Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Page 19
18 FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994 FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994 31 íþróttir________________________ ÍBV (10) 26 KR (9) 24 1-8, 3-3, 7-7, 9-9, (10-9), 14-11, 17-15, 20-18, 22-22, 25-23, 26-24. Mörk ÍBV; Zoltán Belánýi 11/7, Svavar Vignisson 5, Björgvin Þ. Rúnarsson 4, Guöfinnur Krist- mannsson 3, Amar Pétursson 3. Varin skot: Hlynur Jóhannesson n/l. Mörk KR: Páll Beck 9, Eínar B. Árnason 6, Hilmar Þórlindsson 5/2, Ingvar Valsson 2, Magnús Magn- ússon 1, Davíð Hallgrímsson 1. Varin skot: Alexander Revine 8/1. Brottvísanir: IBV 10 minútur, KR 10 mínútur. Áhorfendur: 50 (46 hlaöamenn og 4 úr stjóm ÍBV). Dómarar: Gunnar J. Viöarsson og Sigurgeir Sveinsson. Nutu ilrels- isins og dæmdu frábærlega vel. Maður leiksins: Páll Beck, KR. Valur (11) 23 FH (10) 20 1-0, 3-1, 3-3, 3-5, 4-6, 5-7, 7-7, 8-7, 10-6, (11-10). 12-10, 12-12, 12- 14, 15-15, 15-17, 17-17, 18-18, 20-19, 21-20, 23-20. Mörk Vals: Dagur Sigurösson 7/1, Óiafur Stefánsson 4/1, Rúnar Sigtryggsson 4/3, Jón Kristjánsson 2, Valgarð Thoroddsen 2, Sveinn Sigfinnsson 2, Frosti Guðlaugsson 1, Ingi Rafn Jónsson 1. Varin skot: Axel Stefánsson 6, Guðmundur Hrafnkelsson 7/1. Mörk FH: Guðjón Árnason 5, Hálfdán Þórðarson 4, Knútur Sig- urösson 4/1, Atli Hilmarsson 3, Gunnar Beinteinsson 2, Hans Guð- mundsson 1, Siguröur Sveinsson 1. Varin skot: Bergsveinn Berg- sveinsson 14, RósmundurMagnús- son 1/1. Brottvísanír: Valur 6 min., FH 10 raín. Dómarar: Rögnvald Erlingsson og Stefán Arnaldsson, höfðu mjög góð tök á leiknum. Áhorfendur: 430. Maður ieiksins: Dugur Sigurð- son, Val. Selfoss (13) 23 Vítóngur (9) 22 1-0, 3-2, 7-4, 10-6. 11-8, (13-9), 15-12, 15-17, 19-17, 21-18, 21-21, 23-22. Mörk Selfoss: Einar G. Sígurðs- son 9, Sigurður Sveinsson 7/1, Grímur Hergeirsson 2, Gústaf Bjarnason 2, Sigurpáll Ámi Aðal- steinsson 1/1, Sígurjón Bjamason 1, Jón Þórir Jónsson 1. Varin skot: GísliFelixBjamason 13/2, Hallgrímur Jónasson 7. Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 7/3, Slavisa Cvijovic 5, Kristján Agústsson 4, Gunnar Gtmnarsson 4, Birgir Sigurðsson 2. Varin skot: Reynir Reynisson 11, Magnús Ingi Stefánsson 4. Brottvísanir: Selfoss 6 mín., Vík- ingur 6 mín. Dómarar: Hákon Sigurjónsson og Guðjón L. Sigurösson. Voru mistækir. Áhorfendur: Hátt í 400. Maður leiksins: Einar Gunnar Slgurðsson, Selfossi. KA (12) 19 Stjaman...........(11) 19 1-0, 2-2, 4-2, 8-4, 11-8, (12-11), 13- 11, 19-13, 19-19. Mörk KA: Aifreð Gíslason 9/4, Erlingur Kristjánsson 2, Einvarð- ur Jóhannsson, Leó Örn Þorleifs- son 2, Helgi Arason 2, Valur Am- arson 1, Jóhann Jóhannsson 1. Varin skot: Sigmar Þröstur Ósk- arsson 14/1. Mörk Stjömunnar: Konráð Ólavsson 5/3, Magnús Sígurðsson 4, Patrekur Jóhannsson 2, Einar Einarsson 2, Skúli Gunnsteinsson 2, Hafsteinn Bragason 2, Siguröur Bjarnason 2. Varin skot: Ingvar Ragnarsson 0, Gunnar Erlmgsson 8. Brottvísanin KA 6 mín., Stjarn- an 8 mín. Áhorfendur: 827. Dómarar: Jóhannes Felixson og Lóras Lárusson. Það kom sér án efa vel fyrir þá að leiknum lauk með jafntefli því hætt er viö að taplið í þessari viðureign heföi átt eitt og annað „vantalað" við þá, Þeir sýndu enn einu sinni ó Akur- eyri í vetur að þeir hafa ekki getu til aö dæma í 1. deild. Þeír mega þó eiga það aö þeir hafa hugrekki til að vera ekki heimadómarar. KA skoraði ekki í álján mínútur - Stjaman gerði sex og jafnaði, 19-19 Gylfi Kristjáusson, DV, Akureyri: KA-menn skoraðu ekki mark síð- ustu 18 mínútur leiks þeirra gegn Stjörnunni á Akureyri í gærkvöldi. Stjarnan skoraði hins vegar 6 mörk á þessum tíma, staðan breyttist úr 19:13 fyrir KA í 19:19 sem urðu úrslit- in og báðir þjálfarar liðanna töldu það sanngjarnt. Þegar Stjarnan herti gæsluna á Alfreð Gíslasyni og Valdimars Grímssonar naut ekki við kom í ljós hversu litla breidd KA hefur. Leik- menn liðsins gerðu ótal mistök, köst- uðu boltanum til mótheija eða út af, fengu dæmd á sig skref og töf og til aö kóróna allt saman skaut Aifreð í þverslá úr víti. „Þeir spiluðu vel í síðari hálfleik, við mjög illa í sókn- inni á þessum tíma,“ sagði Alfreð Gíslason, óhress í leikslok. Meðan á þessu gekk minnkuðu Stjörnumenn muninn jafnt og þétt og vora með boltann síðustu 26 sek- úndur leiksins. „Það var mjög erfitt að vinna upp forskot KA en það tókst og ég verð aö vera sáttur við eitt stig hér,“ sagði Gunnar Einarsson, þjálf- ari Stjömunnar. Það verður að taka undir með þjálf- uranum að jafntefli era sennilega sanngjömustu úrslitin en þau hljóta að hafa verið meiri vonbrigði fyrir KA-menn. Alfreð átti stórleik í fyrri hálfleik, Sigmar Þröstur varði ágæt- lega í markinu en aðrir áttu ekki góðan dag í KA-liöinu. Hjá Stjöm- unni var enginn i stjömuflokki nema Skúli Gunnsteinsson sem átti stór- leik í vörninni en fékk lítiö úr að moða í sókninni. Guðmundur var frábær í lokin - þegar Valsmenn sigruðu FH, 23-20 „Það er orðið langt síðan ég hef komið svona seint inn á í leik. Ég fann mig alveg sérstaklega vel þegar ég kom inn á og það var gaman að sjá að menn höfðu gaman af því sem þeir voru aö gera. Það var að duga eða drepast þegar ég kom í markið. Leikurinn var hraður og öragglega skemmtilegur fyrir áhorfendur," sagði Guðmundur Hrafnkelsson sem varði frábærlega vel á lokakaflanum þegar Valur sigraði FH, 23-20, að Hlíðarenda í gærkvöldi. Viðureign liðanna var mjög skemmtileg á að horfa þó handbolt- inn sem slíkur hefði getað verið betri. Baráttan var í öndvegi hjá báöum liðum, mikill hraði og góð tilþrif á báða bóga. Lengstum mátti ekki á milli sjá hvor aðilinn hefði betur en þegar Guðmundur Hrafnkelsson kom í markið hjá Valsmönnum skildi leiðir, Valsmenn náðu yfirhöndinni og sigraðu nokkuð verðskuldað. Ekki er ósennilegt að FH-ingar hafi veriö með hugann við bikarúrslita- leikinn á laugardaginn. Þeir geta mun betur en þetta en ómeðvitaö voru menn kannski aö spara kraft- ana fyrir laugardaginn. Guðmundur Hrafnkelsson, Dagur Sigurðsson og Ólafur Stefánsson komust best frá leiknum af hálfu Valsmanna en hjá FH-ingum var Guðjón Ámason góður í síöari hálf- leik og Hálfdán Þórðarson var einnig ágætur. -JKS Þórsarar lítil hindrun - Haukar nálgast deildarmeistaratitLlinn Haukar færðust enn nær deildar- meistaratitlinum í 1. deild karla í handknattleik þegar liðið vann ör- uggan sigur á Þór, 26-15, í Hafnar- firði í gærkvöldi. Þórsarar sem þegar vora fallnir í 2. deild vora toppliði Hauka lítil hindran og það var ljóst strax í upphafi leiks í hvað stefndi. Haukar þurftu svo sem engan stór- leik til að leggja norðanmenn að velli. í jöfnu liði átti Halldór Ingólfs- son einna bestan leik en Jóhann Ingi Gunnarsson þjálfari notaði tækifær- ið og leyfði varamönnum liðsins að spreyta sig mikið í leiknum. Hið unga liö Þórs stendur greini- lega öðrum liðum í 1. deild langt að baki enda segir staöa liðsins í deild- inni meira en mörg orð. Sævar Áma- son og Hermann Karlsson mark- vörður áttu skástan leik í slöku liði sem lék án síns besta manns, Jó- hanns Samúelssonar, sem var veik- ur. -GH I>V Ólafur B. Schram, formaður HSÍ, ræddi lengi við Eyjamenn eftir leikinn í gærkvöldi og útskýrir hér afstöðu HSÍ fyrir heima- mönnum i iþróttamiðstöðinni. DV-mynd Ómar Eyjamenn eygja möguleika á að halda 1. deildar sætinu: Munum berjast til síðasta blóðdropa - Eyjasigur á KR, 26-24, frammi fyrir 50 „blaðamönnum“ Þorsteiim Gunnarsson, DV, Eyjum: Útmedbæjarstjóra Guðjóni Hjörleifssyni, hæjar- stjóra í Vestmannaeyjum, var . vísað á dyr þegar leikur fBV og KR var nýhafinn. Guðjón mætti með passa sem blaðafulltrúi aðal- stjórnar ÍBV en fulltrúi móta- nefndar tók passann ekki gildan. Sjónvarp í anddyri Um 200 manns fylgdust með leiknum á sjónvarpsskjá í and- dyri íþróttamiðstöðvariimar í Eyjum og greiddu ilestir aðgangs- eyri. Fögnuðurinn var gjfurlegur þegar Zoltán Belánýi tryggði ÍBV sigurinn. . Gjafirtil ÍBV Handknattleiksdeild ÍBV bár- ust margar baráttukveðjur frá íþróttafélögum víðs vegar um land eítir úrskurð mótanefndar HSÍ, og stuðningsaðilar liðsins um land allt voru duglegir við aö leggja peninga inn á reikning deildarinnar. SjömánuðbbuH „Ég er sekur og hef liðiö illa yfir þessu máli en að fá 7 mánaða bann er bara bull,“ sagöi Sigbjöm Óskarsson, þjálfari ÍBV, sem bytjar í leikbanninu í dag en það stendur til 15. október. HlægHegtbann „Það var hlægilegt að banna áhorfendum að koma á leikinn, Eyjamenn era þeir alskemmtileg- ustu og hafa ekkert til saka unn- ið,“ sagði Sigbjörn Óskarsson. KAsendibréf Handknattleiksdeild KA sendi ÍBV bréf og lýsti yfir furðu á skýrslu eftirlitsmanns á bikar- leik KA og lBV. „ÍBV stóð vel að allri framkvæmd á leiknum og okkur þótti full ástæða til að þakka fyrir okkur þegar við fór- um,“ segir meðal annars í bréfi KA-manna. Tömleg umgjörð „Umgjörðin var mjög tómleg og ég hef ekkert upp á áhorfendur að klaga enda voru þeir ekki margir. Þetta fór allt vel fram í kvöid,“ sagði Björn Jóhannesson eftirlitsdómari en það var hann sem sendi inn hina afdrifaríku skýrslu eftir leik ÍBV og KR. -þg/Eyjum Leik ÍBV og KR í Eyjum í gær verður ekki minnst fyrir gæði heldur allt það sem á undan gekk og að aðeins 50 áhorf- endur, flestir blaðamenn, urðu vitni að sigri ÍBV, 26-24. ÍBV eygir því enn von á að halda sæti sínu í deildinni þegar 3 umferðir era enn eftir. Greinilegt var að Eyjamenn höfðu tví- eflst við niðurlægingu mótanefndar að banna stuðningsmönnum liðsins aðgang aö leiknum. Allt annað var að sjá til liðs- ins en í undanfómum leikjum, sérstak- lega í sókninni. Markverðir liðanna, Hlynur Jóhannesson, ÍBV, og Alexander Revine, KR, vora í aðalhlutverkunum í fyrri hálfleik og vörðu eins og berserkir. í seinni hálfleik höíðu Eyjamenn und- irtökin lengst af. í lokin var mikill darr- aðardans stiginn á fjölum íþróttahúss- ins. Eyjamanninum í liði KR, Davíð HaUgrímsson, tókst að minnka muninn fyrir gestina í eitt mark á lokamínútunni en Zoltan Belanyi innsiglaði sigur Eyja- manna með ótrúlegu marki í lokin. Hann var kominn mjög innarlega í homið, langleiöina út á bílastæði, þegar hann læddi boltanum í íjærhornið. Zoltan var langbesti maður Eyja- manna og Hlynur stóö fyrir sínu í mark- inu. Hjá KR fór Páll Beck á kostum í síðari hálfleik og skoraði hvert markið á fætur öðru eftir uppstökk. Einar B. Árnason var einnig dtjúgur en mjög grófur vamarleikur sem endaði með 8 vítaköstum varð liðinu að falli. „Þetta var mjög slakur leikur af okkar hálfu. Það var búin að myndast mikil spenna í kringum þennan leik sem gerði varla kleift að spila venjulegan hand- bolta,“ sagði Ólafur Lárasson, þjálfari KR, eftir leikinn. „Við komum vel stemmdir til leiks en taugaspennan varð alltaf meiri eftir því sem leið á leikinn. Ég er ánægður með stigin og að við komum í veg fyrir að niðurlægingin yrði enn meiri en úr því sem komiö var. Enn er von á að halda sætinu og við munum beijast til síðasta blóðdropa," sagði Sigbjöm Óskarsson, þjálfari Eyjamanna, eftir leikinn. ÍR-ingar halda enn í vonina ÍR-ingar halda enn í vonina um að Allt var á suðupunkti í Seljaskóla í annað stigiö í leiknum. „Mér fannst hanns Ásgeirssonar úr vítakasti á komast í úrslitakeppni 1. deildar í gærkvöldi bæði innan vaUar sem utan dómgæslanhallaáokkurogundirlok- lokasekúndunum. handbolta eftir sigur á Aftureldingu, enda mikið í húfi og taugaspennan in gáfu dómararnir þeim vítakast," „Við sýndum að við erum ekki búnir 21-20, í gríðarlegum baráttuleik í Selja- mikil. Á köflum gengu lætin þó einum sagði Guðmundur. að gefast en það verður margt aö ganga skólaígærkvöldi.ÍR-ingarurðuhrein- of langt og dómararnir fengu lítinn Leikurinn var iengst af mjög spenn- upp í síðustu umferðunum," sagði iega að vixma til að eíga möguleika á frið frá leikmönnum og þjálfurum lið- andi og sérstaklega í lokin en þá sauð Brynjar, þjálfari IR, eftir leikinn. að ná Aftureldingu að stigum en með anna. Guðmundur Guðmundsson, allt upp úr og rauð spjöld fóru á loft -RR sigri heíði Afturelding tryggt sér sæti þjálfari UMFA, vildi meina að dóm- EinumleikmannifærritókstÍR-ingum í úrslitunum. gæslan hafði kostaö liö sitt alla vega að tryggja sér sigurinn með marki Jó- Haukar (13) 26 Þór (8) 15 2-0, 2-2, 7-5, 11-5, (13-8), 15-8, 17-10, 19-14, 26-15. Mörk Hauka: Halldór Ingólfsson 5/1, Sigurjón Sigurösson 5/2, Petr Baumrak 4, Páll Ólafsson 2, Pétur Guðnason 2, Þorkell Magnússon 2, Aron Kristjánsson 2, Jón Egils- son 2, Viktor Pálsson 1, Sturla Egilsson 1. Varin skot: Bjami 3, Magnús 4. Mörk Þórs: Sævar Ámason 4, Þorvaldur Sigurösson 3, Atli Rún- arsson 3, Geir Aðalsteinsson 2, Samúel Ámason 2/1, Aðalsteinn Pálsson 1. , Varin skot: Hermann 9/2. Brottvísanir: Haukar 8 mínútur, Þór 16 mínútur. Dómarar: Óskar M. Jónsson og Högni Þ. Júlíusson, ungir strákar sem virðast efnilegir en voru alltof strangir. Áhorfendur: 220. Maður leiksins: Halldór Ingólfs- son, Haukum. ÍR (13) 21 Afturelding (9) 20 0-2. 3-3, 7-4, 8-6, 11-6, (13-9), 14-12, 17-13, 18-17, 19-18, 20-19, 20-20, 21-20. Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 6/5, Dimitr«evic 6, Njöröur Árnason 3, Róbert Rafnsson 2, Ólafur Gylfa- son 2, Björgvin Þorgeirsson 2. Varin skot: Sebastian Alexand- ersson 13, Hrafn Margeirsson 4/2. Mörk Aftureldingar: Aiexei Trufan 7/3, Gunnar Andrésson6/l, Þorkell Guöbrandsson 4, Jason Ólafsson 1, Ingiinundur Helgason 1, Páll Þórólfsson 1. Vartn skot: Siguröur Sigurðsson 20. Brottrekstrar: ÍR 8 mín. (Brynjar rautt), Aftureld. 6 mín. (Þorkell rautt). Dómarar: Gísli Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson. Áhorfendur: Um 500. Menn leiksins: Sigurður Sig- urðsson og Sebastian Alexand- ersson. Staðan Staðan í 1. deild karla í hand- knattleik: Haukar...19 13 5 1 480-421 31 Valur....19 12 2 5 465-415 26 Víkingur... 19 10 3 6 498-476 23 Selfoss..19 9 4 6 515-489 22 Stjarnan.... 19 8 6 5 445-427 22 FH.......19 10 2 7 487-473 22 KA.......19 8 5 6 460-432 21 Aftureld.... 19 8 3 8 463-475 19 ÍR.........19 7 2 10 441-446 16 KR........ 19 6 1 12 428-466 13 ÍBV........19 4 1 14 470-526 9 Þór........19 2 0 17 443-559 4 Markahæstir: Valdimar Grímsson, KA.....167/68 Hilmar Þórlindsson, KR....148/45 Sigurður Sveinsson, Selfossi 134/44 Jóhann Samúelsson, Þór....116/20 Birgir Sigurðsson, Víkingi... 112/8 Zoltán Belánýi, ÍBV.......110/49 Einar G. Sigurðsson, Self.104/0 Konráð Olavsson, Stjöm 102/23 Stórleikur Einars - og Selfoss vann Vítóng, 23-22 Sveinn Helgason, DV, Seliossi: „Ef við stöndum saman sem einn maöur vinnur okkur ekkert lið,“ sagði Einar Gunnar Sigurðsson sem átti stórleik fyrir Selfyssinga þegar þeir unnu Víkinga á heimavelli, 23-22, í æsispennandi leik í 1. deildinni í handbolta í gærkvöldi. „Fyrri hálfleikur var góður hjá okur. Við gerðum lítið af vitleysum í sókninni auk þess sem vörnin var góð. í seinni hálf- leik gerðum við of mikið af tæknilegum mistökum en baráttan í vörninni var frá- bær og Hallgrímur kom sterkur inn í markinu. Það er regluleg samstaða í hópn- um og við ætlum okkur að vera meðal þeirra fjögurra efstu," sagði Einar. Selfyssingar unnu þennan leik fyrst og fremst á betri vöm og markvörslu. Þeir vora yfir allan fyrri hálfleik en spiluðu köflótt eftir hlé. Þrumuskot Einars Gunn- ars glöddu augað og Sigurður Sveinsson skoraði mikilvæg mörk þrátt fyrir að vera tekinn úr umferð stóran hluta leiksins. Víkingar eru hársbreidd frá því aö ná a.m.k. öðru stiginu og þeir náðu að riðla leik Selfyssinga undir lokin meö því að taka Sigurð og Einar Gunnar úr umferð. Þá vantaði hins vegar herslumuninn eftir að hafa náð yfirhöndinni um tíma. „Við komum vel stemmdir til seinni hálfleiks en náðum ekki að fylgja því eftir þegar við komumst yfir. Okkur var refsað fyrir aö nýta ekki okkar færi, vömin var gloppótt og liðið náði ekki nægilega vel saman,“ sagði Bjarki Sigurðsson, at- kvæöamesti leikmaður Víkinga, við DV. Snæfell (33) 75 83 Valur (40) 75 85 6-5, 9-17, 18-18, 20-30, 25-34, (33-40), 39-42, 39-50, 46-56, 51-62, 58-63, 63-63, 68-68, 75-70, (75-75), 81-81, 83-85. Stig Snæfells: Eddie Collins 21, Báröur Eyþórsson 21, Sverrir Sverrisson 14, Kristinn Einarsson 10, Hreiðar Hreiðarsson 6, Hreinn Þorkelsson 5, Þorkell Þorkelsson 4, Atli Sigurþórsson 2. Stig Vals: Brynjar Karl Sigurðs- son 23, Ragnar Þór Jónsson 20, Bragi Magnússon 19, Guöni Haf- steinsson 12, Bergur Emilsson 6, Bjöm Sigtryggssori 3, Gunnar Zo- éga 2. 3ja stiga körfur: Snæfell 12/4, Valur 18/7. Víti: Snæfell 26/19, Valur 17/14. Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Kristinn Albertsson, ágætir. Áhorfendur: Um 200. Maður leiksins: Bragi Magnús- son, Val. Iþróttir Formaður HSI1 Eyjum í gærkvöldi: MáliðerHSÍ engan veginn til framdráttar Þoisteinn Gvmnaisson, DV, Eyjunx „Stjóm HSÍ leitaði leiða tii að fresta ákvörðun mótanefndar en lagalega gátum við það ekki. Dómi móta- nefndar er ekki hægt að áfrýja og þetta var þyngsta refsing sem hægt var að veita, fyrir utan sekt. En það eru greinilega brotalamir í lögunum sem þarf að lagfæra. Ég skil afstöðu Eyjamanna í málinu og það er HSÍ engan veginn til framdráttar," sagði Ólafur B. Schram, formaöur Hand- knattleikssambands íslands, eftir leik ÍBV og KR í Eyjum í gærkvöldi. Ólafur kom til Eyja til að fylgjast með leiknum og eftir hann var hann umkringdur af stuðningsmönnum ÍBV sem skeggræddu við hann dóm mótanefndar HSÍ um að banna áhorfendum aðgang að leiknum. Eyjamönnum hefur verið mjög heitt í hamsi eftir úrskurð móta- nefndar og í umræðunum við Ólaf, sem fóra fram í mesta bróðerni, sök- uðu Eyjamenn forystumenn HSÍ um að hafa með vilja reynt að koma ÍBV niður í 2. deild síðustu árin. Uppá- koman eftir leik ÍBV og Víkings í síð- ustu viku hefði verið blásin út og mótanefndin og eftirlitsdómarinn notaö tækifærið til að klekkja á ÍBV meö því að meina stuðningsmönnum liðsins aðgang að leiknum. Þetta væri með ólíkindum því sá eini sem hefði orðið fyrir barsmíðum á fyrr- nefndum leik hefði verið stuðnings- maður ÍBV. Einnig viidu stuðnings- menn ÍBV meina aö skrúfað yrði fyr- ir allan fjárhagslegan stuðning frá Eyjum til HSÍ vegna þessa máls, og hann væri þónokkur. Ólafur vísaði þessum ásökunum á bug. „Ég vil taka skýrt fram að það var mótanefnd en ekki stjóm HSÍ sem kvað upp þennan dóm og það voru skiptar skoðanir um ágæti hans innan stjórnar HSÍ. Það sem vó þyngst á metunum vora skýrslur eft- irlitsdómara eftir tvo síðustu heima- leiki ÍBV, þar sem fram kom að gæsla heimamanna hefði einfaldlega ekki verið nógu mikil,“ sagði Ólafur B. Schram. Blaðamaöur og Ijósmyndari „að störfum“ á leik ÍBV og KR. DV-mynd Ómar Blaðamenn fjölmennir Þoisteinn Guimaissan, DV, Eyjunu Segja má að íjölmiölafióra Vest- mannaeyinga hafi heldur betur blómstraö í gærkvöldi. Allir sem höfðu einhvers konar heiraa- smíðaða blaðamannapassa virt- ust geta gengið inn og út úr íþróttasalnum aö vild. Auk stóra íjölmiðlanna mátti sjá blaöa- menn frá ótrúiegustu hlöðum frá öllum landshornum, eins og t.d. frá Austra á Egilsstöðum. Forseti bæjarstjómar Vest- mannaeyja, Siguröur Einarsson, var með ljósmyndarapassa frá Fylki, máigagni Sjálistæðis- flokksins, sem skýtur upp koiiin- um nokkrum sinnum á ári. Eínnig má nefna blaöamann þjóðhátiðarblaðs Vestmannaeyja, sem kemur út einu sinni á ári, oghlaðamenn Þrettándablaðsins, allra flokksmálgagnanna í Eyj- um, skólablaöa, útvarps Jólarás- arinnar sem sendir eingöngu út yfir jólin, Víkurfrétta frá Kefla- vík og fréttabréfs Vinnslustööv- arinnar. „Það mega tveir fulltrúar frá hverjum íjölmiöli vera á leikn-. um. Allir þeir sem vísa einhvers konar skírteini eða umboði frá ijölmiöli fá að fylgjast með leikn- um því engar takmarkanir er aö finna í tilkynningu mótanefnd- ar,“ sagði Snorri Kjartansson, fuiltrúi mótanefndar HSÍ. Það var tómlegt um að litast á áhortendapöllunum í Vestmannaeyjum i gærkvöldi og nóg pláss fyrir hina tæplega 50 „blaðamenn" sem fengu að horfa á leikinn. DV-mynd Ómar Brynjar Karl Sigurðsson kom mikið við sögu í Stykkishólmi i gærkvöldi. DV-mynd GS Dýrmætt hjá Val - Valur sigraði Snæfell 83-85 Kristján Sgurðsson, DV, Stykkisholnú: Leikur Vals og Snæfells, sem fram fór í Hólminum í gærkvöldi, var baráttu- leikur en ekki aö sama skapi vel leikinn. Valsmenn höfðu baráttu og leikgleöi fram yfir Hólmarana og þaö nægði þeim til sigurs eftir framlengdan leik, 83-85. Meirihluta leiksins höfðu Valsmenn yfirhöndina eða allt þar til að um 3 mínút- ur voru eftir. Þá tóku heimamenn góðan sprett, jöfnuöu og komust fimm stigum yfir þegar 36 sekúndur vora eftir af venjulegum leiktíma. Valsmenn reyndu þá skot sem geigaði, en besti maður vallarins, Bragi Magnússon, náði frákastinu glæsilega og skoraði og fékk víti að auki sem hann skoraði ekki úr. Enn náðu Valsmenn frákastinu og reyndu 3ja stiga skot til að jafna. Þrjár tilraunir í röð mistókust og jafnoft náðu þeir frákastinu en fióröa tilraunin rataði rétta leið og var það Brynjar Karl sem jafnaöi. í framlengingunni reyndust Valsmenn og skoraði Brynjar sigurkörfuna meö því aö taka knöttinn aftur fyrir bak og vildu margir fá dæmd skref. En dýrmætur og sanngjam sigur Vals var í höfn. Staðan Úrslitakeppni Staöan í Visadeildinni í körfu- 2. deild karla í handKnattleik Vais: A-riðiil: Keflavík 22 15 7 2123-1879 30 Snæfell 23 8 15 1901-2050 16 HK - ÍH Akranes 22 8 14 1907-2126 16 í kvöld kl. 20.00 Skallagr 22 6 16 1785-1870 12 Valur.... 23 6 17 1985-2209 12 íþróttahúsinu Digranesi B-riðill: w Njarðvík 22 18 4 2056-1802 36 Grindavík...23 18 5 2032-1879 36 Sbarki *ír Haukar 23 15 8 1950-1757 30 KR 22 11 11 2016-1969 22 Tindastóll... 22 7 15 1661-1885 14 Nýbýlavegi 22 - 200 Kópavogi 11IV |

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.