Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 30
42
LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994
Iþróttir
Hilmar
Þorbjömsson
Hilmar Þorbjömsson er einn
besti spretthlaupari sem ísland
hefur eignast en stjarna hans
skein skært á fimmta áratugnum.
Hilmar hóf að æfa frjálsar
íþróttir árið 1950 og var strax ljóst
að þarna var mikið efni á ferð-
inni. í bókinni fimmtán íslenskar
íþróttastjörnur, sem Kristján Jó-
hannsson skráði og kom út árið
1966, segir um Hilmar: „Ekki
verður með tölum eða öðrum
hætti sannað, að íslendingar hafl
nokkru sinni getað stært sig af
spretttharðari hlaupara en Hilm-
ari Þorbjörnssyni og á hlaupa-
brautinni stóðst enginn landi
hans honum snúning þau ár er
hann var í bestri æfingu".
Ferill Hilmars á hlaupabraut-
inni stóð yfir í 10 ár og á þeim
tíma setti hann meðal annars
Norðurlandamet þegar hann
hljóp 100 metrana á Melavellin-
um á 10,4 sekúndum og síðar
hljóp hann á 10,3 sekúndum.
Hann setti met í 60 metra hlaupi
með því að hlaupa á 6,7 sekúnd-
um og í 300 metra hlaupi með tím-
anum 34,3. Þá jafnaði hann met
Hauks Clausen í 200 metra hlaupi
sem var 21,3 sekúndur. Hilmar
keppti á tveimur ólympíuleikum;
í Melbourne í árið 1956 og í Róm
1960.
„Það var nú fyrir hálfgerða til-
viljun að ég lenti í frjálsu íþrótt-
unum. Ég var með Ármenning-
unum í handbolta og þegar Stefán
Kristjánsson tók við íþróttadeild-
inni fékk hann mig og fleiri úr
handboltaliðinu til að mæta og
fríska upp á þetta og eftir það
varð ekki aftur snúið,“ sagði
Hilmar í samtah við DV.
„Það eru margir minnisstæðir
atburðir sem koma upp í hug-
skotið en ætli ólympíuleikarnir í
Melboume standi ekki uppúr.
Við Vilhjálmur Einarsson keppt-
um þar og þaö var stór stund að
vera þar þegar Vilhjálmur tók viö
silfurverðlaunum sínum.
Hilmar starfar í dag sem varð-
stjóri hjá lögreglunni í Reykjavík
en hann segir að allar götur síðan
hann hætti aö keppa hafi hann
stundað íþróttir meira og minna.
„Ég stunda líkamsrækt, lyfting-
ar, útivist, fjallgöngur og göngu-
túra og hef reynt að fylgjast með
íþróttum í gegnum blöð og sjón-
varp.“.-GH
Ólafur B. Schram formaður
HSÍ fær plúsinn fyrir vask-
lega framgöngu þegar sendi-
nefnd frá HSÍ hitti fram-
kvæmdastjórn IHF á fundi
ytra. Þar barðist Ólafur með
kjafti og klóm gegn forkólfum
IHF og hafði betur.
Mínusinn fer að þessu sinni
til Vestmannaeyja. Það er
ljóst að gæslan á heimaleikj-
um ÍBV í handknattleik er
ekki nægilega góð - sem sést
best á því að dómarar í leik
ÍBV og Víkings, svo og leik-
menn aökomuliðsins, áttu fót-
um fjör að launa vegna
ágangs áhorfenda þegar flaut-
að var til leiksloka.
Eggert Magnússon, formaður KSÍ, í viðtali við DV ^
Metár hjá KSI
- landsleikimir á árinu verða yfir 50 talsins
Það má slá því fostu að þetta ný-
byrjaða ár verði það umsvifamesta í
sögu Knattspyrnusambands íslands
frá upphafi. Öll knattspyrnulandslið
íslands verða í eldlínunni og áður en
árið er liðið verða leikirnir hjá þess-
um liðum komnir yfir 50 sem er met
hjá KSÍ á einu ári.
A-liðið leikurþrjá
leiki í EM í ár
Stærsta verkefnið er þátttaka A-
landsliðsins í undankeppni Evrópu-
móts landsliða og er reiknað með að
íslendingar leiki þijá leiki á þessu
ári; einn heimaleik í september og
tvo útileiki í október og nóvember.
Eins og komið hefur fram í fréttum
hefur íslenska A-hðinu verið boðið
að leika þrjá leiki erlendis; í Japan í
mars, í Bandaríkjunum í apríl og í
Brasilíu í maí. Síðan er stefnt á vin-
áttulandsleik hér heima í vor. 21 árs
hðið byrjar líka sína Evrópukeppni
eins og A-hðið og stefnan er að fá
æfmgaleik fyrir það-lið erlendis í
vor.
Þá eru mörg verkefni hjá U-16 og
U-18 ára hðunum. 18 ára hðið fer á
æfmgamót til Ítalíu í mars og stóra
verkefnið hjá því liði er svo 16-liða
úrslitin í Evrópukeppninni þar sem
leikið er gegn Portúgal heima og að
heiman. Nýtt 18 ára lið tekur svo í
september þátt í æfmgamóti í Slóv-
akíu sem er undirbúningur fyrir
nýja Evrópukeppni þar sem leikið er
gegn Frökkum og Luxemborgurum
í haust.
16 ára hðið fer á æfmgamót til
Möltu um páskana og tekur síðan
þátt í úrshtum Evrópukeppninnar á
Irlandi í lok apríl. Síöan tekur nýtt
16 ára hð við sem byrjar á Norður-
landamóti í Danmörku í ágúst og
leikur síðan gegn Skotum og Finnum
í Evrópukeppni í haust til að komast
í 16-liða úrsht.
Ekki má gleyma konunum en A-
hðið spilar væntanlega vináttulands-
leik gegn Skotum í vor og síðan leik-
ur hðið hér heima gegn Grikkjum í
Evrópukeppninni og fer til Hollands
og Grikkland í ágúst. Þá verður
Norðurlandamót kvenna U-16 ára
haldið á Akureyri í byijun júlí. Af
þessari upptalningu sést að starfsem-
in verður gríðarlega mikil hjá KSÍ.
DV tók Eggert Magnússon, formann
KSí, tah og spurði hann fyrst hver
markmiðin væru hjá A-hðinu í Evr-
ópukeppninni.
íslenska landsliðið leikur tímamótaleik í maí en þá verður leikið gegn Brasilíumönnum og verður það í fyrsta
sinn sem íslenskt landslið mætir liði frá S-Ameríku. Á myndinni eru tveir af leikmönnum brasilíska landsliðsins.
t. ' j§ •
[f
Markmiöið að gera
betur en í HM
„Markmiðið númer eitt ér að standa
sig betur en í síðustu undankeppni
HM og að ná sífeht betri árangri sem
þýðir aö við gerum tilraun til aö
hækka um styrkleikaflokk. Auðvitað
er það alltaf harlægi draumurinn að
komast í úrsht en við verðum að
stefna hægt og markviss’: að því. Við
Ásgeir þjálfari höfum sagt að við get-
um unnið öh hðin sem eru með okk-
ur í riðlinum en getum hka tapað
fyrir þeim öllum. Ég tel að við höfum
iveg mannskap til að geta náð langt
í keppninni og við erum með marga
stráka sem eru að leika erlendis."
KSÍ hrinti af stað hæfileikamótum
fyrir unga og efnilega knattspyrnu-
menn. Hvenær heldur þú að afrakst-
urs hennar fari að gæta?
„Við erum ekki að byrja á núh-
punkti og árangur yngri landshð-
anna sannar að við höfum verið á
réttri braut. Við höfum verið að
leggja sífeht meiri áherslu á fleiri
landsleiki og taka þátt í mótum yfir
vetrartímann. Auðvitað líða einhver
ár, 2-3, þar th þetta fer allt að virka
á allar hhðar fótboltans en ég tel að
þetta fari fljótt að skila einhveijum
árangri.
Þurfum að fá
yfirbyggðavelli
Þarf ekki að bæta aðstöðu knatt-
spyrnumanna hér á landi?
„Það eina sem við getum gert er
að hamra á sveitarstjórnum og ríkis-
valdinu að gera eitthvað róttækt. Það
sem við erum að horfa á er að fá yfir-
byggða velli og það er stóra máhð
auk þess sem við viljum fá einhveijar
endurbætur á Laugardalsvelh sem
eru mjög nauðsynlegar vegna land-
sleikja. Umgjörðin um hann er á
margan hátt orðin glæsileg en það
vantar lokapunktinn. Það sem við
getum gert er að halda þessari um-
ræðu gangandi og þrýsta á yfirvöld
á hverjum tíma að vera vakandi fyr-
ir þessari þörf. Knattspyrna er lang-
vinsælasta og fjölmennasta íþrótta-
grein á íslandi þannig að hún verö-
skuldar að fá þá athygli sem gerir
það að verkum að aðstæður verði
sem bestar.
Það hefur vakið mikla athygli að
islenska A-Uðið hefur á skömmum
tíma fengið þijár boðferðir. Eru þessi
boð ekki viðurkenning á öflugu starfi
KSÍ?
„Jú, það er ekki spurning. Þaö hef-
ur verið góð vinna hjá okkur við að
afla þessara verkefna og það er ljóst
að svona boð koma ekki í flösku-
skeyti yfir hafið. Menn horfa á hvar
við lentum í síðustu HM-keppni þar
sem við stóðum okkur bærilega
þannig að við erum verðugir and-
stæðingar. Síðan er mjög mikhvægt
fyrir KSÍ og stöðu þess í dag að það
stendur vel fjárhagslega og við sjáum
fyrir okkur tryggan rekstur næstu
fjögur árin sem er óhemju mikil-
vægt.“
Sé fyrir mér að
ísland geti komist
í úrslit á stórmóti
Sérð þú fyrir þér á komandi árum að
Island gæti átt lið í úrslitakeppni á
HM eða í EM?
„Já, ég sé það fyrir mér. Ég þori
ekki að segja hvenær. Ef við sjáum
th dæmis Norðmenn og þeirra árang-
ur þá kemur sá tími að við munum
eignast allt í einu landshð þar sem
blandan er þannig að þessir hlutir
ganga upp. Það verður aö vera
ákveðin blanda th staðar og auðvitað
dáhth heppni. Okkar starf byggist
allt á því að þetta takist,“ sagði Egg-
ert. -GH
íþróttamaður víkuimar
Þórður Guðjónsson
- knattspyrnumaður hjá Bochum í Þýskalandi
Þórður hefur verið að gera góða
hluti með Bochum í Þýskalandi.
íþróttamaður vikunnar að þessu
sinni er knattspyrnumaðurinn
ungi ofan af Akranesi, Þórður Guð-
jónsson, leikmaður með 1. dehdar-
hðinu Bochum í Þýskalandi.
Þórður hefur verið að gera það
gott á knattspymuvöllunum í
Þýskalandi og um síðustu helgi
skoraði hann eitt af fjórum mörk-
um Bochum gegn SV Meppen. Fyr-
ir frammistöðu sína í þessum leik
var hann vahnn í lið vikunnar af
þýska knattspyrnublaðinu Kicker
og á dögunum var farið lofsamleg-
um orðum um Þórð í þessu sama
blaði og sagt að þarna væri á ferð
leikmaður sem hefði aha burði til
að komast í fremstu röð.
Þórður sló í gegn með Skaga-
mönnum í fyrrasumar og þessi 22
ára framheiji varð markahæstur í
1. dehd, skoraði 19 mörk og jafnaði
markamet Péturs Péturssonar og
Guðmundar Torfasonar. Hann lék
sína fyrstu landsleiki á síðasta ári
gegn Luxemborg og Túnis og hann
hefur fuhan hug á að bæta fleiri
við. Þórður hefur leikið sjö leiki
með Bochum á þessu keppnistíma-
bih og hefur skorað tvö möhk.
„Mér fmnst mjög svipað að leika
þarna úti og hér heima nema hark-
an er mun meiri og meira er lagt
upp úr manndekkningu á fram-
herjunum. Ég hef verið að leika
einn í framhnunni og þess er kraf-
ist að maður skih mikilli varnar-
vinnu.
„Við erum með góða stöðu á
toppnum og höfum nú sex stig á
hðið í öðru sæti. Ef ekkert stórslys
hendir ættum við að klára þessa
dehd. Markatalan er líka mjög góð,
við höfum skorað 33 mörk en að-
eins fengiö 9 á okkur í 20 leikjum."
„Ég get ekki sagt að ég sé orðinn
fastamaður. Sá sem sphaði í þess-
ari stöðu áður en ég kom meiddist
í janúar en getur bráðlega farið að
æfa. Ég get því sagt að ég sé búinn
að festa mig í bhi. Ég er búinn að
fá ágætis dóma fyrir frammistöð-
una en það telur nú ekkert í þess-
um bransa," sagði Þórður.
Þórður á tvö ár eftir af samningi
sínum og hann sagðist alveg örugg-
lega ætla að klára hann. Bochum
leikur á morgun, sunnudag, gegn
Hansa Rostock á útivelli.
-GH