Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994
Friðarviðræðum
haldið áfram
- þrátt fyrir harmleikinn í Hebron
Stuttar fréttir
Bregsthartvið
De Klerk ætlar aö bregðast hart
við öllu ofbeldi sem ógnar lýð-
veldisþróun landsins.
BíðjaDani umlán
Færeyingar
Mifa sent Poul
Nyrup Ras-
mussen, for-
sætisráöherra
Dana, beiðni
um lán upp á
540 milljónir í
Færeyska rik-
iskassann sem er tómur.
OiofPalme
Sænska lögreglan telur að
morðið á Olof Palme verði upp-
lýst i vor.
Kosningar
Kosningar verða í fyrrum Sov-
étlýðveldinu Moldavíu á morgun.
SOsaknað
50 manns er enn saknað í S-
Afríku eftir aurskriðuslysíð.
Fleirihomenn
Borís Jeltsín vill að fleiri her-
menn verði sendir til liðs við frið-
argæsluliða SÞ í Bosníu.
Óttastbann
Bretar óttast viðskiptabann
Malasíu sem á eftir að valda þeim
miklu tapi.
Sinn Fein
Sinn Fein heldur ráðstefiiu um
helgina þar sem mái N-írlands
verða rædd.
HeimsækirS>Afríku
Forseti Hollands heimsæk-ir S-
Afríku í næstu viku.
Fimmhandteknir
Herstjórn Nígeríu handtók
fimm öryggisgæsluforingja fyrir
ólöglega olíusamninga.
Saddam Hussein
SÞ sakar Saddam Hussein um
dráp og pyntingar gegn sínu eigin
fólki.
Vopnahié
Vopnahlé Króata og múslíma
tók gildi í Mið-Bosníu í gær.
HeimsækirCiinton
John Major,
forsætisráð-
herra Breta, fer
í tveggja daga
opinbera heim-
sókn til Banda-
ríkjanna á
morgun þar
sem hann mun
hitta Clmton að máli og ræða mál
N-írlandsogBosniu. Reuter
Erlendar kauphaílir:
Hlutabréf
aðlækka
Miðað við stöðu mála í helstu kaup-
höllum heims fyrir viku hafa hluta-
bréfavísitölur lækkað nokkuð ef
kauphaliimar í Tokyo og Mílanó era
undanskildar. Mikil viðskipti og von-
ir um hagstæða niðurstöðu í viðræð-
um Japana við Bandaríkjamenn
hækkuðu Nikkei-vísitöluna í Tokyo
um rúm 2% sl. fimmtudag.
í kauphöllunum í Evrópu eins og
London, París og Frankfurt er spáð
frekari lækkun hlutabréfa á næst-
unni. Dow Jones vísitalan í New
York var í 3844 stigum um miðjan
dag á fimmtudag og hefur ekki verið
lægri síðan í byijun janúar sl.
Hlutabréfavísitölumar í Kaup-
mannahöfn, Stokkhólmi og Ósló hafa
tekið litlum breytingum í vikunni.
-bjb
ísrael og PLO ætla aö halda áfram
friðarviðræðum þrátt fyrir harm-
leikinn í Hebron í gær þegar gyöinga-
landnemi drap að minnsta kosti 48
araba og særði um 300 er þeir voru
á bæn í mosku í borginni Hebron á
vesturbakka Jórdanar.
Það var Bill CUnton sem skýrði frá
ákvörðun ísraels og PLO og að við-
ræðum yrði haldið áfram undir
vernd Bandaríkjanna eftir að hafa
Friðargæsluliðar Sameinuðu þjóö-
anna í MósamMk hafa verið sakaðir
um að hafa greitt bömum fyrir
kynmök þegar þeir voru að störfum
þar á síðasta ári.
Sérstakur fulltrúi framkvæmda-
stjórnar Sameinuðu þjóðanna í Mós-
ambík, Behrooz Sadry, skýrði frá
þessu á blaðamannafundi í gær.
Hann sagði að aðallega væri um ít-
alska friðargæsluiiða að ræða og
búið væri að senda nokkra þeirra
heim aftur.
Málið komst upp eftir aö nefnd á
rætt við báða aðila eftir atburðinn.
Landneminn sem stóð að fjölda-
morðunum hét Baruch Goldstein, 42
ára gamall læknanemi, sem sagður
er hafa hatað araba. Hann meðhöndl-
aði marga ísraelsmenn sem höfðu
orðið fyrir árás Palestínumanna og
sagðist einn daginn myndu gjalda
fyrir dauða fólks síns.
Atvikið er versta fjöldamorðiö í
stríði araba og ísraela síðan ísraelar
vegum SÞ var send á staöinn eftir
aö hafa fengiö vísbendingar frá ýms-
um aöilum og þá sérstaklega norskri
barnahjálp sem var að störfum á
svæðinu.
Svo virðist sem friðargæsluliðamir
hafi leitað sérstaklega eftir að hafa
kynmök við ungar stúlkur á aldrin-
um 12-14 ára. Sadry sagði hins vegar
engar sannanir fyrir því að þeir
hefðu einnig verið með drengjum en
svo virðist sem drengirnir hafi starf-
að sem melludólgar.
Sadry sagði að töluvert hefði verið
hernámu vesturbakkann og Gaza-
svæðið árið 1967.
Mikil átök brutust út í gær milli
ísraelsmanna og Palestínumanna
eftir fjöldamorðin og ísraelskir her-
menn skutu fjóra Palestínumenn.
Róttækir hópar araba hafa hótað
hefndum fyrir fjöldamoröin og Sýr-
land og íran hafa gefið út yfirlýsingu
um að ísrael bæri ábyrgð á morðun-
um. Reuter
um vændi áður en friðargæsluliðar
SÞ komu á staðinn en það hefði auk-
ist til muna með komu þeirra.
ítahr hafa neitað þessum ásökun-
um harðlega og segja engar sannanir
fyrir því að ítalskir friðargæsluliðar
hafi verið þar að verki.
Um sex þúsund friðargæsluliðar
voru sendir til Mósambík þegar
stjórn landsins undirritaði friðar-
samning við Renamo uppreisnar-
menn árið 1992. Alþjóðabankinn
haföi þá lýst þvi yfir að Mósabík
værifátækastalandveraldar. Reuter
Atvinnulaus maður í Tyrklandi hótar að henda tveimur dætrum sínum ofan af húsþaki í von um að hindra borgar-
starfsmenn í að rífa hús sitt sem hann byggði ólöglega. Simamynd Reuter
Friðargæsluliðar SÞ í Mósambík:
Sakaðir um kynmök við börn
Fanngamlar
upptökur af
Hamlef
Upptökur af
leikaranum
Richard Bur-
ton í hlutverki
Hamlets á
Broadway frá
árinu 1964
fundust á
heimili leikar-
ans í Sviss. Upptökurnar þykja
merkilegar og verða sýndar í út-
völdum kvikmyndahúsum á
þessu ári. Uppfærslan, sem John
Gielgud leikstýrði, var mjög vin-
sæl á sínum tíma og war sýnd á
Broadway í 17 vikur. Það var
kvikmyndafyrirtæki sem keypti
upptokurnar af Sally, ekkju Burt-
ons, en hún hafði fundiö þær þeg-
ar hún var að laga til í kjallaran-
um.
Fangelsaður
fyriraðmóðga
forsetann
Ungur stúdent í lndónesíu hef-
ur verið dæmdur í fjögurra ára
fangelsi fyrir aö hafa móðgað for-
seta landsins, Suharto, í desemb-
er sl. með því að dreifa limmiðum
sem á stóð að Suharto bæri
ábyrgð á uppþotum sem voru í
Austur-Tímor.
Suharto, sem hefur sagst vilja
berjast fyrir lýöveldi í landinu,
hefur fengiö harða gagnrýni
mannréttindasamtaka sem segja
að ef hann vilji lýðræði þá verði
að rikja málfrelsi i landinu.
Stuðningsmenn Suhartos hafa
hins vegar sagt að það sé ekkert
aö þvi að tjá sig opinberlega, svo
lengi sem gagnrýnin beinist ekki
að forseta landsins.
Sáeiginmann-
inn biðjasér
annarrarkonu
Konu í London brá heldur betur
í hrún er hún sá eiginmann sinn
biöja sér annarrar konu í beinni
sj ónvarpsútsendingu. Eiginmað-
urinn, Gary Wood, sem er 35 ára,
kom fram í þætti sem fjallar um
stefimmót með nýju kærustunni
sem hann sagðist hafa hitt fyrir
fimm víkum og væri yfir sig ást-
fanginn af. Hann var ekkert að
bíða með hlutina heldur dró upp
hring og bað stúlkunnar í beinni
útsendingu og hún játaðist hon-
um. Eiginkona mannsins, sem
haföi verið gift honum í átta ár
og alið honum tvo böm, hélt nú
ekki og hafði samband við ungu
stúlkuna sem var ekki lengi að
henda hringnum í manninn aft-
ur.
Eiginkona her-
mannsinslætur
ísérheyra
lrinn Paul
Hill kom fyrir
rétt i vikunni
til að hreinsa :
nafn sitt af
morði á bresk-
um hermanni
sem hann var
dæmdur fyrir
árið 1975. Hill er giftur systur
Josephs Kennedy en nokkrir
meðlimir Kennedyfjölskyldunn-
ar komu til Belfast tii að sýna
Hill stuöning. Eiginkona breska
hermannsins. Maureen Shaw,
hefur harðlega gagnrýnt
Kennedyfólkið og segir aö Hill sé
morðingi og því geti Kennedyfjöl-
skyMan ekki breytt. „Ég vil sjá
réttlætinu framfylgt og þó 20 ár
séu hðin frá því að maðurinn
minn var myrtur þá hef ég engu
gleymt,“ sagði Shaw. Reuter