Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 22.02.1994, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 22. FEBRÚAR 1994 29 Eyþór Stefánsson. Evþór sýnir hjáASÍ Listamaðurinn Eyþór Stefáns- son sýnir nú kolateikningar og vatnslitamyndir i listasafni ASI, Grensásvegi 16. Þetta er fjórða einkasýning Eyþórs en auk þess Sýningar hefur hann tekið þátt í nokkrum samsýningum. Eyþór stundaði nám í Mynd- hsta- og handíðaskóla íslands í kennaradeild og málaradeild 1978 til 1983 og síöan framhaldsnám við Statens Kunstakademi í Ósló 1983 til 1987. Eyþór kennir nú á listasviöi Fjölbrautaskólans í Breiðholti. Friðrik Jónsson, forstjóri Silfur- túns. Helmingur eggjabakk- anna íslenskur Um það bil helmingur allra eggjabakka sem íslendingar nota eru framleiddir hérlendis af fyr- irtækinu Silfurtúni í Garðabæ. „Við stefnum að því seinna á ár- inu að geta séð um alla fram- leiðsluna því þá verðum við komnir með mun öflugri vélbún- að,“ segir Friðrik Jónsson, for- stjóri Silfurtúns. Fyrirtækið var stofnað 1972 og Glæta dagsins var fyrst þakpappaverksmiðja. 1984 sneri fyrirtækið sér að end- urvinnslu á pappír og hóf fram- leiðslu eggjabakka. „Við keypt- um hluta af tækjunum erlendis og smíðuðum hluta hér heima. Allt kerfið er hannað hér,“ segir Friðrik. Pappírinn sem Silfurtún notar í eggjabakkana kemur fyrst og fremst frá prentsmiðjum. „Það er afskurður og skemmd dagblöð og þess háttar. Það er í rauninni lít- ið sem við notum miðað við það sem til fellur. Dagblöð almenn- ings fara flest á haugana. En það er erfitt aö finna hentugar fram- leiðsluvörur fyrir þann htla markað sem hér er.“ Friðrik segir fyrirtæki sitt vinna að tilraunum með notkun pappírs við uppgræðslu í sam- vinnu við Hveragerðisbæ og Ein- ar Val Ingimundarson umhverf- isverkfræðing. Færð á vegum Færð á landinu er yfirleitt góð þótt víða sé nokkur hálka. Á Vestfjörðum er Eyrarfjall ófært. Ófært er vegna snjóa um Kollafjörð og Flókalund, Dynjandisheiði og Hrafnseyrarheiöi. Umferðin Á leiðinni frá Reykjavík til Hafnar er vegavinna í gangi og ökumenn beðnir að sýna aðgát. Á Suðurlandi er ihfært vegna vatnsflóða við Þrast- arlund. Á Norðurlandi er Lágheiði ófær vegna snjóa svo og Öxarfjarðar- heiði. Helhsheiöi eystri og Mjóafjarð- arheiði eru ófærar vegna snjóa. * |. f3 Hálka og snjór ® Vegavlnna-aðgát 0 Öxulþungatakmarkanir C^jn^rstöðu mþungfært og Selfoss: Sinfóníuhljómsveit íslands leggur land undir fót og mun á morgun leika á Akranesi, á fimmtudaginn á Sel- fossi og á fóstudaginn og laugardaginn í Kópavogi. Tón- leikar hljómsveitarinnar á ofangreindum stöðum tengj- ast verkefhi þvi sem Jónas Ingimundarson píanóleikari hefur skipulagt og kahar tónhst fyrir aha. Hljómsveitarstjórinn kemur frá Finnlandi og heitir Juha Nikkola. Sigrún Eðvaldsdóttir mun leika fiðlukon- Skemmtanir sert eftir Tsjajkovskíj og dansarar úr Listdansflokki æskunnar munu einnig taka þátt í tónleikunum og flytja nýjan dans við tónlist Ravels, Bolero. „Við förum reglulega út á land nokkrum sinnura ó ári en þetta er sérstakt samstarfsverkefni okkar og skól- anna. Það verða nemendatónleikar fyrir hádegi og svo tónleikar fyrir ahnenning um kvöldið," segir Guðrún Ingimundardóttir, starfsmannastjóri Sinfóníuhljóm- sveitar íslands. Sigrún Eðvaldsdóttir fiðluleikari. Þessi myndarlegi drengur fædd- grömm og mældist 51,5 sentímetrar ist 3. febrúarkl. 12.12. Hannvó 4.026 við fæðingu. Foreldrar hans eru ---- TryggviÞórGuömundssonogÞóra Þórsdóttir og er þetta fyrsta bam þeirra. Flótti sakleysingjans er spennu- mynd um ungan dreng á flótta undan morðingjum. Flótti sak- leysingjans Regnboginn sýnir nú ítölsku spennumyndina La Corsa deh’- Innocente eöa Flótti sakleysingj- ans. Myndin fjallar um ungan dreng, Vito, sem verður fyrir því aö fjölskyldu hans er slátrað. Hann einn sleppur og leggur á flótta en morðingjamir fylgja fast á eftir. Á flóttanum kemst Vito Bíóíkvöld að því að fjölskylda hans hafði stundað mannrán og haft í haldi son auðkýfings nokkurs. Menn- irnir sem drápu fjölskyldu hans voru keppinautar í bransanum. Þetta er síöasta myndin sem Franco Cristaldi framleiddi áður en hann lést en hann vann th ahra helstu verðlauna í kvik- myndaheiminum. Leikstjórinn Carlo Carlei hefur verið nefndur undrabam í kvikmyndaheimin- um og hkt við Steven Spielberg. Nýjar myndir Háskólabíó: Sagan af Qiuju Stjömubíó: Fleiri pottormar Laugarásbíó: Banvæn móðir Bíóhölhn: Svalar ferðir Bíóborgin: Hús andanna Saga-bíó: Mrs. Doubtfire Regnboginn: Flótti sakleysingj- ans Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 54 22. febrúar 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72,830 73,030 72,900 Pund 107,460 107,760 109,280 Kan. dollar 54,110 54,330 55,260 Dönsk kr. 10,7830 10,8210 10,8190 v Norsk kr. 9,7380 9,7720 9,7710 Sænsk kr. 9,1730 9,2050 9,1790 Fi. mark 13,1720 13,2240 13,0790 Fra.franki 12,3890 12,4320 12,3630 Belg.franki 2,0439 2,0521 2,0346 Sviss. franki 50,0700 50,2200 49,7400 Holl. gyllini 37,5100 37,6400 37,5100 Þýskt mark 42,1100 42,2300 42,0300 It. líra 0,04342 0,04360 0,04300 Aust. sch. 5,9840 6,0080 5,9800 Port. escudo 0,4149 0,4165 0,4179 Spá. peseti 0,5172 0,5192 0,5197 Jap.yen 0,68890 0,69100 0.6676C Irskt pund 102,990 103,400 105,150 SDR 101,22000 101,63000 100.7400C ECU 81,5600 81.8400 81,6200 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 seglskip, 6 ullarhnoðrar, 8 þin- uil, 9 karlmannsnafn, 10 beiðni, 12 afkom- andann, 14 gnýr, 16 rykkom, 17 gangflöt- ur, 19 fátæk, 21 nærri. Lóðrétt: 1 tvíbent, 2 hrósir, 3 vinnusamt, 4 vitlaus, 5 vaxna, 6 læsihg, 7 mynni, 11 lagvopn, 13 aðsjál, 15 svei, 18 svik. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 spjöll, 7 kröfuna, 9 rótt, 10 rek, 11 efnuð, 12 gá, 14 klasar, 16 kýr, 17 traf, 19 stíu, 20 óra. Lóðrétt: 1 skrekks, 2 próf, 3 jötnar, 4 öft- ustu, 5 lurða, 6 bak, 8 negrar, Í3 álfa, 15 lýt, 18 ró.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.