Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994 43 Fjölmiðlar Eróbikkið er lausnin Samkvæmt venju var umræöu- þáttur Völu og Ingós í gærkvöldi í hughreystandi og upplýsandi stíl fyrir áhorfendur. Hópurinn sem var í þættinum var heldur í fjörugra lagi og umræðurnar ekki mjög formlegar og stífar eins og stundum verður en það skap- ast af feimni þátttakenda við að láta Ijós sitt skina án þess aö vera beinlínis spurðir. En það var í samræmi við hugsunarhátt mjög margra okkar íslendinga hve fólkið í gærkvöldi var lengi að komast að niðurstöðu um um- ræðuefnið sem var ofíltuvanda- mál - regluleg hreyfing og sæmi- iega skynsamlegt mataræöi hlýt- ur að teljast lausnin fyrir þá sem eru eitthvað ósáttir viö sjálfa sig - ekki megrunarkúrar, patent- fæði eða fitusog. Heilsumolinn Ragnar Tómasson, sem nýlega gaf út bók um líkamsrækt og hreysti, helði sómt sér vel í þætt- inum í gærkvöldi. Hann er sá fyrsti sem rýnir hefur heyrt segja lausnina á einfaldan hátt: Menn eru eins og dýrin skapaöir til þess að hreyfa sig og teygja. óttar Sveinsson Jardarfarir Guðmundur Björgvin Kristinsson lést af slysförum aðfaranótt 27. fe- brúar. Jarðarförin fer fram frá Garðakirkju föstudaginn 4. mars kl. 10.30. Kristjón Guðbrandsson, Skaftárvöll- um 13, Kirkjubæjarklaustri, varð bráðkvaddur 26. febrúar. Jarðsett verður frá Prestbakkakirkju á Síðu laugardaginn 5. mars kl. 14. Gíslína S. Gísladóttir, Vallargerði 27, áður Einholti 11, lést 20. febrúar í St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Aðalheiður Magnúsdóttir, Hjallavegi 31, verður jarðsungin frá Áskirkju á morgun, föstudaginn 4. mars kl. 15. Bergljót Guðmundsdóttir, Kársnes- braut 66, Kópavogi, verður jarðsung- in frá Kópavogskirkju föstudaginn 4. mars kl. 15. Pétur Kristjánsson, fyrrverandi kaupmaður, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 4. mars kl. 15. Björgvin Sigurðsson hæstaréttarlög- maður verður jarðsunginn frá Dóm- kirkjunni föstudaginn 4. mars kl. 13.30. Þorleifur Árni Reynisson, Miðskóg- um 24, Álftanesi, verður jarðsunginn frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði föstudaginn 4. mars kl. 13.30. Regina Gunnarsdóttir, Fannborg 7, ■ Kópavogi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 4. mars kl. 13.30. Andlát Jóhannes Fr. Sigurðsson húsasmið- ur, Löngumýri 57, Garðabæ, lést í Landspítalanum sunnudaginn 27. febrúar. Jón Sævar Arnórsson skipstjóri, Engjaseli 83, varð bráðkvaddur 28. febrúar. Kúrt Sonnenfeld tannlæknir, Munkaþverárstræti 11, Akureyri, léstað kvöldi28. febrúar í Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. Erlendur Ólafsson frá Jörfa, Stiga- hlíð 12, er látinn. 694100 Tókstu eftir því að ég gaf þér koffeinlaust kaffi í morgun? Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreiö s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. Ísaíjörður: Slökkviliö s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 25. febr. til 3. mars 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Reykjavikurapóteki, Austurstræti 16, sími 11760. Auk þess verður varsla í Borgarapóteki, Álftamýri 1-5, sími 681251, kl. 18 til 22 virka daga. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefn- ar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnaríj arðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið fostud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokaö laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuöum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartíini Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítaiinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeiid: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opiö í júní, júlí Og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseb 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið í Gerðubergi, flmmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Fimmtud. 3. mars Flugvirki ráðast á Berlín. ______________Spakmæli___________________ Maðurinn getur ekki frekar lifað án andlegs lífs en kertið brunnið án logs. Andinn dvelur í brjósti allra, en það eru ekki allir sem gera sér grein fyrir því. Brahmafræði. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands er opiö daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súöarvogi 4, S. 814677. Opiðkl. 13-17þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamarnes, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síödegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyniiingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Liflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. mars Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Sumir atburðir dagsins hafa sem betur fer minni þýðingu en í fyrstu virðist. Mótaðu stefnu þína og verk staðfastur. Happatölur eru 10, 21 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú nærð betri árangri en þeir sem næstir þér standa. Þú lætur því ljós þitt skína og hlýtur lof fyrir. Nýtt þér stöðuna sem best þú getur. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Hagsmunir annarra verða ofan á. Þú verður að sætta þig við þá leið sem þeir velja. Leyndardómsfullt mál upplýsist. Nautið (20. apríI-20. maí): Spenna er í loftinu. Þú verður beittur þrýstingi og hefur ekki nægan tíma fyrir það sem gera þarf. Einhver fer í taugamar á þér. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú verður að vera staðfastur til þess að ná árangri. Aðrir slá slöku við. Þú nýtur þess að hafa gert ákveðnum aðila greiða fyrir nokkru. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Reyndu að leysa þau vandamál sem þú átt við að stríða. Taktu á þeim málum sem eriiðast hefur verið að leysa og reyndu að ná samkomulagi. Ljónið (23. júIi-22. ágúst): Aðstæður allar eru í jafnvægi. Það gefst því tími til að sinna tengslum við þá sem standa þér næst. Happatölur eru 5,16 og 25. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Allt er heldur rólegt hjá þér. Ljúktu hefðbundnum málum svo þú hafir tíma fyrir nýjar hugmyndir sem snerta heimilið. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þróun sem hefur valdið þér vonbrigðum snýst nú til betri vegar. Þú byrjar upp á nýtt og bætir samband þitt við aðra. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Ýmislegt er að gerást án þess að þú náir að hafa áhrif þar á. Þessi þróun verður þér engu að síður hagstæð. Þú hugleiðir ferðalag. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Framþróun mála er hæg fyrri hluta dags. Aðrir virðast annars hugar og lítið á þeim að græða. Ástandiö batnar síðdegis. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn verður þér hagstæður. Þú treystir á sjálfan þig og nærð árangri. Lítið þýðir að treysta á aðra. Hegðun ákveðins aðila er sérkennileg. Ný stjörnuspá á hverjum degl. Hringdu! 39,90 tr. mínútan Ijóuié 23. |úlí ■ 22. ágúst Teleworld ísland . ■?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.