Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 41
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994
1-------------------
53
Ofnar. 6 stk. nýir ofnar frá Ofnasmiðju Suðumesja til sölu. Upplýsingar í síma 91-680686.
Óska eftir 10-15 ferm vinnuskúr. Upplýsingar í símum 91-626725 og 91-76855 laugardag og sunnudag.
■ Húsaviögeröir
Húseigendur. Tökum að okkur alla almenna trésmíði úti sem inni, viðhald og nýsmíði. Húsbirgi h£, símar 91-618077, 91-814079 og 985-32763.
■ Ferðalög
Á ferð um Borgarfjörð. Saumaklúbbar, athugið! Að Runnum er glæsileg gisti- aðstaða, heitur pottur - gufubað. Tilboðsverð fyrir hópa. Blómaskálinn, Kleppjárnsreykjum, sími 93-51262 og hs. 93-51185.
■ Velar - verkfæri
Lítil sambyggð trésmiðavél með sög, fræsara, hefli, afréttara og hulsubor til sölu. Uppl. í síma 91-667191.
Trésmíðavélasamstæða til sölu, hjól- sög, bandsög og rennibekkur. Upplýs- ingar í síma 91-32282.
■ Nudd
Djúpnudd. Ef þú ert þreyttur í fótum, m/bak- eða höfuðverk eða orkulaus, hafðu þá samb. v/Beatrice Guido og pantaðu tíma í síma 91-39948 frá kl. 19.
■ Dulspeki - heilun
Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11
Ymislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-16,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 63 27 00.
Bréfasímar:
Auglýsingadeild 91-632727.
Dreifing - markaðsdeild 91-632799.
Skrifstofa og aðrar deildir 91-632999.
Jesús frá Nasaret, líf hans er
möguleiki fyrir okkur í gegnum
Fjallræðuna ("Sermon on the
Mount"). Ókeypis upplýsingar:
Universal Life, 6/1, Haugerring 7,
97070 Wiirzbm-g, Germany.
Fjármálaþjónustan. Aðst. fyrirt. og ein-
stakl. v. greiðsluörðugleika, samn.
v/lánardrottna, bókh., áætlanagi og
úttektir. S. 91-19096, fax 91-19046.
Spurt er, hvar færðu ódýrustu mynd-
böndin í Rvík? Svar: hjá söluturninum
Stjömunni, Hringbraut 119, eru öll
myndbönd, ný sem gömul, á 150 kr.
Kennsla-námskeiö
Foreldrar! Tek að mér hjálparkennslu
í erlendum tungumálum og íslensku
fyrir 8., 9. og 10. bekk. Hafið samband
í súna 91-76230. Helga Guðný.
Söngur - tónfræði. Get bætt við mig
nemendum í söngkennslu og/eða tón-
fræðikennslu. Nánari uppl. í s. 629962.
Svava K. Ingólfsdóttir söngkennari.
Árangursrik námsaðstoð við grunn-,
framhalds- og háskólanema í fl. grein-
um. Réttindakennarar. Uppl. í s. 79233
kl. 16.30-18.30. Nemendaþjónustan sf.
Spákonur
Er framtíðin óráðin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Komdu, ég spái fyrir þér.
Sími 91-674817.
Verð að spá í Reykjavík föstudaginn
4. mars og laugardaginn 5. mars.
Nánari upplýsingar og tímapantanir
í síma 98-33914, Guðrún.
Les í bolla, tarotspil og víkingakortin.
Upplýsingar í síma 91-681525. Guðrún
■ Hreingemingar
Ath! Hólmbræður, hreingemingaþjón-
usta. Við erum með traust og vand-
virkt starfsfólk í hreingemingum,
teppa- og húsgagnahreinsun.
Pantið í síma 19017.
Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins-
un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir
menn. Símar 627086, 985-30611, 33049.
Guðmundur Vignir og Haukur.
JS hreingerningarþjónusta.
Almennar hreingerningar, teppa-
hreinsun og bónvinna. Vönduð vinna,
Sigurlaug og Jóhann, sími 91-624506.
■ Skemmtanir
Árshátíð? Stórafmæli? Söngdagskrá
með vönduðum undirleik. Sígild ein-
söngslög, léttklassík o.fl. S. 681784
e.kl. 17. Geymið auglýsinguna.
■ Framtalsaðstoð
Bændur!
Tek að mér gera vsk skýrslur og
framtöl fyrir bændur. Uppl. í síma
98-34451 á kvöldin.
Skattframtöl f. einstaklinga og einstakl-
inga með rekstur. Viðskiptafræðingur
tekur að sér gerð skattframtala. Ódýr
og góð þjónusta. Sími 91-626141.
Skattauppgjör og bókhald fyrirtækja.
Vönduð vinna viðskiptafræðings með
góða þekkingu og reynslu í skattamál-
um. Bókhaldsmenn, sími 622649.
Ég geri skattaskýrslu fyrir þá sem
vilja minni skatta. Vægt verð.
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr.,
sími 91-673813 á kv. og um helgar.
Bókhald
• Fyrirtæki - einstaklingar.
•Bókhald og skattframtöl.
•Staðgreiðslu- og vsk-uppgjör.
•Rekstrarráðgjöf og rekstraruppgjör.
•Áætlanagerðir og úttektir.
Viðskiptafr. með mikla reynslu.
Viðskiptaþjónustan, Síðumúla 31,
sími 91-689299, fax 91-681945.
Reikniver sf., bókhaldsstofa. Tökum að
okkur bókhald, vsk-uppgjör, launaút-
reikninga, ársuppgjör og fjárhagsráð-
gjöf fyrir margs konar fyrirtæki og
einstaklinga með rekstur. Göngum frá
skattframtölum fyrir rekstraraðila og
einstaklinga. Nánari uppl. í s. 686663.
• Færum bókhald fyrir allar stærðir
og gerðir fyrirtækja, einnig vsk-upp-
gjör, launakeyrslur, uppgjör stað-
greiðslu og lífeyrissjóða, skattframtöl
o.m.fl. Tölvuvinnsla. Örninn hf., ráð-
gjöf og bókhald, s. 684311 og 684312.
Framtalsaðstoð fyrir eintaklinga og
fyrirtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar-
og fj ármálaráðgj öf, áætlanagerð og
vsk-uppgjör. Jóhann Sveinsson
rekstrarhagfræðingur, sími 91-643310.
Fyrirtæki - einstaklingar.
Bókhald og ráðgjöf. Staðgreiðslu- og
vsk-uppgjör, skattframtöl. Endur-
skoðun og rekstrarráðgjöf. S. 91-27080.
Þjónusta
Pípulagnir. Pípulagnir í ný og gömul
hús. Lagnir inni sem úti. Hreinsun og
stilling á hitakerfum. Snjóbræðslu-
lagnir. Reynsla og þekking. Símar
91-36929, 641303 og 985-36929.______
Eitt og annað úr lagi?
Áttu erfitt með smáviðgerðirnar?
Þá er bara að hringja í okkur og fá
tíma í síma 91-641980 alla daga.
Húsasmíðameistari getur tekið að sér
alla almenna trésmíðavinnu. Ódýr
þjónusta, vönduð vinna. Upplýsingar
í símum 91-629251 og 985-29182.
Löggiltum rafverktökum er einum heim-
ilt að sjá um nýlagnir, viðg. og endur-
bætur á raflögnum og rafmtækjum.
Landssamb. ísl. rafverktaka, s. 616744.
Málarameistari. Húsfélög, húseigend-
ur, fyrirtæki. Þurfið þið að láta mála?
Tilboð eða tímavinna. Vönduð vinnu-
brögð. Uppl. í síma 91-641304.
Tek að mér gifspússningu, flotgólf, flísa-
lagningar og almenna múrvinnu.
Hörður Hafsteinsson múrarameistari,
sími 92-14154.
Tveir trésmiðameistarar með mikla
reynslu í alls kyns trésmíði geta bætt
við sig verkefnum. Uppl. í síma
91-50430 og 91-688130.
Verktak, s. 68.21.21. Steypuviðgerðir -
háþrýstiþvottur - múrverk - trésmíða-
vinna - leka- og þakviðgerðir.
Fyrirtæki trésmiða og múrara.
Tölvuskornir límstafir, merki og auglýs-
ingar. Einnig allar plastviðgerðir.
Upplýsingar í síma 91-668426.
Ökukennsla
689898, Gylfi K. Sigurðsson, 985-20002.
Kenni allan daginn á Nissan Primera,
í samræmi við tíma og óskir nemenda.
Engin bið. Ökuskóli, prófgögn og
námsbækur á tíu tungumálum.
Æfingatímar, öll þjónusta. Visa/Euro.
Reyklaus bíll. Boðsími 984-55565.
653808. Eggert Þorkelsson. 985-34744.
Kenni á nýjan BMW 518i, lána náms-
bækur. Haga kennslunni í samræmi
við óskir nem. Greiðslukj. Visa/Euro.
S. 985-34744, 653808 og 984-58070.
687666, Magnús Helgason, 985-20006.
Kenni á Mercedes Benz ’94, öku-
kennsla, bifhjólakennsla, ný hjól,
ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er.
Visa/Euro. Símboði 984-54833.
Gylfi Guðjónsson kennir á Subaru
Legacy sedan 4WD, traustur í vetrar-
aksturinn. Tímar samk. Ökuskóli,
prófgögn, bækur. S. 985-20042/666442.
Hallfriður Stefánsdóttir.
Lærið að aka við misjafnar aðstæður.
Kenni á Nissan Sunny 4x4 ’92,
Euro/Visa. Símar 681349 og 985-20366.
Kristján Sigurðsson. Kenni alla daga á
Toyota Corolla. Bók og verkefni
lánuð. Greiðslukjör. Visa/Euro.
Engin bið. S. 91-24158 og 985-25226.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ’92, hlaðbak, hjálpa til við end-
umýjunarpróf, útvega öll prófgögn.
Engin bið. S. 91-72940 og 985-24449.
652877. Ökukennsla, Vagn Gunnars.
Kenni á nýjan Benz. Euro/Visa.
Upplýsingar í símum 91-652877 og
985-29525.
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni allan daginn á Mazda 626 GLX.
Utvega prófgögn. Hjálpa við endur-
tökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929.
Ökuskóli Halldórs Jónss. - Mazda 626
’93. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslu-
tilhögun sem býður upp á ódýrara
ökunám. S. 77160 og bílas. 985-21980.
Garðyrkja
Garðyrkjumenn, athugið.
Til sölu hekk-ídippur, 76 cm langar,
keðjusagir, öryggisfatnaður, hand-
klippur, keðjur í flestar gerðir keðju-
saga, þjalir og sláttugirni í flestar
gerðir. Ópið alla daga frá kl. 16 til 18.
Transport hf./Amboð, sími 91-31640.
Notuð eiturúðunardæla fyrir garða ósk-
ast, þarf að dæla allt að 8-10 bör.
Uppl. í síma 91-31640 eftir kl. 16.
Til sölu þökuskurðarvél. Svarþjónusta
DV, sími 91-632700. H-5661.
Til bygginga
Einangrunarplast.
Þrautreynd einangrun frá verksmiðju
með 40 ára reynslu. Áratugareynsla
tryggir gæðin. Visa/Euro. Húsaplast
hf., Dalvegi 24, Kóp., sími 9140600.
Tilsölu
Timapantanir hjá læknamiðlinum Erling
Kristinssyni eru í síma 91-681301 milli
kl. 9 og 16 alla virka daga.
ÞAR SF.M Þl Fl.Rl)
- FK.R BARMl) ÞITT F1K.\
wm,
Argos sumarlistinn - góð verð
- vandaðar vörur. Verð kr. 200 án
bgj. Pöntunars. 52866. B. Magnússon.
English springer spaniel-hvolpar til
sölu, frábærir barna- og flölskhundar,
blíðlyndir, yfirvegaðir, hlýðnir,
greindir og fjörugir. Dugl. fuglaveiði-
hundar, sækja í vatni og á landi, leita
uppi bráð (fugla, mink). S. 91-32126.
Notaöir gámar til sölu, 20 feta og 40
feta. Upplýsingar í sima 91-651600.
Jónar hf., flutningaþjónusta.
Baur (Bá-er) sumarlistinn. Mikið úrval
af fallegum, vönduðum fatnaði á böm
og fullorðna. Afgrtími 10-14 dagar.
Verð kr. 600 án burðargj. S. 667333.
■ Hvaö eru raunvextir?
■ Hvaö eru veröbréf?
■ Hvernigget églátiö
peningana endast betur?
Ókeypis
fjármálanámskeiö
fyrir unglinga
Nœstu námskeiö verða haldin
2. mars kl 15.30fyrir unglinga fcedda áriö 1980 ogfyrr
og 3. mars kL 14.30 fyrir unglinga fœdda áriö 1981.
Námskeiði eru haldin í Búnaðarbankanum
Austurstræti 5, (aðalbanka), 3. hæð.
Innritun og nánari upplýsingar eru í síma 603267
(fræðsludeild).
Takmarkaður fjöldi er á námskeiðið.
Hægt er að panta tíma fyrir nemendahópa.
Upplýsingar um námskeið fyrir unglinga utan
Reykjavíkur veita útibú Búnaðarbankans á
viðkomandi stöðum.
Þátttakendur fá fjármálahandbók og viðurkenningarskjal.
Boðið er upp á veitingar og bankinn skoðaður.
Námskeiðin eru ókeypis og opin öllum unglingum.
BUNAÐARBANKINN B
- Traustur banki