Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.1994, Blaðsíða 33
FIMMTUDAGUR 3. MARS 1994 45 oo Auður Bjarnadóttir dansari. Frumsýning íslenska dansflokksins Listdanssýning eftir Auði Bjamadóttur við flautukonsert Atla Heimis Sveinssonar verður frumsýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Listdans Auður semur fyrir flokkinn og gætir töluverðrar eftirvæntingar. Auður starfaði áður sem dansari í flokknum og var einn af stofn- endum hans. Hún hefur hin síð- ari ár fengist við danssmíðar og er skemmst að minnast verksins „Ertu svona kona?“ sem fært var upp í Þjóðleikhúsinu á Lástahátíð 1992. Verkið „Skapanomimar" samdi Auður fyrir Kvennaráö- stefnu í Ósló 1988 og hún er með eitt verk í smíðum, „Jörfagleð- ina“. Það verk verður sýnt hjá Svöluleikhúsinu sem Auður stofnaði ásamt manni sínum, Hákoni Leifssyni tónhstarmanni. Fmmsýningin er kl. 20.00 í Þjóðleikhúsinu. Sviðsmynd og búningar em í höndum Karls Aspelund. Tryggvi Amason. Aukninghjá Jöklaferðum Júlía Imslaiid, DV, Höfo; Jöklaferðir hf. á Höfn verða níu ára í maí næstkomandi. Umsvif fyrirtækisins hafa aukist ört, sér- staklega síðastliðin 5 ár. „Það vom tveir á launaskrá hjá fyrirtækinu í tvo mánuði fyrsta árið,“ segir Tryggvi Ámason framkvæmdastjóri, „og þá fórum við með 250 manns upp á Skála- fellsjökul en síðasthðið sumar Glæta dagsins vom starfsmenn 14 og um 7000 manns ferðuðust á vegum Jökla- ferða. Á jöklinum er boðið upp á sjávarréttahlaöborð á ísborðum á jöklinum." Jöklaferðir hafa boðið upp á hvalaskoðunarferðir með fiski- bátum ásamt ferð á jökuhnn og er orðin mikil eftirspum eftir þeim. „Miðað við pantanir í ár verður mikil aukning frá síöasta ári og í sumar veröa 20 manns fastráðn- ir. Fyrstu árin vora viöskiptavin- ir Jöklaferða um 90% erlendir ferðamenn en í fyrra var hlutur íslendinga kominn í 30%,“ segir Tryggvi. Færðá vegum Á Vestfiörðum er verið að moka Breiðadals- og Botnsheiðar og á Austfiörðum er verið aö moka Vatns- Umferðin skarð eystra. A sunnan- og vestan- verðu landinu hefur gengið á með snjóéljum og þvi hálka mjög víða á vegum. Færð er að öðm leyti góð á öhum helstu þjóðvegum landsins. Astand vega c'ÍSlj / ki 1' .Woé ú vL i > feá .X Áí'' ./%< ím»—\ J73K| %rjd K 4x3Í níh G3 Hálka og snjór ® Vegavinna-aðgát S Öxulþungatakmarkanir Blúsbarinn: Blúsbarmn býður gestum sinum upp á tónleika með KK-bandinu í kvöld. Ekki er langt siðan KK- bandið tróð síðast upp á Blúsbam- um en venjulega er barinn troðfuh- ur þegar þeir koma fram. Á þessum tónleikum mun KK- bandið spila lög af nýjum og göml- umplötum sínum, Lucky One, Bein leið og Hotel Föroyar. En það er ekki bara tónlist af plöt- unum sem trekkir heldur sú góöa blússtemning sem þeir félagar ná upp þegar þeir taka úrvalið frá bandarískum blúsuram. Fyrir utan forsprakkann, Krist- KK-bandið með Kristján i fararbroddi. ján Kristjánsson, skipa KK-bandið þeir Kormákur Geirharðsson, Þor- leifur Guðjónsson og síðast en ekki síst Björgvin Gíslason. Þessi myndarlegi drengur fædd- grömm við fæðingu og mældist 53 ist á Landspítalanum klukkan 9.00 sentímetrar. Foreldrar hans era að morgni 1. mars. Hann vó 4.130 Bryndis Hulda Kristinsdóttir og ----------------- Snorri Guðmundsson. Hann á eina eldri systur sem heitir Snædís og erfimmára. Jakob Ingimundarson sem Mörður Hallstað. Kaoskvöld á Bíóbamum Á Bíóbamum í kvöld ætlar kvikmyndafélagið Kaos að standa fyrir svoköhuðu Kaos- kvöldi þar sem framsýndar verða þijár stuttmyndir. Kaos samanstendur af tíu aðil- um sem allir eiga það sameigin- legt að hafa áhuga á kvikmynd- um og gerð þeirra. Ætlunin hjá þeim Kaosmönnum í framtíðinni Bíóíkvöld er að standa fyrir Kaoskvöldum þar sem afrakstur félagsmanna verður sýndur. Myndimar þrjár, sem sýndar verða, era: Harðsoð- in, grínspennumynd undir leik- stjóm Óskars Þ. Axelssonar; Kafii, spjah og sígarettur, mynd sém byggð er á sönnum atburð- um og leikstýrt af Þóri S. Sigur- jónssyni, og The Story of little Albert sem er sálfræðileg spennumynd eftir Vihjálm A. Halldórsson. Nýjar myndir Háskólabíó: í nafni föðmins Stjömubíó: Fleiri pottormar Laugarásbíó: Dómsdagur Bíóhölhn: í loftinu Bíóborgin: Hús andanna Saga-bíó: Svalar ferðir Regnboginn: Far vel, frilla mín Gengið Almenn gengisskráning Ll nr. 63. 03. mars 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 72.330 72,530 72,670 Pund 108,220 108,520 107,970 Kan. dollar 53,400 53,610 53,900 Dönsk kr. 10,8210 10,8590 10.8210 Norsk kr. 9,7650 9,8000 9,7770 Sænsk kr. 9,0240 9,0560 9,0670 Fi. mark 13,0410 13,0930 13,0890 Fra. franki 12,4450 12,4880 12,4810 Belg. franki 2,0562 2,0644 . 2,0609 Sviss. franki 50,5400 50,6900 50,8600 Holl. gyllini 37,7400 37,8700 37,7700 Þýskt mark 42,3700 42,4900 42,4000 lt. líra 0,04290 0,04308 0,04297 Aust. sch. 6,0200 6,0440 6,0300 Port. escudo 0,4136 0,4152 0,4168 Spá. peseti 0,5166 0,5186 0,5209 Jap. yen 0,69670 0,69880 0,69610 irskt pund 103,660 104,080 103.740 SDR 101,41000 101,82000 101,67000 ECU 81,8700 82,1600 82,0600 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan il 3 ri r U & 1 9 IO j " j iX 15“ J w~ /‘f iL /? rr I# zo J i - Lárétt: 1 far, 5 saknæm, 8 þráður, 9 hrúga, 10 fijót, 11 varðandi, 12 veikir, 14 passi, 16 hrúga, 18 kofana, 20 eyri, 21 miklu. Lóðrétt: 1 átvagls, 2 ör, 3 amboð, 4 hörm- ungar, 5 hrasar, 6 keyrir, 7 smáherbergi, 13 stubb, 15 hlass, 17 námstimabil. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 mars, 5 ösp, 8 eljari, 9 skálk, 10 ha, 11 sultinn, 13 anda, 15 lak, 17 án, 18 urmul, 19 lagast Lóðrétt: 1 messa, 2 alkunna, 3 ijál, 4 salt- ara, 5 örk, 6 Si, 7 plan, 10 hnaut, 12 ilms, 14 dug, 16 kló, 17 ál.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.