Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 52
jl Frjálst,óháð dagblað LOKI Getur Jón ekki gert Egil að sendiherra? í 5 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994. Nei, þetta er ekki höfrungur í sædýrasafni heldur óvenju gæfur þorskur i eldiskeri í Grindavík. Undanfarin ár hafa farið fram athyglisverðar tilraunir á eldi undirmálsþorsks á vegum Hafrannsóknastofnunar. Það er Björn Björnsson fiskifræðingur sem fær þorskinn til að éta ferska og feita loðnu úr lófa sínum. Þorskurinn er tíu ára gamall, rúmur metri á lengd og vegur liðlega 25 kiló. DV-mynd GVA ur hvað í þeim lögum felst. Hins veg- ar kunna svo einhverjir aðrir að vita meira um þaö en þessir þrír lögfræð- ingar og þá er það vandamál," sagði Davíð Oddsson forsætisráðherra í gær þegar hann var spurður áhts á þessum ummælum Jóns Baldvins. Þeir Jón Baldvin og Davíð munu, að sögn Davíðs, hittast og ræða deilu- málið um helgina. Það var á forsætis- ráðherra að heyra í gær að hann væri vongóður um að landbúnaðar- deOan milli stjórnarflokkanna leyst- ist i þeim viðræðum, alla vega að það yrði komin niðurstaða fyrir mánu- dag. „Ég hef fulla ástæður til að ætla að við getum leyst þetta mál,“ sagði Davið Oddsson forsætisráðherra. -S.dór Gangandi vegfarandi slasaðist al- varlega, að því talið er, þegar tveir bílar skullu saman. Slysið varð á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar og kastaðist annar bílanna á gangandi vegfar- anda. Engin slys urðu á ökumönnum eðafarþegumbílanna. -pp Það er ljóst að oddvitar stjórnar- Qokkanna, Jón Baldvin Hannibals- /\"*Pson og Davíð Oddsson, túlka sam- komulag stjórnarQokkanna í land- búnaðarmálunum frá í desember gerólíkt. AlþýðuQokksmenn segja sjálfstæðismenn vera að bijóta það samkomulag. Jón Baldvin sagði í gær að AlþýðuQokkurinn væri tilbú- inn að standa við það póhtíska sam- komulag Qokkanna sem gert var í desember og nú sé bara spurningin hvort SjálfstæðisQokkurinn sé tilbú- inn til þess líka. „Vandamálið er það að menn skil- greina þetta samkomulag stjórnar- Qokkanna óhkt. Annars vegar er samkomulag um það að fara eftir þeim lögum sem ákveðin voru í des- Davíð Oddsson umvafinn frétta- ember. Þrír lögfræðingar segja okk- mönnum i gær. DV-mynd ÞÖK Veöriö á sunnudag ogmánudag: Mikiðfrostí innsveitum Á sunnudag og mánudag verð- ur austan- og norðaustanátt, víð- ast fremur hæg, léttskýjað mik- inn hluta landsins en þó smáél með austurströndinni. Frost verður á bihnu 3-8 stig en allt að 15 stigum í innsveitum. Veöriö í dag er á bls. 61 /V S K Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Augiýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími Kratar tilbúnir að gefa eftir allt nema G ATT - segi ekkert um málið á þessu stigi, sagði Egill Jónsson Ráðherrar AlþýðuQokksins komu saman til fundar eftir hádeg- ið í gær th að ræða þá pattstöðu sem deilan um búvörulagafrum- varpið er komin i. Sumir ráðherr- anna töldu nauðsynlegt að koma hreyftngu á málið með einhverjum hætti. Þingmenn Qokksins eru líka orðnir mjög óþohnmóðir og vilja að einhver lausn finnist á málinu. Niöurstaða þessa ráðherrafundar kratanna var sú aö bjóða Sjálfstæð- isflokknum upp á að fallast á frum- varpsdrögin ef ákvæðin um GATT-samninginn, sem í þeim er að finna, verður tekið út. Davíð Oddsson forsætisráðherra hefur áður sagt að hann sé til við- ræðu um þetta atriði. Hann mun einnig hafa látið þá skoðun í ljósi við ráðherra og þingmenn Alþýðu- fiokksins í gær. Áður haföi verið ákveðið að þeir Davíö Oddsson og Jón Baldvin hitt- ust um helgina og reyndu að finna lausn á landbúnaðardeilunni. Krataráðherrarnir veltu því fyrir sér í gær hvort Davíö gæti fengiö þá Egh Jónsson og Hahdór Blöndal th að fahast á aö taka GATT-þátt- inn út úr frumvarpsdrögunum. Það var niðurstaða þeirrar umræðu að þaö væri vandamál Davíðs og Sjálf- stæðisQokksins en ekki krata. Egih Jónsson var spurður að því í gær hvort hann væri tilbúinn th að fórna GATT-þættinum fyrir samkomulag um annað í fhun- varpsdrögunum. „Eg vh ekkert um það segja á þessari stundu. Æth sé ekki best að láta formanninn höndla þetta áður en ég segi eitthvað um það,“ sagði Egih Jónsson, formaður land- búnaðarnefndar, í samtali við DV í gær. Ljóst er að fallist þeir Egih og Halldór Blöndal á að fórna GATT- þætti ffumvarpsdraganna ætti ekkert að standa í vegi fyrir því að samkomulag takist milli Qokkanna um helgina. -S.dór Túlkun oddvitarma á samkomulagi stjómarflokkanna: Davíð og Jón Baldvin tala hvor í sína áttina NSK KÚLULEGUR Vouisen SuAurlandsbraut 10. S. 686499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.