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.