Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 32
44 FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994 Ari Edwald. Þyrlaverðurkeypt „Þyrlukaup munu ganga eftir. Þetta er bara spurning um stutt- an tíma. Það sem mun tefja þetta Ummæli dagsins mál er að sú þyrla sem búið var að gera drög að kaupsamningi um var seld því ákvörðun lá þá ekki fyrir. Það er ákveðið að þyrla verður keypt en salan rask- ar tímasetningunni. En það er um vikur að tefla að gengið verði til samninga," segir Ari Edwald, aðstoðarmaður dómsmálaráð- herra, um þyrlukaupamálið. Opinn fundur með iðnaðar- ráðherra Samiðn, samband iðnfélaga og félög Samiðnar á höfuöborgar- svæðinu, boðar til opins fundar í kvöld meö Sighvati Björgvins- syni iðnaðarráðherra um málefni iðnaðarins. Fundurinn verður haldinn að Suðurlandsbraut 30 og hefst kl. 20.00, Að lokinni fram- sögu svarar ráðherrann fyrir- Fundir spurnum fundarmanna. Vinafélagið verður með fund kl. 20.00 í kvöld í TemplarahöIIinni, 2. hæð. Allir velkomnir. Frá bakkynjum ítl Búbúlínu Grikklandsfélagið Hellas held- ur fræöslufund í kvöld kl. 20.30 í Kornhlööunni við Bankastræti. Inga Huld Hákonardóttir heldur erindi sem hún nefhir Frá bakk- ynjum til Búbúlínu. Að erindinu loknu gefst tækifæri til fyrir- spurna og umræöna. Allir eru velkomnir á fundinn. Sýklasmit til landsins með vörum, dýrum og fólki er yfir8kríft málþings sem Ör- verufræöifélag íslands stendur fyrir í Norræna húsinu í dag kl. 13.00 til 18.00. Junior Chamber Hafnar- fjörður heldur félagsfund að Dals- hrauni ð, 2. hæð, kl. 20.15. Gestur fundarins er Magnús Baldursson, fræðslufulltrúi í Hafnarfirði, og flytur hann erindi um heilsdags- skóla í Hafnaríirði. Allir vel- komnir. Uppl. í síma 641150 og 75214. Kirkjuvika i Bústaðakirkju Hjónakvöld kl. 20.30. Sr. Birgir Ásgeirsson fjallar um samskipti karls og konu á heimilum, Kyrrð- arstund með orgelleik kl. 18.00. Félag nýrra islendinga heldur sinn mánaðarlega fé- lagsfúnd í Geröubergi í kvöld kl. 20.00, sal B. Gesturer Þórir Ibsen, deildarstjóri í umhverfisráðu- neytinu. Hann flytur erindi og svarar fyrirspumum um um- hverfismál á Islandi. Fundurinn fer fram á ensku og eru allir vel- komnir. Aglow, kristilegt félag kvenna, heldur marsftmdinn f Sóknarsalnum, Skipholti 50 a. Gestur er Sæunn Þórisdóttir. Allar konur hjartan- Iegá velkomnar. Þátttökugjald 300 kr. Það verður sunnan- og síðan suðvest- anátt, kaldi í fyrstu en stinningskaldi Veöriö í dag með allhvössum éljum sunnanlands og vestan þegar kemur fram á dag- inn. Norðaustan til verður aftur á móti léttskýjað. Veður fer hægt kóln- andi. Á höfuðborgarsvæðinu verður sunnan kaldi en suðvestan stinnings- kaldi eða allhvasst siðar í dag. Élja- gangur. Hiti um eða rétt undir frost- marki. Sólarlag í Reykjavík: 18.52 Sólarupprás á morgun: 8.25 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.34 Árdegisflóð á morgun: 11.00 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjað -1 Egilsstaðir léttskýjað -4 Galtarviti léttskýjað 1 Kefla vikurflugvöUur léttskýjað -1 Kirkjubæjarklaustur snjókoma 0 Raufarhöfn léttskýjað -2 Reykjavik snjóél -1 Vestmarmaeyjar snjóél 1 Helsinki léttskýjað -14 Kaupmannahöfn þoka 0 Stokkhólmur alskýjað -5 Þórshöfn skúr 4 Amsterdam þokumóða 3 Barcelona heiðskírt 8 Berlín rigning 3 Chicago heiðskirt -6 Feneyjar þoka 8 Frankfurt léttskýjað 2 Glasgow léttskýjað 4 Hamborg þokumóða 2 London þokumóða 6 Lúxemborg þoka 0 Madríd léttskýjaö .4 Malaga heiðskirt 7 Mallorca þokumóða 4 Montreal skýjað -11 New York ískorn -2 Nuuk snjókoma -14 Orlando alskýjað 14 2. deild Keppni sex liða um tvö laus sæti í 1. deild að ári hefst í kvöld. HK leikur við ÍH, Fram við UBK og Grótta viö Fjölni. AUir leikirn- Íþróttiríkvöld ir hefjast kl. 20.00. HK vann deild- arkeppnina og á því mestu mögu- leikana á því að flytjast upp en allt getur gerst. Klukkan 20.00 hefst leikur ÍBK og Skallagríms í úrvalsdeildinni í körfubolta. = Skák íslendingar eignuöust tvo Norður- landameistara í Espoo í Finnlandi um helgina þar sem einstaklingskeppnin í norrænni skólaskák fór fram. Bragi Þor- finnsson, nemandi í Æfingaskólanum í Reykjavík, sigraöi í flokki 11-12 ára og í flokki 10 ára og yngri sigraöi Sigurður Páll Steindórsson, Grandaskóla, Reykja- vík. í eldri flokkunum skorti herslumun. Helgi Áss Grétarsson varö aö láta sér lynda 2. sætiö í flokki 15-16 ára og Jón Viktor Gunnarsson, margfaldur meist- ari, varð einnig að sætta sig viö silfur- verölaim í flokki 13-14 ára. Þessi staða er frá mótinu. Bragi Þor- fmnsson haföi svart og átti leik gegn Mika Karttunen, Finnlandi: 31. - a5! 32. Db5 Hc5 Ef drottningin víkur undan fellur riddarinn á c3 óbættur. Eft- ir 33. Rf3 Hxb5 34. Rxe5 Hxe5 gafst hvít- ur upp. Jón L. Árnason Bridge Spil dagsins er frá Cap Volmac boðsmót- inu í Hollcmdi sem spilað var í janúar- mánuði. Sigurvegarar á því móti voru Norðmennimir Geir Helgemo og Tor Helness, silfúrverölaunahafamir frá síð- ustu heimsmeistarakeppni. Það er ekki auðvelt fyrir NS að ákveða hvort spila á 6 lauf á þessi spil eða láta geimið duga (í spaða). Spilið kom fyrir á 8 borðum (16 pör spiluðu í mótinu) og 4 pör fóm í laufa- slemmu og hin fjögur spiluðu rólega 4 spaða. Tólf slagir em upplagðir ef báðir svörtu litanna brotna 3-2. Auk þess em til aðrir hugsanlegir vinningsmöguleikar ef annar hvor Utanna hegðar sér ekki. En samt sem áður er slemman rétt undir 50% vinningslíkum og því verður að telj- ast réttara að láta geimið duga. Á einu borðanna vom Bandaríkjamennirnir Cohen og Berkowitz sagnhafar í 6 laufum en andstæðingamir vom Helgemo og Helness: ^ V Á1085 ♦ K105 + Á943 ♦ 83 V D742 ♦ Á97 4* G1075 ♦ ÁK6542 » K6 ♦ 8 + KD82 Útspil Helness var tiguldrottning sem átti fyrsta slaginn og hann spilaði áfram tígli í öðmm slag. Suður varð að trompa og sagnhafa tókst ekki að fá nema 10 slagi og var tvo niður. Þaö gaf Norðmönnun- um 9 impa í plús miðað við meðaltals- skor. Eitt paranna sem fóm í slemmuna vom Bretamir Andrew Robson og Tony Forrester. Robson var sá eini sem gat staöið spihð því útspU vesturs var hjarta- þristur. Ef Robson hefði sett áttuna hefði hann getað staöið spiUð en hann valdi að stinga upp ás í bUndum og draumur- inn var úti. ísak Örn Sigurðsson .(5 \ V -1° ■0. Logn 4# > T-r#v o- 1 — V7 Veðrið kl. 6 i morgun Sjöfn Ingólfsdóttir, form. Starfsmannafél. Rvíkur: Sveitin togar „Viö teljum okkur hafa náö fulln- aöarsigri hvað varðar kjör og rétt- indi þessara starfsmanna," segir Sjöfn Ingólfsdóttir, formaður Starfsmannafélags Reykjavíkur. „Baráttan hefur verið hörö en skemmtileg. Það er alltaf gaman Maðux dagsins að vinna með fólki sem er ákveðiö og eldheitt í sinni baráttu og gefur loft undir vængina." Sjöfn hefur verið formaður fé- lagkns í fimm ár og er nú að byija þriðja kjörtímabil sitt. Áður hafði hún veriö varaformaður í nokkur ár. Sjöfn er bókavörður í Bústaða- útibúí Borgarbókasafnsins og er nú í hlutastarfi. „Ég hefði ekki viljaö missa bæk- Sjöfn Ingólfsdóttir. urnar alveg en mér þykir verst að hafa ekki getað fylgst nógu vel með tölvuvæöingunni. Þótt það sé gott að vera h)á félaginu hlakka ég til að fara aö meðhöndla bækurnar aftur.“ Hún segir að hún hafi alltaf haft áhuga á hókum og sem barn í sveit- inni hafi hún lesið mikið. Áhuginn hafi sist minnkað viö að vinna viö bækur. Sjöfn segist ekki vera í miklu fé- lagsstarfi utan vinnunnar. „Sveitin togar alltaf í raig og bændur eiga stóran hlut í mér. Mér fmnst yndislegt að geta skroppið á Úlfljótsvatn í sumarbústað, þótt það sé ekki nema í einn dag eða yfir helgi. Ég er líka amma og vildi gjarnan geta verið meira með barnabörnunum.“ Sjöfn er gift Bjama Ólafssyni vél- smið og eiga þau tvö böm saman. „Við montum okkur af því að eiga átta barnaböm samanlagt." -JJ Skýtur ref fyrir rass Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði. ■P UIU/ V G93 ♦ DG6432

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.