Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 26.02.1994, Blaðsíða 48
60 LAUGARDAGUR 26. FEBRÚAR 1994 Snnnudagur 27. febrúar SJÓNVARPIÐ 08.25 Ólympiuleikarnir í Lillehamm- er. Bein útsending frá fyrri umferö í svigi karla. Meöal keppenda eru Haukur Arnórsson og Kristinn Björnsson. 10.45 Morgunsjónvarp barnanna. Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Perr- ine. (9:52) Keppinautar skjóta upp kollinum. Dagbókin hans Dodda! (29:52) Í hæfileikakeppni gælu- dýra fer sitthvaö á annan veg en ætlað var. 11.55 Ólympíuleikarnir í Lillehamm- er. Bein útsending frá seinni um- ferö í svigi karla. 13.20 Ljósbrot. Úrval út Dagsljóssþátt- um vikunnar. 14.05 Ólympíuleikarnir í Lilleham- mer. Bein útsending frá keppni í ísknattleik. Einnig veröur sýnd samantekt frá helstu viðburöum laugardagskvöldsins og frá 50 km skíðagöngu karla. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Umsjón: Helga Steffensen. 18.25 Ólympíuleikarnir í Lillehamm- er. Samantekt frá keppni fyrri hluta dagsins. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Ólympíuleikarnir i Lillehamm- er. Bein útsending frá lokaathöfn leikanna. 20.00 Fréttir. 20.35 Veður. 20.40 Gestir og gjörningar. Skemmti- þáttur í beinni útscndingu frá veitingasalnum Skrúöi á Hótel Sögu í Reykjavík. Dagskrárgerö: Björn Emilsson. 21.20 Þrenns konar ást (8:8). Loka- þáttur (Tre Kárlekar II). Sænskur myndaflokkur. Þetta er fjölskyldu- saga sem gerist um miöja öldina. Leikstjóri: l.ars Molin. Aðalhlut- verk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdw- all, Jessica Zandén og Mona Malm. 22.15 Kontrapunktur. (5:12) Finnland - Danmörk. Fimmti þáttur af tólf þarsem Noröurlandaþjóðirnareig- ast viö í spurningakeppni um sí- gilda tónlist. 23.15 Nýárstónleikar i Vínarborg. Upptaka frá tónleikum þar sem Fíl- harmóníusveit Vínarborgar leikur tónlist eftir þá Johann, Josef og Eduard Strauss og Josph Lanner. Stjórnandi er Lorin Maazel. Kynnir er Bergþóra Jónsdóttir. (Evróvisi- on - austurríska sjónvarpiö). 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. I 9.00 Sóði. 9.10 Dynkur. Teiknimynd með íslensku tali um litlu risaeöluna Dynk. 9.20 í vinaskógi. 9.45 Lísa í Undralandi. Litrík teikni- mynd meö íslensku tali byggð á , sampefndu ævintýri. 10.10 Sesam, opnist þú. Talsett leik- brúðumynd með einhverjum vin- sælustu leikbrúðum heims. 10.40 Súper Maríó bræður. Fjörugur teiknimyndaflokur með íslensku tali. 11.00 Artúr konungur og riddararnir. Ævintýralegur teiknimyndaflokkur um Artúr konung og riddara hans. 11.35 Chriss og Cross. Breskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. (3:7) 12.00 Á slaginu. Hádegisfréttir frá V fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunn- ar. Kl. 12.10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöövar 2 þar sem fram fara um- ræöur um allt þaö sem hæst bar á líðandi viku. Stöð 2 1994. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13.00 NBA-körfuboltinn. Hörkuspenn- andi leikur í boði Myllunnar. 13.55 ítaiski boltinn. Vátryggingafélag íslands býöur áskrifendum Stöðvar 2 upp á beina útsendingu frá leik í 1. deild ítalska boltans. 15.45 NISSAN deildin. íþróttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist meö gangi mála í 1. deild í hand- knattleik. Stöö 2 1994. 16.05 Keila. Stutt innskot þar sem sýnt verður frá 1. deildinni í keilu. Stöð 2 1994. 16.15 Golfskóli Samvinnuferðar- Landsýnar. Hvaöa kylfureru best- ar í innhöggin og hvers vegna gengur mörgum golfurum illa aö slá úr sandi? Þættirnir eru teknir •> upp á hinum stórglæsilega golf- velli La Manga á Spáni. 16.30 Imbakassinn. Endurtekinn, fynd- rænn spéþáttur. 17.00 Húsið á sléttunni (Little House on the Prairie). Myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 18.00 í sviðsljósinu (Entertainment this Week). Bandarískur þáttur um allt sem er aö gerast í kvikmynda- og skemmtanaiðnaðinum. 18.45 Mörk dagsins. Íþróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar fer yfir stööu mála í ítalska boltanum og velur mark dagsins. Stöð 21994. 19.19 19:19. 20.00 Lagakrókar (L.A. Law). Banda- rískur framhaldsmyndaflokkur. (20:22) 20.50 Hjartsláttiir (Heartbeat). Adrian og Bill vinna við sömu sjónvarps- stööina, búa í sama hverfinu og versla í sömu búðunum en þau hafa aldrei hist. Bill er fráskilinn upptökustjóri og býr í órafjarlægð frá fyrrverandi eiginkonu og tveim- ur sonum. Adrian er giftur upp- tökustjóri hjá sömu sjónvarpsstöð en eiginmaðurinn hljópst á brott þegar hann frétti að hún væri með barni. 22.20 60 mínútur. Margverðlaunaður bandarískur fréttaskýringaþáttur. 23.05 Sing. Rómantísk dans- og söngvamynd frá framleiðendum „Footloose". Dominic er svalur náungi sem getur dansað betur en flestir aðrir en hefur meiri áhuga á að stela og slást. Hann verður skyndilega og óumbeðið miðdepill athyglinnar þegar tónlistarkennari skólans biður hann að taka að sér aðalhlutverkið í söngleik. 00.40 Dagskrárlok Stöðvar 2. Við tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Dag- skrá Stöðvar 2 vikuna 21 .-27. fe- brúar 1994 SÝN 17.00 Hafnfirsk sjónvarpssyrpa II. ís- lensk þáttaröð þar sem litið er á Hafnarfjarðarþæ og líf fólksins sem faýr þar, I fortið, nútlð og framtíð. 17.30 Fyrirgeföu. Sjónvarpsleikrit um unglinga og mál sem koma upp I daglegu lífi þeirra. Leikendur eru nemendur I grunnskólum Hafnar- fjarðarbæjar en höfundur og leik- stjóri verksins er Hildur Hinriks- dóttir. 18.00 Feróahandbókin (The Travel Magazine). i þáttunum er fjallað um ferðalög um víða veröld á líf- legan og skemmtilegan hátt. Allt er hér skoðað I nýju Ijósi, hvort sem um er að ræða baðstrandarlíf, lest- arferðir, götumarkaði eða næturlíf stórborga. 19.00 Dagskrárlok. Dikouery 16:00 BEYOND 2000. 16:55 ONLY IN HOLLYWOOD: 17:00 DISCOVERY WILDSIDE: TREE TOP RAFT. 18:00 WINGS: REACHING FOR THE SKIES' 19:00 GOING PLACES: AROUND WHICKER'S WORLD: 20:00 DANGEROUS EARTH: 20:50 ENCYCLOPEDIA GALACTICA: 21:00 DISCOVERY SUNDAY: GENIUS BEHIND THE BOMB. 22:00 SPIRIT OF SURVIVAL: 22:30 CHALLENGE OF THE SEAS: 23:00 DISCOVERY SCIENCE: 00:00 CLOSEDOWN EJEH3 7.00 BBC’s Worid Service News 8.00 BBC World Service News 10.15 Superbods 11.00 Blue Perer 12.30 The Human Element 14.00 BBC News From London 16.00 Wildlife 17.30 One Man And His Dog 19.45 BBC News From London 20.30 Children’s Hospital 21.50 House Of Chards CÖRÖOHN □EÖWHRQ 05:30 Paw Paws. 07:00 Space Kidettes/Samson. 08:00 Boomerang. 09:30 New Gilligan’s Island. 10:30 Dragon’s Lair. 11:30 Valley Of Dinosaurs. 12:30 Galtar. 14:00 Centurions. 15:00 Captain Planet. 16:00 Adventure Of Ed Grimley. 17:00 Flintstones. 18:30 Valentoon Heads. 06:00 Awake On The Wild Side. 07:00 MTV’s 3 from 1 Weekend. 09:30 MTV News - Weekend Edition. 10:00 The Big Picture. 10:30 MTV’s European Top 20. 12:30 MTV’s First Look. 13:00 MTV’s 3 from 1 Weekend. 17:00 MTV’s the Real World. 17:30 MTV News - Weekend Edition. 18:00 MTV’s US Top 20 Videos Co- untdown. 20:00 120 Minutes. 22:00 MTV’s Beavis & Butt-head. 22:30 Headbangers’ Ball. 01:00 VJ Marijne van der Vlugt. 02:00 Night Videos. 05:00 Closedown. í©i NEWSI 08:30 Business Sunday. 11:30 Week In Review . 13:30 Target. 15:30 Roving Report. 18:30 Week In Review . 19:30 The Book Show. 22:30 Roving Report. 00:30 Week In Review. 02:30 Target. 04:30 Roving Report. INTERNATIONAL 06:30 Science & Technology. 07:30 The Big Story. 08:30 World Business This Week. 10:00 Showbiz. 11:00 Earth Matters. 12:00 World Report. 14:30 Newsmaker Sunday. 16:00 Business This Week. 17:00 Futurewatch. 18:00 The Week In Rewiew. 21:30 News Updatet. 05:30 Headline News Update. Tonight’s theme: All About Liz! 19:00 A Date With Judy. 21:00 Rhapsody. 23:10 A Date With Judy. 01:10 Rhapsody. 03:20 The Girl Who Had Everything. 05:00 Closedown. 6.00 Hour of Power. 7.00 Fun Factory. 11.00 X-men. 11.30 The Mighty Morphin Power. 12.00 World Wrestling Federation. 13.00 Paradise Beach. 14.00 Crazy Like A Fox. 15.00 Lost In Space. 16.00 Breski vinsældalistinn. 17.00 All American Wrestling. 18.00 Simpson fjölskyldan. 19.00 Beverly Hills 90210. 20.00 Red Eagle. 22.00 Hill Street Blues. 23.00 Entertainment This Week. 24.00 Sisters. 24.30 The Rifleman. 1.00 The Comic Strip Live. EUROSPORT ★ 4 ★ 05:30 Alpine Skiing. 06:30 Olympic Morning. 07:00 Figure Skating. 10:00 L1ve Cross-country Skiing. 11:30 Alpine Skiing. 13:00 Cross-country Skiing. 13:30 Four Man Bobsleigh. 17:00 Olympic News. 18:00 Live Winter Olympic Games: The Closing Ceremony. 22:30 Olympic News. SKYMOVŒSPLUS 10.00 The Silencers. 12.00 A Case of Deadly Force. 14.00 American Flyers. 16.00 Foreign Affairs. 18.00 Revenge of the Nerds 3. 20.00 The Inner Circle. 22.20 Wedlock. 24.05 Freddy’s Dead: The Final Nig- htmare. 1.35 To Save A Child. 3.00 Overruled. 4.30 Revenge Of The Nerds 3. OMEGA Kristíkg sjfMnaqisstöð 15.00 Bibiíulestur. 16.30 Orð lífsins í Reykjavík. 17.30 Livets Ord í Svíþjóð. 18.00 Studio 7. Tónlistarþáttur. Rás I FM 92,4/93,5 HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Sr. Einar Þ. Þor- steinsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. 9.00 Fréttir. 9.03 Á orgelloftinu. Kirkjutónlist. 10.00 Fréttir. 10.03 Skáldið á Skriðuklaustri - um verk Gunnars Gunnarssonar. 4. þáttur. Umsjón: Kristján Jóhann Jónsson. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Glerárkirkju. Séra Gunnlaugur Garðarsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tónlist. 13.00 Heimsókn. Umsjón: Ævar Kjart- ansson. 14.00 Lindin. Dagskrá um Guðrúnu Á. Símonar. Umsjón: Sveinn Einarsson. 15.00 Af lifi og sál um landið allt. Þátt- ur um tónlist áhugamanna á lýð- veldisári. Heimsókn á Akranes. Umsjón: Vernharður Linnet. 16.00 Fréttir. 16.05 Þýðingar, bókmenntir og þjóð- menning. Ástráður Eysteinsson flytur 3. erindi. (Einnig útvarpað nk. þriðjud. kl 14.30.) 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Næturgalinn. Dagskrá í tilefni af því að 80 ár eru liðin frá fæðingu Lárusar Pálssonar leikara. 18.30 Rimsírams. Guðmundur Andri 1 Thorsson rabbar við hlustendur. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.35 Frost og funi. Helgarþáttur barna. Umsjón: Elísabet Brekkan. 20.20 Hljómplöturabb Þorsteins Hann- essonar. 21.00 Hjálmaklettur - þáttur um skáld- skap. Að þessu sinni er þátturinn helgaður Jónasi Hallgrímssyni. Umsjón: Jón Karl Helgason. 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðal- steinn Jónsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Tónlist eftir Henri Dutilleux og Philippe Gaubert. Flytjendur eru Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari og Love Derwinger píanóleikari. 22.27 Orð kvöldsins. 22.30 Veðurfregnir. 22.35 Tónlist. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökuls- sonar. 24.00 Fréttir. 0.10 Stundarkorn í dúr og moll. Um- sjón: Knútur R. Magnússon. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svav- ari Gests. 11.00 Úrval Dægurmálaútvarps lið- innar viku. Umsjón: Lísa Pálsdótt- ir. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Hringborðið í umsjón starfsfólks Dægurmálaútvarps. 14.00 Gestir og gangandi. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 17.00 Með grátt í vöngum. Gestur Ein- ar Jónasson sér um þáttinn. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Skifurabb. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr ýmsum áttum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Blágresið blíða. Magnús Einars- son leikur sveitatónlist. 23.00 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjart- ansson. 24.00 Fréttir. 24.10 Kvöldtónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: 01.05 Ræm- an: kvikmyndaþáttur. Umsjón: Björn Ingi Hrafnsson. 7.00 Morguntónar. 8.00 Ólafur Már Björnsson. Ljúfirtón- ar með morgunkaffinu. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Á slaginu. Samtengdar hádegis- fréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. í kjölfarið á fréttunum, eða kl. 12.10 hefst umræðuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöðvar 2. í þættinum verða tekin fyrir málefni liðinnar viku og það sem hæst bar. 13.00 Halldór Backman. Þægilegur sunnudagur með góðri tónlist. Fréttir kl. 13.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Síðdegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnár. 17.15 Viö heygarðshornið. Tónlistar- þáttur í umsjón Bjarna Dag's Jóns- sonar sem helgaður er bandarískri sveitatónlist eða „country" tónlist. Leiknir verða nýjustu sveitasöngv- arnir hverju sinni, bæði íslenskir og erlendir. 19.30 19:19. Samtengdar fréttir frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Nissan deildin. Lýst verður frá leikjum, Stjarnan-Valur, KR-KA, Haukar-Selfoss, UMFÁ-ÍBV og Víkingur-ÍR í 18. umferð Nissan deildarinnar. 21.15 Erla Friðgeirsdóttir. Erla Frið- geirsdóttir spilar þægilega tónlist á sunnudagskvöldi. 24.00 Næturvaktln. FM^90-9 AÐALSTOÐIN 10.00 Ljúfur sunnudagsmorgun. Jó- hannes Kristjánsson. 13.00 Sokkabönd og korselett. Ásdís Guðmundsdóttir og Þórunn Helgadóttir. 16.00 Albert Ágústsson. 21.00 Eldhússmellur. Endurtekinn þátt- ur frá föstudegi. 24.00 Gullborgin. Endurtekinnfráföstu- degi. 1.00 Albert Ágústsson. Endurtekið frá föstudegi. 4.00 Hjörtur og hundurinn hans. end- urtekið frá föstudegi. FM#957 10.00 Ragnar Páll. 13.00 Tímavélin. 13.15 Ragnar. 13.35 Getraun þáttarins. 15.30 Fróðleikshornið. 16.00 Ásgeir Páll á Ijúfum sunnudegi. 19.00 Ásgeir Kolbeinsson. 22.00 Rólegt og rómantískt. Vernharður Linnet er umsjónarmaður þáttarins Af lífi og sál. Ráslkl. 15.00: Af lífi og sál um land allt Þátturinn, sem er í umsjá Vemharðs Linnets, er á dag- skrá á hverjum sunnudegi kl. 15. Á sunnudag bregður umsjónarmaður sér upp á Skaga, lítur inn í Tónlistar- skólanum á Akranesi, hjá Lúðrasveitinni, Sements- verksmiðjukórnum, Skaga- leikflokknum og fleirum sem iðka tónlist á staðnum. Stöð2kl. 20.50: TÍÍrlTÍ sláttur Hér á ferðinni rómantísk og gamansöm mynd um tvær manneskjur sem vinna hjá sömu sjónvarpsstöðinni og verða ástfangnar þótt ýmislegt standi i vegi fyrir þvl að þær fái að pjótast. Bill er fráskilinn og leitandi en Adrian er gift og með barní. Eiginmaður hennar stakk af þegar hann ffétti að hún væri þunguð en Adr- ian vonar að hann snúi aft- ur innan tíðar og vonbiðil- inn verður því bara að haga seglum eftir vindi. Myndin er gerð eftir sögu metsölu- höfundarins Danielle Steel en fjölmargar vinsælar Rómantísk og gamansöm mynd um vinnufélaga. sjónvarpsmyndir hafa verið gerðar eftir hókum hennar. Sagt hefur verið frá öriögum sænskrar fjölskyldu í síðari heimsstyrjöldinni. Sjónvarpið kl. 21.20: Þrenns 9.00 Jenný Johansen. 12.00 Sunnudagssveifla. 15.00 Tónlistarkrossgátan. 17.00 Arnar Sigurvinsson. 19.00 Frlðrik K. Jónsson. 21.00 I helgarlokin. Ágúst Magnússon. 10.00 Bjössl basti. 13.00 Rokk X. 17.00 Hvita Tjaldið. Ómar Friðleifs. 19.00 Elli Schram. X tónlist. 22.00 Sýröur rjómi. 01.00 Rokk X. konar ást Það er komið að lokaþætti sænska myndctflokksins Þrenns konar ástar sem not- ið hefur mikillar hylh lands- manna. í myndaflokknum hefur verið sagt frá örlögum sænskrar fjölskyldu á árum seinna stríðs. Það hefur gengið á ýmsu hjá Nilsson- fólkinu og flækjur í ásta- málunum hafa sett sinn svip á atburðarásina. En nú er sem sagt komið að sögulok- um og verður fróðlegt að sjá hvemig verður skihð við þessa ágætu fjölskyldu. Höf- undur og leikstjóri er Lars Mohn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.