Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 16
16 FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994 Fréttir Vestflarðanefhdin: Hundruð milljóna í fjárstuðning - rætt um niðurfellingu skulda hjá fyrirtækjum og sveitarfélögum Nefnd á vegum ríkisstjómarinn- ar, sem koma á með túlögur um stuðningsaðgerðir fyrir Vestfirði, hefur nánast lokið störfum. í nefndinni eiga sæti fulltrúar frá Byggðastofnun, fjármálaráðuneyti, félagsmálaráðuneyti, sjávarút- vegsráðuneyti og viðskiptaráðu- neyti. Nefndin hefur skilað tillög- um til ráðherra og er búist við að Selfoss: Óvístum samflot Mannabreytingar verða í efstu sætum lista Alþýðuflokks, Al- þýðubandalags og Kvennalista á Selfossi fyrir bæjarstjómarkosn- ingarnar og því óvíst hvort flokk- amir standi að sameiginlegu framboði, K-hsta, í vor. A fundi kvennalistakvenna kom fram ákveðinn vilji til sérframboðs en endanleg ákvörðun verður tekin 8. mars. Hjá hinum flokkunum er vilji til sameiginlegs framboðs. Sigríður Jensdóttir, oddviti kvennalistakvenna og K-listans í síöustu kosningum, gefur ekki kost á sér nú. K-listinn fékk 3 fulltrúa í síðustu kosningum og varð úr meirihlutasamstarf við sjálfstæðismenn. -hlh Lyfiaávísanir á magasárslyf, lyf viö sveppasýkingum til inntöku og ákveðin geðdeyfðarlyf verða takmarkaðar við 30 daga notkun í stað 100 daga áður, samkvæmt nýrri reglugerð heilbrigðisráðu- neytisins. Tryggingastofhun ríkísins er þó heimilt að gefa út skírteini sem heimilar óbreytta tilhögun fyrir þá sjúklinga sem þurfa ótvírætt aö framangreindum lygum að halda í langtímameðferð. Stofn- uninni er jafnframt veítt heimild til að tilgreina á skírteinin ódý- rasta lyf í viðkomandi lyfjaflokki. Vonast er til að reglugerðar- breytingin dragi úr notkun og kostnaði þeirra lyfja sem hún nær til en hvort tveggja hefur að undanfömu farið úr böndum að mati ráðuneytisins. -IBS máhð verði fljótlega tekið fyrir í ríkisstjóminni, jafnvel þegar á morgun. Skerðing þorskveiðikvótans und- anfarin ár hefur bitnað hart á Vest- firðingum. Fjöldi sjávarútvegsfyr- irtækja á í rekstrarerfiðleikum, sveitarfélög hafa safnað skuldum og fólksflótti hefur átt sér stað. Skuldastaða sumra sveitarfélag- Ægir Þóröaiscm, DV, HeDissandi: Hin fræga setning lifiö er saltfiskur á svo sannarlega við hér um Fisk- kaup, fyrirtæki Jóns Ásbjömssonar í Ólafsvík. Það er orðið eitt alstærsta fyrirtækiö hér vestra og framleiðir saltfisk, einkum fyrir Spánarmark- að. „Hér hefur verið mjög mikil vinna anna er talin vera komin yfir hættumörk. Komi ekki til víðtækur fjárhagslegur stuðningur við fyrir- tæki og sveitarfélög er talið að byggð leggist af á stómm hluta Vestfjarða. Samkvæmt heimildum DV gera tihögur nefndarinnár ráð fyrir að ríkið styrki fyrirtæki og sveitarfé- lög á Vestfjörðum um samtals í vetur. Þegar mest er höfum við unnið fram undir miðnætti og einnig um helgar. Við kaupum ahan fisk á mörkuðum hér á Snæfellsnesi, aht að 50-60 tonn á dag, sem viö verkum eingöngu í salt,“ sagði Vilhelm Áma- son, verkstjóri hjá fyrirtækinu, í samtah viö DV. „Það er úrvalsefni sem við fáum enda framleiðum við gæðavöru fyrir nokkur hundrað mihjónir. Með niðurfellingu skulda hjá Byggða- stofnun og Atvinnutryggingasjóði yrði fyrirtækjum auðveldað að sameinast eða vinna saman og tryggja aukna hagræðingu. Og með skuldaniðurfehingu hjá sveitarfé- Spánarmarkað. Hausana fésum við og gehum og öh lifur fer th Niður- suðuverksmiðju J.Þ. á Akranesi. Ég er með 25 manns í vinnu, hörkudug- legt fólk, og vinnst þetta því bæði fljótt og vel. Ekki veitir af þar sem allur fiskur fer jafnóðum og honum hefur verið pakkað,“ sagði Vilhelm. Rannsóknarlögregla ríkisins hefur lokið rannsókn sinni á pen- ingakeðjunni Auðbjörgu og gerði í gær ríkissaksóknara grein fyrir möurstöðu rarmsóknarimiar. Að sögn Jóns H. Snorrasonar, deildarstjóra hjá RLR, haföi frumvinna farið fram í nokkurn tíma áður en hald var lagt á gífur- legt magn gagna og forsvarsmaö- ur Landsmálafélagsins, sem stóð að keðjunni, var kahaður til yfir- heyrslu. Starfsemi peningakeöjunnar brýtur í bága við lög frá 1977, sem kveður á um aö fjársöfnun með keöjubréfum sé óheimil. Sam- kvæmt sömu lögum má gera upp- tæka þá peninga sem menn hagn- ast á með þátttöku í keöjunni. -pp íslensk Miss Worid - Linda Pét- ursdóttir. Simamynd Reuter Miss World: „Ferðamálayfirvöld hér á landi hafa ekki séð sóma sinn í því að styrkja okkur í þessu. Þetta er fyrst og fremst landkynning. Við höfum ekki efhi á þessu.“ Esther Finnbogadóttir, framkvæmda- sfjóri Fegurðarsamkeppni ís- lands, sér ekki fram á að íslensk stúlka geti tekiö þátt í Miss World-keppninni í ár vegna þess hve þátttökugjaldið er hátt Fjörutíu ár eru hðin frá því aö ísland sendi fulltrúa sinn I keppnina í fyrsta sinn. „Keppnisaðilarnir tóku upp á því í fyrra að krefja okkur um rúmiega 300 þúsund króna þátt- tökugjald fyrir hveija stúlku. Þar að auki þurfum við að greiöa far- gjaldið til Suður-Afriku þar sem keppnin er haldin. Kostnaðurinn yröi í raun um hálf milljón. Þetta þátttökugjald hækkar ár frá ári,“ segir Esther. Hún tekur það þó fram að í fyrra hafi tekist að fá lækkun og segir dæmið myndu horfa öðra- vísi viö nú ef styrkur fengist fyrír að miimsta kosti helmingi þátt- tökugjaldsins. -IBS lögum yrði þeim gert kleift að sinna lögbundnum verkefnum. -kaa Vilhelm Árnason verkstjóri, fyrir miðju, að meta saltfiskinn sem Pétur Bogason réttir honum. Við vigtina er Viðar Pétursson. DV-mynd Ægir Fyrirtæki Jóns Ásbjömssonar í Ólafsvík: Fiskurinn til Spánar jaf nóð- um og honum er pakkað Bótum skipt jaf nt á milli mæðgnanna Vegna fréttar Dagblaðsins þann 26.02. 1994 vhjum við undirritaðir lögmenn, sem fórum með máhð f.h. stefnenda, taka fram að rangt er far- ið með niðurstöðu málsins í frétt Dagblaösins auk þess sem fréttin var að öðra leyti ónákvæm. Mál það sem um ræðir var höföað til heimtu bóta fyrir unnustu hins látna sem og dóttur hans th heimtu bóta fyrir missi fyrirvinnu og fyrir röskun á stöðu og högum í báðum tilvikum. Höfuðstóh bótakrafna var miðaður við verðlag er slysið varð en vaxta í endanlegri kröfugerð að- eins krafist frá 23.06. 1989 þar sem eldri vextir vora fyrndir skv. lögum. Niöurstaða dómsins var á þá leiö að útgerðarfélag Gunnjóns GK-506 bæri bótaábyrgð á slysinu og helm- ingur af höfuðstól thdæmdra skaða- bóta dæmdar dóttur hins látna sem skaðabætur fyrir röskun á stöðu og högum og vegna missis fyrirvinnu og er sá hluti bótanna eign bamsins. Varðandi kröfur móðurinnar þá var kröfu um bætur vegna missis fyrir- vinnu, sem hugsaðar vora til að mæta framfærslu bamsins fram að 18 ára aldri, hafnað en fallist á kröfu hennar um skaðabætur fyrir röskun á stöðu og högum og nam fjárhæð bótanna helmingi af tildæmdum bót- um. Álit dómsins var að nægjlega væri fram komið að móðirin heföi orðið fyrir mikilli röskun á stöðu og högum við tjónsatburðinn. í dómin- um segir um þetta: „Þegar stuðst er við útreikning tryggingastærðfræðings um tap dótt- urinnar vegna missis framfæranda, virtur miski sá er mæögumar hvor mn sig hafa orðið fyrir vegna röskun- ar á stöðu og högum, höfö hhðsjón af bótum þeim sem greiðst hafa vegna umrædds Ijónsatburðar og loks htið til hagræðis af skattfrelsi og eingreiðslu, þykja bætur ahs hæfi- lega ákveðnar kr. 1.200.000 með vöxt- um eins og stefnandi krefst og á hin thdæmda fjárhæö að skiptast jafnt á milli mæðgnanna." Varðandi málskostnað í málinu, sem var gjafsóknarmál, þá rennur tildæmdur málskostnaður ekki til stefnenda heldur er um það að ræða að verið er að ákveða fjárhæð sem greidd var úr Ríkissjóði vegna máls- ins tU undirritaöra lögmanna en samsvarandi fjárhæð var síðan greidd til Ríkissjóðs af hinu stefnda útgerðarfélagi. Hahdór Þ. Birgisson hdl. Valborg Þ. Snævarr hdl.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.