Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994
61
Elstu tví-
burakettir
Langlífustu tvíburakettir, sem
sögur fara af, voru Beau og Bub-
bles (f. 17. október 1963) í eigu
Blessuð veröldin
Diane Phelps í Dearbom, Michic-
an, Bandaríkjunum. Bubbles dó
29. apríl 1985,21 árs og 6 mánaöa
gamall, og Beau var svæíður 28.
desember 1985, 22 ára og 2 mán-
aða. Þetta voru langhærðir kettir,
persneskir að hluta.
Fermingin
Málþing um ferminguna verður
haldið í stofu 101 í Odda kl. 13.30
í dag. Fjallað verður um kirkju-
legan tilgang fermingarinnar, fé-
lagslegar liliðar fermingarinnai-,
fermingu í íjölskyldunni, bam á
auglýsingamarkaði og fermingu
i atvinnuleysi. Fermingarbörn
kynnavdðhorfsín ogviðfangsefni
milli dagskrárliða. Á eftir verða
pallborðsumræður.
Opið hús
hjá Söngskólanum
í tileöii af „degi tónlistarskól-
anna“ verður opið hús í Söng-
skólanum í Reykjavík frá 11-14 í
dag. Geta gestir fylgst með
; kennsiu í óperudeild skólans.
Landafræði
í breyttum heimi
Félag landfræðinga boðar til
ráðstefnu um landafræði í breytt-
um heimi í dag frá 9 tU 17.
Opið hús hjá Bahái
í kvöld kl. 20.30. Sigurður Jóns-
son talar og er umræðuefnið
„Karlmaðui-úm innan gölskyld-
unnar“. Umræður og veitingar.
Allir velkomnir.
Hið íslenska
náttúrufræðifélag
heldur aðalfund í dag kl. 14.00
í stofu 201 í Odda.
Krístin trú
og nýtrúarhreyfíngar
Séra Þórhallur Heimisson mun
flytja fræðsluerindi í safnaðarat-
hvaríi Hafnarfjarðarkirkju, Suð-
urgötu 11, í dag kl. 11.00. Erindið
netnist „Kristin trú og nýtrúar-
hreyfing".
Kirkjuvika í Bústaðakirkju
Kirkjuvika hefst í Bústaöa-
kirkju á morgun, sunnudag, með
bamamessu kl. 11.00. Klukkan
14.00 verður guðsþjónusta með
nýstárlegum hætti. Séra Kristján
Valur Ingólfsson útskýrir liði
messunnar, ræðumaður er Húgó
Þórisson sem talar um samskipt-
in í fjölskyldunni.
Fræsðfnun á Kamtsjatka
Fræðslufundur verður á vegum
Skógræktarfélags Reykjavíkur
og Menningarmiðstöðvarinnar
Gerðubergs í Gerðubergi á morg-
un kl. 14.00. Sagt verður frá söfri-
unarleíðangri til Kamtsjatka sl.
haust. Aðgangur er ókeypis og
ailir velkomnir. Bonsai-tijáplönt-
ur verða til sýnis.
Félag eldri borgara í
Reykjavik og nágrenni
heldur aðalftmd á morgun,
sunnudag, kl. 13.30 á Hótel Sögu.
Umræðufélag sósíalista
heldur fund á morgun, suimu-
dag, kl. 14.00 á Gauki á Stöng,
efri hæð. Umræðuefni verður
sósíalismi og staða hans á ís-
landi. Framsögumenn verða Ari
Trausti Guðmundsson, Sigurður
lngi Andrésson og Stefán Páls-
son.
Kalt og bjart
Það em ekki miklar veðurbreytingar
í aðsigi. Það verður austlæg átt, við-
Veðriðídag
ast fremur hæg. Bjartviðri verður
um mikinn hluta landsins. Þó verður
skýjað og stöku él á Austurlandi.
Talsvert frost verður í innsveitum
en annars 2 til 6 stig. Á höfuðuborg-
arsvæðinu verður hæg austlæg átt
og léttskýjað.
Síðdegisflóð í Reykjavík: 18.56
Árdegisflóð á morgun: 7.14
Sólarlag í dag: 18.39
Sólarupprás á morgun: 8.43
Veðrið kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri heiðskírt -8
Egilsstaðir alskýjað -5
Galtarviti alskýjað -2
Keíla víkurílugvöllur hálfskýjað -3
Kirkjubæjarkiaustur léttskýjað -3
Rauiarhöfn skýjað -8
Reykjavík léttskýjað -3
Vestmannaeyjar hálfskýjað -1
Bergen léttskýjað 0
Helsinki snjóél -7
Kaupmannahöfn þokumóða 1
Ósló léttskýjað 0
Stokkhólmur léttskýjað -4
Þórshöfn úrkoma -1
Amsterdam mistur 2
Berlín mistur 1
Chicago alskýjað -6
Feneyjar þokumóða 6
Frankfurt skýjað 8
Glasgow slydda 4
Hamborg mistur 0
London rigning 4
LosAngeles heiðskírt 11
Lúxemborg þoka 6
Montreal snjóél -10
New York alskýjað -3
Nuuk skýjað -2
Orlando skýjað 14
París skýjaö 10
Vín léttskýjað 11
Washington skýjað 0
Winnipeg snjókoma -13
Gong Li í sinu hiutverki.
Farvel,
frilla míij
Regnboginn sýnir stórmyndina
Farewell My Concubine eða Far
vel, frilla mín eins hún heitir á
íslensku. Far vel, frilla mín hefur
farið sigurfor um allan heim og
sópað til sín verðlaunum. Þetta
er ástarsaga í skugga þjóðfélags-
breytinga síðustu fimmtiu ára í
Kína. Aðalpersónurnar em Dieyi
Bíóíkvöld
og Xiaolou sem leika súperstjöm-
ur í óperu í Peking. Þriðja aðal-
persónan er Juxian, vændiskon-
an sem kemst upp á milli þeirra.
Hin fagra Gong Li leikur vændis-
konuna en hún er í aðalhlutverki
í myndinni Sagan af Qiuju.
Nýjar myndir
Laugarásbíó: D
Bíóhöllin: Mrs. Doubtfire
Regnboginn: Far vel, frilla mín
Stjömubíó: Fleiri pottormar
Háskólabíó: í nafni föðurins
Bíóborgin: Hús andanna
Saga-bíó: Svalar ferðir
Gengiö
Almenn gengisskráning LÍ nr. 58.
25. febrúar 1994 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Toligengi
Dollar 72,520 72,720 72,900
Pund 107,400 107,700 109,280
Kan.dollar 53,850 54,070 55,260
Dönsk kr. 10,7820 10,8200 10,8190
Norsk kr. 9,7330 9,7670 9,7710
Sænsk kr. 9,0470 9,0790 9,1790
Fi. mark 13,0240 13,0770 13,0790
Fra. franki 12,4220 12,4650 12,363Mr
Belg.franki 2,0496 2,0578 2,0346 A
Sviss. franki 50,5800 50.7400 49,7400 ~
Holl. gyllini 37,5900 37,7200 37,5100
Þýskt mark 42,2400 42,3600 42,0300
it. iira 0,04300 0,04318 0,04300
Aust. sch. 6,0010 6,0250 5,9800
Port. escudo 0,4159 0,4175 0,4179
Spá. peseti 0,5184 0,5204 0,5197
Jap. yen 0,69030 0,69230 0,66760
irskt pund 103,010 103,420 105,150
SDR 101,17000 101,57000 100,74000
ECU 81,7100 82,0000 81,6200
Símsvari vegna gengisskrðningar 623270.
Myndgátan
Ligguryfir máli
© 856
Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði.
sviösljósi íþróttanna i dag. Einn
leikur verður í blaki kvenna og
verður hann á Hornafírði milli
íþróttir í dag
Sindra og KA. Sundmót Ármanns
hefst í Sundhöllinni á hádegiídag
og stendur það fram eftir degi.
Klukkan 15.00 hefst svo Stjömu-
: hlaup FH í Kaplakríka. Keppt er
í öllum ilokkum.