Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 36
48 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994 Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Labrador retriever. Til sölu hreinrækt- aðir labradorhvolpar, fæddir 1. febrúar 1994. Báðir foreldrar 1. flokks veiðihundar með frábært skap. Forfeður af F.T.Ch. stofni. Sanngjamt verð. Uppl. í s. 91-656136. Kvolpar - hvolpar - hvolpar - hvolpar. Scháfer hvolpar, verð 25 þús. Border collie hvolpar, verð 15 þús. Einnig gullfallegur ættbókarfærður íslenskur hvolpur, verð 50 þús. S. 91-668536. Weimaraner i Dýraríkinu! Ef þig vantar félaga í veiðina eða góðan fjölskyldu- hund þá áttu erindi í Dýraríkið í dag þar sem við verðum með kynningu á weimaraner-hvolpum. Silfurskuggar. Átt þú hvolp/ert þú að selja hvolpa? Námskeið í Gallerí Voff veitir eig. öryggi og tryggir langlífi hvolpanna. Ráðgjöf fyrir eig. hunda m/hegðunar- vandamál. Ásta Dóra DBC, s. 667368. Alveg frábærir irish setter-hvolpar til *sölu, mjög góðir heimilis- og veiði- hundar, tilbúnir til afhendingar. Uppl. í síma 91-655047. • Gullfallegir, hreinræktaðir og ætt- bókarfærðir irish setter hvolpar til sölu, tilbúnir til afhendingar 12. mars. Upplýsingar í síma 91-672554. Labradorhvolpar. Hreinræktaðir, ættbókarfærðir la- bradorhvolpar til sölu. Upplýsingar í síma 94-4224 eftir kl. 19 virka daga. Silfurskuggar auglýsa: Ræktum ein- göngu undan viðurkenndum, innflutt- um hundum. Mesta úrvalið (8 teg.) og lægsta verðið. S. 98-74729. Visa/Euro. Óska eftir tík. Poddle, maltese eða annað smáhunda- kyn óskast á gott heimili. Einnig ósk- ast naggrís. Uppl. í síma 98-21898. Enskur setter. Sérstaklega blíð, gullfalleg 7 mánaða tík til sölu. Uppl. í síma 91-676738. Frá Hundaræktarfélagi íslands. Úrvalsdeildin fer í göngu sunnud. 27. feb. kl. 13.30. Hittumst við Rauðavatn. Persneskur högni til sölu, 1 'A árs, blíð- ur og góður, mjög vel ættaður, selst á kr. 23.000. Úppl. í síma 91-13732. ■ Hestamermska Ath. Goggar og trýni auglýsa: Höfum hafið sölu á helstu vörum fyrir reið- sportið. Úrvals ísl. framleiðsla, viður- kennd af okkar fremstu hestaíþrótta- mönnum. Á sama stað allt fyrir hunda. Goggar og trýni, Austurgötu 25, Hafnarfirði, sími 91-650450. Tvö tiu hesta hesthús til sölu í Þorláks- höfn. Húsin eru í mjög góðu ástandi, annað ér alveg nýtt. Seljast saman eða sitt í hvoru lagi. Góðir greiðsluskil- málar. Laust eftir samkomulagi. Sími 91-814535 eða 985-38705. Fákskrakkar. Dagsferð verður farin sunnudaginn 27.2. að Árbakka og Gunnarsholti. Farið verður frá félags- heimilinu kl. 10. Unglinganefndin. Langar þig á hestbak? Hestaleigan Heimsendi hefur trausta og þæga hesta til leigu alla daga. Pantið tíma í síma 91-671631. Stór sölusýning sunnlenskra hesta- manna verður að Gaddstaðaflötum v/Hellu laugard. 5. mars kl. 13. Gullið tækifæri til að eignast góðan gæðing. Traustur og góður 16 vetra brúnn klár- hestur með tölti til sölu. Verð 50 þús. Einnig ónotaður hnakkur og beisli. Upplýsingar í síma 91-658563. Tveir 5 vetra folar til sölu. Reiðfær, gráskjóttur undan Gáska og ótaminn, bleikur undan Kjarval. Upplýsingar í síma 98-21067 e.kl. 19. Hentugur hestur i hlýðnikeppni og ferðalög til sölu, er með íslandsmet í hlýðni ’92. Uppl. í síma 91-657289. Hesta- og hey flutningar. Get útvegað gott hey. Ólafur Hjaltested, sími 98-64475 og 985-24546. Munið símsvarann. Hesta- og heyflutningar. Er með stóran bíl. Fer reglulega norður. Sólmundur Sigurðsson, símar 985-23066 og 98-34134. Notaður hnakkur óskast. Vantar góðan, notaðan hnakk. Uppl. í síma 91-657137. Til leigu i Mosfellsbæ pláss fyrir þrjá hesta. Mjög góð aðstaða. Upplýsingar í síma 91-666181. Mjög gott 12 hesta hús i Víðidal til sölu. Svarþjónusta DV, sími 632700. H-5678. ■ Hjól Til sölu Metzeler kubbadekk, 17"-18"-19" og 21" stærðir. Verð frá kr. 5.400. Sidi skór/stígvél, verð frá kr. 8.750/16.900. Kross/Enduro gallar, t.d. buxur kr. 10.900, brynjur, hlífar og hanskar. J.H.M. sport, s. 91-676116. Vantar Racer ’90-’91, í toppstandi, í sléttum skiptum fyrir „Chopper”, Kawasaki Vulcan 750 ’91, vínrautt og svart/sanserað, ekið 3600 mílur, sem nýtt. Uppl. I síma 91-79096. Gullsport auglýsir. Vantar hippa- (Chopper) hjól á skrá og í sýningar- sal. Mikil eftirspum, góð sala. Gull- sport, Smiðjuvegi 4c, sími 91-870560. Suzuki GSXR 750 ’89 til sölu, upptjún- að, þrykktir stimplar, nýr mótor og gírkassi, lítillega laskað, verð 370.000 staðgreitt. Sími 19295 og 985-42142. 10 gira kvenhjól, vel með farið og fall- egt 24" telpnahjól til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-32468. Til sölu Kawasaki KLR 600 ’84, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-654140. Munið uppskriftasamkeppni DV um nýstárlega fiskrétti. Skilafrestur er til 28. febrúar Glæsilegir vinningar í boði Fiskréttirnir (allt annað hráefni en ýsa), þurfa að vera hollir, ódýrir og fljótlegir og að sjálfsögðu bragðgóðir. 3. verðlaun 4.-12. verðlaun Vandaðar matreiðslubækur Uppskriftin þarf að vera skýr og grein- argóð og mál og vog nákvæm. Vinsam- lega merkið uppskriftina með dulnefni en hafið rétt nafn, heimilisfang og síma- númer í lokuðu umslagi merktu dul- nefninu. Sendið uppskriftirnar til: Fiskréttasamkeppni DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. 2. verðlaun Til sölu Yamaha Virago 535, árg. ’87, (Chopper hjól). Upplýsingar í síma 91-77897.________________________ Óskum eftir mótorhjólum á skrá í öllum stærðum og tegundum. Auðvitað, Höfðatúni 10, sími 91-622680. ■ Fjórhjól Suzuki Quatraiser 250 ’87, topphjól, mikið breytt af DG Performance USA. Aðeins tveir eigendur frá upphafi. Upplýsingar í síma 92-14444 og e.kl. 17 í síma 92-15464 eða 92-12084. ■ Vetrarvörur Bjóóum glæsil. úrval af mjög vönduðum fatnaði til vélsleðaferða, svo sem heila galla, bomsur, hjálma, hanska o.m.m.fl. Bein lína sölumanna 91-31236. Opið 9-18. Bifreiðar og land- búnaðarvélar, Ármúla 13, s. 91-681200. Arctic Cat Cheetah L/C til sölu, 94 hö., langur, með yfirbr., ek. aðeins 800 mílur frá upphafi. Mjög vel með farinn og í toppstandi. Til greina koma Visa- raðgreiðslur. S. 658559 e.kl. 18.30. Polaris Indy 650, árg. '90, til sölu, yfir 100 hestöfl, brúsagrind, tvöfalt sæti, hiti í handföngum, breikkun að fram- an og fleira. S. 91-612258 og 612209. Ski-doo Formula Plus X ’91, ek. 4 þús. km. Sprækur og skemmtilegur sleði. Góður stgrafsl. Ath. sk. Hs. 667711, vs. 688166/ bílas. 985-39556. Sigurður. Tll sölu Poiaris Indy Sport 440, árg. ’92 (kom á götuna ’94), ekinn aðeins 350 mílur. Gullmoli. Skipti á t.d. mótor- hjóli. Upplýsingar í síma 96-22680. Formula Ski-doo Plus, stuttur, til sölu, árg. 1991, ekinn 2300 km, verð 460 þús. Uppl. í síma 91-685429. Polaris Indy RXL 650, árg. '91, til sölu, góður staðgreiðsluafsláttur. Bílasalan Blik, Skeifunni 8, sími 91-686477. Til sölu 2ja sleða snjósleðakerra, yfir- byggð, mjög góð kerra. Upplýsingar í síma 91-44841. Til sölu nýlegt GPS staðsetningartæki, Koden 910 A. Upplýsingar í síma 91-42608.____________________________ Polaris Indy 400 ’85 til sölu. Upplýsing- ar í síma 91-52694. Polaris indy Trail SKS, árg. '89, til sölu. Uppl. í síma 96-52309. Ski-doo SP vélsleði, árg. ’85, til sölu. Upplýsingar í síma 91-621423. Yamaha vélsleði Excetes, sem nýr. Uppl. í síma 91-52159 og 91-50128. BByssur_______________________ Skeet skot - verðiækkun. Vorum að fá sendingu af Skeet skotum á frábæru verði, kr. 445 pk. Tryggið ykkur skot meðan birgðir endast. Veiðivon, Mörkinni 6, sími 91-687090.' „Shooters Bible 1994“ er komin. Marg- ir titlar af byssubókum og tímaritum. Póstsendum. Áskriftir. Bókahúsið, Skeifunni 8, sími 686780, fax 651815. Til sölu Remington 1100 með skiptan- legum þrengingum. Upplýsingar í síma 91-621548. Óska eftir að kaupa óskráða haglabyssu eða óskráðan 22 cal. riffil, helst ódýrt. Upplýsingar í síma 91-19752. ■ Vagnar - kerrur Rússneskir tjaldvagnar til sölu, lítið notaðir, takmarkað magn. Uppl. í síma 91-667237. Tll sölu ný 2ja-3ja hesta kerra. 2ja öxla, stillanlegt beisli, passar öllum bílum. Uppl. í s. 98-75932 og 985-36361. Óska eftir Combi Camp Handy tjald- vagni. Upplýsingar í síma 91-22511 um helgina og eftir kl. 18 virka daga. ■ Sumarbústaðir Tilboð i sumarbústaö. Sérstakt tæki- færi til að eignast eigin sumarbústað. Tilboð óskast í rúmlega 30 m2 sumar- bústað við Syðri-Reyki í Biskupstung- um. 2000 m2 eignarland, heitt og kalt vatn. Til sýnis á laugardag kl. 10-21 og sunnudag 10-16. Leiðin verður merkt með hvítum veifum. Nánari upplýsingar í síma 91-675724. Vandaöur, heilsárs sumarbústaður á eignarlóð í Grímsnesi, til sölu. Vatn og rafmagn, hitaveita komin heim að húsi. Hentar einnig félagssamtökum. Uppl. í síma 91-676867. Nýtt mjög vandað 53 m3 sumarhús með öllu til sölu. Uppl. í símum 91-671205 og 985-34561. ■ Fyiir veiðimenn Dorgtjöld, ísborar, dorgspúnar, dorgbeita, dorgstólar, dorgstangir (8 gerðir) og ausur. Vesturröst, Laugavegi 178, símar 16770 og 684455. Veiðimenn. Veiðidagar í Hörðudalsá í Dalasýslu eru til sölu. 20% lækkun frá fyrra ári. Uppl. gefur Hrafhhildur Hallgrímsdóttir í síma 93-41386. ■ Fasteignir___________________ Einbýlishús - Grenivík. 185 m2 einbýlis- hús á Grenivík til sölu, 52 m2 bílskúr, hentugur fyrir léttan iðnað, 4 svefn- herb., stofa m/ami, geymsla og vaska- hús, 900 m2 fullfrág. lóð, hellulagður bakgarður með sólpalli, gosbrunni og blómakössum. Hagstæð lán, gott verð. 30 mín. akst. frá Akureyri. S. 96-12576. Ódýr, samþ. eða ósamþ., einstakl.- eða 2 herb. íbúð á höfuðborgarsvæðinu óskast. Staðgr. + yfirtekin lán. Svar- þjónusta DV, sími 91-632700. H-5685. 3 herbergja íbúð í Keflavík til sölu, selst mjög ódýrt. Allar nánari upplýsingar í síma 92-12452. BFyiirtaeki_____________________ Frábærf atvinnutækifæri. Veitingastofa á Suðurnesjum til sölu, sömu eigendur í 20 ár. Föst viðskipti, pitsur, vínveit- ingaleyfi. 45 sæti í sal, aðgangur að veislusal. Sanngjöm húsaleiga, ömggur húsaleigusamningur Ýmis eignaskipti. Uppl. í síma 91-627788. Til sölu matsölustaður á Tálknafirði. Vínveitinga- og skemmtanaleyfi. Mjög traust fyrirtæki. Einnig er til sölu einbýlishús með 2 íbúðum, gefur mikla möguleika sem gistihús. Uppl. í síma 94-2631 e.kl. 20. Bilaleiga. Til sölu lítil bílaleiga, þrír nýlegir bílar fylgja, verð 2,5 millj. Svarþjónusta DV, s. 91-632700. H-5613. Trésmiðaverkstæði til sölu með eða án húsnæðis. Svarþjónusta DV, sími 91-632700. H-5656.______________ Hlutafélag óskast til kaups. Svarþjón- usta DV, sími 91-632700. H-5664. ■ Bátar • Útgerðarmenn, athugið! Vantar á skrá 9,9-200 tonna báta. Höfum kaupendur. Mikið úrval af króka/veiðiheimildarbátum: m.a. Sóma, Mótunarbáta, Víkinga, Gáska, Flugfiska, Skelbáta, Færeyinga, Sæ- stjörnur og trillur o.fl. o.fl. Margir á góðum kjörum. Vantar krókaleyfis úreldingu, staðgr. í boði. Báta- og kvótasalan, Borgartúni 29, símar 91-14499 og 91-14493. • Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, margar stærðir, hlaða við lágan snún- ing. 20 ára frábær reynsla. •Startarar f. flestar bátav., t.d. Volvo Penta, Lister, Perkins, Iveco, GM 6,2, Ford 6,9, 7,3, CAT o.fl. Mjög hagstætt verð.' Bílaraf, Borgartúni 19, s. 24700. Tækjamiðlun annast: Kvótasölu/leigu. • Sölu á tækjum og búnaði í báta. • Sölu á alls konar bátum. • Útréttingar, t.d. varahl., tæki o.fl. • Milligöngu um leigu á bátum. Tækjamiðlun fslands, sími 91-674727. 20 feta seglskúta til sölu ásamt öllum seglbúnaði, 3 fokkusegl og 3 stórsegl, allt mismunandi stærðir, sjálfstýring, kompás o.fl. Kerra fylgir. Góð kjör ef samið er strax. S. 92-15568. 10 tonna plastbátur til sölu, kvótalaus, búinn til veiða með línu eða snurvoð. Góð tæki, ýmis skipti möguleg. Uppl. í síma 91-29995. 30 tonna námskeið 14. mars til 11. maí, tvö kvöld í viku. Eða á dag- inn, 28. mars til 9. apríl. Siglingaskólinn. Sími 91-689885. • Alternatorar og startarar fyrir báta og bíla, mjög hagstætt verð. Vélar hf„ Vatnagörðum 16, símar 91-686625 og 686120. Bátaeigendur. Glacier smurolíuskil- vindur fyrir allar stærðir véla á lager. Hreinsa sót, spara olíuskipti, síur og viðh. Véltak', s. 651236, 985-23673. Hraðfiskibátur m/krókaleyfi (SV-bátur), til sölu. Má greiðast m/tryggu skulda- bréfi. V. 2,2 millj. Til sýnis í smábáta- höfninni í Hafnarfirði. Sími 985-33860. Plastbátaeigendur. Tökum að okkur lengingar á plastbátum. Höfum ný- smíðar, hvort heldur er 8 eða 10 m báta og 28 feta skútur. S. 91-688233. Sóló eldavélar. Sóló eldavélar í báta og fjallakofa, allar gerðir reykröra, viðgerða- og varahlutaþjónusta. Blikksmiðjan Funi, sími 91-78733. Til sölu Marna-dísil, 2 cyl., 24 HK v/1600 Sn. með gír og skiptiskrúfu, sjó- eða landvél, verð 35 þús. Uppl. í síma 91-14396. Ver hf„ Hvaleyrarbraut 3, Hafnarfirði, sími 91-651249. Viðgerða- og vara- hlutaþjónusta fyrir flestar gerðir dísil- véla, bátagira, hældrifa og túrbína. Ódýr veiðarfæri. Krókar, sökkur, gimi, segulnaglar. Allt fyrir færaveið- ar. Ýmsar nýjungar. RB Veiðarfæri, Vatnagörðum 14, sími 91-814229. Duo prop drif tii sölu, nýyfirfarið og i toppstandi. Uppl. í síma 91-650226 á kvöldin.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.