Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Page 21

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Page 21
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994 33 Þrumað á þrettán Uppkastið breytti engu Chelsea sigraði Tottenham síðastliðinn sunnudag i miklum markaleik, 4-3. Hér sést Darren Anderton hjá Tottenham i baráttu við Dmitri Kharin hjá Chelsea. Símamynd-Reuter Vegna kulda var fjórum leikjum á íslenska getraunaseölinum frestað síðastliðinn laugardag. Merkin, sem komu upp í uppkastinu, fóru á hæsta möguleika í öUum tilvikum. Vinningar voru þvi ekki háir enda voru úrsht hinna leikjanna níu svip- uð því sem við var búist. Röðin: 111-lXX-lXX-llll. Alls seld- ust 610.978 raðir á íslandi í síðustu viku. Fyrsti vinningur var 46.618.110 krónur og skiptist milli 341 raðar með þrettán rétta. Hver röð fékk 136.710 krónur. 17 raðir voru með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 34.838.400 krónur. 9.168 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 3.800 krónur. 317 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 35.318.350 krónur. 95.455 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 370 krónur. 2.870 raðir voru með ellefu rétta á íslandi. Fjórði vinningur fellur út. Vinningar voru öhu hærri á ítalska seðlinum þó svo að úrsht hafi ekki verið óvæntari þar. Sjö sænskar rað- ir fengu 13 rétta og 589.390 krónur 206 raöir fundust með 12 rétta, þar al tiu raðir á Islandi, og fær hver röð 12.610 krónur. 2.815 raðir fundust með 11 rétta, þar af 102 raðir á íslandi, og fær hver röð 970 krónur. 23.409 raðir fundust með 10 rétta, þar af 950 á íslandi, og fær hver röð 240 krónur. BREIÐABLIK heldur forystu í hóp- leiknum með 57 stig en fjórir hópar, BIÁALÓNIÐ, BOND, DALVÍK og STÓLATIPP, eru með 56 stig. Næstkomandi laugardag verður leikur ShefUeld Wednesday og New- castle sýndur í ríkissjónvarpinu og hefst útsending klukkan 15.00. A sunnudaginn verður sýndur beint á Sky sport leikur Coventry og Aston ViUa og hefst hann klukkan 16.00. Keegan hótar að hætta Kevin Keegan, framkvæmdastjóri Newcastle, er skapmikiU maður. Hann er moldríkur og þarf ekki að vinna, svo hann er reiðubúinn aö hætta hjá Newcastle ef hlutimir eru honum ekki að skapi. Nýlega hótaði hann aödáendum Newcastle að hætta sem fram- kvæmdastjóri ef þeir létu ekki af hatursherferðum gegn eigin leik- mönnum. Aðdáendur Newcastle eru trúir sínu félagi en snerust nýlega gegn Mike Hooper markverði og Keegan reiddist því ákaflega. Shilton heldur í vonina Peter Shilton, framkvæmdastjóri Plymouth í 2. deildinni í Englandi, heldur enn í vonina um að spUa 1.000 deUdarleiki. Hann hefur spUað 995 leUd frá árinu 1966 og sá 996. er inn- an seilingar. Alan Nicholls, aðalmarkmaöur Uðsins, var í banni og ShUton átti möguleika að þokast í áttina að þús- undasta leiknum síðastUöinn laugar- dag. MeiðsU í æfingaleik komu þó í veg fyrir að ShUton spUaði. Hann er ekki nema 44 ára og á töluveröa möguleika á að verða fyrstur aUra til að spUa 1.000 deUdarleiki. Strandli heim á ný Norðmaðurinn Frank StrandU hef- ur ekki náð sér á strik með Leeds í vetur. Hann er á leið tU Brann í Berg- en tU að reyna að komast í landsUðiö sem mund spUa í heimsmeistara- keppninni í Noregi í sumar. Strandli er einungis 21 árs og er lánaöur frá Leeds tU Brann. Man ekki eftir fótbroti HarðjaxUnn Brian KUcline hjá Swindon er fótbrotinn. SennUega brotnaði hann í leik Swindon og Norwich sem var sýndur í íslenska sjónvarpinu 19. febrúar síðasthðinn en þar spUaði hann aUan leikinn. „Eg man ekki eftir neinu atviki sem gæti hafa orsakað þetta,“ sagði Kol- cline. „Ég fann tU á æfingu og brotið kom í ljós í röntgenskoöun." Hinn skæði framherji Blackbum Kevin GaUacher þrífótbrotnaði í leik gegn Arsenal síðastUöinn laugardag. GaUacher er mjóg hugaður leikmað- ur en lenti í slysalegu samstuði við David Seamann, markmann Arsen- al, og Steve Bouíd. Ekki er búist við að GaUacher spiU meira á þessu keppnistímabiU. Leikir 09. leikviku 5. mars Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Úti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá •e < CQ < 2 O Q. & Q- Ö £ Z O < q o tn 5 Q á Samtals 1 X 2 1. Blackburn - Liverpool 1 0 0 4- 1 1 0 1 2-2 2 0 1 6- 3 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Everton - Oldham 1 1 0 4-3 1 1 1 3-3 2 2 1 7- 6 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 3. Ipswich - Arsenal 3 0 5 8-11 1 4 4 7-14 4 4 9 15-25 X 2 X 2 2 X X X X 2 0 6 4 4. Leeds - Southamptn 3 1 2 10-11 3 1 3 10-10 6 2 5 20-21 1 1 1 1 2 1 1 1 1 X 8 1 1 5. Man. Utd. - Chelsea 2 3 3 11- 9 4 2 3 15-12 6 5 6 26-21 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 6. QPR - Man. City 3 2 1 8-4 0 3 4 4-11 3 5 5 12-15 1 1 1 X 1 1 1 1 1 1 9 1 0 7. Sheff. Wed - Newcastle 5 3 2 20-13 3 1 6 14-19 8 4 8 34-32 1 X 1 X 1 1 1 1 1 2 7 2 1 8. Swindon - West Ham 0 1 2 3- 6 1 2 1 2-3 1 3 3 5- 9 X X 2 2 2 1 X X 1 2 2 4 4 9. Tottenham - Sheff. Utd 2 0 1 6- 1 0 2 2 4-12 2 2 3 10-13 1 1 1 1 1 1 1 1 1 X 9 1 0 10. Wimbledon - Norwich 5 2 1 12-5 5 2 2 11- 5 10 4 3 23-10 X X X 2 2 X 1 1 1 1 4 4 2 11. Bolton - Charlton 2 0 0 6- 1 0 0 3 1-8 2 0 3 7-9 1 2 1 X X 1 1 1 1 X 6 3 1 12. Bristol C. - Derby 0 2 2 3-6 1 1 3 8-12 1 3 5 11-18 1 X X 1 1 1 1 1 1 X 7 3 0 13. Portsmouth - C. Palace 2 2 1 5- 3 0 0 6 4-14 2 2 7 9-17 X 2 X 2 2 2 X 1 X 2 1 4 5 ítalski seðillinn Leikir 6. mars 1. Cagliari Cremonese 8. Sampdoria - Torino 2. Foggic - Atalanta 9. Ascoli - Bari 3. Inter - Udinese 10. Fid.Andria - Cosenza 4. Juventus - AC-Mi an 5. Lecce - Napoli 11. Lucchese - Cesena 6. Piacenza - Genoa 12. Palermo - Ancona 7. Reggiana - Parma 13. Pisa - Fiorentina Staðan í ítölsku 1. deildinni 25 9 3 0 (16- 4) AC-Milan 7 5 1 (13- 5) +20 40 25 10 2 0 (28- 6) Juventus 2 8 3 (16-16) +22 34 25 8 2 2 (27-14) Sampdoria 7 2 4 (22-15) +20 34 25 9 1 2 (19- 7) Parma 5 4 4 (20-13) +19 33 25 8 3 2 (24- 9) Lazio 4 4 4 (12-17) +10 31 25 8 3 2 (18- 9) Torino .... 2 5 5 (12-15) + 6 28 25 6 4 3 (23-16) Inter 3 4 5 (11-11) + 7 26 25 5 5 2 (21-12) Foggia .. 2 6 5 (15-19) + 5 25 25 5 5 3 (22-12) Napoli ... 3 4 5 (13-18) + 5 25 25 5 4 3 (16-14) Cagliari .. 3 5 5 (17-26) - 7 25 25 6 5 2 (19-17) Piacenza 1 3 8 ( 4-18) -12 22 25 6 4 2 (18-11) Cremonese 1 3 9 (10-21) - 4 21 25 3 4 5 (12-15) Roma .... 2 7 4 ( 7-10) - 6 21 25 3 5 5 ( 9-16) Udinese 3 4 5 (13-17) -11 21 25 4 6 3 (10-12) Genoa ... 1 5 6 ( 9-18) -11 21 25 5 7 1 (13- 5) Reggiana 0 1 11 ( 5-25) -12 18 25 3 6 4 (16-19) Atalanta 1 2 9 ( 8-27) -22 16 25 2 4 6 (10-16) Lecce 0 1 12 ( 7-30) -29 9 Staðan i ítölsku 2. deildinni 25 10 2 0 (30- 4) Fiorentina 4 6 3 (10- 7) +29 36 25 8 3 1 (21- 5) Bari 4 6 3 (19-13) +22 33 25 8 4 1 (24-16) Cesena .. 4 3 5 (14-18) + 4 31 25 7 5 1 (17- 7) Padova .. 2 7 3 (12-14) + 8 30 25 9 3 1 (26-10) Brescia .. 1 6 5 (19-26) + 9 29 25 8 5 0 (22- 9) Ascoli 1 4 7 ( 6-14) + 5 27 25 3 9 1 ( 8- 6) Fid.Andria 3 6 3 (10-10) + 2 27 25 7 5 0 (22— 7) Ancona . 1 5 7 (11-23) + 3 26 25 5 8 0 (13- 5) Lucchese 1 5 6 ( 9-17) 0 25 25 6 3 3 (18-11) Venezia . . 1 8 4 ( 4-11) 0 25 25 5 7 1 (16-13) Verona .. 3 2 7 ( 8-15) - 4 25 25 6 5 1 (12- 5) Cosenza 1 6 6 (11-22) - 4 25 25 7 2 3 (14-10) Palermo . 1 5 7 ( 7-19) - 8 23 25 6 6 0 (19- 7) Pisa 0 3 1 0 ( 8-23) - 3 21 25 2 10 1 (13-12) Acireale . 1 5 6 ( 8-16) - 7 21 25 3 7 2 (12-14) Vicenza . . 1 6 6 ( 3-10) - 9 21 25 4 4 4 (13—11) Ravenna 1 5 7 (11-19) - 6 19 25 3 6 3 ( 9- 9) Modena . 2 3 8 ( 7-22) -15 19 25 5 4 4 (17-19) Pescara . 0 7 5 ( 9-18) -11 18 25 4 4 5 (12-11) Monza ... 0 4 8 ( 5-21) -15 16 Staðan í úrvalsdeild 29 9 30 10 30 8 29 8 (26-10) (22- 9) (19- 9) (29-10) (27-16) (26-13) (19-12) (30-17) (14-16) (25-18) (16-11) (17-18) 4 (15-17) 4 (20-17) (21-23) (20-23) (21-20) (18-15) (16-17) (17-26) (14-15) (20-32) Man. Utd.......11 Blackburn .....8 Arsenal ....... 5 Newcastle ......6 Liverpool .....4 Leeds...........3 Aston V.........5 Sheff. Wed .....5 Norwich ...... 7 QPR ...........5 Coventry ........3 West Ham .......4 Ipswich ... Wimbledon . Everton ... Tottenham .. Southamptn Chelsea ... Man. City ... Oldham .... Sheff. Utd ....0 Swindon .......0 (33-17) (22-14) (15-7) (22-20) (22-24) (15-16) (17-15) (23-21) (35-23) (17-18) 8 (16-26) 6 (10-19) 5 (11-15) 6 (11-22) 8 (12-18) 7 (19-20) 2 10 (11-21) 4 9 (12-24) 4 9 ( 9-21) 4 8 ( 7-21) 5 10 (10-30) 6 9 (15-40) + 32 68 +21 61 + 18 51 +21 48 + 9 47 + 12 46 + 9 45 + 15 44 + 10 44 + 6 39 - 5 38 -10 37 - 6 36 - 8 36 - 8 33 - 4 30 - 9 30 - 9 29 -13 29 -23 26 -21 23 -37 23 32 11 31 11 31 10 29 10 32 11 32 11 31 10 30 6 31 8 31 11 32 7 31 7 32 7 30 10 32 7 29 6 31 9 32 6 30 3 10 29 4 3 32 6 4 33 6 6 31 6 3 30 5 7 Staðan í 1. deild 1 (32-14) C. Palace ... 6 4 6 (24-23) 3 (25-10) Charlton ..... 5 4 5 (16-17) 1 (37-20) Leicester ... 5 3 7 (15-19) 1 (26-11) Millwall ..... 4 4 6 (15-22) 4 (33-19) Derby ......... 4 4 8 (18-28) 3 (26-14) Stoke ......... 3 6 7 (17-30) 3 (30-16) Tranmere ..... 4 5 7 (13-21) 2 (23-15) Notth For..... 7 2 6 (24-19) 3 (28-15) Wolves ....... 3 7 4 (19-17) 3 (28-17) Notts Cnty .... 3 3 1 0 (17-34) 4 (19-15) Bristol C....... 5 5 7 (15-22) 6 (25-20) Southend ...... 6 1 8 (20-23) 2 (24-15) Bolton ........ 4 5 9 (16-23) 5 (29-16) Luton ....... 2 5 8 (13-22) 3 (20-13) Portsmouth .... 3 6 8 (16-31) 3 (22-11) Middlesbro .... 4 5 6 (17-20) 4 (21-13) Sunderland .... 2 4 10 (10-25) 4 (28-22) WBA............. 3 3 10 (17-28) 1 (17-11) Grimsby ....... 4 4 8 (19-25) 8 (16-21) Barnsley ...... 4 4 6 (21-24) 6 (30-29) Watford ....... 2 3 11 (18-36) 5 (19-20) Birmingham ....1 3 12 (14-32) 7 (20-27) Oxford ........ 1 5 9 (13-30) 4 (17-13) Peterboro ......1 3 10 (10-24) + 19 59 + 14 55 + 13 53 + 8 50 + 4 50 - 1 50 + 6 49 + 13 48 + 15 46 - 6 46 - 3 45 2 43 2 43 4 41 8 41 8 40 - 7 39 - 5 36 0 35 - 8 31 -17 31 -19 30 -24 29 -10 28

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.