Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 32
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Rítstjórn - Augfýsingar - Áskríft - Dreifing: Sími 632700 ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRUAR 1994. Þjálfari sem und sparkar í lyfjafræðing - árásinkærð „Ég sá að þessi frægi þjálfari kom hlaupandi og stökk upp og sparkaði í eyrað á mér. Tilhlaupið var það mikið og stökkið það hátt að hann datt við fallið og fékk skurð á ennið. Ég var á spítala yfir nótt og er enn með hellu fyrir eyranu. Þetta átti sér engan aðdraganda og var alveg til- efnislaust," segir Steingrímur Wem- ersson, 27 ára lyfjafræðingur, í sam- tali við DV. Maðurinn sem Steingrímur talar um Guðjón Þórðarson, knattspymu- þjálfari hjá KR. Steingrímur hefur kært Guðjón til lögreglunnar í Reykjavík fyrir líkamsárásina sem átti sér stað aðfaranótt 12. febrúar síðastliðins. Steingrímur var að koma af öldurhúsi og gekk ásamt félaga sínum í rólegheitum eftir Lækjargötu þegar árásin átti sér stað. „Þetta var algjörlega að tilefnis- lausu. Ég hef aldrei séð manninn áður,“ segir Steingrímur. Lögregla var kölluð á vettvang og ^Jþurftu báðir aðilar aö fara á slysa- deild. Nýlega féllst Guðjón á að greiða Einari Kárasyni rithöfundi á annað hundrað þúsund krónur í bætur eftir að hann beit Einar í hönd og andlit á lokahófi knattspyrnumanna í sept- ember síðastliðnum. Ekki náðist í Guðjón Þórðarson vegna málsins. -pp SHíFrakklandi: lOOtonnaf f iski stöðvuð Icelandic France, dótturfyrirtæki SHíFrakklandi.létáþaðreynaígær hvort leyfi fyrir innflutningi á fiski með frönskum heilbrigðisvottorðum fyrir helgi hafi verið tilviljun eða ekki. Fimm vörubílar með um 100 tonn af freðfiski lögðu af stað frá Belgíu en voru hins vegar stöðvaðir rétt hjá Boulogne í gær þar sem heil- brigðiskröfur voru ekki uppfylltar. Fulltrúar Icelandic France fund- uðu með frönskum heilbrigðisyfir- völdum í dag til að fá málin á hreint. Nord Morue, dótturfyrirtæki SÍF í Frakklandi, tókst að flytja inn tvo farma af saltfiski í gær með belgísk- um heilbrigðisvottorðum. -bjb * Drengurinn fundinn Drengur, sem lýst var eftir í fjölm- iðlum í gær, er fundinn. -pp LOKI Er maðurinn ekki viður- kenndur sparkfræðingur? Örorkumat: Aðferðum tryggingafé* laga haf nað „Allir dómar, sem gengið hafa í þessum örorkumálum, hafa gengið gegn vátryggingarfélögunum og þessum nýju aðferðum þeirra við örorkumat. Það kemur ekkert á óvart, þetta sagði ég strax,“ sagði Jón Steinar Gunnlaugsson hrl. Dómur var kveðinn upp í fimm örorkubótamálum í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. í öllum dómunum var aðferðum tryggingafélaga við mat örorkubóta til þeirra sem slasast hafa í umferðarslysum hafnað. Þessi fimm mál voru fyrstu málin sem dæmt er í þar sem tryggingafé- lögin höfðu beðið um dómkvaðningu matsmanna, lögfræðinga og lækna, til að meta örorkuna og fjárhagslegar afleiðingar slysanna. En deilan er um örorkuna í hveiju máli fyrir sig og þarf að fjalla ein- staklingsbundið um hvert mat. Fjölda mála hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar en vegna biðtíma þar er ekki búist við fordæmisgefandi Hæstaréttardómiáþessuári. -hlh Hrognafylling bindurendaá frystinguna „Veiðamar hafa gengið mjög vel. Loðnan er núna komin norður fyrir Reykjanesið. Hún er orðin mjög hrognafull þannig að menn eiga von á því að frystingu Ijúki í dag eða á morgun. Svo líða 4 til 6 dagar þangað til hægt verður að hirða hrognin. í milhtíðinni löndum við í gúanó,“ seg- ir Sveinn ísaksson, skipstjóri á Há- berginu frá Grindavík. Mikil loðnuveiði hefur verið við Reykjanesið undanfarna sólar- hringa. Tahð er að búið sé að frysta ahs um 14 þúsund tonn á vertíðinni. -kaa Drengur nær drukknaður Piltur á 13. ári liggur á gjörgæslu- dehd Borgarspítala eftir að hann fannst meðvitundarlaus í sundlaug Loftleiðahótelsins í gærkvöld. Pilturinn hefur komið nær daglega í sundlaugina um árabh og var þar ásamt öðru fólki og sá það hann meðvitundarlausan í hálfs metra djúpu vatni. Bjargaði fólkið honum úr lauginni og gerði á honum lífgun- artilraunir. Hann var íluttur í skyndi Rífandi gangur er í loðnufrystingu hjá Fiskimjöli og lýsi í Grindavík og unnið allan sólarhringinn á 8 tíma vöktum á Borgarspítala. Engar upplýsingar við pökkun. Til að hafa undan hafa nemendur úr 10. bekk grunnskólans verið fengnir til að hjálpa. Þegar DV kom fengust á gjörgæsludeild í morgun að frystingunni í gær var Rósa Óskarsdóttir að vigta loðnu. Sjá nánar á bls. 5 um líðan drengsins. Veöriö á morgun: Austan- kaldi Á morgim verður austankaldi víðast hvar á landinu. Súld við suðaustur- og austurströndina en annars þurrt að mestu. Hiti á bh- inu 4 th -4 stig. Veðrið í dag er á bls. 28 Engar ef nislegar brevtinaar „Það verða engar efnislegar brevtingar gerðar á búvörulaga- frumvarpinu. Þaö verður aðeins um orðalagsbreytingar að ræða. Og að búið sé að taka út úr frum- varpinu það sem tekur th innflutn- ings og tollalöggjafar eftir ghdis- töku nýja GATT-samningsins er ekki rétt. Það er ekki frá okkur komið. Tillögur okkar í landbúnað- amefnd taka til ahra alþjóðlegra samninga,“ sagöi Egill Jónsson, formaður landbúnaðarnefndar, í samtah við DV í morgun. Ákveðið hefur verið að kotna th móts við þau sjónarmið fjármála- ráðherra og krataráðherranna að 50 prósenta aukaálagsgjaldið hverfi úr frumvarpinu. Þá mun einnig gert ráð fyrir að skilgreint verði betur en verið hefur í texta frumvarpsdraganna hvað séu landbúnaðarafurðir. Mörgum hef- ur þótt skorta á að sú skhgreining væri nógu skýr. Það sem Eghl er hér að ræða um eru thlögur þriggja lögfræðinga sem hafa unnið meö landbúnaöar- nefnd að breytingum á þeim frum- varpsdrögum sem thbúin voru fyr- ir helgi og mestar deilur hafa staö- : iö um. í raun hefur enn ekki náðst samkomulag mhli stjórnarflokk- anna í þessari landbúnaðardeilu. Alþýðuflokksmenn eiga eftir að fara yfir þennan texta sem Egill var hér að ræða um enda var hann ekki tilbúinn fyrr en seint í gær- kvöldi. Og enda þótt miklar líkur séu á samkomulagi verður það ekki Ijóst fyrr en endanlegur texti frum- varpsdraganna liggur fyrir. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.